Vísir - 10.02.1922, Page 2
Höfnm fyrirliggjandi
Gott saltkjöt.
,&röttTir’
Menn liafa veilt því eftirtekt, j :
aö íþróttafélag Reykjavikur hef-
ir undanfarna viku auglýst i
blöðum bæjarins, að það ætli
sér að fá þúsund nýja kaupend-
ur að prótti. Marga nmn liafa
furðað.á því, að stjórn félags-
sins skyldi láta sér koma slikt
tii hugar og enn fráleitara inun
mörgum þykja að ætla sér að
koma slíku i framkvæmd. En
hvorttvcggja er, að íþróttamenn
eru duglegir ef þeir ælla sér eitt-
livað, og að þróttur er vinsælt
blað. Skyldi því enginn undr-
ast, þó að félagið kæmi þessu
i framkvæmd enda mun nú þeg-
ar langt komið með söfnunina.
Félagið hefir lálið prenta eýðu-
hlöð fyrir nöfn nýrra kaupenda
og' eru þau til reiðu hjá stjórn-
inni.
Á nýársdag fyrir fjórum árum
koin próttur út i fyrsta skifti.
Ritstjóri þess l'yrsta blaðs var
Björn Oiafsson. — Með þessu
bært að gefa út hér á Iandi blað,
sem ritað er eingöngu fyrir
íþróttamenn. Rlaðið þarf að vera
þann veg ritað, að allir geti les-
ið það. það á að undirbúa jarð-
vé’ginn og vekja menn smátt og
^smátt til athyglis um nauðsyn
þeirrar slefnu, sem bci*st fyrir
því, að gera þjóðina upplits-
djarfari, þróttmeiri og betri í
skapi, en hún er nii.“
íþróttamenn vinna þarft verk
og mikið með starfsemi sinni
hér á landi og ættu menn að
styðja viðleitni þeirra með sam-
úð og skilningi. Rlað þeirra,
þróttur, mun i framtíðinni ekki
eiga minslan þátt i framgangi
þeirrar starfsemi.
I. O. 0. F. 1032108 /2.
Leikfélagið
lék Kinnarhvolssysltrr í gær-
fyrsta blaði var félagið að leita , ...
fyrir sér, hvort mögulegt væri í kvóldi fynr husfylh. Var leikn-
að gefa út mánaðarrit, sem ein-
1
göngu fjaliaði um íþrótlir. —
Blaðið fékk svo góðar viðtök-
ur, að up;plagið seldist mestalt
hér í bar-num en nokkuð var sent
út ui'j land og gekk salan þar
.eng'a ógreiðara.
Félagið ákvað því að reyna
'að gefa blaðið úi nokkum veg-
inn reglulcga eftir því sem tök
væm á. Ritstjóri varð Ben. G.
Waage því að B. O. færðist und- í
an að sjá um blaðið áfram.
Síðan hefir hlaðið komið út
því nær mánaðarlega og átt
mikhirn vinsældum að í'agna
enda mun þáð nú hafa fleiri
kaupendur en nokkurt annað
máuaðarrit.
. vNú um nýárið urðu ritstjóra-
skifli og tók Björn Olafsson við
ritstjórnnni, er Ben.' G. Waage
varð að láta áf henni vegna
anna. Vísir áttí nýlega tal við
hjnn nýja ritstjora og spurði
hvaða stefmi haiin ætlaði sér að
tgka i iþróttamáluiu í blaðinu
eða hvað mundi verða helst á-
berandi í J’ví l'ramvcgis. Hann
svaraði þvi síðara fyrst og sagði
að mest mundi bera á sjálfuin
sér, en annárs svaraði hann svo:
„Blaðið kaupa ínenn af öll-
um stélium, upgir og gamlir,
iþróttamenn og þeir sem ekki
iðka íþrö'ttir. yát) ei' þvi okki
éingöngu fyrir þá sem iðka i-
þróltir. jRim þá er okki tíma-
um ágætlega tekið og svo mikil
hefir eftirspurn verið eftir að-
göngumiðum, að lélagið leikur
bæði í kvöld og annað kvöld.
Gullfoss
lá i Veslmannaeyjum í ruorg--
un. Hcfir ekki getað athafnað
sig þar enn vegna ofviðva.
i
Eldur kviknaði
frá miðstöðinni i kjallara
símastöðvarinnar í gærkvcldi cn
brunaliðinu tókst að slökkva
áður en eldurinn magnaðist. Var
það mikið lán, þ\*i að veður var
mjög hvast, svo að varla hefðu
önnur hús orðið varin, ef símá-
stöðin hefði hrunnið,
„Trave“
hcitir J'ýski holnvörpungur-
inn, sem hingað lcom í gær. Er
hann með vistir handa „Trave-
munde“, sem strandaði i Vest-
mannaeyjmn og „skrúfu“ í stað
þeirrar sem brotnaði. Geir er nú
að gera við „Travemunde“, cn
gcngur seint vegna gæftaleysis.
E.s. Activ
kom hing'að f gærkveldi með
Ktið eilt af vömm. Aðalfama:-
uriiny sein er kol, á að fara tií
Edinborgarveirsliroar í Hafnar-
firði.
\
pórótf ur
kom frá Englandi í gær. Tveir
háselar voru veikir af inflúensu.
Verða fluttir í sóttvörn í dag.
Skipið hefir verið einangrað.
Belgaum
kom frá Englandi í gær. Allir
skipsmenn friskfr.
Af veiðum
komu Njörður og Gyifi í
morgun og fara báðir til Eng-
tands i dag.
Mikil ufsaveiði
hcfir lengi verið i Hafnarfirði
og er enn. Ufsinn er seldur hér
á götunum í smákippum á eina
krónu. Er það ódýrt matarkaup,
eftir því sem nú gerist.
Veðrið í morgun.
Hiti i Reykjavík 5 st„ Vestm.-
eyjum -f- 1, Grindavík 6, Stvkk-
ishólmi 5, ísafirði 5, Alcureyri
7, Grimsstöðum 3, Raufarhöfn
5, Seyðisfirði 7, Hóluin í Homa-
firði h, J’órshöfn i Færeyjum 8,
Jan Mayeii 0 sl. Loftvog tægsl
fvrir vestan land, fallandi á
Norðurlandi, ört stígandi á suð-
vesturlandi. Hvöss suðlæg átt.
Horfur: Ifvöss suðvestlæg átt.
V
E.s. ísland
fer ekki frá Kaupmannahöfn
fvrr en 17. febr.
Eíríkur Ormsson
rafmagnsfræðmgur, sigldi a
Gullfossi til þess að kynna sér
viðgerðir á rafmagnstækjum.
„Gammarnir“.
Sagan, scm nú er að koma
út i Vísi er bráðum á enda; verð-
ur hún sérprentuð og fæst keypt
innan skams á afgr. Vísis. Ný
saga og mjög skemtileg, fer að
koma út um næstu helgi.
Böm
eru heðia; að koma að seljat,
Ljósberann á morgun, í Berg-
slaðasiræti 27. Munið að Ljó*-
berinn er vikublaðið ykkar og^
kostar að eins-10 áura.
Fálm.
Eg var rétt núna að lesai.
greinarslúf með þessari fyiir-
sögn.eftir einhvern Jóa. Satt.
að segja liggur mér við að verac
honum sammála um þáð, að sj&
lílinn mun á smitimai’hættu
hvort. heldur dansað cr cða
mömuini ieyfl að þjappa sér
saman, sem síld í lunmx á öðr-
um skemtunum og, opiiibenun
stöðum. —. En Vísir htur svo
á, að munurinn sé J>ó nokkur,
og það er þá líklega. svo, þp að
okkur Jóa gangi ekki vel að sjá
hann.
En niér datt i hug í þessu
sambandi að geta þess,.að }>eg-
ar Gullfoss fór héðan nti síð-
asl, þá fylgdi eg dóttur miimi
til skips. Goðafoss lá við Iiafn-
arbakkaíui og Gullíoss við ytri
hliö lians. Er við komum að
skipshlið var mér sagt, að hann-
aður væi'L aðgangur öðrutn en
i'arþegum. Eg lét það gott tieita
sem sjálfsagt var. S.tóð svo dá-
litla stmid á bakkanúm. ög sá cg
þá að fólk ruddist út-.i hæði skip-
in hindrunarlaust, bæði menn og
konur, nema rétt þur sem aðal-
ganguriuú var út i Goðafoss,
því |>ar var vist einhver vörður
að nafninu til. Sumt af þessú
fólki átti ekki einu sirani það
erindí að kveðja vini eða vanda-
menn. heldur heí'ir senuilega
viljao enn "einu sihni sýna það,
hvað Íslendingum er Ijúft að
hlýða tögum og*' fyximiælimu
Eftirlitið hka eftir því. Eg lield:
næstúm, að eg leyfi mér að kalla.
varnir líkar þessu. og þvílikt eft-
irlil, kák, og fálm eða öllu held-
ur k a 1.1 a r þ vo,tt.
Sigurður Magnússoft*
Iláskólafræðsla.
t lcvöld kl. 6—7: Prófessor
Sigurður Nordal: Völuspá.
Aðalfundur
rðuuema f élaga Rcyk j avík u r
verður haldinn annað kvöld kl.
5) á venjulegum stað og tima.
Félagar beðnir að sækja fund-
inn.
Valdemar Ármann,
kaupm. frá Sandi, var meðal
farþcga
vestan.
Gullfossi síðast að
Mikilhæflr fflenn.
Lögfræfcingurinn Sveinbj. joliii-
son, landi vor í NörðuivDakota,
hefir nýlkeS veriti kjörinn dóms-
málaráiSherra N.-Dakota og er
þaö mikill frami, og hefir ekki
átSur hlötnast neinuni íslendingi í.
Bandaríkjunum, svo a8 vér vitum.
Margir knnnir íslendingar hafa
alist upp í N.-Dakota. sem sjá mi
af eftirfarandi gréín, sem Lög-
herg flytúr nýskeh eftir blaöi r
Bandaríkjunum. Þar segir svo:
„Kösning Sveirihjörns Johnson.
sem dómsmálaráðherra ríkisins,
bilreiaagummi or
I