Vísir - 11.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1922, Blaðsíða 2
V i S ( R DMarm Höfum fyrÍTltggjandi: Vegglampa, Vatnsglös, EmallliTönir mikið úrral Þetta era alt nýkomaar þýskar vðr- nr - aíar Mýrar. Frá Indlandi. Óvildarhugurinn til Breta magnast óðum. Indverjar J?eir, sem illa una yiirráðum Breta, notuðu tæki- færið, þegar prinsinn af Wales kom til Indlands í fyrra mán- uði, til J?ess að Iáta í ljós óvild sina og óánægju. Voru bæði Múliamedstrúarmenn og fylgj- endur Gandliis samtaka um j>að. — pegar prinsinii kom til Bombay, hvöttu þessir flokkar til verkfails, en J?egar fjöldi mánns fór engu afi síður að fagna prinsinum, J?á réðust þeir á J>á með ofbeldi og vornuðu J>eim að taka J>átt í móltökufagnað- inum. Um sömu mundir var haldinn „sorgardagur“ í Cal- cuttá og hótanir liafðar íframmí við J>á, sem ekki vildu taka þátt í houum. Stjórnin Iiafði sýnt mikla váegð og tillátssemi við Iandsmenn undanfarna mánuði, en þegar hér var komið, bárust hvaðanæfa fregnir um upþreisn- aranda flokksforingjanna og af- réð stjómin þá að taka upp strangari aga en áður. í flest- um héruðum landsins vóru síð- an_ teknir helstu foringjar þess- ara flokka og með þeim nokk- ur hundruð annara manná. pó hefir Gandiii ekki verið tekinn til fanga enn og hefir hann þó sjálfur beiðst þess, en yfirvöld- unum mun ekki þykja það ráð- legt, því að hann er nú talinn voldugasti og áhrifamesti mað- ur i Indiandi og miljónh manna mundu vilja forna sér til þess að vernda hann. Margir Indverjar, sem ann- ars eru vinveittir Bretum, hafa sagt, að þessi stefna stjómar- innar muni vftrða til þess eins að efla fjandskap til Breta í Tnd- landi og síðustu símfregnir það- an að austan virðast staðfesta þær spár, því að nú hefir fjöl- ment þing Múhamedstrúar- manna og Hindúa Iýst Indland lýðveldi með svipaðri stjómar- skipuri eins og Bandarikin i Norðui’-Ameríku. Vitanlega er sú yfirlýsitig að eins á pappírn- um enn og Iudverjar hafa lik- lega ekki holmagn til þess i svip að hrekja Breta ur Indlandi, en á hinn bóginn mega Bretar illa við að verja fé og fjörvi til þess að kúga Indverja og segja sjálf- ir, að þeir geti það ekki til lengdar. InnflutoiDgshöftiD og súkkulaðigerðin Preyja. í tilefni af smágrein, sem Vis- ir flutti 9. þ. m., viðvíkjandi súkkulaðigerðinni Freyju, vil eg leyfa mér að bæta við.fáeinum orðum. það virðisl svo sem iðnaður sá, sem að einhverju leyti snert- ir „Luksus“, eigi elcki að verða langlifur hér i landi. Jhng, og stjórn eru samtaka með að eyðileggja hann, t. d. eru sum hráefni til súkkulaði- getðar tolluð eins hátt eins og tilbúið súkkulaði. Síðan hefir þingið sctt framleiðslutoll 67 au. á hvert kg. af brjóstsykri og' konfekli, svo verndartollur verð- ur næstum enginn. Flestallar þjóðir hafa nú háa verndartolla á öllum þeim iðnaðartegundum sem hægt er að framleiða í hverju landi. Undir viðskiftanefndinni átti verksmiðjan i stöðugri baráttu mn innflutningsleyfi. Henni var einungis leyfður innflutningur á efnum til súkkulaði og konfekt- gerðar i sama hlutfalli og smá- sölum hér í hæ á útlendu kon- i fekti. Verksrniðjan var þvj i margsinnis neýdd lil þess að j kaupa hráefni af heildsölum ! hér; náttúrlega með hærra verði. , en með því að kaupa sjálf beint i frá útlöndum. Síðan viðskiftanefndin var upphafin og reglugerð stjómar- ráðsins, frá 81. mars f. á.; geklc í gildi, hefir skrifstofustjórinn á atvinnumálaskrifstof unni, sem nú er algerlega einráður um allan innflutning til lands- ins, beinlínis lagt verksmiðjima í einelti. Undantekningarlaust hafa allar vörur, sem verk- smiðjan hefir flutt inn verið Betra neiat ea aldrei. Okkar ágæta þýsku Slitföt, sem allir erfiðismaan þektu fyrír stríðið eru komin aftur. Veröid lágt T. d. ágœt blá Nankinsföt kr. 6,60 pr. stít. — Níösterkar bláröni- óttar buxur kr. 12,60. — Molakins-buxur frá kr. 8,50. — Hvítár Jakkar ug Buxur „fyrir bakara “ o. fl. — Brnú Kakiföt. Maskiaa- íöt (samfestingar) frá 13,95. Brúnt Kakitan og Molskinn. Eins og áöur verða best k&up á slitfötum bjá isg. G. GiiDiilaiigssyiii & Co. Anstflrstr. 1. TMkyomng Á fundi, sem Klæðskerameistarafélag Reykjavíkur hélt 4. þ. m., var ákveðið að færa saumalaun á fötum niður um 11 krónur á klæðnað og lækkun á annari vinnu í hlutfalli við það. Árni & Bjarni, Andersen & Sön, Andersen & Lauth, Andrés Andrésson, G. Bjarnason & Fjeldsted, 9 Guðm. Sigurðsson, Halldór & Júlíus, Reiuh. Andersen, Vigfús Guðbrandsson, Vöruhúsið. skoðaðar sem bannvörur, þó flestar af þeim hal'i verið leyfð- ar til flestra annara og fengist keyplar hjá káupmönnum og heildsölum hér. Mér liggur við að lialda, að verksmiðj unni yrði lika bannaður innflutningur l. d. á sementi af ótta við að }>að yrði notað I konfekt. En á sama líma hafa í'lust inn að eins til Rvíkur 27968 kg. af útlendu súkkulaði og veitt inn- flutningsleyfi fyrir 8920 kg. af brjóstsykri og konfekti. (Sjá Hagtíðindin). Nú er svo komið, að verk- smiðjunni er algerlega neilað um innflutning á efnum til súkkulaðigerðar hér á landi, en innflutningur á útlendu súkku- laði ev frjáls. Auðvitað þekkist ekki slíkt framferði í nokkru siðuðu landi. Öll stjórnarvöld og þing í öðr- um löndum, reyna að hlynna að innlendum iðnaði og sneiða hjá því i lengstulögaðeyðileggja hann og svifta menu þannig at- vinnu. Hér á víst að liafa sömu aðferð eins og beitt var við is- leuska vindlagerð fyrir nokkr- um árum. Eins og kunnugt er, voru hráefnin tolluð svo liátt, að ókleift var að keppa við út- lönd. Aðalástæðan á móti vindlagerð hefi eg heyrt að hafi verið sú, að verksmiðjuvinnan væri svo óholl fýrir vinnúlýð- inn. Rödd úr dauðra manna gröfum. Ýmsar iðntegundir hafa þó þrátt fyrir alt getað starfað hér á landi, og sýna að hér gelur innlendur iðnaður þrifist, þótt í smáum stí! sé. þetta ætti þing og stjórnarvöld að atliuga. Er ekki ein leiðin úl úr núverandi fjárhagsörðugleikum og jafn- framt til hagsmuna fyrir þjóð- ina í framtiðinni, einmitt sú, a $ styðja að J>ví, að sem flestaf' vörutegundir verði framleiddai* og unnar hér á landi? Brynjólfur Ámasosu BsejRríréttir Fágæt skemlun. Eiigin nýung er J>að, að kvöld- skemtun sé haldin i Reykjavik, en skemtiskrámar eru misjafn- lega góðar og fjölhreyttar. 1 dag er auglýst fágæt skemtun, sem • haldin verður i Nýja Bíó næstk. I laugardagskvöld og byrjar stundvíslega kl. 7. par ætla fimm menn að skemta, sem hver um sig er svo eftirsóttur til:. skemtana, að skemtun þykir ]>é’ vel borgið, ef einri þeii*ra er á skemtiskránni. pessii* menn eru söngmennirnir Símon J>órðar- son og Guðmiindur Thorsteins- son, skáldið Davið Stefánsson, sem nýkominn er úr ítalínför og margt liefir ort í þeirri ferð, — hann les kvæði, Árni Pálsson bókavörður flytur ræðu og Sig- urður prófessor Nordal lcs upp, — liklega eitthvað eftir sjálfan sig. Loks er þess að geta, að ágóðanum verður varið handa fátækri, veikri konu, sem kom- ast þarf hið hráðasta á sjúkra- hús. Vænta forgönguménnim- ir þess, að þeir sæki samkomtí þessa, sem efni hafa á }>ví. Anglia, félag enskumælandi mannna hér i hæ, hefir fengið herra K. T. Scn til að flytja erindi a Skjaldbreið 21. þ. m. um ensk-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.