Vísir - 10.02.1922, Side 3
Múrarafélag Reykjavíkur
keldar aðalfaad sinu í húsi K. F. U. M. Laugardaginn 11. febr.
kl. 7V* e. h. stundvÍBlega. Dagskrá samkvæmt Iðgum.
9tjóroin<
Leikfélag Reykjavikur.
#
9
veröa leikaar f Iðnó, föstudag og laugardag kl. 8,
Aðgöngumiðar seldir I Iðnó kl. 10—12 og 2—7.
Gr.s. Island.
Burtför skipsms fra Kaupmannahöfn er frestað
^.til 17 febr.
Hús.
■gefur ástæöu til að minnast á hina
mörgu íslendinga, sem .tekiö ha.fa
þátt í opinberum málum ríkisins
og komiö hafa frá íslensku bygö-
inni umhverfis Mpuntaiii í Pem-
1»ina County, eöa úr því nágrenni.
Fyrsti íslenski innflytjandinn
kom til Pembina County fyrir 43
árum sí'ðan, svo flestir af íslend-
ingum sem til sín hafa látið taka
í opinberum málum ríkisins eru.
eins og Mr. Johnson, fæddir á
eyjunni noröur viö heimskaut í
svalköldum sæAÚ. Og þrött þess-
ara íslensku frumbyggja má sjá
af því, aö þeir létu sér ekki fyrir
brjósti brenna aö ganga 40 míl-
tir vegar til næsta bæjar, og þegar
sumir Jieirra voru a'ö leita sér aö
’vinnu, þá var þaö ekki ósjaldan a'ö
þeir gengu alla leiiS til Fargo, sem
-var þá næsti staöurinn vi'ö 1)ygö
■þeirra, þar sem arövænlegrar dag-
launavinnu var a'Ö vænta. Aukin
mentun átti sinn þátt í framsókn
jþessara manna og hinu aukna áliti
þeirra. Flestir þeirra gengu á rík-
ísháskólann. i Grand Forks, enda
var hægast fyrir þá að ná þangað.
En á þeim dögum uröu menn aö
leggja mikiö á sig til þess aö afla
sér mentunar, því aö flestir þessir
tnenn uröu aö hrjótast áfram af
■eigin rammleik — vinná fyrir sérT
og er einn þeirra nú oröinn heims-
írægur — Vilhjálmur Stefánsson.
Hann er ekki aö eins krýndur.
álheifnS frægöarljóma. heldur N.-
Dakota meö honurn, j)ví hann er
þ)nöan og stendur nálega einn sér
a'ö þvi er ábvggilega niöurstööu i
landkönnun hinnar víöáttumiklu-
-auönar noröurhafanna snertir. Föa
ef maöur vill taka sér orö eins
stórborgarblaösins í munn, þá
befir V. Stefánsson ..minkaö heini-
skautasvæöiö um 100.000 fermíl-
ur,“ og í niöurlagi þessarar rit-
stjórnargreinar. eftir aö höfundur
bennar hefir Jýst ástandirru þar
nyrðra eins og Stefánsson fánn
þaö, stendur: ,,Ef helmingur
-drauma Jians um j)etta litt jiekta
eöa ój)ekta land koma fram. —
og l^egar maöur tékur hina
reyndu frámsýni lians meö i reikn-
inginn — hiö hagkvæma innlegg
bans aö J)ví er hinar stundlegu
þarfir manna snértir, geta ef til
vill meö tíö og tíma orðið þýöing-
armeiri heldur en nokknö ])aö sem
lándkönnunarmenn hafa uppgötv-
að síðan aö Columbus fann Ame-
xíku. og frá vísindalegu sjónarmiði
eru j)au nærri eins j)ýöingarmikil
og fundur Ameríku.
..Stefánsson vcröur aö eiga veg-
legt sæti á spjöldum sögunnar."
Eftir því sem Villijálmur Stef-
ánsson sjálfur segir. haföi hann
eina 50 dollara i vasanum. J)egar
hann kom til háskólans i Grand
Forks og atvinna var Jrá lítil og
kaupgjald lágt, því fyrsta atvinna
sem Vilhjálmur gat fengiö. var
horgnö meö að eins tveirn dollur-
tim unt mánuðinn. Vilhjálmur var
ekki lengi viö Grand Forks liá-
skólann, J)vi hann feldi sig ekki
viö reglur skúlans. heldur fór ti!
háskólahs í lowa og j>ar liitti hann
Mr. Anderson, sem var með hon-
urn í hans fyrstu norðurferð.
Barði G. Skúlason, sem rak lög-
fræðisstarf í félagi vi'ö Congress-
mann Burtness, en nú er með
fremstu lögfræðingum í Portland,
Ore. D. J. Laxdal, lögfræðinguf
og landumboðsmaöur 5 mörg ár;
Félagi hans M. Brynjólfsson, sem
tók mikinn þátt í stjórnmálum á
hliö demokrata og var embættis-
maöur ríkisins í tiö Burks.
Paul Halldórsson valdi Burk
ríkisstjóri til aö vera bankaeftir-
litsmaður ríkisins. Hann haföi áö-
ur verö gjaldkeri í banka í Cava-
Jier um nokkurn tíma. PTann hélt
J)ví emhætti um hríö, og j)aö varö
hans hlutskift i að - yíirskoöa
reikning Scandinavian American
Bank í Fargo, og skýrslan setu
liann gaf, hratt af staö hinum
margvíslegú viðburðum, sem sá
hanki Var viðriðinn. á meöal ann-
ars aö yfirrétturinn tók yfirráöin
yfir bankanum í sínar hendur. og
er þaö taliö lrið eina tilfelli i sogu
þjóðarinnar. scm slíkt hefir komiö
fyrir. Halldórsson er-nú sérstakur
yfirskoöunarmaöur viö alríkis
sparibanka (Federal Reserve
Bank) og hefir aöalskrifstofu i
Minneapolis.
Einn maður enn, frá íslensku
nýlendunni í Dakota hefir sótt
fram og unnið sér mikiö álit og
traust. Hann er fluttur í burt frá
N.-Dakota og frá Bandaríkjunum.
Þessi maöur er H. A, Bergmann,
og er búsettur i Winnipeg, Man.
og rekur þ'ar málfærslu meö öör-
um undir félagsnafninu Rothwell.
Johnson og Bergmann. og er lög-
fræöingafélag ])aö eitt meö j>eim
fremstu i borginni. Thos. H. Tohn-
son, sem er einn af þeim félögum
er lika íslendingur, en ekki frá N.-
Dakota. Hann er dómsmálastjóri
Manitobafydkis.
Hvað íslendingum hefir gengiö
vel í lögfræöingastöðunni, eöa í
stööum sem henni eru skyldar, er
aö ])akka, eftir J)ví sem dómsmála-
stjórinn í N.-Dakota segir. aö-
stööu íslensku þjóöarinnar til allra
ágreiningsmála. Islendingurinn,
segir Mr. Jolmson, kýs miklu
lieldur aö kappræða eittlivert al-
vöruspursmál. heldur en ganga til
máltiöa, og lögfræðisstarfið gefur
þessum hæfileikum byr undir háöa
vængi.
Tvö íslensk blöð i Winnipeg eru
barmafull, segir Mr. Johnson, af
ritgerðum. ])ár sem menn færa
fram rök með og móti ágreinings-
málum um nálega alla skapaöa
hluti milli liimins og jarðar.
Á hak viö velgengni j)essara
manna frá íslensku bygðinni í N,-
Dajcota liggur gevsilega mikil lifs-
reynsla og menning. íslendingar
eru stoltir af ])ví, aö aftur í dimmri
fornöld ])á voru' söngvar og sögur
fyrst ritaöar á þeirra máli. Þeir
cru gtoltir af J)ví. aö þær sÖmti
sögur segja frá fyrsta hvíta'mann-
inum sem fann Yesturhcim ogf
kom viö land einhverssta'Öar í
Canada. og aö.sögurnar segja all-
nákvæmlega frá fólki þvi cr ]>eir
fundu þar. Þeir eru stoltir af því
að ísland var hiö fyrsta lýðveldi
í heimi, sem nokkurri stærö nam
— lýðveldi sem stóö í 300 ár og
var stofnsett fyrir nálega 1000 ár-
um síðan. ij
Mr. Tohnson gaf dálitiö sýnis-
horn af metnaðinum, sem þjóö
hans drekkur með móöurmjólk-
inni, og sem hann sjálfur naut og
sem er máske l)iö vanalega upp-
eldi er ungdómur þjóöarinnar nýt-
ur aö því er sögu og endurminn-
ingar frá liðnum árum þjóðarinn-
ar snertir.
Myndin, sem hann dró upp. get-
ur átt við hvaöa heimili sem er.
Móöirin er aö Ijúka viö heimilis-
verkin. Faðirinn sat öðru megin
viö borðið, en fjórir drengir. Mr.
Johnson sá yngsti J)eirra, hinu-
megin.
Á hveiju kvöldi var lesið í fs-
lendingasögunum, sem var ljós en
])ó dularfull saga fólksins sem á
undan þeim hafði lifaö, og þeir
voru afkomendur af. — Sögur
sem tóku ])á langt til baka, frá ís-
landi og aftur á víkingaöld og
brugött upp ljósi yfir liinn víðtæka
uppruna þjóöar þeirrar. — liins
þróttmikla stofns, hinn ábvggi-
lega grundvöll, sem er eldri en
sagan sjálf.“
Sklp brennnr.
í fyrra mánuði var þýskt gufu-
skip á leiö frá Hantborg til Lissa-
bon meö nafta og fleiri eldfirn
efni á þilfari. í Norðursjónum
hrepti skipið stórsjó og ofviöri og
losnaði svo um farminn á þilfar-
inu, aö hann skolaöist fyrir borö,
en jafnframt kviknaöi eldur á þil-
farinu á tveim stöðum. Skipsmenn
komust ekki í bátana fyrir sjó-
gangi og sumir fleygöu sér ])egar
fyrir horö í örvæntingu. ])ar á
mcðal stýrimaöurinn, sem var ný-
kvæntur. Kona bans var meö hon-
uni og stökk haun fyrir horö tueö
Fremur litið his óska»t tll
kaups; þarf aö vera að einhverju
leyti laust tii íbúðar 14. mai.
Mé, vera utarlega i bænum.
Tilboð með npplýsingum um
verð og borgunaiskilmál&, götu-
nafn og númer, sendist afgreiðsln
þessa blaði, sem fyrst, merkt
3333.
Ratín
rottaeitur nýkomið.
Siguröur Skúlason.
hana í fanginu og drukuuöu bæði.
Eftir riokkra stund kom enskur
botnvörpungur til hjálpar, og
tókst aö ná þeim, sem eftir voru
í skipinu. Flestir þeirra hentu sér
í sjóinn og voru svo slæddir upp.
Einn maöur varö eftir á skipinu
og voru stígvél hans farin að loga
þar sem hann hékk x reiöanum og
hafði hann ekki sinnu á aö wá í
taug, sem flevgt var til hans, en
þá rendi botnvörpungurinn svo
nærri brennandi skipinu, aö einum
skipverja tókst aö seilast í hann
og draga hann til sín og var hann
óskaddaöur.
Gengi erl, myntar.
Khöfn 8. febr.
Sterllngspund . . . kr. 21.25
Dollar — 4,85 V,
100 mörk, þýsk . . — 2 57
100 kr. sænskar . . — 127,00
100 kr. norskar . . — 81.00
100 frankar, franskir — 42.10
100 frankar, sviisn. . — 95,00
100 lirar, ítalskar — 24.35
100 pesetar, spánv. . — 77.00
100 gyllini, holl. . . — 182.00
(Frá Verslunarráðina).
\