Vísir - 12.05.1922, Síða 3

Vísir - 12.05.1922, Síða 3
VÍSIR Fyrirliggjandi: Taublá.mi » K. Einarsson t Björns^on Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Síxni 915. ; - KaupirSa góöan hlut, þá muudu hvar þá fékgt hann. I dag íáiö þér ódýrt fataefni i Á.lsxfass-x'itsöInLtkíQi. Nýkomið : Þelbaud. Kjólatau. Netið isleaskar ?ðnur. i Uppboðsauglýsing. Opinbert uppboð verður haldið við geymslahús Ohouilleu * Kolasandi laugardaginn 13. þessa mánaðar kl. 2 eftir hédegi á upp- TSækum atla og veiðarfærum ár franska trollaranum „Cap Faguet“ Bæjarfógetaakrifstofan i Reykjavik 10. maí 1922. Jéh. JðhiBiesson. Innilegt þakklæti vil eg færa þeim, er mintust níræS- is-afmælis míns 7. þ. m., meö heim- sókn, heillaskeytum eöa á annan hátt. Get eg fullvissaö þá um, aö þaö gladdi mig hjartanlega. — Hlýleiki og vinsemd eru jafnan •vel þegin, og þá ekki síst hjá börn- 3um og gamalmennum. Rvik, ix. maí 1922. PéturEinarsson. V'eSrið í morgun. Hiti i Reykjavík 5 st., Vestm.- -Æyjum 3, Grindavík engin skeyti), Stykkishólmi' 7, Isafiröi 3, Akur- ■cyri 8, Grímsstööum 3, Raufarhöfn Seyðisfiröi 3, Hólum í Horna- firöi 6, Færeyjum 1 st. Loftvog lægst yfir Vesturlandi. Kyrt veð- air, nema á norSausturlandi, Horf- 11 r: Suðaustlæg átt. fFjöldi háta er hér. vegna vertíðarloka, úr •verstöSvimum SandgerSi, NjarS- yíkum, Keflavík og Vogum. Sveinn Víkingur, cand. theol., er rá'Sinn aöstoðar- preslur síra Halldórs Bjarnarson- ar ú Skinnastööum. Tekur hann vígsln innan skams af Geir vígslu- ibiskupi Sæmundssyní á Akureyri. JEs. Island fór til ísafjarðar í morgun kl. 11 "Skúli fógeti kom af vei'ðum i gær meS gó'S- -an afla. Hafði veriS fyrir austan land. Björgvin kdm af veiöum í morgun meö 11 þúsund. Hefir veitt ejtthvaS yfir 40 þúsund á vertíðinni. iBorg kom frá Englandi í morgun, meö •kolafarm til gasstö'Svarinnar. ÍBoínvörpungar þeir, sem Island Falk tók í síðustu , ferS sinni milli Vestmannaeyja og Seyðisfjarðar, voru allir þýskin, og hétu: Hbrnsriff, Tirol og Reider- iand. ’Hinn fyrstnefndi var sekt- aður um 12 þúsúnd krónur, og afli og veiðarfæri upptækt,. annar um 6 þús. kr., en þriðji sýknaður. Aflinn var 20—30 smálestir, og var seldur á uppboði á SevSisfirði. Siríus fór hjeðan á Jiádegi í gær horð- ur uns land til útlanda með mikinn fjölda farþega. Meðal þeirra voru: Fi. Bay, aðalræðismaður NorS- manna, Vilh. Knudsen fulltrúi. Da- við Stefánsson frá Fagraskógi, Jón Björnsson blaSamaður, Jón Jónsson lækriir á Blöijduósi, Krist- inn Briem kaupma'öur á SauSár- króki, Jósep Blöndal á Siglufirði. Guðmundur Daviösson bóndi á Hraunum, Jónas Þorbergsson rit- stjóri á Akureyri, Sveinn Víking- ur cand. theok, Björn Stefánsson búfr., Jón E. SigurSsson kaupm. frá Akureyri og -allmargir stú- dentar. Nýall er bókin, sem allir þurfa að lesa. Þegnskylduvinna viS að færa turnhúsiö, verður á Ijiróttavellinum kl. 8ýá síðd. á morgun. Er þéss fastlega vænst, aS íþróttamenn mæti, og .stundvís- lega. Gjöf til bágstöddu fjölskyldunnar: Ónefndur 10 krónur. Fjórðungsþing U. M. F. í. (Sunnlendingafjóröungs) hefst annaS kvöld kl. 7, í húsi K. F. U. M. Erlend mynL Khöfn 11. mai. Sterlingspund . . . kr. 20.86 Pollar — 4.69 100 mörk, þýsk . . — 1.67 100 kr. sænskar . . — 120.75 100 kr. norskar . . — 87.70 100 frankar, franskir — 42 96 100 irankar, svissn. , — 90.60 100 Iirur, ítalakar . — 25.10 100 pesetar, spánv. . — 73.10 103 gyllini, holl. . . — 181.C0 (Frá VerslunarráSinu). StúIkBr, til áti- eða iiBivarkt, óskast á heimili rétt við Rsybjavík. Húsnæði fyrir barnlaas hjón eða konu á sama stað. — Glóð kjör. Uppl. á Lindargötu 6 niðri kl. 7—9 e. h. Leikfélag Reykjavikur, Frú X. verftur leikin i kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir I Iðnó i dag kL 10—12 og 2-7 og við innganginn. G.s. Island. Farþegar til útlanda sæki farseðla á morgun (Iaugardag). C. ZimseB. Fastar ferðir verða héreftir aastar ,yflr Hellisieiði laagardaginn 13, þ. m. kl. 10 árd. mð Ölvesá, Þjórsárbrú og að Húsatóptum á Skeiðam. Mánudaginn 15. mai kl, 10 árd. að Ölvesá Þjórsárbrú, Ægissiða og Garösauka, Bifreiðastöð Rvíkur, AusturHtrœti 24. ðímar: 710, »80 og 970; Nokkra fiskimenn vantar yfir sumariö á þilskip frá Vesturlandi. Skipið liggur hér i höfninni tilbúið til veiöa, og skipstjórinn hefur verið aílamcst- ur á Vesturlandi. Nánari appl. í versl. Skógafmss í dag og á morgun. Mikil verðlækkun á tilbúnum karlmannafötum. Jób H«|aisMB & Mariu Sími 667. Laugaveg 44. Nokkrir vanir fiskimenn gata fengið pláss á mótorskípinu ,KefIavfk“. SlBtea Sveinhiðrasin Vesturgötu 34.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.