Vísir - 19.01.1922, Page 4

Vísir - 19.01.1922, Page 4
YÍSl R )xiui, seni til eru, eru svo rifin ®g máð, að varla eða ekki geta tojjst nothæf. Kennarafélags- #tjórnin afsakar þetta með erf- iðleikum á að ná í slíkt á ófrið- arárunum og f járskorti. Eg held að hvorttveggja sé vægast sagt tilbúningur. pað gengur svo mikið fé til barnaskálans, að lítið Iiefði munað um að bæta gér nokkur kort á ári; þeir, sem uola skólann, ciga heimtingu á að þelta sé í lagi, og varla hefði skóianefndin verið slíkri umbót mótfallin. Framh. Ólafur Ölafsson. K. F. U. K. Fundur annað kvöld kl. 8L/a- UDg mennafélagsfQndur i kvöli kl. 81/, í Þingholts- stræti 28. A|»tt skantasvel! er nú á skautabrautinni r KtVrSK&PBB 1 Versl. Von selur: Vínber, eph, appeisínur; allar nauðsynlegar matvörur, lircinlætisvörur og hrísgrjón í herldsöfu. (293 Tveir nýjir balikjólai- og prónaki<’)ll til sölti i Hannyrða- versliminni, (ireltisgötu 26. (303 Dívanteppi, koffoi't og reyk- ingaborð tii sölu. Uppi. á Lauf- ásveg 3, uppi. (279 Fyrsta flokks saltkjöt, rríilu- pylsur, liangikjöt o. fl. fæsl í Grettisbúð. Sími 1006. (301 Til sölu: borðstofuborð úr eik, 1 buffet eikaxmálað, sömu- leiðis tek eg að mér smiði á alls- konai' húsgögnum, einnig hús- um og breytingum. Verkstæðið Aðalstræti 8. Sig. Skagfjörð, | FÆÐl f Fæði fæst frá ínánaðainótum á pórsgötu 19. (284 trésmiður. (274 | VIMMA | Upphlutsborðar til sölu á Vatnsstíg 11; einnig geta nokkr- j ar stúlkur fengið tilsögn við | baldýringu. (286 1 ■ Fullorðin, dugleg isl. stúlka, sem nefir góð meðmæli, óskast frá 1. febrúar, sem innistúlka til sendiherra Böggild, Hverfis- götu 29. Gott kaup. Uppl. 4—6 siðd. lijá ungfrú Hansen ráðs- konu. (272 Timburskúr að stærð 10x19 álnir (mætti vera stæm) óskast til kaups. Uppl. í síma 646. (244 Kartöflur ódýrar i heiluin pokmn í Greltisbúð. Sími 1006. (302 Dugleg stúlka óskast til a'ð þvo þvott eimi sinni i niánnði. A. v. á. (282 Baldýringarefni fæst á Kiapp- arstíg 15. (285 Til árdegisverka óskást frá 1. maí n. k. vönduð, fullorðin stúika, vön heimilisverkum. — A. v. á. (283 Bleikur siikikjóll afar ódýr til sölu. A. v. á. (291 Stúlka eða unglingur óskast. Skólavörðustig 17 A, uppi. (287 Líftryggingarfélagið „AND- VAKA“, íslandsdeildin. íslensk viðskifti. , Ábyrgðarskjöl og kvittanir á íslensku. Iðgjöld og ti'yggingar i ísl. krónum. For- stjóri Helgi Valtýsson, hiltist daglega fyrst um sinn i1 Berg- staðastræti 27. kl. 2V2 1; sínn 528. (290 Gullsmíðavinnust. Jóns Levi, Bergstaðastræti 1, tekur að sér allskonar gull- og silfursmíðar eftir pöntun. Verslið þar, (220 i ]?jónustustúlka óskast strax i fáment hús. Uppl. Óðinsgötu 17 B. ((301 Haugið hrossakjöt á 1 krónu Vz kg. fæst í Grettisbúð. (300 Nokkrir menn geta fengið góða þjónustu. Á sarna stað er tekinn saumaskapuir. A. v. á. (298 Fjórir stólar til sölu i Tjarn- argötxi 8, kjallaranum. (296 prifin og dugleg stúlka ósk- ast sti-ax. Sérherbergi. Margrét Fahning, Framnesv. 37 B. (294 F élagspren tsmið j an. r HÚSKÆBI Fámenna og rólega fjölskyldu vantar ibúð 1. febrúar n. k. — Uppl. í síma 349. , (214 Tvö til þrjú herbergi og eid- hús óskast til leigu nú þegar eða síðar. A. v. á. (306 Stofa óskast lil leigu. Uppl. Spítalastíg 7, niðri. (305 Góð stofa með forstofuinn- gangi til leigu fyrir einhleypa. Uppl. á Barónsstíg 12. (297 Tvö herbergi til leigu; hæfi- leg lianda þingmönnum. Uppl. hjá Haraldi Weudel, Tjamarg... 11. (295 Húsnæði og fæði. Frá næstu mánaðamótum geta 4 jiiltar eða stúlkur, sem stunda hrein- lega vinnu, fengið fæði, Músnæði og þjónustu, alt í sama húsi. Uppl. i sima 414. (292 Stofa til leigu fyrir eiuhleypa. Upjpl. Vesturgötn 67. (289 Barnlaus hjón geta fengið slóra stofu og aðgang að eldhúsi. - Baldursgölu 19, uppi. (2*08 I LEIGA Orgei óskast leigt. Á. v. á.(307 F KENSLA Kensla. Undirritaður kennir ensku. Heima kl. 12—2 og 6—8 síðd. Sími 537. Friðþjófur Thor- steirtsson. GAMMARMR 64 að svo væri, \>k gæti hún í rauninni ekki að því gert. , Deulin var á sífeldu ferðalagi u|m veturinn, ýmist til Krakár eða Pétursborgar. Hann var ó- nýtur tíðindainaður; talaði mest um sjálfan sig. án þess þó, að nokkuð væri á því að græða, sem er sitthvað. Hann átti ótæmandi forðabúr af fá- nýtu orðaskvaldri og einkisverðu málskrúði. pegar kann var í Varsjá, var hann önnum kafinn við kvenþjóðina; hann komst jefnvel svo langt, að aka með ungfrú Manglös já sieða sínum. Og Netty var hann sérlega góður. „Eg get ekki skilið, hvers vegna aliir eru mér svo góðir,“ sagði hún. „pað er af því, að þér eruð svo góðar við alla,“ svaraði hann í þeim tón, sem gaf meira í skyn en orðin sjálf og var .eingöngu ætlaður Netty. „Eg skil ekki herra Deulin,“ sagði hún eitt sinn við frænda sinn. . „Hvers vegna dvelst hánn hér,? Hvað hefir hann. fyrir stafni?“ Ög Jósep P. Mangl es hallaði undir flatt og svaraði djúpum.rómi: „pú ættir að spýrja lrann sjálfan." „En hann mundi ekki segja mér það.“ „Nei." i,Og herra Cartoner,'" hélt Netty áfram, „eg hélt að hann mundi koma aftur, en það ber ekki á því. Enginn þykist vita neitt. pað er mjög örð- ngt að fá skýrjngu á hinum mestu smámunum. Mkki fyrir þá sök, að mér standi ekki á sama, hv«r kemur eða fer.“ „Vitaskuld," sagði Mangies. Eftir nokkra þögn leit hún aftur upp úr vinnu sinni. — „Frændi," sagði hún. „Eg var að hugsa um, hvort nokkuð væri á seyði í Varsjá.“ „Hvernig datt þér það í hug?“ „Eg veit ekki. Mér finst stundum eins og það sé ekki alt með feldu. Herra Caitoner fór snögg- lega á brott. Fólkið á götunum er svo þögult og undarlegt, og héma niðri, í matsalnum, sé eg þá gefa hver öðrum hornauga, þegar rússneskir fyrir- liðar koma inn. pögnin á strætunum þykir mér ískyggileg, og frændí — mér þykir kæti Deu- lins líka ískyggileg. Og þú þú ert altaf að bjóða okkur að fara, og skilja þig einan eftir." Mangles hló stuttaralega og lagðj frá sér blaðið. „Eg vil að þið farið héðan, af því að þetta er leiðindaborg, sem reynir á taugar ykkar. pið hafið aldrei dvalist fyrr iijá sigraðri þjóð. en þær eru allar svona." petta var löng skýring, frá Jósep Mangles. Og hánn mintist aldrei oftar á suðurgöngu við frænk- urnar. En forvitni Netty var ekki fullnægt með þessu, og hún vissi að Deulin mundi enga skýr- ingu gefa. Hvers vegna kom Kosniaroff ekki aft- ur? Hvers vegna var Cartoner fjarverandi? Húu fór svo fljótt sem hún gat því við komið til Buk'aty- hallarinnar, og gerði sér til erindis að færa Wöndu ensk og amérísk myndablöð, sem hún hélt að prin- j sessan hefði gaman af. En þá va( enginn heíma pjónninn sagði henni, að þau væru á sveitasetri | sínu; skamt frá Varsjá. Næsta morgun gekk Netty út í. Saskigarðinn. Veðrið var breytt; það var lilýtt og vorblær í j lofti. Veturinn virtist. vera að sleppa íökunum. — ■ Margir þeirra, sem á gangi voru í garðinum, litti j með eftirvænting upp í loftið, og drógu andann djúpt. peir virtust vera að hugsa um það, hvorí það yrði ekki tálvon, að búast við því, að vetur- inn væri horfinn til fulls. — petta var fyrstu dag- ana í mars, þeim mánuðinum, sem frjóinagnið rumskar fyrst af vetrardvalanum, og mennirnir. hugsa til nýrra starfa. Flestir stórviðburðii- mann- kynssögunnar hafa gerst á vormánuðunum. Er ekki Ides mars ritaður meS stórum stöfum í sogu þessa hnattar? Netty harði ekki verið lengi í garðinum, þegai Martin prins kom fil hennar. Nú var hann ekki í loðkápu, en í enskum frakka og. vii-tist ínikkt grennri en áður. Hann var líka þunnleitur í and- !iti, eins og sá sem leggur mikið að sér við vínnú. eða íþróttir. En hann var glaðlegur eins og vant var, og dró enga dul á aðdáun sína. „Eg hefi ekki séð yðurí þrjá daga,“ sagði hahh. ; „En mér finst það vera þrjú ár,“ pvílíkt ávarp getur enginn hummað fram áf í sér, nema sá sem er orðvar. Nú, og prinsinn hafði heldur ekki gefið neitt ákveðið í skyn um það. af hverju þessir þrír dagar hefðu verið svo langir. pað gat verið af svo mörgum ástæðum. . „Frændi minn hefir verið að ýta undir okkiy að fara til Suður-Frakklands," sagði Netíy, „en —-“ „En hvað?“ „Nú,“ svaraði Netty eftir andartaks þögn, „eiiís i og • þér sjáið sjálfir, erum við ófarnar enn.“ „pað er víst eigingjörn von — en eg vona að þér verðið kyrrar," sagði prinsinn. Um leið og hann leit til hennar, greip sú hugsun liann heljar- tökum, að hún kynni að fara, þegar minst. varði. Hann var maður fljótfær, og þó að það sé óvana- : !egt, var fljótfærni hans oftar til gqðs en til ills. ! Og auk þess að hún var fríðleikskona virtist hún \

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.