Vísir - 19.04.1922, Page 2
VlSIR
IMlOllSIEMt
Höfum fyrirliggjundi:
Libbys mjólk,
Tower Brand mjólk,
L.auk,
Höggvinn Melis,
Strausykur,
Cocoa,
„Z" Gerduft,
Epli þarkuð.
Haframjöl.
Rúgmjöl,
Maismjöl,
Heilan Mais,
Kristalsápui
8L.unch“
Snowfiake,
Aprieots.
Með ,)Gullfo3si•, er væntanlegt:
Hreiti, Hrísgrjöi, Kandif, Kex, Krydd
Bókafregn.
Afmælisminning Hins ís-
lenska prentarafélags. —
120 bls. 8vo. Rvik 1922.
Svo heitir minningarrít þaS,
sem Prentarafélagiö gaí út á ald-
arfjórðungsafmæli sínu 4. þ. m.
Efni ritsins er frásögn af stofn-
un félagsins, vexti þess og vi'ð-
gangi á umliðnum 25 árum, og er
sérstaklega merkilegt fyrir þá
sölc, aö hér er sagt frá stofnun
fyrsta verklý'ðsfélagsins á landinu
og stofnun fyrsta sjúkrasamlags-
ins, sem einnig á þessu ári verö-
ur 25 ára. Ennfremur segir ritið
frá samstarfi félagsmanna til a'5
bæta kjör sín og stofnun vinnu-
leysisstyrktarsjófis, sem Prentara-
félagið fyrst allra félaga hér hef-
ir stofnaS. Þá er yfirlit yfir vöxt
sjóða félagsins og félagatal frá
upphafi til þessa dags. Alls liafa
gengi'5 í félagifi 122 prentarar. í
ritinu eru myndir af 116 félags-
mönnum, og þess getifi, afi ómögu-
legt hafi reynst afi ná í myndir af
þeim 6 mönnum, sem vanta. Loks
er mynd af heifiursfélaga þess,
Sigurfii bóksala Kristjánssyni.
Ritinu er skift í 8 kafla og stutt-
lega skýrt frá öllum helstu málun-
um, sem félagifi hefir haft mefi
höndum.
Frágangur allur á þessari bók
er svo vandafiur, afi ekki hefir
önnur bók hér á landi verifi gerfi
svo prýfiileg, og er hún til stór-
sórna fyrir prentsmiöjurnar Acta
og Gutenberg, sem hafa prentaS
hana. Af ritinu voru prentufi 300
eintök og því vifi búifi afi þafi verfii
fljótt ófáanlegt, en þó mun félagifi
ætla afi selja utanfélagsmönnum
eitthvafi lítilsháttar (ca. 50 ein-
tök), og vissulega verfiur afmælis
rit jíetta hin mes'ta prýfii í bóka-
skáp hvers bókavinar. X.
Davíð Stefánsson: Kvæði,
T11 bls. Svo. Rvík 1922,
Þegar DavíS Stefánsson frá
Fagraskógi gaf út hina fyrstu
Ijófiabók sína Svartar fjaðrir, sett-
ist hann umsvifalaust á hinn æfira
bekk íslenskra skálda og vakti
jafnframt miklar vonir um fram-
tífiarskáldskap sinn. Þafi munu því
margir opna hina nýútkomnu
Ijófiabók hans, Kvæði, mefi tölu-
veröid forvitni um, hvort hún
styfiji þær vonir efia hvort hún
dragi úr þeim.
Spurningu um þafi er íljótsvar-
afi. Kvæði eru veröugur arfþegi
Svartra fjarðra.
Helstu kostir hinnar fyrri bók-
ar einkenna og hina nýju: ósvikin
tilfinning, stundum áköf (t. d. Tína
Rondóní), stundum vifikvæm (t. d.
Svefnkirkja, Svarta dúfan, Ein-
mana brófiir) ; hreinskilni og stolt
þess, sem knúinn er af þeirri köll-
un afi vera skáld (t. d. Frifilausi
fuglinn, Þú skalt farmanns kufli
klæfiast, Svefnkirkja), samfara
innilegri aufimýkt fyrir því, sem
háleitt er (t. d. Svefnkirkja,
Maríubæn); barnsleg einfeldni
hjartans (t. d. Sigling inn Eyja-
fjörfi, Dalakofinn) og alvöru-
þrungin athugun og íhugun lífs-
ins í ólíkum myndum þess (t. d.
Mefi lestinni, Einmana brófiir,
Drykkjubræfiur, Marmaragyfijan,
Hirfiinginn, Fjallarefurinn, Út-
burfiurinn), stundum „satyrísk"
(Nirfillinn); fjölhæfni í yrkisefn-
um, þar sem skáldifi yrkir ekki
síöur um afira en út frá eigin til-
finningum og þafi um þá, sem
virfiast honum gerólíkir; öflug
,,lýrísk“ gáfa og rnikil rímleikni;
í því efni er t. d. eftirtektarverfi
þroskun hans í því afi setja ferfi
og flug i kvæfiifi ; í Svörtum f jöðr-
um kom sá hæfileiki hans afi vísu
vel í 1 jós i litlum kafla í kvæfiinu !
Barthólómeusarnóttin; hér ber á
því vífiar (t. d. Mefi lestinni, Kom-
ifi allir, Nirfillinn); hifi sífiast-
nefnda og jafnvel hifi fyrstnefnda
sumstafiar eru einkennilega stutt-
orfi og gagnorfi, líkt og mynd get-
ur orfiifi merkilega nákvæm mefi
fáum, djörfum dráttum.
Þó nokkufi ber á þunglyndi í
bókinni, ekki sifiur en í Svörtum
fjöðrum, svo sumstafiar nálgast
jafnvel bölsýni, en altaf sér þó til
sólar á milli. Ástrænu talsverfia
leggur yfir hina nýju bók ekki
sífiur en hina fyrri og er eg ekki
viss um, afi eg heföi saknafi þess,
þótt svolitifi minna heffii verifi.
Nokkurrar breytingar veröur
vart frá Svörtum fjöðrum. Einna
mest áberandi er sú, er liggur i
hinum sufirænu yrkisefnum, er
skáldiS hefir sótt sér á suSur-
göngu sinni, sem og eru allnýstár-
leg í íslenskum bókmentum, þó afi
dæmi séu til þvílíks. Önnur noklc-
ufi stór breyting er einnig sú, er
stafar af því, afi hér eru engin
kvæöi frá þeim tímd, er skáldið
var um og innan vifi tvítugt; hin
barnslega einfeldni kemur hér
talsvert minna fram en í Svört-
um fjöörum, og er frá vissu sjón-
armifii ekki annaö unt en afi sakna
þess, því afi flest af þeim kvæfium,
þar sem hún kom fram, eru afidá-
anlega fögur. En þessi breyting er
efilileg og óhjákvæmileg afleifiing
þéss, afi aldurinn vex. Sú fagra
einfeldni, sem vér dáurn hjá hin-
um unga, fer oft illa á þeim, sem
eldri er. Aö vísu hæfir einnig hon-
um einfeldni hjartans; þó ekki sú
upprunalega, heldur á hún aS end-
urfæöast í honum fyrir þá sann-
leiksást, sem óskar þess einlæg-
lega afi finna; því leit án slikrar
einlægrar vifileitni er engin leit,
heldur eyöir hún kröftum manns-
ins til einskis og rýrir gildi orÖa
hans. Davífi á til þessa endurbornu
einfeldni, sem vel er samrýmanleg
speki og krafti (sbr. Matth. Joch.),
en þó er þafi ósk mín honum til
handa, afi hún megi ná á honum
meiri tökum en enn er oröiö og æ
meiri tökum me'S vaxandi reynslu.
Verfii þafi, þá Jiykist eg mega
treysta því, afi skáklskapur hans
verfii mörgum landa hans hjálp til
afi lifa, því gáfa hans er öflug og
fögur. By.
\
Nýr flskmarkaður
Eftirtektarverð frásögn
ameríks fiskkaupmanns.
Fjárvei tinganefnd alþingis
samþykti með samhljóða at-
kyæðum að veita alt að 20 þús.
króna, til að leita markaða fyr-
ir Ijskiafurðir. Er vonandi, að
hér fylgi hugur máli, og er þá
ástæða til að gleðjast yfir þess-
um yotti vaknandi álniga og
ábyrgðar gegn þ jóð sinni, þó að
hörmuléga seint sé að þessu vik-
ið, og kotungslega skorið við
nögl sér! Má nú ælla, að stjórn-
in beiti sér kröftuglega fyrir
máli þessu, sýni einbeitta og
hispurslausa framgöngu, og
reynisl ekki síður en vænta má
af þeim mönnum.
Nú hefir oss Islendingum loks
gefist tækifæri til að vakna í
einkamálum vorum, og er það
afar mikils virði. Verður það
prófsteinn á þjóð vora um lang-
an aldur, hvernig vér reynumst
i fyrstu þrautinni! — Áð ýmsu
Nýkomur rðrar:
Blómstarpottar, allar stærðir.
Ljábiöóin þjóðfrcgu, Kiöppnr
Dengingarsteðjar, Hnoðsaumnr
Brýni, Járnvörnr ýrnisk., Jern-
isolian óviðjafnanlcga, «g
marsk. aðrar málaravörur. App-
elsinur, Hysnostnr glæ nyr, m.
m. fl. Mað „Goðatoasi" næeta
daga kooia ennfremur margsk.
vörur, þar á meðal ýmisk. bygg-
ingarvörur. Rúðugler, hvort
heldur í */, kössum eða skorið
eftir máli. er og verður alla jafna
best og ódýrast í
Versl. B. H. Bjarnason.
leyti stöndum vér sérlega vel aff
vígi á' þvi sviði, sem hér er um
að ræða. íslcnskur saltfiskur ec
kunnur og viðurkendur sem
fyi’sta i'lokks vara, þar sem hann
er keyptur, og víðar. Nú eru örð-
ugir tímar víða um heim. At-
vinnuvegir iiggja víða niðri og
eru i mestu óreiðu. Framleiðsl-
an víða í minsta mæli, og tckur
langan tíma að reisa við það,
sem áður var, eður skapa nýtt.
— Ætti all þetta að vera oss ís-
lendingum fremur hagstætt, ef
vel væri að verið frá okkar hálfií
— Jafnvel gengismunurinn gæti
létt undir.
Eg hefi áður lítillega drcpið
á starí' Norðmanna, að því að
afla sér nýrra fiskmarkaða
(Rússland, Suður-Ameríka o.
fk), í þeirri von, að það gæti
orðið oss til lærdóms og leið-
beiningar. Mun eg einnig fram-
vegis gera það, er eg verð ein-
hvers þess var, er oss mætti að
haldi verða.
Nýskeð hefir norsk-amerisk-
ur fiskkau]imaður ritað grein í
norska blaðið „Sjöfartstidende“
um fisksöluhorfur í Bandarikj-
unum. Vakti grein þessi mikla
eftirtekt, og er hún þess verð, að
einnig vér íslendingar gefum
lienni gaum. Tek eg hér kafla úr
grein þessari, og dreg saman þau
atriði, er oss skifta mestu máli.
Gef eg þá greinarhöf. orðið:
„.... Mér virðist eigi að menn
gei’i sér sérlega mikið far um
að leita nýrra markaða. Blöðin
eru daglega full af skömmum
og bölbænum, en enginn reyn-
ir til að benda á nýjar leiðir,
nýja markaði.
Hversvegna er t. d. ekki kept
að því með ákveðinni einbeitni
að leggja undir sig hinn geisi-
mikla markað í Ameríku?
Eg hefi í mörg ár unnið að
fiskverslun í Ameríku, og þyk-
ist því geta talað um þetta mál
af töluverðri sérþekkingu. —
pegar Noregur lokaði sjálfan
sig úti frá Spánarmarkaðinum,
löldum við fiskkaupmenn í
Ameriku, að nú myndi gefast
sérstaklega gott tækifæri til að'
flytja inn miklar hirgðir af
norskum fiski á amerískan
markað, og aðra þá markaði, er
Amerikumenn hafa mest tök á.