Vísir - 12.04.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1922, Blaðsíða 2
VÍSIR Hðfum fyrirliggjandi: Mugo, Townr Brand IVIjöIk, Libbys do. Kartöflnr, Kanal hailaii, diocolacI«, COCOH. Þalpappa, Vataiftttar, Britjðrú. Umbúðapapplr, 40 og 57 cm. og 37X47 cm Símskeyt tri fréttarítara Viaia Kaupmanriahöfn, 11. apríl. . Genúa-ráðstefhan seítt. í gær var ríkisfundur Evrópu- þjóðanna settur í Genúa og var Facta, forsætisráðherra ítala, kjörinn forseti ráðstefnunnar. Strax í fundarbyrjun kastað- ist í kekki með franska ráð- berranum Barthou og Tschitsch- erin utanrikisráðherra ráð- stjórnarinnar og fóru þeir svo geist í ræðum sínum, að fundar- Stjóri tók af þeim orðið. Sjö nefndir voi*u skipaðar, ein til þess að fjalla um fram- kvæmdir ályktana þeiiTa, sem gerðar vom á ráðstefnunril í Cannes eftir nýárið, en hinar til að atliuga viðskifta, fjárhags óg samgöngumál. Eiga þjóðverjar fulltrúa í öllum nefndunum, en Rússar að eins i einni — þeirri sem á að rannsaka og gera til- lögur um Rússlandsmálin. Falkenhayn hershöfðingi hinn þýski er látinn. kvaB hana ekki bera vott um þá ábyrgðartilfinningu, sem 'stjórnin ætti aS vera gædd. Stjórnin heföi í upphafi lýst þvi yfir, aö hún ætl- alSi aö rannsaka, í sambandi við þingnefnd, hvort ekki væri rétt að beití innflutningshöftum til aö hækka gengiö, en því væri nú yfir lýst, aö stjórnin væri sammála meiri. hluta nefndarinnar, um þaö, aö engin ástæöa væri til slíkra ráösta.fana, og jafnvel aö aö ein's heimildin til innflutningshafta mundi verka þveröfugt viö til- ganginn, en þó vildi hún mjög eindregiö fá þessa heimild. Mundi stjómin meö þessu vera aö reyna aö synda milli skers og báru og gera öllum til* hæfis. — Breyting- artillaga er komin fram viö hafta- frumvarpjð frá Pétri Ottesen o. fl. um að heimila stjórninni að banna innflutniiig á vörum, sem hún telii ónauösynlegar, en gjaldeyrisráö- stafanaheimildin og nefndarskip- unar fcld niöur. Eru horfur á því, að sú tillaga verði samþykt, og ætti þá fyrv. .stjórnarflokkur að taka ábyrgð á afleiðingunum. Frá Alþingi. Frv. um sameining Dala- og Strandasýslna var felt við fyrstu umr. i e. d. í gær með 9 atkv. gegn 4. Viðskiftahöftin hafa nú verið til 3. umr. i neðri deild i þrjá daga, og verður um- ræðunni haldið áfram i dág. í all- snarpa brýnu hefir slegið milli framsögumanna nefndarinnar, Sv. Ólafssonar og Magnúsar Jónsson ar. en fátt sögulegt hefir við hor- ið i þessum umræðum og ekkert nýtt komið fram. Stjórnin aftekur með öllu, að hún muni nota inn- flutningshafaheimildina, þó að hún vrði samþykt. en mælir þó ein- dregið með frv, Jakob Möller vitti i gær hringl þingsiná í þessu tnáli en sérstaklega var hann harðorð- «r um afstöðu stjórnarinnar, og sem þeir svo notuðu hér og dræpu alla samkepni með. Já, gott og vel. pað er nú fyrst og fremst ekki víst, að þetta þurfi að vera svo afarmik- ið til baga. En sleppum því. pað er bara spurningin, hvaða bót frv. ræður á þessu. Hvorki það né nokk- ur okkar lög geta náð gjaldeyrinum úr höndum þessara manna. Frumv. gerir ekkert annað en gefa þessum útlendingum yfirtökin algjörlega, jtar sem þeir geta valsað með sinn erlenda gjaldeyri, en íslendingar verða að telja sinn gjaldeyri fram eða jafnvel afhenda hann til ráð- stöfunar. Beina afleiðingin af þessu ákvæði væri því sú, að öll fram- leiðsla yrði seld þessum útlending- úm fyrir íslenskar krónur, og við eignuðumst alls engan erlendan gjaldeyri til ráðstafana. — En fyr- ir utan það, þá er þetta svo stimpl- að pappírsgagn sem mest má verða, því hvernig ætlar stjóniin að fara að troða upp í allar þær smugur, sem menn geta notað til þess að smjúga fram hjá þessum ákvæðum. Nei, hér er ekkert á ferðinni nema ein af þessum óteljandi syndum gegn tilverunni eins og hún er í raun og veru, þessi bolatök, sem menn halda að hægt sé að beita við tilveruna. Eina heilbrigða leiðin er sú, að vinna að því, að bankamir geti rækt yfirfærslustarf sitt óhindr- .að, og án þvingunarráðstafana við framleiðendur, og þá verða þeir, eins og á öllum eðlilegum tímum; sá farvegur, sem gjaldeyririnn streym- ir um. pað verður að ná sólskininu inn í kofann, með því að opna því eðlilega leið, en er ekki til neins að ætla, eins og Molbúar, að ausa því inn með skjólum eða öðrum ílátum. Og það er víst, að það er viðskifta- ástandi voru nú óþarfast af öllu, það er slíkur hugsunarháttur, að vilja þvinga alt og neyða þvert of- an í eðlileg viðskiftalög. Viöskiftaböítin Framsöguræða Magnúsar Jónssonar viö /. urnræÖu í neðri deild.. Niðurl. pá verð eg að minnast ofurlítið á gjaldeyrisráðstafanir þær, sem gert er ráð fyrir í frv. pað er um- sjónarrjettui', og ráðstöfunarréttur, sem stjórninni er heimilaður. I greinargerð frv. er ekkert vikið j að farmkvæmd þessa eða fyrirkomu- I lagi, og er það ekki nærgætnislegt um jafn dularfult atriði sem þetta,. jafn nýstárlegt og órannsakað mál, sem umfram alt þyrfti að hugsa út í æ,sar. Sama þögnin hvíldi yfir ! þessu í framsöguræðu hv. I. þm. Sunnmýlinga. En af ræðu eins háttv. þingmanns í gær, sem reyndar' er ekki flytjandi þessa frv., en mun vera því mjög hlyntur, skyldist mér það, að ein ástæða til slíkra ráðstáf- ana væri sú, að útlendir menn keyptu svo mikið af fiskframleiðslu vorri og fengju þannig í hendur er- lenda gj'aldeyrinn. peir keyptu svo íslenskar krónur mjög lágu verði-. En svo er loks að minnast á það, sem náttúrlega er mjög notað, að þetta séu að eins heimildarlög. Jæja, það er þó gott ,að háttv. flutnm. finna sjálfir, að það er kostur við frv., að það kemur líklega aldrei til framkvæmda. Eg skal fallast á það, að ef þetta frv. yrði að lögum, þá væri það þess helsti kostur, að það væri ekki skylda að brúka þau. En hinu má ekki þar fyrir gleyma, að slík heímildarlög eru alls ekki skaðlaús, jafnvel þótt þau væru aldrei notuð. heldur væru þau bein- línis háskagripur, og alveg óverjandi af Alþingi að setja þau, með J?að fyrir augum, og alveg óverjandi'af nokkurri stjórn að taka við slíkum böggli. pað má fullyrða, að umtal- ið eitt um væntanleg viðskiftahöft, er nú þegar búið að gera landinu stórskaða, eins og eg mintist á áð- ur. petta frumvarp, bara í frum- varps-formi gerir skaða á hverjum degi, sem það fær lífi að halda. Og þó væru lögin sjálf auðvitað miklu sterkari í þessu efni, jafnvel þó að þau væru geymd niðri í skrifborðs- skúffu stjórnarinnar. — petta er svo einfalt mál, að það ætti ekkert slíkt bam að sitja á þingi, sem ekki sér það í hendi sér. pegar vöruverð ei^ lækkandi á heimsmarkaðinum, eins og-nú hefir verið og er, þegar lán eru vand- fengin og dýr eins og nú, þegar kaupgeta fólks er lítil' eins og nú, þá má eiga það víst, að enginn kaupmaður með viti (eg á hér ekki við æðisgengna braskara og svik- ara), enginn kaupmaður með viti, flytur inn meira af vörum en hann hefir nokkurn veginn vissu um að geta selt fljótt, og hann reynir að stilla þannig í hóf kaupunum, að hann þurfi sem minst veltufé, og geti jafnan notið hverrar verðlækk- unar. — En þessi verslunaraðferð byggist á því,. að verslunin sé frjáls. Hún getur ekki þrifist undir eilífri haftabliku á lofti. pegar kaúpmenn heyra sífelt tal um væntanlegt inr- flutningsbann, þá taka þeir þann kostinn, sem þeir mundu. annars ekki láta sér detta í hug, að birgja sig að vörum, til þess að vera ekki slypp- ir, ef óveðrið skyldi skella á. Nú þegar hafa þeir vafalaust margir gert ráðstafanir tniklu víðtækari en þeir hefðu gert, ef óttinn við höft á atvinnu þeirra hefði aldrei yerið tii- Fyrir bragðið verðum við að hafa vörur með óhagstæðará verði. 8—- 9% á lánura til vörukaupa koma vita§kuld niðui- á vöruverðinu þvf meira, sem þeir taka meirí birgðir og umsetja sömu peningana sjaldn- ar, Lakari innkaup koma líka ver niður, bæði á kaupendunum og á. verslunarjöfnuði ársins. Ei á að fara að samþykkja slík heimildarlög sem þessi, án þess þau- séu brúkuð (og það veit eg að engin stjórn leggur út í), þá e'r það beinlínis að gera gyllingar til þess að spilla verslunar- hag vorum inn á við og út á við, með því að örfa bæði kaupendur og kaupmenn til óþarflega mikilla vöro- kaupa, með þessum yfirvofandi höft- um. Lögin verkuðu eins og grýla„ sem hræddi menn til eyðslusemi. Og þá vasri tilgangur laganna kominn laglega upp í loft. En þetta er nú sannleikurinn. Eg álít því, að það sé hrein og bein .skylda þingsins, a3 fella þetta frv. nú þegar frá 2. umr., eða sem fyrst. pá uppfyllist líka sú von frsm. mdri hl., að þingið dragist ekki vegna þess fram á sumar. Nýkomið í Járnvörudeild Jes Zimsen: Skóflur, margar teg., Kvíslar, margar gcrðir, Glugga- hornbönd, Saumur, Skrúfur, Hamrar, Sagir og Axir. Járnvörudeild JES ZIMSEN. Steiudór Bifreiðaferðir báða bænadagana og báða páskadagana: Til Vífilstaða kl. 11 «/2 og 2 «/2 Milli Hafnarf j. og Rvíkur alla dagana. pægilegar og vissar ferðir. Pantið far í tíma. Símar 581 og 838. Veltusund 2. ATH. Til Keflavíkur á fimtud., laugard. og mánud.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.