Vísir - 17.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 17.01.1922, Blaðsíða 2
vasiR Höfum fyritliggjandi: lershey’s átsúkkiilaði Hershey’sí oocoa ,Z“ gerduft, F'lorylin þurger, Rúsinur, STeskjur, heilan Kanel, Stearin ls.erti. í 1, Va °0 XU Ibs. dó3um, höfum viö fyrirliggjandi. Jóh. Olaísson & Co. Smar 581 & 884 Símnefni nJuwelu Freiherr ?on Jaden og ísland. Um tuLlugu ár munu nú.frá J>ví, er Dr. Hans Krticzka Frei- herr von Jaden kom síðast til Islands, og fyrnist margt á skemri tíma, — en þeir, sem honum kyntust hér heima, muna hann vel og eins hefir hann Jialdið óslitandi trygð við ísland öll þau ár og vcrið einn þess besti vinur erlendis. Ný- skcð hefir hann verið beðinn að flytja fyrirlestra um Island í háskóla Vínarborgar og ætlaði hann að verða við þeim tilmæl- um. Hann e.r ef til vill sá út- lendingur, sem flesta fyrirlestra hefir haldið um ísland og hafa þeir allir verið fjölsóttir og mjög rómaðir. pað eitt, að Vín- nrháskóli hefir snúið sér til hans íil að fræðast ítarlega um ísland, sýnir betnr en nokkuð annað í hve mikhi áliti liann er. Oft hafa honum borist beiðnir úr fjariægum stöðum um að flytja erindi um Island og þó að hann hafi fúslega viljað verða við þeim tilmælum, þá hefir hann ekki ævinlega komið þvi við vegna embættisanna. Dr. von Jaden hefir nú um 2ö ára skeið verið dómari í landsdóminum í Vin, en síðast- liðinn júlímánuð, — á 25 ára dómaraafmæli hans — var liann gerður að yfirdómara. Kjör hans eru eins og annara embættis- manna Austurríkis og mundu þau þykja flestum útkjálka- -mentamönnum hér harla óvið- unandi. Allir Islendingar, sem komið hafa til Vínarborgar síðastlið- inn aldarfjórðung, liafa verið boðnir og velkomnir á heimili hans og konu hans, frú Ástu Jaden, sem mjög er í hávegum höfð ög mikilsmetin þar í borg- inni „og betri en nokkur útsend- ur sendiherra fyrii; ísland“, eins og merkur útlendingur sagði nýskeð við Islending, sem þar var á ferð. Gestrisni og alúð þeirra hjóna er mjög viðbrugð- ið og heimili þeirra talandi vott- ur um ísland, íslenskasta heimili sem til er, að því leyti, að hvervetna er þar skreytt ís- lenskum munum, ábreiðum, söðlúm, trafakcflum, kolum og fleira þess Mttar. pó að mjög hafi skift til hins Borflvaxftúkar mjög sterkir og ódýrir nýkomnir. Þörðnr Pétarsson 8l\ Go. Bankestræti 7. verra um fjárliag þeirra hjóna vegna styrjaldarhörmunganna, þá eru þau glöð og lialda rausn sinni. Mjög er þeim kært að ræða um ísland og málefni þess og fylgja öllu af áhuga, sem hér gerist. Dr. Jaden les og skilur Islensku fullkomlega, en talar hana ekki að jafnaði. I bóka- safni hans erú margar íslenskar bækur, bæði gamlar og nýjar og sumar mjög fágætar, en síðan 1914 hefír hann enga íslenska bók keypt, vegna hihs afaró- hentuga gengismismunar, og harmaði hann það mikið. Landi voru er það mikill sómi og ómetanlegur hagur, er svo mikilsmetinn maður sem Dr. Jaden gerist ótilkvaddur tals- maður þess og vinnur þvi eins og hinn besti fulltrúi eða ræð- ismaður. Má ekld minna vera en þess sé lofsamlega minst og væri vel, að Iiann fengi einhveratíma að verða þess var, að viðleitni hans væri metin að makleikum. liér á íslandí. VíðförulL Goðafoss fer frá Kaupmaunaliöfn 20. þ. m. Fer til Austf jarða og það- an uorður um Iand. Er væntan- legur hingað 7. febrúar. Villemoes er á leið til Sviþjóðar með sildarfarmí frá Hjalteyri. Borg mun vera í Bareelona um þessar mundir. Enskur botnvörpungrur kom liingað i gær með tvo ' sjúka menn. Annar hafði ígerð í handlegg, hinn kvef en ekki influensn. Veðrið í morgun. I Reykjavík -4- 2 st., Vestm.- j eyjum 2, Grindavik 1, Stykkis- hólmi -4- 1, ísafirði -4- 3, Akur- eyri -4- 5, Grímsstöðum — 5, Raufarhöfn 2, Seyðisfirði 2, Hólum í Iloraafirði 1, pórshöfn í Færeyjum 2, Jan Mayen o st. LoítvöS lægst fyrir sunnan Jand, j fallandi á suðausturlandi, stig- ; andi annarsstaðar. Austlæg átt. i Horfur: Austlæg og norðlæg átt. ■| Frá Englandi í kom Hilmir í gær og Austri j í morgun. 1 Germanía heldur aðalfund sinn í Iðn- aðarmannahúsinu 19. þ. m., sjá augl. í blaðinu i dag. Samverjinn er nú tekinn til starfa og er til húsa í vesturenda Gamla- bankans í Austurstræti. Matgjaf- ir byrjuðu á miðvikudaginn var og voru þá gefnar 92 máltiðir, á fimtudaginn 94, föstudaginn 129, á laugardaginn 190 og í gær 140 máltíðir, í Botnia mun fara frá Leith í dag. i Óvíst, hvort hún kemur við i ! Færeyjum. Er væntanleg hing- ! að um lielgina. 1 Gullfoss fer frá Kaupmanuahöfn í dag. Kemur við í Leith og Vest- manuaeyjum. Er væntanlegur hingað 27. þ. m. Allmikil snjókoma var hér í gærkveMi og nótt og sér nú hvergi á dökkan dil. Bæjarátjórnarkosningarnar verða tU umræðu á fundi fé- lagsins Stefnis i kvöld kl. 8% í húsi. K. F. U. M. Gengi e?I. myntar. Khöfn 16. jan. Bterlingapund . . • kr. 21.20 Dellar . . — 5.01 100 mörk, þýttk . . — 2,78 100 kr. samskar . . — 126.00 10Q kr. norakar . . — 78 60 100 frankar, franskir — 41.20 100 frankar, nviasn. . — 97.60 100 lirar, ítal.. * . . — 22 26 100 pesstar, apAny. . — 76 35 100 gyllini, holl. . . — 185.C0 Frá VwthnanrUÍH. Til enskumælandi manna. Eins og auglýst hefir vcrhS í Vísi, hefir félag enskumælandí manna hjer í bænum fengitS Mr. K. T. Sen til þess að halda fyrirlestur innan félagsins næstkomandi laug- ardag, um nýjustu skáldmentir linglendinga. Efni þetta er svo um- fangsmikiS, atS vitanlega er meS, öllu ómögulegt aS ræSa það itar- lega í einum einasta fyrirlestri, e« svo er enskur nútííSarskáldskapur litið kttnnur hér á landi, aS scnni- legt þykir mér, að Mr. Sen opnf áheyrendum sínum nýtt útsýns meö þessum fj'rirlestri, því þa« skáld em nú uppi á Englandi. sesa þegar hafa myndað nýtt tímabií i enskum bókmentum, með séi>- kennum, er afmarka þaö skýrt frá undanfarandi tímum. Mr. Sen mun œtla að lesa upp eitthvaö af kvætium hinna yngrí skálda. Er mér kunnugt um. aS meðal þeirra verSa F.dward Shanks, John Masefíeld og Walter de la Mare. Þa5 er víst óhætt at£ gera ráS fvrir, aö svo ttngir Köf- undar sem þessir, mani vera' oþekt- ir hér á landi, þar sem heita tná, aS jafnvel' hinn mikli skáídjöfur Englendinga, Thomas Hardy, sem kominn er á niræðisaldur og lösgts orSinn heimsfrægur. sé hér enn þ*. meS öliti ókuntmr. Vera má, atís einhverjir hafi lesiS meira dStúr minna eftir John Masefield. enda.' hefir hann a. m. k. í eitt skifti oticfc út af íslensku efni (Laxdælu). K Engiandi mtin mega telja hann frægan mann. Um Walter de ía Mare þykir þó mest vert. „West- minster Gazette“ segir 7. f. m„ í ritdómi um nýjustu kvæSabók hans (The Veil), aS þá fyrir eini* ári hafi „one of the most fastidious and reserved of English critics aa- nounced in a public lecture that, in his considered opinion, de 1a Mare’s contribution to Englislt verse was more individual and e«- riching than any other poet’s since Shakespeare". Til þesS að eiga slíkt lof meti réttu, þarf svo af- skaplega mikið, að erfitt er atS tróa því, ah hér sé ekki skotið yfir markiS, en þó er þetta ærin sönn- { un þess, hvílíks feikna álits de k Mare nýtur hjá þeim, seni bærir eru um skáldskap aíS dæma. Mr. Sen hafíSi í nokkur ár tesitf enskar bókmentir vifS háskólanti«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.