Vísir - 22.04.1922, Blaðsíða 4
KtSIR
M
'■W,
r
Reyktóbak
»eð niðursettu Terði í verslun
Guðm. Egilssonar-
EGG
SMJÖR
OSTAR
PYLSUR
Nýkomið í
LIVERPOOL
APPELSÍNUR
t EPLI
TOMATER
LAUKUR
KARTÖFLUR
Nýkomið i
LIVERPOOL
— HÚS. —
Golt steinliús frennir lítið, raf-
lýst, er til sölu með tækifæris
verði; sumt laust til íbúðar 14.
mai n. k. Afgreiðslan visar á.
HERBERGl með hús-
gögnum óskást til leigu til mai-
mánaðarloka.
Pétur Björnsson skipstjóri,
l lótc'l Island.
lappdrœiíiF
„Hvitabanðsins“ nrðn þessir:
1. Kafíidúkur .... 1772
2. Kaffistell. . . . . 1904
8. Sófapúði , . 202
4, SiHurmátskeið, . . 1990
Eigendur þessara nímra gjöri
svo vel að vitjafmunannu til
Sænanár Bjarnadóttnp
Laufáereg 4.
Sói húseígn
til söiu nú þegar Alt laust ti!
ibúðar 14 mai n. k. A. v. á.
Sauðskimi,
Reykt kjöt,
Freðýsa
á 0,90 pr. */, kgr. hjá
Jóh. 0gm. Oddssyni.
Langaveg 63.
Versl. Grund,
Simi 247. Giundaratig 12.
Hefir nú fengið nýjar vövur,
óáýrar eftir gæðum.
Hvergá betra að versla-
Yllár tegundir af
lýsi - ufsa
óskast keypt.
H.í. Isólfnr.
Slmi 'TIO.
Yeikstjórafél, Uiw
heldur fund, sunnud. 23. apríl
IeI. 4 &. ti. í Goodtemplara-
húsinn, uppi.',
Reykjavik 22. april 1922.
Bjarni Pétnreson.
i kvöld Embættismannakosning.
r
HÚ8M JBll
i
Stúlka óskast í vist nú þegar
eða 14. maí. A. v. á. (225
Hreinsuð, pressuð og gert við
föt á Baldursgötu 1. Ódýrara eu
áður. (411
'Skipstjóra vanan lóðafiski-
veiðum vantai- mig á vélarskip-
ið „Ingólfur“. peh- sem vildu
taka stöðu þessa að sér, gefi sig
fram á skrifstofu undirritaðs
fyrir 22. þ. m. Loftnr Loftsson.
(304
Stúlka óskasl í góða stofu með
annari 14. maí. Uppl. í síma
984. (357
ílj’úð, 2 herbergi og éldiiús, til
leigu 1. maí. Forstofuinngangur.
A. v. á. (352
Gott herbergi til leigu i mið-
■bæhum. Uppl. í Lækjarg. 12 B.
(340
14. maí er lierbergi með hús-
gögnum tit leigu fyrir einlileyp-
an karlmann í Bankastrajti 14,
bakliúsið. (365
Ei n lilcypu r verslu na rmaður
yill fá leígð 2—3 herbergi. Til-
boö merkt „íbúð“ sendist Visi.
(344
Stúlka óskar eftii* litlu her-
bergi 14! íiiaí eða strax. A. v. á.
(341
Stór stofa til Jeigu í miðbæn-
um 1. mai. Uppl. á saumastof-
unni í Aðalstræti 9. (337
Barnlaus lijóu (iska cftir ibúð
á góðuin stað i bænuin, helst nú
þegar eða 14. maí. 2—3 berbergi
og eldhús. Uppl. í síma 211.(333
Stúlka 14—16 ára óskast i
vist frá 1. mai. Bendtsen, Skóla-
vörðustíg 22. t (312
Stúlka óskast í vist frá 1. mai.
Uppl. hjá Elíasi Hólm, versl.
„Lucana“, Laugaveg 12 B. (356
Stúlka lekur að sér hreingem-
ingar. Uppl. Laugaveg 46, uppi.
(351
Stúlka óskast í vist 14. maí.
Uppl. Hverfisgötu 80, uppi. (348
Fullorðna, lirausta og sið-
prúða stúllvii vantar 14. maí til
sendiherra Dana, Hverfisgötu 29
(•147
>1
Stúlka tekur að sér allskonar
fatasaum i lnisum. Spítalastig 8.
(339
Stúlka óskast í visl 14. maí,
Krábbe, Tjarnargötu 40. (338
Mig vantar stúlku (il léttra
lieimilisverka. Guðrún Guð-
mundsdóttir (Álafoss-útsalan
éða Laufásveg 3). (332
Góð stúlka óskast í vist nú
þegar. A. v. á. (364
Góð stúlka sem kann reikning
og skrifl, gétur fengið stöðu nú
þegar. A. v. á. (362
Vorkona óskasl i Borgarf jörð.
A. v. á. (361
Stúlka óskast í vist nú þegar
eða J I. maí. Uppl. Klapparsi. 1 1.
(360
Góð stúlka óskasl í liús á
Austuríandi. Gott kaup i boði.
Örinur. leiðin fri. Uppl. á Lauga-
vcg 20 B, annari hæð. (359
Kaupum hálf-flöskur hæsta
verði. Mímir. Sími 280. (26$
Ágætur dúim til sölu í Banka-
stræti 6, sími 184. (202
Gefðu barni þínu liftryggingu ’
Ef til vill verður það einasti
arfurinn! (Andvaka). (28F
Líftryggingarfél. „Andvaka“,
íslandsdeildin. Forstjóri: Helgi
Valtýsson. Hittist daglega
Bergstaðastræti 27, kl. 2%-—4.
Sími 528. (29$
Svefnherbergiskommóða fcii
sölu á trésmíðaverkstæði OlaiV
Guðmundssonar, Vesturgötu 17,
(gamla Hótel Reykjavik), shm
972.
(281.
Gleraugu ineð gullumgjörð
hafa tapast í nuðbænum. Skibsl
á afgr. (350
Tapast hefir mauchettulinapþ-
ur úr gulli. Skilist á Iiverfisgötu
37. (349
Konan sem tók hpp gleraug-
un í fríkirkjunni á páskadaginn
er beðin að skila þeim á afgr.
\rísis. (358
Félagspren tsmiðjan.
Ilygginn maður tryggir lif sitt.
Heimskur lætur það vera. (And-
vaka). (287’
Kauptu þér tímabilstryggingu.
I. d. til sexlugs aldurs. þá áttu
böeði líftryggingu og ellistyrk
Andvaka. (281)
Zeiss þektu allir um árið þeg-
ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg-
ið okkar. Flestir vita, að enginm
er Zeiss fremri um glerjagerð f/
sjónauka og gleraugu. — Fa-
ir vita að Gleraugnasala augn-
læknis í Lækjargötu 6 A hefir
gler og gleraugu frá Zeiss. Aliir
ættu að nota Zeiss gler i glér-
augu sín. (351
Ti l sölu með tækifærisverði 2
rúmstæði og íegubekkur á Bald-
ursgölu 12. (314:
Fpli pg appelsínur best og ö-
dýrast i „Lucana“. (355
Appelsinur frá 20 aur. upp s
1 kr. stykkið í „Lucana“. (354
Gull- og silf ursnúra, vír, paií-
ettes, cántille, npplilutsbouðar.
silki, kniplingar, stimur, slifsi,
kvcnskyrtui’, sviuitur, verka
mannaskyrtur, drengjaföt, fæst
i versluninni á Vatnsslíg 4. (353
Nýlegl flygel í góðu ásigkomu-
lagi lil sölu. A. v. á. . (345
Hnakkur, beisli og svipa til
sölu. A. v. á. (342,
Fermingarkjón til sölu.-a Frí-
kirkjuveg 3. (343
Ágætt skrifborð lil sö.lu. Verð •
200 kr. A. v. á. (340
Barnavagp til sölu mjög pdýrt
Bræðraborgarstíg 21 B. (336
Fcrmingárkjóli til sölu með
ttckifærisverði á Laugaveg 43.
þriðju hæð.
Gráslcppuncí til sölu. A.v.á.
, (334
6—750 kg. al' ágætu liéyi erú
til sölu. Uppl. i versl. Hcrmcs.
(36.1