Vísir - 19.01.1922, Side 1
Rrtstjóri og eigandli
lAKOB MÖLLEB
Sími 117
VÍSIR
Afgrei'ðsla i
AÐALSTRÆTl >B
Sími 400
12. ár.
Fimtuáaginn 19. janiar 1923.
15. tbl.
fiiHU BtÓ
HjarðdrotningiD
Sjónleiknr í 6 þáttum, frá
i&ndaniærum Mexikó og
Bandaríkjanna ®g útbúii^n
eftir hinni ágætu skáldsögu
„Den enlige atjerne1* eftir
Rex Beaeh. Myndin er eins
og skáldsagan ey'uisrik og
skemtileg.
Aðalhlutverkið leikur hin
sænsk-ameriska leikmær
A.«iaiía IVilsHson.
Hringnrínn
heldur afmæl-
isfagnað sinn
fimtudaginn þ
26. jan Féiagskonur eru beðnar
að vitja aðgöngumiða fynr sig
eg gesti sína, fyrir laugardágs-
kvöld í bókaverslun ísafoldar.
Nefndiu-
Dyrtíðin horfin!
&hm verð sg 1914,
Allar tegunáir af vefnaðarvörn seldar með stórkostlega niðursettu
verði. Og t. d. dömnsokkar 1 kr. og hanskar fyrir ‘2 kr, og flaira
eftir þessu. ReykjRvikurbiíar! Lengra er ómögulegt að komast
með verðfallið i angnablikinu. Komið og reynið!
Bazarinn, Hafaarstrab 20.
Oaioa Paper Co , Ltd , Aktieselskaá,
Kristiania.
Í6 sameinaðar Verksmiðjur, Árleg framleiðsla 100,000 smál.
Stærstu Pappirsframleiðeudur Norðurlanda.
XJml>tiöapapp!r frá ^essu vel þekta firma ávalt fyrir
liggjaudi hjá Einkaumboðsmönnum þess á íslaudi.
Slg. SlgUrz tfc OO, Seykjavík.
Simnefni: „Sigur8. Talsími 825,
mmamma a BiO, .......
Boðorð Itiameds
Ljóinandi fallegur sjóuleik-
ur í 7 þáttum, gerist í
Tyrklandi.
Aðalhlutverkið leikur
Mae Murray
mjög fræg leikkona, sem
aidrei hefir sést hér fyr,
liún er taiin með fallegustu
leikkomifn sem nú eru
uppi. Mynd þessi var sýnd
í Pallads í KaupmJröfn, og
gekk þar óvanalega lengi,
er það ekki að undra, því
hér fara sanian failegir
leikendur, fallegt landslag,
góður útbúnaður og ágæt-
ur leikur leikendanna.
__________
Auglýsing.
Þ&r eð Morgunblaðið er lesið af fleirum eu ritstjóranum, leyfí
ég Tnér aö fara þess á leit við lesendur þess, að þeir misvirði ekki
ritstjór&an fyrir frumbleypni út af greinimií í fyrrad. um „endurskoð-
un og bókhald“, heldur komi fyrst til min og atkugi hvers konar
bókfeerslukerfí ég heii aö bjóða.
. Viðtal, aðeins eftir skrifíegu s&mkomulagi, næstu dega.
Leifnr Signrðsson, endnrskoðari.
1, l1/,, ‘2, 21/, 3, 31/,, 4 5 og 6 lbs, hftfum yið fyrirliggj&ndi frá
fírma Lovl JacKson cto eons,
GHassop, Bngi&nd, Stofnsett 1840.
Liuurnar eru búnar tii úr egta itölskum hempi, og ailstað&r
viðurkendar þær bestu, sem notaðar hafa verið. — Gtjörið svo vel
og Bpyrjið um verð og skoðið linurnar áður en þér festið kaup
annarstaðar.
Aöalumboðamenn fyrir ísland
Innilegt þakkieti votta ég undirrituð, fyrir auÖHýnda
hluttekningu, við fráfall og jarðarför mannsins mins sál., Jóns
Eiríkssonar. Bræðraborgarstíg 8B.
Margrét Magnúsdóttir.
Jarðarför okkar elskolega föður og fósturföður, Þor-
láks Jónssouar frá Stóraseli, fer fram laugardaginn 21. þ.
m. kl. 1 e. h.
Börn og fóstursonur
K. Einarsson & Björnsson
Símnefni Einbjörn. Reykjavík Simí 915.
IslenskuF rikisborgari.
Handbók almennings.
Efiisikrá:
Dausk - islensk sambandslög. Stjórnarskrá konungsrikisins ís-
lands. Lög um ríkisborgararjett Lög um kosningar tjl alþingis.
Lög um kosningar lil sveitar-- og bæjarstjórnar.
r ■ ' l
Omissanði bók hverjum mauni, núna tyrir kosnihgarnar.
Fæst hjá ðllum bóksölum.
Gaðia. Asbjðrnsson.
Lmiiveg 1. Sími S5S.
Landsins besta órval aí RAMMALISTUM,
Myndir innraminaðar fljótt og vel. Hvergi eins ódýrt.
Colmbns mjólkin
er best, fæst hjá
H.Í. Carl Höepfnor.
Hveinar og góðar
eru keyptar á
afgreiðslti „Álsfoss*
Laugveg 30.
!