Vísir - 04.03.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 04.03.1922, Blaðsíða 4
HISÍX Ef yöur vantar föt eöa frakka, þá er tækifærið nú að fá aér það. Verö á fata- efnum og yinnu, falliö aö Jmun. — Fyrsta flokka vinna, fljót og góö afgreiðsla. Vömhúsið. Söngskemtun heldur Einar K. B. Einai-sson í Nýja Bíó kl. 4 e. h. á morgun. Má þar vænta góðrar skemtun- ar, því Einar hefir blæfallega rödd og þróttmikla. Aðgöngu- miðar verða seldir í Nýja/ Bíó frá kl. 1 á morgun. x. Góð skemtun. í kvöld ld. 6% verður liald- i'n hin góða skemtun, sem skýrt hefir verið frá hér í blaðinu áð- ur. J?ar skemta þeir Oskar Norð- mann, Árni Pálsson, Sigurður Nordal, Guðm. Thorsteinsson og Davið Stefánsson og eiga menn ekki oft að venjast svo góðkunn- um skemtendum á einni og sömu skemtun, Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum Sigf. Ey- mundssonar og ísafoldar. Messur á morgun. í dómkirkjunni kí. 11 S. A. Gíslason eand. theol.; kl. 5 sira Bjarni Jónsson. 1 frikirkjunni i Hafnarfirði kl. 1 e. h. síra Öl. Ólafsson, og í frí- kirkjunni í Reykjavík kl. 5 sira Ól. Ól. Tilboð óskast að leggja til steinefni i hús, er hygt verður við Óðinsgötu á næstkomandi sumri, eftir réttum hlutföllum: sand, möl, mulning, og púkk- grjót eftir mali og eftirliti þekts múrara. Húsið verður að stærð 12x12 álnir, 7 álnir að hæð, 12 þuml. veggþykt, 4 álnir 10 þuml. púkkað gólf og kross-skil- rúm steypt upp úr og lágir gafl- ar og ,,gesims“ og einar tröpp- ur á efri hæð. Peningaborgun jafnótt og unnið er og fullnað- arborgun er verldnu er lokið. Tilboð i lokuðu umslagi, merkt „Byggingarefni“, óskast sent afgr. Vísis fyrir 7. mars. Upp- hæðin sé tilgreind í einu lagi Sölubuð verulega góö, á besta staö við strykið, til leigu strax. Tilboö seudist i dag merkt „Elegant" Guðmnndor Pétnrsson, nuddlæknir, Laugaveg 46. Til viðtals Írá 1— 3. Simi 394. iDgimnndar Svemsson ■pilar og syngar í kvöld og ann- aö kvöld Kaffihúsiö Laugaveg 49. Syngur ný lög. Yerðnr í kúnstbúningi. StúIkanGuðríður Snorradótt- ! ir, sem fékk gylt hjá mér vira- . virkiskoffur, síðastliðið suinar, er vinsamlega beðin að koma tit viðtnls hið fyrsta á Laugaveg 8. Jón Sigmundsson. K.F.U.K. Y-D. Fundur annað kvöld kl. 6. Hreinsuð og pressuð föt, Oð- insgötu 24, niðri. Hvergi ódýr- ara. (40 Hreinsuð, pressuð og gert við föt á Baldur&götu 1. Ódýrara en áður. (411 Alt er nikkeleraö og koparhúö- að í Fálkanum. (207 Reiðhjól gljábrend og viðgerð i Fálkanum. (206 Stúlka þrifin og vönduð, helst vön matartilbúningi, óskast í vist frá 14. maí, á gott heimili í Reykjavff. Tilhoð merkl: ,735‘ sendist Vísi. (7 Nokkrir menn geta fengið þjónustu. A. v. á. (78 Stúlka óskast nú strax lil 14. maí. Uppl. á Baldursg. 22. (73 Prjón tekið á Grettísgötu 39 B. " (69 r LEIGA Hesthús eða ljós fyrir 2 kýr ásamt heylilöðu til leigu frá 14. uiaí á Spítalastíg 6. . (77 -riKBið 'fapast hefir pakki íineð 10 yards af hvítu lérefti frá versl- un Jes Zimsen suður á Grims- staðaholt. Skilist á Fálkagötu 9, Grínisstaðaholti. (74 I VátAB r Góðar fiskiíiuur 4, 3%, 3, 2Ys: lbs., til sölu ódýrar en aðrir selja. Hriugið i sima: 895, 282, 726. (242 Notuð eldavél og þvottapottur til sölu. Laugeveg 51. (81 Notað orgel tíi sölu. Berg- staðastræti 8, uppi. (80' Nýtt klæðispils til sölu. Verð- 35 krónur. Á. v. á. (7& Jaeket til sölu á Vitastíg 13; til sýnis eftir kl. 7. ((75 Fiskfars fæst í Matardeikí Sláturfélagsins. (85 Lóð undir lítið liús óskast tit kaups. Tilboð sendist Vísi merkt „10“. (8:4 Hús til sölu, 4. herbergi 0« eldhús laust 14. maí. A. v. á. (82 íbúð vantar mig frá 14 mai n.k. Einar Hróbjartsson, Unnar- stíg 1. Til viðtals i pósthúsinu (simi 480), (55 Búð ásamt skrifstofu til leigu. A. v. á. (54 2 herbergi og eldliús óskast urn næstu mánaðamót eða 14. maí. Fyrirfram greiðsla að ein- hverju leyli. Tilboð merkt „13“ sendist Vísi fyrir 15. þ. m. (79 1—2 herbergi handa þing- manni tilleigu. Uppl. Bérgstaða- stræti 34 B. (84 F élagsprentsmiðja n. JHún unni honuni. 12 gagndrepa. En Clyde skeytti því engu. Hann va/ með allan hugann á stúlkunni og hulunni, sem liafði verið yfir henni, en nú var horfin. — Og hann var jafnforviða r.ú, eins og hann hafði verið kvöldið fyrir. Söngmær! ]7að virtist ömögulegt. Meðan á skemtuninni stóð, hafði Clyde altaf verið að furða sig á yndisleik hennar. Andlitið, vöxturinn, fram- koman og málrómurinn var alt með jafnmiklum töfrablæ. ' Eins og þegar hefir verið sagt, var «ngu líkara en aS hún hefði komið úr viðhafnar- sal einhverrar hefðarfrúr. Nú vissi hann hvers vegna hún var svo síðla á ferli. „Sönghallarsnillingur!" Hann hafði orðtækið yfir hvað eftir annað, þar sem hann stöð úti í regninu. Svo áttaði hann sig snögglega og leit í kring um sig- Von bráðar opnuðust aðrar dyr á húsinu og út kom Iiðlega vaxin stúlka. Hann heyrði að hún bauð einhverjum þýðlega: „góðar ntetur,“ síðan lukust dyrnar aftur.Hún hélt leiðar sinnar án þess að líta til hægri eða vinstri; Clyde fylgdi í hum- áttina á eftir, og var í efa um hvort hann ætti að tala til hennar eða ekki; því að hann var göfug- inenni, þrátt fyrir alla sína galla. En þá breyttist úðinn í steypiregn, og stúlkan stansaði og leit upp í Icftið, og virtist hugsa sig um, hvort hún ætti a'ð halda áfram eða fá sér ketru.. Að lokum bretti hún upp kápukragann og hraðaði sér áfram. Hún var- regnhlífarlaus og Clyde líka, og hann bölvaði þéttan í hljóði yfir þ ví. pað var auðsætt að hún var fátæk, því að annars hefði hún tekið kerru. Og hann sárlangaði til að ná í eina og bjóða henni að setjast inn í. En hann hafði kynst henni nógu mikið kvöldið fyrir, til að vita, að það mundi árangurslaust. Hann var í öngum sínum yfir þessu, þegar hann tók eftir úrgangs klæðaverslun og sá tvær eða þrjár regnhlífar í glugganum. Hann hentist inn í búðina og þreif eina og spurði: „Hvað kostar hún?“ Öldruð kona, sem var hálf óttaslegin yfir þess- um hamförum, svaraði: „Sjö og fimmtíu,“ — sannvirðið var tvær krón- i ur og fimmtíu aurar. — Clyde fleygði í hana tíu króna seðli og snarað-1 it út aftur. par stansaði hann í öngum sínum. Stúlkan var j horfin! Hafði hún nú náð í kerru, eða var hún algerlega horfin? Hann hljóp aftur inn í búðina! og spurði til vegar til Cresent. „Fyrsta stræti til vinstri handar,“ svaraði keri- j ingin, og Clyde hljóp þangað og hélt áfram eftir; því stræti. Skömmu síðar eygði hann Crescent og flýtti sér enn meira, og vissi ekki fyrri til en að | hann rak sig á Bessie, sem nú hafði farið þessa leið, þó að hún væri lengri. Hann stansaði, lyfti hattinum og reyndi að Iáta svo, sem hann hefði hitt hana aiveg að óvörum. „Eg — eg bið yður fyrirgefningar,“ sagði hann. Hún ætlaði að flýta sér áfram, en þegar hún j heyrði málrónúnn, hrökk hún við og stansaði. „pað er eins og að við — við eigum að hitt-! ast,“ sagði hann og lyfti hattinum aftur. Hann fanti ósjálfrátt til sneypu, þegar honum varð litið í trygglyndislegu og saklausu augun, sem undrun- in skein út úr. „pað er hellirigning. Viljið þér ekk* taka við regnhlífinni minni?“ „Nei, þakka yður fyrir," sagði hún lágl, kink- aði oíurlítið kolli og hélt áfram. Clyde mælti í, örvæntingu: „Hvers vegna ekki? Ekki var eg svo .stoltur i gærkveldi að neita að þiggja aðstoð yðar, og hvers vegna ættuð þér að neita að nota regnhlífina?" Hún hægði á sér og hristi höfuðið. en brosti þó ofurlítið. „pér gátuð ekki að því gert,“ sagði hún þýð- lega, og honum flaug í hug brosið og raddblær- inn, sem komið hafði mannfjöldanum tií að ve!t- ast um af hlátri- „Eg vildi óska að þér gætuð ekki við því gert, núna,“ Svaraði hann, síðan bættí hann við og roðn- aði: ,,Eru3 þér hræddar við mig? Hérna, takiS við regnhlífinni, og •— góða nótt,“ og hann réttí henni regnhlífina. „Nei,“ sagði hún. „pá verðið þér votur; eg er orðin það og það gerir ekki svo mikið til.“ „Eg er þar ekki alveg á sama máli,“ sagði hann og bar ört á. ,Eg held að þaö geri minst til. Ef þér viljið ekki taka við regnhlífinni, þá lofið þér mér að minsta kosti að halda hénni yfir yður.“ Um leið’ og hann rnælti þetta, spenti harm regn- hlífinni yfir hana, og Bessie héit áfram og varp öndinni, eins og það væri þarflaust að þrátta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.