Vísir - 29.03.1922, Page 3

Vísir - 29.03.1922, Page 3
¥ f *»« Þakj&rn nýkomiö, verdiö lægra en áöur. Heigi Magnússon & Co. Útaala Frá áðar aiðurset n ▼erði seljum vér: Karlmanaafataeíni með 25®/, afslætti, Kvenfataefni með 15 — 35®/, afalætti, Joks. Hansens Enke. SagSist ekki mundu sjá betur, þótt 'bann væri settur ofan í tóma itmnu. Eg býst viö, aö hann hafi ]þar þóst læina skeyti til mín. í er- inrli mínu um daginn líkti eg trúar- Ihrokanum viö drengsnáða, sem var aö hossa sér uppi á tórnri itunnu, en datt svo ofan i hana þegar minst varði. En satt aö segja ’haföi eg ekki hr. S. Á. G. i huga, jþegar eg talaöi um það. Mér hefir aldrei komið í hug, að skoða hann íem persónugerfing trúarhrokans. “ En ef liann vil) taka snáöan citthvaö að sér, skal eg ekki meina þaö. Mér fanst líka ekki laust viö að ögn bólaði á hroka í ræðu hans. Hann talaði utn ferðalög og heimilisleysingja. Sagöist hafa 'tarið víða um lönd, en aldrei mist heimili s.itt. En það voru aðrir: Sem ekkert heimili áttu — líklega iiýju stefnurnar. En hann einn átti heimili. (S. Á. Gíslason : Nei, þetta <ér misskilningur). Mér þykir leittj <ef eg hefi misskilið ræðumann, en ;það var erfitt að skilja orð hans dðruvísi. Og það er einmitt þessi íiugsunarháttur, sem mér fanst koma fram í ræðu hans, sem skil- uir eldri stefnuna frá hinum yngri. IHann talaði líka um menn, sem væru að tæla aðra inn í myrkrið i andlegum efnum. Hverir eru þeir anenn? Eg get ekki ímyndað mér, að nokkur sé slíkt fúlmenni, að draga menn út í andlegt myrkur. Samt væri það ekki í neinu ósam- xæmi við guðshugmynd þá, sem Surnir hafa, ef slíkir menn væri íil. Og þá kem eg að ræðu fröken •^ðlafíu. Hún talaði um samúð sina. Kvaðst geta litið alla menn sem bræður og faðmað þá að sér, jafn- vel morðingja. Hún hefir kærleika fil þeirra allra. Eg efast ekki um f>að. Allir 'henar og framúrskarandi fórnfýsi. I En þrátt fyrir það. að hún sjálf <r svo kærleiksrík, býst hún þó vifi. að guð liafi gert öllum öðrum •«n þeim. sem á Krist trúa ómögu- ícgt að öðlast sæluvist annars heims. Og hér kemur maður þá arð þessu undarlega fyrirbrigði: að tnætir menn geta gert sér í httgar- , lund að guð. sé ekki nærri eins ^fóður og þeir sjálfir. Þetta fanst íttér koma fram hjá frk. Ólafíu. A!t mannkyniö er milli 1600 og jyoo miljónir. Af þvt eru að minsta Ttos-ti 1000 niiljónir ntantra. sem ^ítldrei eiga kost á að kynnast krist- mdómi. Hvaö veröur um þá nienn? Eru þeir skapaöir til þess að glat- »St að éillfu? Mig hryllir við slíkri •gttðshugmynd. Hún er eitt. sem újkitur milli stefnanna. Vil að lokum spyrja fröken Ól- nfHl: Hvað hyggur hún að verði ai þesstnp 1000 miljónuro eftir andlátið? Glatast þær allar? Við þessu langar mig aö fá skýrt svar. Frh. Athttgasemd. Herra ritstjóri! Mætti jeg við þau ummæli, sem höfð eru rétt eftir ntér i Vísi, að eg smátt og smátt hneigöist aö sálarrannsóknunum, fá aö bæta því, að eg tók fram, hvaða ástæð- ur eða hugsanir drógu mig til þess. Fyrst það, að eg sannfærðist um, aö ekki einhverjir ringltrúarmenn einir sinntu þessu máli, heldur er það tekið fylstu alvörutökum af ýmsum miklum andans mönttum og mörgum hámentuðum og viður- kendum ágætismönnum. Annað þaö, að þegar mér fór að finnast mín eigin lífsskoðun og trúarsannfæring fá af þessu nýja styrking, þá hefði ekki verið hreinskilið né drengilegt, að vilja ekki kannast við það. Jafnframt benti eg á, að aðrar sambærilegar ytri sannanir, sem staöfestu sannindi trúarbragðanna nntndu aldrei ltafa veriö taldar einskis virði. Eg vildi siður, að þetta félli úr vegna þess, að þótt ekki muni tal- iö máli skiftá, að hverju e g hneig- . ist, þá er spttrningin, hvort þess- ar ástæiSur geta verið til af- sökungr í augum þeirra, sem ekki þykir rannsóknirnár samrýman- legar við kirkjulega trú. Eða hvort þær geta verið til athugunar fyrir einhvertt, því að þótt til séu svo sterkir menn. að þeir komast af án þessa stuðnings, þá mun hann þó flestum verða til léttis og bóta er hans verður vart. En hitt er þó meira vert. ef tnargir geta án hans alls ekki komist af, en hafa fyrir stuðning sannánanna eignas-t fasta gttðs- og ódauðleika-trú. Kristinn Daníelsson. Gíuar Nielsett. Fyrir nokkru var þess getið i stmfregnunt, aö miðillinn Ejnat Nielsen heföi verið staöinn aö svikum í Kristjaníú. Nánari fregn- ir eru nú komnav unt þetta í skeyt- ttnt þeim, sem send voru ttm þær mundir frá Kristjaniu og birt í óönskum blöðum. Þar segir svo • 1. skeyti, 6. mars. til Politiken, hljóðaði svo: v„Einar Nielsen hæfir ekkiá einm ein.tt9tu af setum þeim, er hakinar voru i háskólanum, sýnt vott af svonefndu útfrymi eða framleitt eina einustu líkantning. Setunum er lokið og ítarleg greinargerð mun verða send rektor háskólans einhverja næstu daga." Yfirlýsing þessi var undirrituð af öllum rannsóknarmötmum. Sunnudagskvöldiö áöur hafði Ejnar Nielsen haft setu á einka- heimili einu i Kristjaníu, þar sem ýntsir læknar bæjarins og prófes- sorar voru viðstaddir, og þar segir f regntitinn: „var hann staðinn að svikum, nieð því að menn þessir fullyröa, að útfrymi það, er streymdi út úr honum vjið þétta tækifæri, hafi sýnt sig að stafa af svikum.“ Seint um kvöldið. 6. rnars, barst Politiken ennfretnur skeyti unt rannsóknir Sálarrannsóknarfélags- ins í Kristjaníu á sama miðli. Þetta 2. skeyti hljóðar svo: „í rannsóknarnefnd þessari voru jo vísindamenn, sent allir eru i félaginu og flestir trúaðir spirit- istar. Fimnt þeirra eru læknar. Rannsóknarnefnd þessi lýsir því yfir, að hún muni síðar gefa ítar- lega skýrslu, en til bráðabirgða geti hún lýst því yfir, alveg ein- róma, að eftir 5 setur, þar sem sífelt var hert á rannsóknarskil- yrðunum, megi ganga að því vísu: „að útfrymi því, sem sást, hafi með brögðum verið komið inn í líkama miðilsins. Rannsóknar- nefndin vill þó mælast til þess af blöðunum og almenningi, að menn bíði eftir hinni ítarlegu skýrslu og hafi það sérílagi hugfast, að mjög erfitt er að gera út um, hvort um vísvitandi svik sé að ræða. Sálsýkisfræðingur nefndarinnar, Scharffenberg, hefir af heilbrigð- isástæðum ráðið Einari Nielsep til að láta nú af allri miðilsstarfsemi." Eldur kTilcnafií í húsi Guðmundar landlæknis Björnssonar í gærkveldi um kl. 6J4’. Varð hans fyrst yart, i loft- herbergi í norðurenda hússins, og magnaðist skjótt. Var þá kallað á slÖkkviliðið og kom það von bráð- ara og gekk ágætlega fram i að slökkva. Sjónarvottum ber saman um, að þar hafi farið saman góð stjórn og snör handtök. Lagði slökkviliðið að húsinu á alla vegu og var þá eldurinn kominn víða ura loftiö og logaði ba^5i út um glugga og þekju, svo að tvjsýnt þótti, að takast mundi að slökkva. En ekki leið á löngu áöur eldur- inn varö slökktur, en allmiklat skemdir uröu á húsinu og innan- sfokksmunum og flutti alt fólk sig þaðan í gærkveldi. Fvrir nokkrum árum var aukið við húsið að sunn anverðu, og er sá. hluti hússins óskemdur. — Mesti fjöldi fólks safnaðist umhverfis brunasvæðið. meðan veriö var að slökkva. Ekki hefir vitnast um upptök eldsins. Stúlka hafði setið inni i lofther- berginu, þar sem eldsins varð vart. en gengið út svo sem fimm mín- útur, en þegar hún kom aftur, var alt í björtu báli. Rannsókn hófst 5 málinu í gærkveldi og verður haldiö áfram í dag. Oft hefir kviknað i þessu liúsi áður, síðast veturinn 1918—’ig. Háskólafræðsla. í kvöld kl. 6—7 flytur prófessor Ágúst H. Bjarnason erindi um sá!- argrenslan. Verður það síðasta cr- indi hans um það efni á þessum vetri. Veðrið í morgun. Hiti um land alt. 1 Rvík 5 st„ Vestmannaeyjum 5, Grindavík ó, Stykkishólmi 6, ísafirði 6, Akur- eyri 4, Grimsstöðum 5, Raufar höfn 1, Seyðisfirði o, Hóíum i Hornafirði 3, Þórshöfn í Færeyj um 2, Jan Mayen -4- 8 st. Loftvog lægst fyrir vestan land. stöðug. Suðvestlæg átt. Horfur: Svipað veður. Snorri Sturluson kom af veiðum í morgun. Milly kom inn í nótt, til að leita sér aðgerðar á vatnskassa. Hafði veil! 4 þúsund. Skipafregnir. Gullfoss kemur væntanlega ti! Kaupmannahafnar á morgun. Goðafoss fer frá Kaupmanna höfn i dag. Lagarfoss er í Rvík. Fer seinm part vikunnar til Hull og Grimsby Villemoes kemur hingað í fyrra- máliö. ’Si; Sterling er á Borðeyri. i ., „y Borg er á leið ti! Leith. Es. Diana er væntanleg hingaö aðfáranótt föstudags. Ketnur við i Vestmannaeyjum. Gamla Bíó sýnir þessí; kvöldin ágæta mynd, er heitir „Fjóri'- djöf!ar“. og er tekin eftir skáld- sögu Hermans Bang. Þessi myn 1 hefir verið sýnd hér áður, en )>á bæði styttri og ófuHkomnari. Nú hefir þýskt félag tekið að sér, aö lcvikmynda aðaldrættina úr sög unni, og er myndin bæði lengri og beiur fylgt aðaldráttuuum. þekkja kærleiksstarf °& óþakklátt að kannast ekki við,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.