Vísir - 19.04.1922, Page 3

Vísir - 19.04.1922, Page 3
VlSlR Versl. Goðaíoss Laugaveg 5. Margar smekklegar og ódýrar sumar- og íermingargjaíir, svo sew: — Manucure, ferða etui. dömutskur, dömuvéski, peningabuddur, feerraveski, ilmvötn, kassar meS sápu og ilmvötnum, silfurblýantar, sjálfblekungar, fílabeinshálsmen, egta brjóstnálar, mahogni myndá'- rammar, mahogni bollabakkar, blómsturvasar úr keramik, krvstal ílacon o. m. fl. Versl. Goðafoss L,veg. É. Ú tsala. 16-26% afsíáttur, frá áöur niöursettu veröi á karliranna og kvenfataefnum. Johs. HaFi«em Enke. Sími 209. Allmörg verslunarhús í Ameríku hafa gert sér allmikið far um að komast í viðskifti við Norð- menn, en oftast hefir ekkert orð- ið ágengt í þessuT Eg get t. d. nefnt verslun þá í New York, sem eg starfa við. Snemma á síðastliðnu hausti skrifuðum við flestöllum norskum vérsiunum, sem versla með saltfisk, þurfisk makril og niðursoðið fiskmeti. Um iiríð höfðum við geisimikil bréfaviðskifti, og að lokum komust á samningatilraunir símleiðis, og við notuðum uð m. k. 5000 krónur til símskeyta. En árangurinn varð að lokum eng- ínn, og við það stóð, er eg ‘fór frá Ameríku í vetur. Verslun vor vildi þó eigi gefast upp, og var þvi al'ráðið að senda mig sem kunnugan og Norðmann hingað (þ. e. til Noregs) til að reyna, hvað liægt væri að gera i þessa átt. Nú hefi eg verið hér í 4 mánuði, en til þcssa dags er árangurinn sama sem enginn! Hvað veldur nú þessu? — Ja, satt að segja er eg ofurlítið rugl- aður í ríminu um það mál. Sum- ar ástæðurnar þykist eg geta skilið, en skil þó eigi, að þær séu nægilegar til þess að standa í vegi fyrir framkvæmdum. — IVÍ. a. rekst eg' þráfaldlega á anegnustu tortryggni hjá allflest- um hér heima gegn Ameriku- möhnum og öllu sem ameríkst er. Er þetta svo djúptækt og ákveðið hjá Norðmönnum, að mér virðist að jafnaði alveg til- gangslaust að reyna til að „ref- forntera“ landa mína í þessum •efnum. Einnig er hér töluverð tortrygni til amerískra banka. En það ætti þcí liver kaupsýslu- maður að vita, að þeir eru með ábyggilegustu bönkum í heimi ; Svo er og það, að eg þykist -ætíð reka mig á, acS Norðmenn vilji heldur en ekki „maka krók- inn“, ef eg ætla að kaupá norsk- rar vörur fvrir Amerikumenn. Norðmenn liafa nfl. fengið það óhagganlegt inn i höfuðið, að Amerikumenn bæði geti og eigi að borga meira en aðrir.“ — Sem dæmi nefnir hann svo, að félag iians hafi falast eftir skips- farmi af „Kúba“-fiski síðastliðið haust hjá verslunarhúsi í Krist- jánssundi. Norski kaupmaður- inn heimtaði 13 cent fyrir pund- ið cif. New Yrork, færði sig síð- an niður í 12 cent, en þar eð verð þetta var of hátt, varð ekk- ert af kaupunum. En um sama leyti seldi sami kaupmaður sama fisk í Havana fyrir 8 cent pundið, þptt farmgjald þangað sé dýrara en til New York. Aiik þessa heimtaði norski kaupmað- urinn bankatryggingu i Krist- jánssundi fyrir öllu kaupverð- inu, áður en gengið væri að kaupinu; en Kúba, sem í raun og veriier gjaldþrota, fekk lang- an gjaldfrest! — „Eg veit ekki hvað segja skal uim þess háttar framkomu norskra fisksala,* segir greinar- höfundur. „]?egar rætt er um fiskmark- að i Amerílcu, má eigi gleyma, a’ð þar eru samankomnir alls- konar þjóðflokkar, og margir þeirra mjög fjölmennir. Sé nii norskur fiskur auðseldur á Spáni, er einnig aúðsætt að mik- ið mundi af honum seljast í Bandaríkj unum, þar sem eru miljónir Spánverja. Ailar latn- eskar þjóðir eru fiskætur mikl- ar, og hugsið yður svo hvilikur fjöldi þessara þjóðar er 1 U. S. A. í New York, t. d., er að minsta kosti 1 miljón Gyðinga, og eins og alkunnugt er, borða þeir mik- ið af síld. Pólverjar, Rússar og þjóðverjar sömuleiðis. Og af þessum þjóðum eru fjölda margar miljónir i Ameriku. — Eg þori því að fullyrða að skapa megi bæði mikinn og stöðugan markað í U. S. A. fyr- Kol. Beitu Yorkshire hard stearn coal, soreaned, allra besta thgund til skipa og verksmiðjureksturs Terslan Helgi Zaega. ¥ersluna?mannafélag Reykjavíkur. Skemtifuudur verður haldiun ■umardaffiuu tyrata kl. 8% siöd. á Hðtel Skjaidbreiö. Sumriuu fagnaö: Sameígialeg kaffidrykkja, ræður, söngur o. m. fl. tðiðaati fiindLuur að sinni. Mætið stuadvíal. Stjórnln. ..jóskast til leigu frá 14. mai, eðk 1. jáui, helat i aasturbæaum. -A- ▼. á. Nýkomið: Bðsasttaglftr, Beganiur, Gladiales, Ranunkler, Anímoner, Liljur, Thuja. Blómaversl. Sóley. Bankástræti 14. Simi 587. F. U. M. TT-TV i kvöld kl. 8%. "y-1 3 á morgun kl. 3* 1/, (skrúösanga ef veður leyfir). A.-D annað kvðld kl. 8%. Sumarfagnaður. <f> t tur fyrsta sumardag. Dr®iagir og telpur, sem yilja selja hann, komi á Klapparstíg 25 til afgreiðslu- mannsins kl. 10—11 árd. StúLlls.a vön afgreiösluitörfum, óskast í Bernhöftsbakarí. Islenskt jnrtasafn kaupir Menlenberg, Landakoti. Brunatryggingar allskouarj Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viðskifti. A. Y. TULINIUS | Hús Eimskipafélags fslanda. (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. Persil er á leið hingað frá Þýskalandi. * Liverpool. ir allar tegundir fiski-afurða og fiskjar, hverju nafni sem nefn- j ast, og á livern hátt, sem hann : er verkaður! — Að lokum vil eg benda norsk- um fisksölum á eiit. f mörgum hinúm latnesku smáríkjum í Ameriku er fjárhagurinn á mestu ringulreið. ]?au eiga því óhægt með að greiða í pening- um allan þann fislc, sem þau þurfa með. Al’ þessari ástæðu missir Noregur af mörgum stór- kaupum þar syðra. í Ameríku liöfum við fjölda afaröflugra fé- laga, sem hafa sérstök viðskifta- bönd við þessi smáriki. T. d. kaupa félög þessi mexikanska hesta fyrir Nýfuudnalandsfisk eða ávexti frá Vestur-Indíum fyrir saltaða Alaskasíld og reykta síld, í kössum, frá evstri Kanada. pvilík „Tradingcomp- anies“ eru mestu og bestu við- j skiftanautar fisksölufélags þess er eg starfa við, og þegar litið er á, að við seljum árlega fisk fyrir meira en 1 miljón dali (6 —8 milj. króna), skyldi maður ætla að það væri þá ómaksins vert að ejga viðskifti við okk- ur.“------- þetta er þá útdráttur úr grein fiskkáupmannsins. parf engu við að bæla. Málið er einfalt og ljóst. Á síðari árum liafa marg- ir ísl. kaupmenn komist í bein viðskifti við Bandarikin. Ætti því ekki að vera meiri torfær- ur á þessu sviði en öðrum, ef vel og skynsamlega væri að ver- ið frá ísl. hálfu. Helgi Valtýsson.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.