Vísir - 13.05.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi
JAKOB MÖLLER
Síini 117.
VISIR
Afgreiðsla i
AÐALSTRÆTI 9B
Simi 400.
18. ir.
Langard&giim 13. xnai 1922.
107. tbl.
BGamla B£éa
Dritiiig
2. l2a.fl?.
▼eröur sýndur I kvöJd kl. 9.
Slðasta wiiais.
Komið á helgunar-
samkomu i Hjálpræðishernum
sem frú Kommandör Povlsen
stjórnar á morgun kl. 10.
Ennfremur harnavíxla.
•
Ókeypis aðgangur fyrir alla.
SJÓMENN
óskast á árabáta að Skálum á
Langanesi. Verða að fara með
Gullfossi næst. Allar nánari upp-
lýsingar gefur Jóh. M. Kristjáns-
son, heima HÓTEL SICJALD-
BREIÐ, herbergi nr. 4, kl. n—
J2 f. m. og 4—5 e. m.
leggja raftaugar um hús yðar, án
jiess að tala viö mig.
Þér gætirð orðið ánægðastur með
viðskiftin við mig og er við-
talið margliorgað.
JÚLÍUS BJÖRNSSON.
Háfnarstræti 18.
▲
f
w
m
A
W
m
i
m
V
t
M
♦
♦
5
▲
V
e
♦
♦
Frá Bitreiðastöð
Steindórs
é
f
m
♦
Overland Modcl 90 Touring
íara bffreiðar á morgun:
Til VJFILSTAÐA U. 1,1 Va og 21/,. Þaðan aitur
kl. iy2 og 4.
Til HAFNARFJARÐAR allan daginn.
Anstnr að ÖLFUSÁ kl. 10 árd.
Á mánndag að:
Dlveið, ÞJóná, Ægiasíði,
10 árðegis.
Pantið far í tíma. (Símar: 581-838).
STEINDOR EINÁRSSON, Yeltnsund 2.
I
f
é
A
m
I
▲
¥
m
m
*
Nýja Bíé
Fjórða stóra og besta
þýska kvikmyndin.
Danton
Verður sýnd í Nýja Bíó
í kvöld.
Sjónleikur í 7 þáttum. Að-
alhlulverkið leikur hinn,
alþekti, ágæti leikari
EMIL JANNINGS,
WERNER KRAUSS og
CHARLOTTE ANDER
og margir fleiri ágætir
þýskir leikarar. — Mynd
.þessi er sögulegs eí'nis, ger-
ist í í'rönsku stjórnarbýlt-
ingunni frá í september
1792 til i apríl 1794.
Um mynd þessa héfir
verið mjög mikið skrifað
i erlendum blöðum og liún
þar talin hámark kvik-
myndálistarinnar fyrir
framúrskarandi leik og
allan úlbúnað.
Börn innan 14 ára fá
ekki aðgang.
SÝNING KL. 8>/2.
í dag verBur ®pnuð brauð- og
mjólkurútiala á Skól&v.stig 44.
wmniMmní
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum að faðir okkar
elskulegur, Erlendur Guðlaugsson1, Mjóstræti 2, andaðist á
franska spítalanum ii. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðrún Erlendsdóttir.
Einar Erlendsson.
B, S. R.
Bifreiðaferðir á morgun til Vifilsstaða kl ll>/> og 2%;
þaðan kl. iy» og 4. MilJi HafnaiTjarðar og Reykjavíkur á hverj-
um klukkutíma.
Austur yfir Hellisheiði:
Mánud. austur að Ölvesá, pjórsárbrú, Ægissíðu og Gai’ðsauka.
J?riðjudag að Ölvesá.
Fimtudag að Ölvesá, pjórsárbrú, Ægissíðu og Fljólshlíð.
Bifreiðastöð Rvíkur,
• Símar: 716, 880 og 970.
Austurslræti 24.
Jarðarför konunnar minnar, Guðfinnu ísaksdóttur, fer fram
á mánudag, 15. þ. m., klukkan 1,30, frá fríkirkjunni.
Kjartan Árnason.
Það tilkynnist öllum kunnugum, nær og fjær, að minn kæri
fósturfaðir, 'ólafur Bjarnason, andaðist 10. þ. m., að heimili sínu,
Steinum í Leiru.
Hafnarfirði, 12. maí.
Bergsteina Bergsteinsdóttir.
i
Di|Ui|attikM „ÆSKAN" nr. 1.
Fundur á morgun kl. 3.
Afhentir abgöngúmiBar a'S afmælisfagná'Öinum. Félagar 14 ára og
cldri, kjósa fulltrúa á Stórstúkuþmgiö eftir fund.
Skilið lánsbókum.
nýkominn i
, Veltnsnndi 3.