Vísir - 03.02.1922, Side 3
Nýktmið í heild?er«lBB fiwltn
Sislssoasr: HBframjöl, H?eiti og
Haismjöl.
Konurnar hneigja sig. Hver má
þar greina
keisarann Gaut og lians þúsund
sveina.“ (hls. 31).
Eða iökum t. d. jarðarfarar-
ræðu prestsins í 5. þætti:
,,Nii, þegar andinn á að fá sinn
dóm,
en ibúð hans cr lögð hér dauð
og tóm,
skal segja örfá orð, mín kristna
hjörð,
um æfivist þess dána hér á
jörð,
Hann átti livorki auð, né þótti
hygginn,
hverl orð var lióglátt. Yart liann
rétti iirygginu,
sitt álit bar hann fram með
huga liálfum,
og' Jieima réð hann naumast hjá
sér sjálfum.
í kirkju gekk liann likt því, leist
mér, vinir,
sem lofs hann bæði að setjast
ein$ og' hinir.“
(Hls. 226).
Erfilt er að snúa ýmsum slaða-
nöfnum í Pétri Gaut U)sens á
islensku, og ýmsar norskar
þjóðsagnir, lítt kunnar eða ó-
kunnai’, myndu tæplega njóta
sin í íslenskum búning, ef elcki
væri vikið við. En þelta hefir
einmitt þýðandinn gert, tekið x
staðinn nöfn, er fólu í sér eða
mintu á eitthvað, er hefir álíka
gildi i íslenskum munnmælum
«ða líkjast frumnöfnunum svo
sem málið leyfir ýtrast (eins og
1. d. nafnið „Pétur Gaulur“).
Einar Benediktsson telur ís-
lenska tungu almáttuga, upp-
sprcttur hennar óþrjótandi og
ekkerl lienni ofvaxið, og ré'ðst
því í stórvirki þetta á ung'a aldri,
af því að hann vildi reyna og
treysta á hæfileika islenslcrar
tungu til að vera lifandi þjóð-
mál, „fært í allan sjó og fallið
til þess að taka öllum þeim
framförum vaxandi menningar,
sem nútiminn heimtar og veit-
ir.“ þýðing þessi ber vott um,
að hann hefir rétt að mæla og
hygg eg engan vafa á því, að
auk meðfæddrar skáldgáfu hefir
ljóðsnild lians venð ómetanlegt
gagn að eldi-aun þessari. er hann
hefir staðist. Islénskar bók-
mentir hafa eignast kjörgrip í
þessari þýðing og því vei’ður
ekki of oft haldið fram, að
framtíðarmenninglandsins verð
ur að byggjast á því besta í ís-
lenskum og útlendum bók-
mentum.
Alexander .Tóhannesson.
Bandaríkin
og bannmálið á íslandi.
—o—
Merkilegt skeyti.
I nxorgun harst skeyti hing-
að frá Bandaríkjunum til hr.
Einai’s H. Kvaran, undiiTÍtað af
þrem helstu forlcólfum bindind-
ismálsins þar vestra, þeim Gin-
Aviddie, Dr. Seanlon og Therr-
ington. Segja þeir, að þings-
ályktunarlillaga hafi verið lögð
fyrir senatið (efri málstofu
þingsins) um islenska bannmál-
ið, er lýsi vanþóknun á tilraun-
um þeim, sem gerðar lxafi ver-
ið til þess að hnekkja bannlög-
unum á íslandi. Jafnframt geta
þeir þess, að Baxxdaríkjaþjóðin
hafi stei’ka sarnúð með íslend-
ingum í þessu máli og voni, að
þeir standi fastir fyrir.
I. 0. O. F. 103238 y2. — Rb.
Lagarfoss
fer veslur og ixox’ður um land
á moi’gxxn.
Til athugunar.
„Helgi Jónsson og Guðm. Guð -
mundsson biðja þess getið, að
þeir hafi ekki tjáð Vísi það, sem
blaðið hafði eftir þeim i gær,
Nýkomið:
Kandis — Hveiti — Mel-
is, höggy; — HaframjM
Strausykar — Hrísgrjón.
o. m. fl.
Alt nxað lægsta v®rði
Jón Magnússon & Maring,
Laugayeg 44. Sími 6B7.
á 4 —12 ára drengi. »
oigf láigft víssrð.
V öiðarfærttyersluiiint
„Seysir“.
Simi 817.
Höfum fengið nýjar
birgðir «í vefuaOar-
vöru, svo s»m:
Tvisttau — FlóneL
Hifstau, m. teg. — Lér-
eft — Ullartau, stubba-
sirs o. m fl,
Alt með lægsta v«rði
Jón Magnússon & Maríus
Laugayeg 44. Sími 657
viðvíkj an di þi ngmálaf n nd u m
eystra. Hvoi’ki á Eyrarbakka né
Stokkseyri komu franx trausteða
vantrauststillögur til stjórnar-
iniiar. Urn aðra fundi er ]>eim
ókunnugt.“ — pess skal geUð,
að heimildarmaður Vísis hafðx
fréltina eftir H. J.
Skjaldbreiðingar!
Komið stundvíslega í kvöld;
at sérstölvuni ástæðum verður
stuttur fundui’.
Sýrópsostur
Jóns Á. Guðmundssonar er nú
kominn á markaðinn sem sjá
má af augl. á öðrum stað í
blaðinu.
Gengi erl. myntar.
Khöín 1. febr.
Sterllngapund . . . kr. 21.20
Dollar — 4,94
100 mörk, þýsk . . — 2.46
100 kr. sænakar . . — 125,75
100 kr. norskar . . — 78 60
100 frankar, franskir — 41.60
100 frankar, svissn. . — 96,50
100 lirar, ítalskar — 23.25
100 pesetar, spánr. . — 78.60
100 gyllim, holl. . . — 183.60
(Frá Verslunarráöinu).