Vísir - 02.03.1922, Page 2

Vísir - 02.03.1922, Page 2
vViSIR DHhtih Höfum fyrirliggjandi: Maismjöl, JHa.fra.mj0l, Hveiti, Hrlagrjón, Libby'ií mjólk, Þurk. Apricots, Stearin kerti. Símskeyti fri fréttaritara Vfsis. Khöfn i. mars. Loftskipaferðir milli Spánar og Suður-Ameríku. SímaS er frá Berlín, a'S þýsk- spánverskt félag hafi verið stofn- að til þess aS halda uppi loftskipa- feröum milli Sevilla (borg sunn- arlega á Spáni) og Suður-Ame- ríku. FerSirnar eiga að hefjast sumarið 1923. Zeppelin-loftför verða notuð til flutninganna. Gas- belgir þeirra verða 150000 tenings- metrar og bera þau 100 íerþega, póst o g farþegaflutning. Hver ferð verður farin á fjórum dögum. Egiftaland frjálst. Símað ér frá Cairó, að umboðs- maður Breta, Allenby lávarður, hafi birt tilkynningu, þar sem upp hafinn er verndarréttur Breta yfir Egiftalandi og landið lýst sjálf- stætt og fullvalda ríki. Fyrst um sinn helst sama skipun sem áður um landvarnarmál (við Suesskurð) og vernd útlendinga, (þ. e. Bretar gæta þeirra mála eins og áður). Brúðkaup Mary konungsdóttur. Brúðkaup Mary dóttur Breta- konungs, fór fram 28. febrúar, að viðstöddu feiknamiklu fjölmenni. Dail Eireann, \ írska þingið, verður sett í dag. Kanplð vandaðan skó- fatnað og sterkar skó- hlifar bjá okknr. Mröor Pétnrsson & Ql verslimarstjóra hjá Zimsen. — Hún var nær áttræð, fædd 16. júlí 1842. Hún hafði legið rúm- föst um sex vikna tíma. Islands Falk kom í gærkveldi um kl. 10 með þingmennina Sigurð H. Kvaran, Ingólf Bjarnarson og Karl Einarsson, sýslumann, og nokkra ílríri farþega. í leiðinni náði Islands Falk í tvo þýska botnvörpunga, sem voru að veið- uni í landhelgi og flutti þá liing- að. Verða mál þeirra rannsökuð í dag. Björn Hallsson, alþm. á Rangá, var eltki orð- inn svo hress að hann treysti sér til skips, þegar Islands Falk var fyrir austan. Er óvíst, hvort hann kemst til þings að þessu sinni. Kristján Jónsson, hæstaréttardómstjóri, verður sjötugur næstk. laugardag, 4. þ. fri. Belgaum .. hefir selt afla sinn fyrir 2223 sterlingspund. Er það ágætl verð eftir því sem nú gerist. Dágott skautasvell var hér á tjörninni síðastlið- inn sunnudag, og var fjöldi manns á skautum, en þó mesí unglingar og l)örn. — pað er svo að sjá, sem heldur sé að lifna yfir skautaíþróttinni liér, þó lít- ið sé enn rætt um skautamót. — Hvenær ætli að næst verði kept um Brauns-bikarinn? z. Öskudagsfagnað liélt Tennisfélag Reykjavikur í Iðnaðarmannalnisinu í gær- kveldi, og var þar glatt á hjalla. par var leikinn skopleikur (úr bæjarlífinu í tveim „giefsum“ (þátlum), tókst vel, en siðan var dansað til morguns. narfregn. u ú Rannveig S. Magnúsdóttir 'aðist síðdegis í gær á heim- onar. síns Helgá Helgasonar, Veðrið í morgun. í Reykjavík -4- 4 st., Vestm.- yjum 1, Grindavík 0, Styklds- Ihólini 4- 2, Isafirði 0, Akureyri 4- 3, (engin skeyti frá Grims- stöðum), Raui'arhöfn 0, Seyðis- firði 0, Hólum i Hornafirði 4- 3, pórshöfn i Færeyjum 4, Jan Mayen 4- 6 st. Loi'tvog lægst fyrir suðvcstan land, stígandi. Kyrt veður. Horfur: Austlæg átt. Ótrygt veður á suðvesturlándi með kveldinu. Ungmennafélagsfundur i kvöld á sama stað og lírna. Germania. Fundur annað kvöld á Skjaid- hreið. Dr. Alexander Jóhannes- son talar um þýskar og íslensk- ar bókmentir. Bannlagafrmmrpiö. Ræða Bjarna Jónssonar frá Vogi.. pegar eg' álti fundi með kjós- endum minum áður þing kæmi saman, samþyktu þeir svofeldar ályktanir, sem lagðar hafa ver- ið fram á lestrarsal þingsins. peir vildu láta gera gangskör að þvi, að ná sem bestum toll- samningum við Spán, svo að is- lenskur fiskur sætli þar bestu tollkjörum, án þess að breyta þyriti lögum. En ef það tækist ekki, og að eins væri að velja á milli úlgerðarinnar og breyting- ar á bannlögunum, þá vildu þeir heldur bjarga útgerðinni og fólu mér, að greiða atkv. með breyt- ingu á banninu. Stjórnin hefir nú gefið skýrslu um það, sem gert hefir verið. Sumir vilja bera l)rigð á, að alt hafi verið gert sem auðið var. Eg vil ekki leggja úrskurð á það, en það er hlutverk nefnd- arinnar að athuga, hver gang- skör gerð hefir verið að mál- inu, og hafi ekki alt verið gert, þá með hverjum liætti helst væri líkur til, að úr yrði bætt. En ef frv. er drepið, þá dregst málið úr höniiu, því að ekki verður borið upp á sama þingi það mál, er felt hefir verið í annari hvorri deildinni, er það jafnt, þótt breytt sé orðalagi, ef innihald er óbreytt. Og væri þá enginn annar vegur, ef nauð- syn kallaði brátt að, en að flýta sér brott af þingi og biðja stjóm að ráðstafa þessu með bráða- birgðalögum. Mér sýnist því, líkt og hæstv. forsætisráðherra, það hljóti að vera spaug, er talaff er imi að fella frv. Annars ej- þetta mál ekki ann- að en reikningsdæmi. )>að dæmi á nefndin að reikna og afla sér til þess allra þeirra upi)lýsinga, sém lienni er þörf. pá getur hún gert upp, livort horgi sig að fella frv. og fá hæsta toll á Spáni. Sumir liafa í þessu sam- handi talað um að flytja mark- aðinn frá Spáni, en eg hefi nú. ekki mikla trú á, að það takist i fljótu bragði. En liitti nokkur óbrigðult ráð til þess, þá mun eg fagna þvi, eigi síður en aðr- ir menn. En hvernig sem niður- staða néfndarinnár vérður, þá verður liún að leggja hana fyrir háttv. deild með skýrum og 6- rækum tölum. pað eru rökin, sem eiga að ráða, en ekki það, sem mönnum flýgur fyrst í hug. Mér þótti miður að heyra hv. 2. þm. Reykv. (.T. B.), sveigja að sendimanni landsins á Spáni, Gunnari Egilson. Slikt má ekki heyrast í þingsal, því að vitan- lega er það skylda sendimanns að liugsa um liagsmuni þjóðar- innar og gera eftir fyrirlagi stjórnar þeirrar, er sendir hann. pess er og gætanda að höfuð- ástundun sendimanna er að reka vel erindi sin'og auka álit sitt hjá stjórn sinni til þess aS geta hækkað i tigninni. Aðrar þjóðir gera sér það að skyldu, að blanda ekki sendimönnum ríkisins inn i innbyrðis deilur, og' í þingsal má slikt alls ekki heyrast. Ilitt liefi eg sagt við stjórnina, að betra væri aS senda fleiri og þá einmitt þá menn, sem bindindismenn hefðu \ bent á, eða að minsta kosti get- að treysl. pá liefði það sést Ijós- ar, hvort oss er nokkurt und- anfæri. Úr þvi að eg stóð upp, vil eg geta þess, að þetta er ekki árás á sjálf stæði landsins, svo sem menn hafa viljað halda fram. Setj- um svo, að eg bjóði manni aS reisa hús fyrir hann og setji honum þá kosti, sem mér sýn- ist. Hann er þá sjálfráður um, hvort hann gengur að boði mímt eða ekki. pótt eg geri mannin- um liarða kosti, þá er það engí í árás á sjálfstæði hans. Eins er \ um þetta mál. J?að er eingöngui | samningsmál. Og ef nú svo reynist, að útgerðin þoli ekki hæsta toll, þá býst eg við; aS það verði fleiri en kjósendur mínir, sem vilja heldur takíÉ þennan kost, þótt harður sé, eu Gammarnir fásl á afgr. Visis. Afbragðs- góð saga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.