Vísir - 06.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 06.01.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR Höftun fyrírliggjandi: ©eráuft „7ju, The, Kaffí breat, Kanel heilan, Baunir heilar, Baunir klofaar, Blegsóda, Rúeinur, Sveskjur, Matarkex Snowfiake, do. Lunch, do. Cabin, Orange Marmelade, Stearin kerti, stór. hMj’á mjólk, aiar óáýra. að láta halla-mæla Sogsmýrina nú þegar. og gera ákvörðun um legu skurða í henni. Hafði nefndinni borist bréf frá Kristó- fer Grimssyni þess efnis, að hann vilji taka að sér skurðgröft í mýrinni að svo miklu leyti sem fjárveiting sé fyrir hendi. 3. Landsversluninni leyfð steinolíugeymsla á Melunum, suðaustur af loftskeytastöðinni, austan Melavegar. 4. Tilkynt staðfesting stjóm- arráðsins á reglugerð um skemt- anaskatt j Reykjavík. 10% skattur greiðist af: Hljómleikum og söngskemtun- um; sjónleikum, er njóta opin- bers styrks; innlendum leikfim- isæfingum og' glimum, sem sýndar eru innanhúss; fyrir- lestrum og' upplestrum; almenn- um samsætum, svo sem fjórð- ungsmótum og þess háttar; kvikmynda og skuggamynda- sýningum; kappleikum og íþróttasýningum undir beru lofti. 20% skattur greiðist af: Dans- leikum; danssýningum, loddara- sýningum; fjölleikasýningum og sjónleikum, sem ekki teljast til 1. flokks; aðrar almennar skemtanir, sem aðgangur er seldur að, en ekki eru taldar sérstaklega. Undanþegin skatti cr alþýðu- fræðsla Stúdentafélagsins og þær skemtanir, sem félög eða einstakir menn gangast fyrir í góðgerðaskyni eða til styrktar málefna til almennings heilla. Af innanfélagsskemtunum greiðist ekki skattur, séu þær að eins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Borgarstjóri innheimtir skalt- ínn og er gjaldagi hans næsti virkur dagur eftir að skemtunin er haldin. Skemtanaskatlinum skal var- ið til barna- og gamalmenna- hæla. pó skal fyrsta árs tekj- um varið til að lcoma upp skýli fyrir verkamenn við höfnina Brot á reglugerðinni varða 100—1000 kr. sektum, og gekk reglugerðin í gildi 1. janúar 1922. 5. Til að semja skrá yfir gjald- endur til EIHstyrktars jóðs voru kosin þau: .Tónína Jónatans- dóttir, Ágúst Jósefsson og Sig. Jónsson. 6. Til að semja alþingiskjör- skrár voru kosnir þeir: Borgar- stjóri, porv. porvarðsson og Sig. Jónsson. 7. I kjörstjóm við kosningu 5 bæjarfulltrúa og 2 endurskoð- enda voru kosnir, auk borgar- stjóra þeir: porv. porvarðsson og Jón porláksson. Og til vara pórður Sveinsson. 8. Mj ólkurfélagið hafði sent bæjarstjórn crindi Um pasteui’s- -hitun á mjólk. Út af þvi urðu miklar umræður um mjólkur- málið í heild, og töluðu nær allir bæjarfulltrúarnir. Töldu þeir alla meðferð sölumjólkur í megnasla ólagi og ásigkomulag sölustaðanna flestra óviðunandi. Var fastlega skorað á mjólkur- nefnd að hraða störfum sínum og koma fram með rækilegar tillögur til umbóta. Til stuðnings því, að hreinsa beri alla mjólk í skilvindu áður én hún er seld til neyslu. hafði pórður Sveins- son með sér á fundinn fulla lít- erflösku af óhreinindum, sem komið höfðu úr 1500 lítrum af mjólk, sem farið hafði i gegn um skilvindu Mjólkurstöðvar- innar þann dag. — Að lokum var samþykt tillaga frá Jóni porlákssyni um að gera mjólk- urbúðum að skyldu, að skil- vinduhreinsa alla mjólk áður en liún er seld til neytenda. VerslnnairjöföuðuriDn. 1 síðasta tölubl, Hagtíðinda, sem út kom rétt íyrir úramót- in, birtist skýrsla um inn- og út- fluttar lollvörur til og frá Rvík á 3. ársfjórðungi 1921 og til samanburðar, skýrsla um inn-. og útfl. sömu vara á sama tima 1920 og alls á 1.—3. ársfj. bæði árin. Skýrslur þessar sýna, að vöruinnflutningur til Reykja- víkur, frá útlöndum, hefir far- ið jafnt og þétt minkandi á ár- inu 1921, og „tiltölulega mest liefir dregið úr innflutningnum á 3. ársfjórðungi/‘ segir Hag- ! stofan. Af flestum útflutnings- j vörum hefir aftur á móti verið H.t Eimskipatélag Islands. A ðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verðwl' haldinn i Iðnaðarmannahúsinu í Reykjarik, laugardaginn 17. júní 1922, og hefst kl. 9 f. h. Dagskrá: 1. Stjórn félagsihs skýrir frá Iiag þess og framkvæmdum á’ liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandanái ári. og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurff— ar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desember 1921 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörnm stjómarinnar og tillögum lil úrskurðar frá end- urskoðen duuum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skifíingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna i stjórn félagsins í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins vai-aendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að Verða borin. peir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut- höfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu íélagsins í Reykjavík, eða öðrum stað, sem auglýstui- verður síðar, dag- ana 14: og 15. júní næstk., að báðum dögum meðtöldum. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fnnd- inn hjá Iilutafjársöfnurum félagsins um alt land og aígreiðslu- mönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjarik. Reykjavík, 3. janúar 1922. Stiórnin. flutt út frá Reykjavík töluvert méira þessa þrjá ársfjórðunga 1921 en á sama tíma 1920. 1 skýrslunni er talið inufl. af „vínföngum, gosdrykkjum o. fl.“ 162 þús. litr. 3 fyrstu ársfj. 1921, en 193 þús. litr. 1920; af tóhaki og vindlum: 16 tonn 1921, en 85 tonn 1920; af kaffi og sykri: 1502 tonn 1921, en 1255 lonn 1920; af te, súkku- laði og hrjóstsykri: 44 tonn 1921, en 52 tonn 1920; af vöru- tollsvörum, öðrum en trjávið: 39500 tonn 1921, en 56853 tonn 1920; af trjávið: 47121 ten.fet 1921, en 354971 tenf. 1920. Á árinu 1921, eða 3 fyrstu ársfjórðungum þess, hefir inn- flutningur orðið ineiri en á sama tíma 1920, á að eins örfáim vörutegundum, þ. e. vínanda fil eldsneytis, kaffi, sykri og súkku- laði; á 3. ársfjórðungi sérstak- lega að eins á ómenguðum vín- anda, ilmvötnum, vindlum, sykri og brjóstsykri. Kaffi-inn- flutningurinn hefir orðið tals- vert minni á 3. ársfj. 1921 en á sama ársfj. 1920, og má gem ráð fyrir þvi, að ársinnflutn- ingurinn verði svipaður þeesi tvö ár. pað er augljóst af þessuxn skýrslum, að innflutningshöftín. hafa engin áhrif haft til góðs eða til að draga úr vöru-inn- flutningi. Um þá einu vöruteg- und, sykurinn, sem meira hefir verið flutt inn af á árinu 1921

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.