Vísir - 27.01.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 27.01.1922, Blaðsíða 2
VI *i*r Af Törnnnm sem komn með e.s. „6otnfn“ er enn þá litið eltt óselt af Maúmjðli9 Blegsóda’ Sóda muldum Kristalsápu EId*pýtum J Syltetöj The Export Spilum Z. Q-erduftl. Með „Gnllfoss" vœntanlegt: Högginn Melis, Brent kaffi, Alnmlninm pottar o. fl. Til attmgnnar. Heill bæjarins krefst þess, að hyer kjósandi geri skyldu sína á, morgun! Ölluni réttindum fylgja skyldur og ábyrgS.' Kosningaréttinum fvlgir sú skylda, ab neyta bans samviskusamléga. ÞaS er skykla hvers kjósanda i bænum, aö neyta kojningaréttar síns á morgnn. Menn geta heldur ekki komi'ð sét undan ábyrgðinni, sem á kjósend- nm hvílir, mcö þ'ví aö sitja hcima og neyta ekki kosningaréttarins. F.f kosningarnar takast illa, þá má telja þaö sök þeirra, sem heima sitja. jafnvel ekkert síður en hinna, sem kosiö ha'fa og illa kunna aö hafa farið ineð atkvæði sín. . En hvernig er vel farið með at- kvæði og hvernig illa? — Þeirri spurningu kann mönnutn að finn- ast erfitt að svara: þó ætti það að vera auðvelt athugulum kjósend- um! * — Finst yður ekki, kjósendur góðir, að illa sé farið með þau at- kvæði, sem notuð eru til að hlaða undir þá menn, sem mestan áhuga' hafa sýnt á því, að auka illindi og hatur manna og stétta á milli ? Því skal alls ekki neitað. að jafnaðarmenskuhugsjónirnar ern fagrar. Því skal alls ekki neitað, að fjöldi manna eigi við óverð- skuldað böl að búa. Og það er sannárlega fögur hugsjón, og þess verð að herjast fyrir hana, að upp- ræta alt slíkt höl, svo að „öllum geti liðið vel.“ En er það ekki ein- kennilegt, að menn þeir, sem hér hafa tekist á hendur að berjast fyrir þessum fögru hugsjónum, skuli vera allra manna haturs- fylstir? Því skal ekki neitað, að þjóð- skipulaginu, sem við eigum við að húa, sé í mörgu áfátt. En getur nokkrum manni til hugar komið. að úr því verði hætt. með því að vekja hatur almennings á éinstök- um mönnum eða einnar stéttar á annarí? Ef alt þetta hatur, sem forkólfar ..jafnaðarmenskunnar“ hérna eru að vekja, á að bera nokkurn ávöxt, þá er auðsætt. hver sá ávöxtur hlýtur að verða Það eru ekki friðsamlegar umbæt- ur á þjóðskipulaginu, sem þeir eru að berjast fyrir. Barátt^ þeirra hlýtur einmitt að magna mótstöð- una gegn öllum slíkum umbótum. Enda hefir reynslan sýnt. að þeir eru hvað natnastir við að rægja og ófrægja þá menn, seni fyrir slík- um umbótum beitast. Nei, hatrið vilja þeir vekja, af því að þeir vilja ófrið én ekki frið, ofbeldi en ekki friðsamlegar umbætur. Það ér b y 11 i n g.i n, sem er markmið þeirra. Til þess að koma bvltingu í framkvæmd, þurfa þeir á hatrinu að halda. Vitanlega er það fullkomin fá- sinna, að tala um bvltingu hér á landi. Það finna þeir líka ofur vel. ærslahelgirnir í Alþýðuflokknum Þeir finna það, að jarðvegurinn er að minsta kosti ekki nægilega undirbúinn enn. Þeir þurfa því að ala á hatrinu og magna það. ef til vill árum saman, áður en þeir þora að kveða uppúr um það, hvert markmið þeirra sé. Að svo stöddu þora þeir ekki að kannast við það. en gera hvorki að neita því né játa, að bylting sé markið, setn þeir stefna að. Þéír spyrja að eins sem svo, hvort mönnum finnisc þeir Héðinn og Hallbjörn líklegir til að fremja rán og nranndráp! — Nei, hverjum skvldi svo 'seni detta slíkt í hug! Það er mjög sennilegt, að þeir hafi lítið hugsað fyrir framkvæmdinni. Það er mjög sennilegt, að þeir í svipinn láti sér nægja að apa hugsunarlaust eftir öðrum, án þess að gera sér ljósa grein fyrir framhaldi eða afleið- inguni. En kollvörpun núverandi þjóðskipulags, að dæmi rússnesku bolshvíkinganna, er það, sem fyr- ir þeim vakir. Þeir gera nú samt enga byltingu. þó að þeir komi i—2 eða jafnvel 3 mönnum ^ hæjarstjórnina, kunna menn að segja. — Nei. að vísu ekki. En það mundi „stæla strák- inn“ í þeim. Og þeir geta gert landi og þjóð, stórkostlegt. tjón rrieð þessu vanhugsaða byltinga- skrafi sínu, þó að aldrei verði neitt úr framkvæmdinni. Þess vegna.er það landi og þjóð skaðlegt. að hlaðið sé undir þá, með því að veita þeim fylgi, þó ekki sé nema til bæj arstj órnarkosni nga. Það er því tvímælalaust illa far- ið með öll þau atkvséði, sem B- ’istanum kunna að verða greidd á morgun. Þess vegna er það borg- araleg skylda hvers kjósanda, sem ekki hefir látið hlindast af gasþri rcsingamannanna, að greiða borg- aralistanum, A-Iistanum, atkvæðv sitt. Menn mega ekki lnta það aftra • sér frá því að kjósa. þó að þeir hefðu fremur getað kosið einhverja aðra á listann en þá, sem þar eru. öllum ber saman um. að mennirn- ir. sem á A-listanum eru, séu af- hragðsmenn. F.ii aðalatriðið er að kæfa byltingarstefnuna í fæð- ingunni, og til þess er einmitt tæki- færið nú. Kjósendur, konur og karlar. fjölmennið á kjörstað á niorgun og kjósið A-listann. I. O. O. F. 1031278 y2 — O. Fundur kl.' 6. Aðstandendur A-listans (borg- araflokksins) boða til fundar i Nýja Bió kl. (i i kvöld. Auðvald B-listans hafði fest annað hús- næði til fundarhalda, svo að eigi var hægt að halda fund þenna á lientugri tíma. Ræðuinenn verða margir. Allir fylgjendur A-listans velkomnir, á meðan húsrúm leyfir. Alþýðublaðið ’ vill auðsjáanjega láta kjósa um það í bæjarstjóm hcr í bæn- um, hvort menn \dlji aftra því eða stuðla að þvi, að ólæknandi sjúlcdómar flytjist til landsins. þ’eir sem vilja gróðursetja augn- berkla í landinu kjósa B-listann, enda munu þeir þegar blindir. Stúdentafélagið. * Áriðandí fundur i Mensa aca- demica í kvöld kl. 8%. Háskólafræðsla. Kl. 6—7 i kvöld: Prófessor Sig. Nordal: Völuspá. Farþegar á Gullfossi voru þessir: Jón Magnússon fdrsætisráðh. og frú, E. Chouil- lou kaupm., Ólafur .Tóhannesson konsúll, frá Patreksfirði, pórð- ur Flvgenring og frú, Jón Heið- berg, Jóhann Ölafsson og frú, Júlíus Evert, Heslenvold leik- ari, Eyjólfur Sveinsson, Guðjón Arngrímsson, ungfnirnar Gyða / Thordarsen, ísafirði, og Biyn- dis Ólafs frá Nýjabæ. Frá Spáni komu Jón Magnússon yfirmats- maður, Jón Ólafsson skipstjóri og Árni Gíslason matsmaðui- frá Isafirði. Frá Vestmananeyjum kom Gunnar Ólafsson konsúll. Enskur botnvörpungur kom hingað í gærkvöldi, og spm’ði skipstjórinn, hvort hing- að væri komið enskt linuskip, en það var þá ókomið. Var skip- stjórinn hræddur um það, — hafði lánað skipstjóra þess sjó- kort í fyrradag, til þess að hann kæmist hingað. En línu- j skipið kom i morgun, — hafði rekist á sker skamt frá Grund- arfirði, og er hingað komið I lil hof-s að láta kafara athuga, hvort skipið liafi skemst. • , Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík (> st„ Vest- mannaeyjum 6, Grindavik 6, Stykkishólmi 5, ísafirði 1, Ak- iireyri 0, Grímsslöðum 2, Rauf- arhöfn 4, Seyðisfirði 6, pórshöfn í Færeyjum 4, Jan Mayen 1 st. Loftvog lægst fyrir norð-vestan land, stöðug eða hægt stígandi. Suðaustlæg átt. Horfur: Austkeg átt. — Lagarfoss er væntanlegur í kvöld frá' Vesturheimi. Botnía mun koma hingað i fyrramái- ið frá ísafirði. Merkúr :4| i heldur ársdansleik kl. 9 f kvöld. Heimilisbakaríið. Svo heitir ný brauðgerð á Laugaveg 49 B, sem sjá má á auglýsingu á öðrum stað i blað- inu. Hefir það allskonar lcökur og smábrauðategundir, margar nýjiuigar, betri en áður hafa þekst. Bakaríið er af nýjustu gerð og hreinlæti hið mesta. Skjaldbreiðingar. Mætið á fundi í kvöld. Einar H. Kvaran rithöf. les upp þýdd- ar greinar eftir ýmsa merka menn og segir i'rá, hvað gerst Iiafi siðustu mánuðina í Spán- arsamningunum. Walpole hefir selt afla sinn i Englandi fyrir 1500 sterlingspurid. Lauo fyrír iambið gráa. Með þessaiá fyrirsögn i Al- þýðublaðinu reynir Olafur Frið- riksson enn á ný að telja alþýðu bæjarins trú um, að aðförin 23. nóvember hafi ekki verið gegn sér, lieldur allri alþýðu þessa bæjar. Enn á ný er hann að reyna að fóta sig á því hála svelli, sem hann stendur nú á, og liefir staðið síðan hann varð að lúía í lægra haldið með ofur- kap]i sitt og ofbeldistilraunir. En hér sannast hið fomkveðna, að úr vondu leðri gerast ei gó'ð- ir skór. Honum hefir algerlega mistekist að fá alþýðuna til að sjá atburðina í þvi ljósi. sem liann vill helst og hefir verið að berjast fyrir. Allir gætnari flokksmenn hans viðurkenna að hann hafi hagað sér heimsku- lega og eigi einn að gjalda glópsku sinnar. J?ví að þetta einkamál hans kemur alþýðunni ekkert vi'ð. Alþýða þessa lands verður hvorki fátækari né rík- ari, sælli né ósælli. hvemig sem fer um afdrif þessa máls. ólaf- ur er að reyna að gera þetta sitt ; persónulega mál að liagsmuna- máli og sameignarmáli allrar al- þýðu. petta er þrautalendingin , til þess að reyna að slá skjald- horg um öfgar sínar með áh'ti og fylgi almennings. Allar hans prédikanir eru dulhúnar hænir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.