Vísir


Vísir - 01.05.1922, Qupperneq 1

Vísir - 01.05.1922, Qupperneq 1
Rítatjóri cg eigandi ZAK.OB MðLLER Sími 117. VI Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 18. ár. Mánndaglnn 1. maí 1988 95. tbl. R6amla Sié, Sœnski störbóndinn Þessi gallfallega mynd, sem' allir ættu að sjá, verður sýnd ennþá í kvöld. Ferðatöskur 12,50. Bafmagns- straujérn 18 kr. Hakksvélar 11 kr. Þvottabalar 5 kr. Boilapör 60 aura. Dickar 55 aura. Bita- ílöskur 3,85. Verslun Hannesar Jónssonar Laugaveg 28 Frá iaodssímanum. 29. apríl 1922. Frá 1. maí næstkomandi lækka símskeytagjöld innanlands þann- ig, aÖ stoíngjaldið (1 króna) af hverju símskeyti verður afnumið, og gjaldið telst eins og áður, 10 aurár fyrir hvért orð, minsta gjald 1 króna fyrir hvert skeyti. Fyrir innanbæjarskeyti reiknast helming- ur ofannefnds símskeytagjalds. Fyrir hraðskeyti reiknast þrefalt gjald. Gjöld fyrir símapóstávísanir lækka úr 3 niður í 2 krónur. Hinn margeftirspurði rússneski h ö r er nú aftur kominn. Enn- fremur fjölbreytt úrval af áteiknuðum kaffidúkum o. m. fl. HanDyrðaYerslnn Dnnar OlafsdóUnr, . Grettisgötu 26. — Sími 665. BNýja Bíé, Donglas í fangelsi. Gamanleikur í 5 þáttum, leikinn af DOUGLAS FAIRBANKS og ARLINE PRETTY. Oft hefir Douglas sýnt sig í ýmsri flónsku, en sjaldgæft er að menn sækist eftir að verSa hneptir í fangelsi, en það gerir Douglas hér. Af hverju? Til þess eru gildar og góSar ástæSur, en í meira lagi broslegar. • SÝNING KL. 8'/2. Þftð tilkynnist hérmeð, að elsku litli drengurinn okkar Sigurður Emil, andaðist á Laudakotgspítala 30. april. Jarðarförin ákveðin slðar. Gunnfrjður Rögnvaldsdóttir. Jónaa Eyvindsson. Vinum og vandamönnum tilkywnist að konan mín, Guð- linna ísaksdottir andaðist 30. aprll siðastl &ð heimili sinu Hraunprýði við Vitastíg Jarðarförin verður ákveðin siðar. Kj&rtan Árnason Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Ólöf Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Möðruvöllum í Kjós, 28. f. m. Jón Guðmundsson. E.s. Goðaíoss • A fer héðan á miðvikudagskvöld kl. 12 vestur og norður um land samkvæmt áætlun. E.s. Lagaríoss fer fra Hafnarfirði á morgun síðdegis, beint til Grimsby og tekur farþega þangað. Jarðarför okkar kæru dóttur Sigrúnar Helenu, fer fram á morgun, þriðjudaginn 2. maí kl. 1, frá heimili okkar, Lauga- veg 71. Guðrún Sigurðardóttir. Sigurður Guðmundsson. 1 íjaryei?n rninni þessa viku og síöar á sumrinu eru þeir, sem þyrftu að finna mig i verslunarerindum beðnir að snúa sér til fulltrúa míns, hr. Óskars NorSmann, á skrifstofu minni, og afgreiSir hann öll slík erindi fyr- ir mína hönd. Þeir sem þurfa aS finna mig viSvíkjandi verkfræð- ingsstörfum eSa öSrum erindum geta og jafnan fengiS hjá honum upplýsingar um hvenær mig verSur aS hitta hér í bænum. Sáðhafrs, TíHíúíbb ftbnri, firasfre, «* Fóðnrnspuirs eg^a,-r Búnaðarfélag íslanðs. tL "t Verslnnarmannafélagið pRKUR heldnr fund á Hotel Skjaldbreið þriöjudaginn 2. Maí kl 8V, s. d. Siðasti taÐdur að sinni. Hálí Mseipio Barónsstígur nr. 22 hér í bænum er t i 1 s ö 1 u nú þegar. Alt laust til íbúðar 14. maí n. k. Semja ber við málaflutningsmann Gunnar E. Benediktsson, Lækjartorgi 2. Símar: 1033 og 853. Tófuskinn ogr Lambskinn Kaupir háu v«rOi Jðnas H Jönsson. Bárnnni. Slmi 327.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.