Vísir - 11.05.1922, Blaðsíða 3
VlSIR
\
s$o mikiö safn, fjölbrevtt og valiö,
aíi fá niunu vera hér slík í eigu
einstakra manna. Einkum er þó
safn hans auöugt af gömlum bók-
nni, ísl'enskum og úrvalsritum á
crlendum málum, en miklu síöur aiS
ajýjum bókmentum vorum, þótt
talsvert sé þar einnig af merkum
líókum nýjum, Um ísland eru þar
ýms alkunn en fágæt rit á erlend-
am málum, t. d. feröabók Eggerts
tr»g Bjarna á dönsku og þýsku, og
leröabók Olavíusar. Af erlendum
(bókmentutn eru þar rit bæöi á
tBoröurlandamálum. þýsku og
irönsku. en þó ber langmest á
enskum ritum. enda er enska safn-
iö stórmerkilegt. Þar eru t, d. 20
íyrstu árgangarnir af Review of
Heviews, eöa nálega til ]>ess er
iSíeads misti viö. Tók eg 2 bindi út
úr hillunni og fletti því upp. Vildi
Í>á svo einkennilega tii, aö eg lenti
"þar á grein éftir Stead. þar sem
bann er að reyna aö hjálpa frú
Sigríði Magnússon til þess að
korna upp kvennaskóla á íslandi
Mundi sennilega margan fýsa að
•eignast þetta fræga tímarit, sem,
TKteöan Stead stýrði því, var lesið
meira en nokkurt annað tímarit í
heimi. Þá er þar líka blað Steads.
Help frá upphafi til enda Ekki
hugsaðist mér að spyrja Guðmund
iim verð á þvi, en þess get eg til,
að ekki muni það vera nema brot
af því, sem það myndi kosta á
Englandi eöa í Ameríku, ef einhver
fornbóksali þar væri svo heppinn
að ná í það.
Af öðruni ritverkum stórum, á
ensku. má nefna Self-Instructoi
Ward &Lock’s, TheCosmopolitan.
International Library of Fanious
Literature, i afar-vönduðu og
fögru bandi. rit Walter Scotts i
ibundntt og óbundnu rnáli o f 1., o
fl. Væri liét' tækifæri fyrir íélag
enskttmælandi manna aö eighast
góöar bækur við litlu veröi, ef það
hefir yfir einhvtrjti fé að ráða, en
iíklega er því féfátt. eins og öör
i:m }>eim félögttm hér á landi, sem
*íhhverja mentunarstarfsemi hafa
aö takniarki. \
\)lar eru bækuruar hreinlegar
«g þokkalega umgengnar, eins. og
vænta mátti. slikttr bókavinttr og
snyrlimaöur sent haft hefir þær
atndir höndum.
Astæöan til þess, að Björn Sig-
«rösson hefir selt hækur sínar,
mun vera sú, aö i seinni tíö hefir
sótt á hann sjóndepra, svo aö hann
heíir illa þolaö hókalestur e'öa ann-
þa'Ö, er reynt hefir á augun, en
r.ú flytur hann alfari jtf landi burt
<>g mtin ]>á, eftir atvikum, varla
Jtafa taliö þaö heppilegt, aö flytja
meö sér svo stórt bókasafn. En
sárt hlýtur þaö uú samt aö ltafa
veriö, að skilja viö sig þessa gömltt
vini. „loved associates, teachers of
Vidsdom". qg sennilega hefir Björn
gert ])aö með eitthvaö svipuðum
tilfinníugum og Roscoé. er haim,
hniginn aö aldri, varð aö slcilja viö
«íg sínar hækur, en þær tilfimiing-
a.r hans hafa nú i heila öld suorti'ö
kynslöö eftir kynslóö, gegn utn
-hi.na ódauölegu sonnettu hans, To
My Books.
\ íst mun Björn Sigurðsson
sakna hóka sinna. en ekki er það
isi'ður víst. a'ö vinir hans hér munu
sakna lians, nú þegar hann kveíjur
;í£ttjörðina, enda skilur hann eftjr
íjutt rúm, þvi lít-t munu skiftar
skoötuiir um jxt'Ö, aö hantt hafi una
Vólstjóra
vantar nú þegár á vs. ,;Týr“.
Finnið skipstjórann um borð.
Góð tagnnd af
Olinstðkknm
nýkomin.
Spyrjið nm verðið í Austurstr. 1.
Ásg. G. Gmmlanpsson & Co.
Fiskimenn
Nokkra vana fiskimenn
vantar okknr á þílskipaát-
gerð vora í Dýrafirðl.
Spyrjist fyrir nm kjörin,
Bræðnrnir Proié.
Eitt mjög gott herbergi
er til leigu fyrir reglusam-
an, einhleypan mann, i
Lækjargötu 2. Herberg-
ið er mjög sólríkt og stórt.
Uppl. gefur Guðm. Jensson
Sími 107.
VASKASILKIBLÚSSUR
á 12,75—13,50 og 15,00
fást í
Versluninni VALHÖLL
Hverfisgötu 35,
Sími 282.
UNGUR MAÐUR,
t.em er vanur verslunarstörf-
um, með - góðu vci-slunar-
skólaprófi og meðmælum
(iskar eftir atvinnu við skrif-
stofustöiT eða þ. u. 1. Gæti
einnig tekið að sér forstöðu
fyi-ir vershm. Kaup eftir sam-
komulagi. Komið gæti til
máln að vinna hæfilegan
reynslutíma kauplílið.
A. V. Á.
iangt sLeiö verið einn hinna allra
f.est mentuöu og jaínframt einn
liinn vitrasti og sannprúðasti mað-
ur islenskrar vcrslunarstéttar. Það
cr hvorttvéggja, aö kennari lians,
Sigvaldi skáldi, kvaö fagnrlega um
hann í æsku, enda- virðast heilla
spár hans haf? orðiö aö áhríns-
cröum, því hér mun Biörn Sigur'ös-
son jafnan veröa talinn meöal mæt-
ustu manna samtíðar sinnar, og
margár hlýjar árnaðaróskir fylgja
honuin liéöán til hinna nýju heim-
kynna hans, ])egar hann kveöur
ísland og leitar suðlægári stranda.
Rvík. 10. maí 1922.
Bókavinur.
1. oktðber verðor
ráðsioisfaðan í Laagánesspítala lans.
Laan 1200 kr, aak f«ði*, húsnnðis, Ijóss, hita og þ rottar.
Umsóknir stilaðar til stjórnarnefndar spítalans, sendist isamt með-
msblum til spítalalæknisins fyrír 1. júli.
Kvöldskemtun
til ágóða fyrir veifean félaga sinn heldur st. Skjaldbreið nr. HTr
föstad. 12. þ. m. kl. 9 e h. Til ikemtunar verSur:
1. R»ða. Helgi Valtýsson.
2. Einsöngur G. Kr. S.
3. Hljómsveit Þórarins (Bnðmundssonar (10 manna).
4. Einsöngur Frk. Gaðrún Skúladóttir.
6. Uppleatur Gunuþórun Halldóradóttir.
6 Gamanvisur.
AHgöngumiðar verða seldir f Bláu Búðiani í dag og i G.T.-
húsinn frá kl 3 á morgun og kesta 2,00, kr. Nefndin.
Reynslan hefur sýnt að
Prjónagarnið
frá okkar er drýgst og ódýrast.
Nýkomnir margir litir. Einnig höfnm viö fengið
nýja. tegund af garni
sem við seljum fyrir kr. 7,00 V* ^g. (fullvigt), eða kr. 6,30 pr.
enskt pund.
isg. S. Sunnlauyssoi S &o.
Fastar íerðir Yerða héreftir anstnr yflr Hellísbeiði
langardaginn 13. þ. m. kl. 10 árd. eð Ölvesá, Þjórsárbrú og að
Húsatóptum á Skeiðum. Mánudaginn 15. mai kl. 10 árd. að Ölvesá
Þjóraárbrú og Ægiasíðu.
Bifreiðastöð Rvíkur,
Austurstrseti 84.
Símar: 710, 880 og 070.
L»itefélag Reykjavikur.
Frú X.
veriur leikin i kvðld og annað kvðld kl. I. Aðgöngumiðar seldir
í Iönó í dag og á morgan kl. 10—18 og 8-7 «g yið ínngangfam.
Stilkar, til úti- eða iiuvarka,
óskast á keimili rétt við Reykjavik. Húsnwði fyrir barnían* hjén
eða kenn á sama stað. — Góð kjör.
Uppl. á Lindargðtu 6 niðri kl. 7—9 e. k.
Nýkoun þýsk eg eaak vefaaðarvara:
Morgunkjólatau, margar tegnndtr,
Kjólatau, marg&r tegnndir,
Sfvuntur, hvítar og míslitar,
TviBttau, Léreft, ITiomel, »g fteira.
Tarslna Kristiaar Signrðarððttar
®Þni 071. Laugaveg SOA
I