Vísir - 01.05.1922, Síða 4

Vísir - 01.05.1922, Síða 4
ylsiB seljum við nokkra pakka aí alullar amerísku hermanna- klæði í 3 litum. Aðeina kr. 12,00 pr. m. Er að minsta kosti kr. 26,00 virði. Vöruhúsiö. |LEI61| SölubúS til leigu. Uppl. Grett- isgötu 38. (6 Stúlka eSa roskin kona óskast 14. maí yfir vorið eSa alt sumariS, á góSan staS nálægt Reykjavik. Gott kaup. Uppl. Laugaveg 37, niSri. (18 Hreinlega og trúa stúlku vant- ar mig frá 14. mai til sláttar. parf að sofa heima hjá sér. — p’órdís Jónsdóttir, Ijósmóðir. — (540 Eldhússtúlka óskast í 2—3 mánuði. Uppl. Laugaveg 32 uppi (532 Hreinleg telpa óskast til að gæta barna. Uppl. Skálholtsstíg 7. (515 1 Hjálparstúlka óskast sumar- langt. A. v. á. (525 Myndarleg stúlka óskast til ; eldhússtarfa frá 14. maí. Frú 1 Ásta Sigurðsson, Grundarstíg 11 ____________________________(433 j Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 Alt er nikkeleraC og koparhúC- aB í Fálkanum. (207 6róð stúllía óskast 14. maí. — Uppl. Hverfisgötu 14. (534 GóS stúlka óskast í vist frá 14. maí. A. v. á. (23 Innheimtuma'öur óskast í 2 daga. Versl. Árna Eiríkssonar. (22 Stúlka óskast í vist nú þegar eöa 14. maí. Uppl. Miöstræti 6. (20 Ung stúlka óskast til innanhúss- verka i sumar. Jóna Svavars, Laugaveg 57. (15 Stúlka óskast 2—3 mánaöa tíma. Gott kaup. Uppl. Bræöraborgar- stíg 38. (14 Ungur og reglusamur maður óskar eftir fastri atvinnu, helst við pakkhússtörf eða annað. Tilboð sendist Vísi merkt: „Vinna“. (7 Góð stúlka óskast í vist frá 14. maí. Uppl. Aðalstræti 8, uppi. (1 íbúð vantar mig frá í sumar eða haust. E. Hafberg, Lækjar- götu 10, sími 700. (479 Herbergi fyrir einhleypan með sérinngangi á Hverfisgötu 34. (16 Herbergi óskast til leigu. For- j Ábyggilega besta smjörið se«t stofuinngangur nauðsynlegur. — . hægt er að fá selur Versl. Þjót- Uppl. Versl. Þjótandi. (27 andi fyrir að eins 2,80 kg. (2S 2—3 lierbergi og eldhús ósk- j ast strax eða 14. maí. A. v. á. | (513 2 stofur og eldhús fæst leigt 14. í maí í lengri tíma. Fyrirfram- i greiðsla nauðsýnleg. Bragagötu 29- (25 Til leigu stofa mót sól með for- , stofuinngangi á Hverfisgötu 37, j niðri. (24 Ein hæð eða tveggja til þriggja j herbergja íbúð óskast til leigu 14. ! maí eða strax. Tilboð auðkent ,I2‘ ; sendist afgreiðslunni. (17 2 herbergi raflýst, ftieð sérinn- gangi, til leigu í miðbænum frá 14. maí til 1. okt. Uppl. í síma 141. j (10 i v 1 Tvö herbergi og eldhús óskasr ' til leigu frá 14. maí n. k. Tiiboð .sendist á afgr. Vísis merkt: íbúð. (3 Á kr. 1,50 pr. kilo fæst ágæt- ur frystur lax í ísliúsinu Herðu- breið. 1 (437 Allar íslenskar vörur kaupir og selur Versl. Þjótandi. (29 Glænýtt, ósúrt, smjör; mesta. sælgæti, fæst með góðu verði á Laugaveg 70. (26 Nýlegt, ljóst sumarsjal til sölu. Hverfisgötu 70 A. (12 Nýleg kápa á 14 ára telpu til sölu í Miðstræti 8B. (11 Rósastilkar, sérlega góðar teg- undir, til sölu á Amtmannsstíg 5, milli 3—5 síðd. (9- Byggingarlóð til sölu eða i skiftum fyrir liús. Uppl. Grettis- götu 38. (4 2 samliggjandi herbergi til leigu 14. maí i Aðalstræti 9. (5 Stór stofa meS forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypait karl- mann á Vesturgötu 25 B. (21 Kona óskar eftir herbergi meö ofni, gæti hjálpaö til viö húsverk. Vonarstræti 1. (13 | S1SFSR1P0B Sex hesta landmótor í ágætu ásiglcomulagi til sölu; ódýr ef samið er strax. Uppl. á Skóla- vörðustig 3. (514 Blár köttur með hvíta bringa og ! hvítar lappir, hefir tapast, haltur ! á vinstri afturlöpp. Skilist Grett- isgötu 11. (19 Tapast hefir veski með ca. 15© kr., mynd o. fl. Skilist á afgreiðsl- una gegn fundarlaunum. (8 Bók tapaðist frá Vesturgötu aí- Bræðraborgarstíg 8. Skilist þang- að. (2 Hljóðdónkur úr ford-bifreið hefir tapast frá Álafoss til Reykjavíkur. Skilist til Ni«. Bjarnason F élagsprentsmið j an. Hún unni honum. 49 „Til kirkju? Jæja, jú, ef einhver ætlaði að gift- ast; en —hún þagnaði og rak upp ofurlítið óp, „ó, Harry, ætlar þú að fara að gifta þig? Bessic!" Og hún leit á þau á víxl í ákafri geðshræringu. „Já,“ sagði Clyde, „við ætlum að gifta okkur á morgun. Lil, veist þú nokkra meinbugi — “ „Á morgun!“ hrópaði hún. „Ó, mikill bjáni hefi eg verið! petta hefir þá búið undir þessu öllu sam- an! Að mér skyldi ekki detta þetta í hug!“ „Og þú ert ekki reið af því að við sögðum þér •kki frá því? pú ert afbragðs stúlka, Lil." „Reið? Nei! En hví sögðuð þið mér ekki frá því?“ „Af því að það á að vera leyndarmál milli okk- ar þriggja. pú getur þagað yfir leyndannáli, er ekki svo?“ „Eg hefði nú haldið það,“ sagði Lil hálf þótta- lega. „Er það ekki yndislegt? Og enginn að vita það nema við þrjú! En — en ó, Bessie“ — og hún fölnaði upp — „þið — þið ætlið ekki að yfir- gefa mig?“ Clyde hló og tók í hár hennar. „Ekki alveg," sagði hann. „Við förum upp í sveit, og þú kemur líka, l_.il. Yfirgefa þig! En sú hugmynd!“ Telpan dró andann léttara, og augun fyltust tárum. „Eg er mjög fegin að heyra það,“ sagði hún einlæglega, svo að Bessie vöknaði um augu. „Eg — eg er hrædd um, að mér hefði gengið illa að komast af einsömul. Eji það er mjög vel gert af þér, Harry, og eg skal reyna að verða ekki til ■tikilla óþæginda." „pað er engin hætta á því,“ sagði Clyde. „Já, svo að þú ert fegin, Lil? Og eg er það — ofboð- lítið. En Bessie?“ Lil reyndi að sjá framan í andlitið, sem var bak við hana. „O, eg hugsa, að Bessie skeyti ekki mikið um það,“ sagði Lil með uppgerð í rómnum. „En segðu mér nú alt um þetta. Giftast á morgun! pað virð- ist varla geta átt sér stað.“ pegar Clyde kom heim um kvöldið, sagði hann Stevens þjóni sínum, að láta niður í ferðakistu tals- vert af fatnaði handa sér, og sagði honum um leið, að hann mætti fá hálfsmánaðar frí. „Já, lávarður minn,“ var alt, sem Stevens sagði, um leið og hann tók til starfa, en hann var alvar- legur á svipinn. Honum þótti mjög vænt um Clyde, og hafði þjónað honum með trú og dygð, og hafði ævinlega fylgt honum á öllum svaðilförum hans. Hvað skyldi hann nú hafa á prjónunum? pað hlaut að vera eitthvað skrítið, úr því hann átti ekki að fylgja með. Og óánægjusvipurinn hvarf ekki, þó að Clyde rétti honum tuttugu sterlings- punda seðil. „Hálfan mánuð, sögðuð þér, lávarður minn. Á eg að segja þeim, að senda yður bréfin?" „Nei, þess þarf ekki,“ svaraði Clyde eftir ofur- litla umhugsun. Hann hélst ekki við heima fyrir eirðarleysi, en fór í klúbbinn um kvöldið. Hann hélt að það mundi tryggara og vekja síður umtal, ef hann léti orð fhlla, eins og af hendingu, að hann væri á förum úr borginni, úm stuttan tíma. Hann hafði ekki verið þar fram yfir tíu mínútur, þegar Wal og Charlie Forsyth komu inn. pað birti yfir Wal, þegar hann kom auga á Clyde, og hann heilsaði honum allshugarfeginn, eins og hann hefði ekki séð hann í mörg ár, í stað nokkurra daga. „Ó, Clyde!“ hrópaði hann. „Eg var á leið tiá híbýla þinna, og ætlaði að komast eftir því, hvort þú ætlaðir annað kvöld.“ Hann vildi ekki spyrja hann úm, hvar hann hefði verið. „Hvert?“ spurði Clyde. „Eg veit ekki til, að neitt sérstakt standi til annað kvöld.“ „pú hlýtur þó að hafa fengið boðsbréf, og veist því vitaskuld um það.“ „Eg skammast mín fyrir að segja frá því, denspi minn, að eg les ekki ævinlega bréfin mín,“ og honum flaug ósjálfrátt í hug bréfahrúgan, sen» lá ólesin á arinhillunni. Bessie, Bessie og ekkert nema Bessie, hafði komist fyrir í huga hans. „Mikil ósköp; sú fullorðna er komin, og sest að í Grosvenor Square.“ „Hertogafrúin af Strathmore komin til Lundúna, ha?“ sagði Clyde utan við sig. „Nei, það vissi eg ekki.“ „Er það mögulegt?“ sagði Wal. „pað er und- arlegt. pú færð skömm í hattinn, hjá þeirri full- orðnu, ef þú heilsar ekki upp á hana.“ Clyde brosti. — Reiði hertogafrúarinnar hafði sjaldan varað lengur en fimm mínútur, eftir að hún hafði séð hann. „Hún ætlar að hafa heimboð og dans á eftir annað kvöld," hélt Wal áfram. Og þú verður þar vitaskuld?" „pví miður ekki,“ sagði Clyde; „eg ætla burt úr borginni á morgun. „Á silungsveiðar,“ bætti hann við. Um leið og hann mælti þetta, kom Dorchester inn í salinn; hann brosti, kinkaði kolli og ætlaði að fara fram hjá þeim, en Clyde rétti honuia höndina og hann stansaði og hlustaði á. „Afbragðsveður fyrir silungsveiði,“ sagði hersir- inn. „Ætlið þér að vera lengi?“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.