Vísir - 28.03.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1922, Blaðsíða 3
VlSIH Silkit>önd. í flestum lifcum og breiddam, i heildsölu hjá Johs. Hansens Enke. töflnr koma með s.s. „DIana“ Johs. Hftnsens Enke. Sími 206. k. I TJ tsala Frá éður niöuraefctu verði saljum vér: Karlmannafataefni með 25®/o afslætti. Kvenfataefni með 16 — 25% afslætti. Johs. Hansens Enke. . R. F. I. ísku. ,J>ví þótt þær séu að skild- ar nú, er eg viss um, að það verður kirkjan, sem bjargar manukyninu í hinni ítrustu neyð; eg liefi óbifanlega trú á toinum sameiginlegu játningum allra kirkjudeilda, og lield mér fast við þær. pær eru innihald minnar trúar og vonar. — Eg er ekki hræddur um, að þetta bili, og cr elíki hræddur við aðrar stefnur, því eg veit, að sérhver sú planta, sem vor himneski faðir hefir ekki gróð- ursett, verður upprætt fyr eða síðar; en eg held mér fast við jþað, sem eg hafði reynt alla tíð síðan Jesús mætti mér persónu- lega á dimmi’i nótt úti á Atlans- hafinu. Síðan hefir hann leitt mig og aldrei brugðist mér, og <eg hefi séð í svo mörgu, livemig hann hefir megnað að umskapa lif ungra manna, þar sem hann fékk að komast að, hvernig hann hefir náð tökum á hrein- um og óspiltum unglingum, og gerði líf þeirra enn fegurra, og livernig hann hefir lijálpað pilt- um, sem voi-u djúpt sokknir í spillingu, svo að líf þeirra hef- ir verið algerlega nýtt. Síðast i •sumar sem leið sá eg þess merki, hvernig Jesús kom inn í líf 'Ungra manna. þess vegna er -Jesús Kristur mér sú staðreynd, :að hann verður mér ávalt drott- :3nn minn og guð minn. Svo þakka eg Stúdentafélag- inu, sem bauð mér og K. F. U. að taka þátt í þessari tm- málaviku og yður öllum fyrir • atliygli og góða áheym, sem þér ’liafið veitt erindi mínu á þriðju- -riaginn og nú. o <€x. T. Zoéga, rektor, er 65 ára í dag. Nemendur hans :j Mentaskólanum færðu honum í morgun lindarpenna úr skíragulli, hinn mesta dýrgrip, og hafði einn nemenda orö fyrir gefendum og 'flutti rektor þakkir og árnaöar- óskir. Nemendur stóöu úti fyrir -skólanum meöan gjöfin var afhent ■og hrópuöu margfalt húrra fyrir •xektor, en hann þakkaöi gjöfina rneð nokkrum oröum. Björgólfur ólafsson, læknir, og kona hans, lögöu af staö frá Singapore 24. þ. m.. á Mskipinu Prince der Niederlande, áleiöis til Genúa og ráðgera að koma hingað í maí-Iok. r.rhöfn -t- 5, Seyðisfirði -4- 2, Hól- um í Hornafirði -4- 2, Þórshöfn í Færeyjum -4- 1, Jan Mayen 4- 6 st. Loftvog lægst fyrir suðvestan land, fallandi. Suöaustlæg átt á suðvesturlandi, kyrt annarsstaðar. Horfur: Suðaustlæg átt. Óstöðugt veður. Dánarfregn. Látinn er hér í bænum 27. þ. m Ólafur Gunnlaugsson (frá Ártún- um), eftir stutta legu í lungna- bólgu. Hann hafði starfað að hafnarvinnu síðan byrjað var á því verki, og var mörgum kunnur hér í bænum. Es. Diana fer væntanlega frá Færeyjum í kvöld. Jón Sveinsson, cand. juris, hefir verið endur- kosinn bæjarstjóri á Akureyri. Tveir aðrir höfðu sótt um starfið. S. R. F. í. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafélagi íslands næstkom- andi fimtudagskvöld kl. 8)4, í Bárubúð. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir flytur erindi um ýmislegt úr eiginni reynslu. Aðalfundur Dansk-íslenska félagsins verður haldinn hér á fimtudaginn, 30. þ. m., kl. 5 síðd., i húsi K. F. U. M. Sjá auglýsingu. Fundur verður haldinn í Sálar- rannsóknafélagi íslands fimtu- daginn 30. mars kl. 8)4 e. h., í Bárubúð. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir flytur erindi um ýmislegt úr eiginni reynslu. Stjómin. Ungmennafélags-fan dar (skemtifundur og bögglakvöld) verður n. k. fimtudagskvöld, í Þingholtsstræti 28, kl. 9 e. m. — Jón Sigurjónsson tekur við böggl- um í prentsmiðjunni „Acta“ kl. 5 —6 síðdegis, ennfremur má koma með böggla á fundinn. Höfum aftur fengið hið ágæta saltkjöt úr Skaftafellssýslum. Sláturfélag Suðurlands. I. 0 fi. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur haldinn í kvöld kl. 8, (Kökubögglar verða seldir, til á- góða fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Systurnar beðnar að fjölmenna, með böggla.) Sj úkrasj óðsnef ndin. Lárus Helgason, Þingmaður V'estur-Skaftfellinga, Skom til bæjarins í gær. Hafði setið veðurteptur einn dag í norðanveðr- inu fvrir helgina. 'Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavík o st., Vest maunaeyjum 2, Grindavík 4, /Stjrkkishólmi 1, ísafirði o, Akur- ■«yri 4- 3. GrímsstöSwM -t- S, Ra«f- Af veiðum komu í gær: Maí (með tæpar 100 tn.), Austri (70 tn.) og Þor- steinn Ingólfsson í morgun. Sigurður Magnússon, læknir frá Batreksfirði, er sestur að hér fyrst um sinn til að stunda tannlækningar. Hann er til viðtals á Uppsölum (2. hæð) kl. io)4—12 og 4—5 daglegs, — sjá augl. Föstuguðsþjónusta i fríkirkjunni hér á morgun kl. 6)4- Síra ólafur Ólafsson. Þilskipin. Keflavík (14 þúsund), Sigríður (13 þús.) komu í gær, en Björgvin i morgun. Nýkomnar nanösynjayömr í Dömittlna: Tvisttau, í svuntur og skyrtur. Léreft, einbreið og tvíbreið. Flónel og Sirts. Gardínutau, hvít og mislit. Afmældar gardínur, Handklæði og dreglar. Morgunkjólar, tilbúnir. Morgunkjólatau. Barnaprjónakjólar, með buxum. Rúmteppi, , hvít og mislit. Hvítir borðdúkar. „Servíettur". Borðdúkadreglar. Misl. borðdúkar. Kven- og barnasvuntur. Fóðurtau, allskonar. Blátt Cheviot, í fermingarföt. Smávörur allskonar. Vefjagarn, Prjónagarn, Saumavélar. Nærföt og Sokbar. Enskar húfur. Hattar. Peysur. Axlabönd. Matrosbúfur. Linir flibbar. Regnhlífar. Rakvélablöð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.