Vísir - 10.02.1922, Side 4

Vísir - 10.02.1922, Side 4
■ININ Lítið herbergi til leigu fyrir einlileypan karlmann. A. v. á. (150 | FÆÐl Fæði fæst á Njálsgötu 5. (140 Fæði fæst á Grundarstíg 8, uppi. ((73 r~" i Stúlka, vön saumum, óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á Vatnsstíg 8. (123 \ HÚSMÆB8 | Ágæt vinnustofa i kjallara, sólrik og rakalaus til leigu. — Uppl. á Grundarstig 19. (147 Sökum veikinda óskast liraust og vönduð stúlka strax í gott bús í miðbænuni. A. v. á. (130 Herbergi til leigu. Upplýsing- ar á Skólavörðustíg 46, í búð- inni, allau daginn. (146 I TAFAB-r«MBIB f pingmaður óskar eftir Iveim herbergjum i miðbænum. Tilboð merkt „nr. 19” sendist á Hótel ísland. (144 Peningabudda hefir tapast. Finnandi vinsamtóga beðimi að skila henni á Laugaveg 74. (149 Brúnn flókahattur tapaðist i fyrrakvöld. I gjörðinni eru gegnumstungin fangamörkin O. M. og L. G. Skilist gegn fundar- launum á afgr. Vísis. (145 Herbergi með búsgögnum til leigu yfir þiiigtimann. Uppl. á Grettisgötu 22. (139 Stofa, raflýst, með húsgögn- um og Iiita. til leigu, eftir stutt- an tíma, helst fyrir þingmann. Tilboð mei'kt „Raflýst” sendist Vísi. (136 pér, sein funduð 50 kr. seð- ilinn 8. þ. m. kl. 9,10 við Landa- kotshúsið, gerið svo vel að gera undirrituðum aðvart. Fátæk stúlka á í hluL Har. Sigurðsson, Unnarstíg 1. (143 Siðprúð slúlka gelur fengið að vera í herbergi með annari. — Uppl. á Bergstaðasir. 51. (135 Stígvél hafa tapast úr bifreið i á veginum ofan EUiðaár. Skil- j ist gegn fundarlaunum á Lauga- % veg 58 B. (142 íbúð til leigu. Freyjugötu 27. (137 Nýkomið: Eekkjuvoöir frá kr. 6,60 Btk. Stórir, góðir gólfklútar 50 a Karlm.sokkar kr. 0,50 parið Sterkar vinnubuxur 10 kr. VöruMsið. Braaatryggingar allskonar: Nordisk Brandforsikring og Baltica. !_ Líftryggingar: ;.i „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegn viðskifti. A. V. TULINIUS Hns Eimskipafélags íslands. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutimi kl. 10—6. JEitt Til tvö m óskast til leigu nú þegar. A., v. &■ MórauSur hattur fundinu. — Vitjist á Njálsgötu 12. (148 í í Jörðin Tangi i Innxá-Akranes- hreppi, er tii sölu. Gefur af sér 2 kýrfóSur töðu og 100 hesta út- hey. Bæjarhús nýbygS. Frekari upplýsingar gefur Finnbogi Sig- urðsson, hjá Timbiu' og Kola- versluninni, Reykjavik. (119 Líti'ð vörupartí, mest bai'iia- vara, til sölu með rnjög góðuin skilmálum, ef samiS er fyxár laugardag. A. v. á. (18 íslensk-ensk orðabók G. T. Zoega rektors óskast keypt. — A. v. á. (141 ’fvenn föt á nieðalmann til siilu með tækifærisverði. A.v.á. (134 Byggingarlóð á góðum stað. óskast til kaups. Tilboð með skilmálum sendist Visi merkt „Lóð“. (133 r TILKTMNINB 1 6 5 5 er talsimanúmer fisk- sölunnar i Hafnarstræti 6. Ben. Benónýsson & Go. (138 Félagsprentsmiðjan. GAMMARMR 72 slotaðt óveðrinu ofurlítíð, og það var ekki eins dimt tMis og áður, Jm að tungl var í fyllingu. „Áin er eina undankomuvonin,“ hafði Kosmar- •ff sagt. „Við skulum hittast klukkan hálf eitt á seðstu tröppunum í Bednarska. Eg ætla að ná i jbát. Hafið þér peninga á yður?“ „Eg er með fáeinar rúblur — hefi aldrei átt ■argar,“ svaraði Martin. *-•! 4 'W*‘ ■*•••"• * „Náið í meira, ef þér getið, og í mat ef það er unt — brennivínsflaska getur ráðið lífi eða dauða. Qg hafið yfírhöfnina með.“ útbúnaður miklu fíemur til að veikja grun á hon- um en vekja. Milli Bednarska og brúarinnai, sem gnæfír yfír lágkúrulegu húsin á árbakkanum, er sumarbryggja gufuskipanna, sem um ána ganga. par er og al- mennings baðhús og smábátabryggja í öðru hom- inu. par fékk Kosmaroff oftast vinnu. Martin snen göngu sinni þangað. Um sumartímann eru þar stöðugir verðir og verkamenn, því að umferð um stórelfi er þrotlaus og þeir, sem eiga daglegt brauð sítt undir vindi, vatni og aðfalli, verða að sofa þeg- ar færi gefst. pctta kvöld stóðu fáeinir menn ofan við tröpp- urtiar. pað voru uppskipunarmenn, er áttu eigna íssins, sem vöktu yfir peir skildu í flýti á hæðínní, ]?ar sem vegurinn loeygjr til Mokotow. Kosmaroff sneri viS til hægri! að ^æta á floti og í klóm bandar og stefndi til árinnar, þar sem hann hafSi. vexti árinnar- atvinnu, og vinir hans eyddu stritandi ævi sinni. Maj'tin gekk úí á bryggjuna og rýndi í kringum Martin slóst í hópinn þögula og niðurlúta, sem; sig, út í myrkrið, eins og hann hefði einhvers að kraðaði sér til borgarinnar. peir þrömmuðu eftir; gaeta, sem í hættu væri. pá fékk hann hóstakast, miðjuni strætunum milli hermantiaraðanna og smugu eins og margan hendir að næturlagi, og það ekki milli hesta Kósakkanna á strætahornunum, og Mar- síst á hættulegasta tíma ársins. Hann beið smáhóst- ton tókst. að komast leiðar sinnar, án þess að eftir | andi í tíu mínútur og þá kom Kosmaroff, ekki frá Wonum væri tekið. Á torginu andspænis járnbraut- i landi heldur eftir hrönninni við brúna. arstöðinni stóð hópur fyrirliða; þeir töluðu saman „pað er auður áll í ánní um miðbogann. Eg er kominn með bát þangað, Við skulunt koma.“ Hann tók við brauðunum hjá Martin og fór á undan út á ána, sem hann þekti út í yztu æsar. Báturinn var næstum á skararbrúninni, fáein skref frá hinurn gríðarmikla brúarstöpli. pað var svo dimt, að Martin, sem hrasaði á jakarönd, datt á bátinn, án þess að hann hefði hugsmynd um að hann var svo nærri. pað var fornfáleg kæna; ein af þeim, sem verkamenr. við ána notuðu. Kosmaroff skipaði fyrir. „Hjálpið mér til að koma honum á floí. En verið ekki uppréttur. pað er auðvelt að komast burt án þess að við sjáumst. Og þér skuluð vera vissir um það, að engtnn leitar að okkur út á ísinn- Við getum verið komnir t.utt- ugu mílur í burtu, í afturelding. Báturinn var þungur og þeir hrösuðu og runnu í hálfum hljóðum. Einn þeirra hló, og Martin kann- aðist við hláturinn. pað var ungur Kósakkafyrir- liði, kunningi hans, sem hafði borðað mcð honum ■okkrum dögum áður. Skömmu eftir miðnætti, var hanu á leiðinm um Rednarska. Á Ijósunum í gluggum gróðrarhússins sá hann, að höll föður hans var umkiingd. Ef tol vill sat faðir hans við arininn í stóra salnuxn, ©g hugsaði um mistökin, sem honum hafði verið skýrt bréflega frá, með trúum þjóni. Martin vissi að Wanda var farin, og hvar hana væri að finna. petta var eitt þeirra ótal smá atriða, sem prinsinn sjálfur sá um. Hann hafði koraið á afbragðs skipu- lagi, á þeim tímum, þegar hann kom skotfærum •g hergögnum yfir landamæri Póllands, frá Aust- xarriki, og hann var jafnglöggur á slíkt enn. Um Pólland var fréttakerfí, svo að hægt var að j margsinnis, ]?ví að þeir höfðu enga fótfeslu og voru Uoiaaa skeytum á svipstundu, hvert sem var, hvori I báðir léttú'. Loks komust þeir að álnum og settu Wekku að degi eða nóttu.1 bátinn gætilega á flot. Marltin hafði fengið peninga. Og fáein brauð bar IkuMt undir handleggnunrt. Flöskustútur stóð upp úr vaca hans. Á strætunum niður undir ánni var þessi ,Við verðum að liggja á botninum í bátnum og iáta það ráðast, hvort hann strandar eða brot»- ar í spón, áður en við koinumst fram hjá virkj- unutn! “ Um leið og Kosmaroff sagði þetta, flutu þeir undir brúarbogann. Til vinstri handar gnæfði kast- alaturninn við himinn. pað var Ijós í hverjunt glugga á þessu heljarbákni, sem orðið hefir fyrir svo mörgum umskiftum. Nú var hann hafður fyrir hermannaskála og varðmennimir voru að hátta. Von bráðar hurfu ljósin og virkisveggirnir urðu óskýrari og óskýrari, þangað til borgin hvarf alt: í einu sjónum og þeir bárust óðfluga út í myrkriö,. Kosmatoff settist upp. „Gefíð mér brauðbita,“ sagði hann, ,,eg er glor- hungraður." En hann fékk ekkert svar. Martin prins var steinsofnaður. pað var að byrja að stytta upp. Oveðrið var úti, en flóðið var enn eftir. pað hlaut að hafa verrð stórrigning í Karpatafjöllum og Weichsel átti upp- tök sín þar. í tuttugu og fjóra tíma væri það ekks eingöngu ísjakar, sem þyrfti að hafa gætur á, held- ur yrðu þar tré með rótum og höggvið timbur frá sögunarmylnunum, á stöku stað myllnuhjól, hingað og þangað hrossskrokkar og ef til vill bæjardyr eða þakhluti, fáeinir bátar og ótal fleiri herteknir munir, sem náttúran flytur í sigur-æði sínu til sjávar, nteð gruggugum straumnum. Hann settist í skutinn, lét fara svo vel um sig sem unt var, og stýrði með annari árinni. Myrkrifi var enn svo svau't, að hanr. sá ckkert frá sér. en gat að eins haldið bátnum í horfinu á miðri ánmi og forðast stærstu jakana. Hann var hugsjúkur ©g örvona, holdvotur og dauðþreyttur og steinsofnaii von bráðara, þar seih hartn var kominn. pegar hanp. vaknaði aftur, var Martiit pr*s sestu'- hjá honum og stýrði bátnum. Nú var stytt upp til fulls; himininn heiður og máninn skein gkrfc og út við sjóndeildarhringinn vottaði fyrir ofurHtálkt dagsbrún. Áin bar þá með geysihraða, gegnuac griðarmikla flatneskju, ateð biaðiausuM ta’jáat á stangli og einstöku, lágkúrulegum bóndabýlum, *mm stóðu á sandböluM í beitiiancWeu. Pai birki ódtm 1 af degi. Kosmaroff skalf af kulda, og setkist x»pp. Martis. sem var lífea skjálfandi, rétti homtM brennivínsflisk-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.