Vísir - 16.05.1922, Blaðsíða 3
£|«IH
Kventöskur
Nýk.omaar :ódýrar
farfavorur
ár egta sbiBBi,] iðeiss 7 kr.
íMokkur huudruð úrfestar á 30 aur. 1 kr. og 2 kr, stk,
Peningaveski úr leðri 4 kr. stk.
EEö,rtou.rst ar 73 aura
BCArareiöur l Hr
CíaarettuvesH.1 23 aura
MauoHettulm appar &o aura
BLAlslestar 23 aura
VasaUutfar 23 aura
Tœltiíœriaverð.
Bankastrœti 11.
MlbLll sala Xjil'tll álagnin*
svo sem:
Zinkhvlta, kem, hrein.
Blýhvlta — —
Hvitt Japanlakk,
Lagaður farfí. ýmiir litir,
Fernisolía, l|ós,
Tórrel3e,
Terpentína,
Kristallakk,
Kopallakk,
Kvistalakk.
Eikarlakk,
Brcneetinotur,
Lðkk mislit,
Kitti,
Menja,
Farfaduft, |allsk.*litir .
Gólflakk o.",m. m. II.
A, i«0
mun öllum hafa þótt mikiö til þess
koma. Frúin talar í dómkirkjunni
i kvöld, svo sem skýrt var frá í
■blaöinu í gær.
Svanurinn
fór vestur til hafna á Snæfells-
wesi í gær, síöd. Meðal farþega
voru : Síra Kjartan Kjartansson og
fólk hans, Stefania og María Ás-
•mundsdætur frá Krossum, ólafur
Túbals málari o. fl.
Haukur
kom tíl Ibiza, heiiu og höldnu,
síöastliöinn laugardag. Tekur þar
srattfartn.
Bók sú,
sem mest umtal hefir vakiö af
dxtkum þeim, er út hafa komið á
þessu ári, er Trúmálavika Stú-
dentafélagsins; fæst hjá öllum
bóksölum, lcostar heft kr. 6.00,
í«nb. kr. 8.75.
Bending.
Góð nýbreýtni var það, sem
Steingrimur kennari Arason kom
til leiðar hér í fyrravor þar sem
var sumarskóli bama innan skóla-
skyldualdurs. Einmitt um þetta
leyti vors er börnum mest þörf á
handleiðslu góðra manna, því að
fæst komast þau til sumardvalar
i sveit fyrr en lengra er liðið á
. vorið, og götusollurinn og rykið
j tr bömunum hvorugt holt. -— Nú
| er skólinn að hefjast ab nýju, og
! kenslan fer fram undir eftirliti
j Steingríms. Foreldrar ættu, bama
! sinna vegna, ekki að sleppa þessu
| góða tækifæri.
t |
Sorphreinsaramir.
Á laugardaginn. var mér gengiö
upp Laugaveginn, og var það um
kl. 12. Gangstéttirnar mjóar, svo
menn þurfa að ganga út á göt-
unni, en þá tók ekki betra viö, því
V eidarfæraverslun
SiprjónsPétiirssonar,
& Co.
Hafnaratræti 18.
gatan var spert af vögnum, sem
sorphreinsararnir höfðu og vom
að láta sorpið þar í. Væri nú ekki
hægt að koma þvi svo fyrir, um
kl. 12, þegar fólk fér heim til sín
að borða, að hreinsararriir væru þá
ckki meS vagnana á miðjum göt-
unum, heldur að aka þeim þá eitt-
hvað í burtu. — Reykjavík fer nú
óðum að stækka, og þarf hún,
sem borg, að reyna ef unt er, að
iáta alt líta svo snyrtilega út sem
íramast er hægt. Borgari.
Es. Tordenskjold
fór frá Bergen í gærkveldi kl. 6,
áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Fer
þaðan norður um land, hingað.
Hítt ogjetta.
Dr. Frank L. Brown, aðalfulltrúí
alþjóðasambands sunnudagaskói-
anna, er nýlega látinn. Hann var
lengi bankamaður í New-York, ea
síðustu árin starfaði hann ein-
göngu að sunnudagaskólamáluim
og fór margoft í þeim erindum um-
hverfis jörðina.
Dr. F. Rittelmeyer, prestur við
Nýkirkju i Berlín, góðkunnur
mörgum yngri prestum vomm fyr-
ir ræður sinar, gerðist fyrir nokkr-
um ámm áhangandi guðspekinnar
þýsku, sem dr. Steiner fékk til aö
slíta sambandi við indversku guð-
spekina, og nú er oftast nefnt ef-
lendis „Antroposofi" eða „tnann-
speki“. Rittelmeyer hefir sagt af
sér prestsembættinu, frá næstu
hvítasunnu, svo að hann þurfi ekki
annað að gera en útbreiða þessa.
„mannspeki“. Em þeir þá báöir
hættir prestsskap, Ragaz og Ritt-
clmeyer, sem margir nýguðfræð-
ingar töldu fremstu fyrirmyndir
sínar.
„Kolumbusar-riddaramir" heit-
ir öflugt kaþólkst ungra manna
félag í N.-Ameríku. Hefir það ný-
lega samþykt að safna 1 miljón
dollara til eflingar og mannúðar-
starfi í ítalíu, er gæti orðið til að '
hnekkja störfum prótestanta þar
í landi, og þá einkum K. F. U. M.
og Metódista í Rómaborg. — Á
hinn bóginn eru bæði kaþólskar
stúlkur og mótmælendatrúar í
Systurlegri einingu í K. F. U. K.
i París.
llttB anní homun. 65
skki svo? Hefndin kemur óþægilegum spyrjanda
oftaít í koIl?“
Hann hló.
„Ó, þér eruS í ætt vi3 hann; er ekki svo, lafSi
' Ethel?“
„Einhvei-sstaSar langt fram í eettir," sagði hún
glaðlega. „Eg var aS hugsa um vesalings hertoga-
lrúna.“
„Ó-já, vesalings hertogafrúin. Vesalings Clyde!“
sagSi hann og dró við sig orðin.
„j?að er eitthvað verra en verið hefir,“ sagði hún
orosandi. Eji hann fann að hjartsláttur hennar var
itíðari en dansinn krafðist. „Eg sé það á yður, Dor-
chester hersir, að yður dauðlangar til að segja mér
'3rá leyndarmálinu."
..Allir mundu telja sér happ að því, að geta
akemt lafði Ethel,“ svaraði hann kurteislega. Vals-
iinn var nú á enda og hann bauð henni arminn.
„Lofið mér að leiða yður þangað sem er svolítdð
svalara,“ og hann leiddi hana til sætís í einu hliðar-
herberginu og fór að tala um gestina og horfur
félagslífsins, en mintist ekki einu orði á það, sem
’þau höfðu verið að ræða um. Og lafði Ethel ræddi
við hann ein' og ekkert hefði í skorist, en gat þó
ekld dulið fyrir honum óþreyjusvip, sem brá fyrir
rí augum hennnr og smádrætti, kringum munninn,
sem hurfu jafnskjótt sem þeir birtust. En þegar næsti
dansmaður hennar kom og sótti hana, spurði here-
' irinn: „Viljið þér gera svo vel að segja mér hver
< ar næsti dans okkar, lafði Ethel?“
Hún lét enga undrim í ljósi, þó að hún vissi að
;Jh6* hefði ekki lofað honum neinum, en leit snögg-
vast fast í hálflokuð augu hans og sagði um leið
og hún fór: „Hinn níundi.“
Hersirinn brá sér inn í veitingaherbergið, bað
um glas af kampavíni og sötraði það í hægðum
sínum.
„Eg þykist sjá að ekki þurfi að dorga lengi við
hana,“ sagði hann við sjálfan sig. „Ug eg skal ekki
eyða tíma í það. Mig hálflangar nú til að láta
piltinn eiga sig, og þegja um þessa sönghallar-
stúlku, sem hann er svona blíður við; en ef eg sé
mér —Hann kom sér ekki einu sinni að því að
tauta alla setninguna við sjálfan sig, — „leik á
borði um peninga“. Svo að hann þagnaði og báð
aftur um í glasið sitt. Síðan hélt hann aftur inn í
danssalinn, en hafði enga löngun tíl að dansa meira
fyr en kæmi að hinum níunda, en studdist upp við
vegginn og horfði á.
Dansinn var í algleymingi. Ysinn og þysinn, sem
alt í einu kom á, gaf greinilega til kynna, að prins-
inn væri á ferðum. Og hann ruddi sér braut til
lafði Ethel og bað hana um dans. Hún lofaði
honum danánum þeim, sem hún hafði áður lofað
hersinum, sem vitaskuld varð að víkja. En þó að
hún, dansaði í faðmi konungmennisins og fyndi öf-
undaraugu ótal fríðra kvenna hvfla á sér, gat hún
ekki stilt sig um að líta öðru hvoru til hersisins, þar
sem hann stóð hreyfingarlaus og beið. pegar prins-
inn að lokum slepti henni, hneig hún niður við hlið
hertogafrúarinnar. Hereirinn kom til hennar og
mælti:
„Vesalings dansinn minn! Eg er fæddur undir
óhamingjustjömu.“
„Eg vildi gjama segja, að mér þætti þetta leiðin-
legt; en þér munduð vita, að það væri ekki satt,“
sagði hún glaðlega.
„Eg held það,“ sagði hann. „Eg veit ekki hverja
þið konurnar vilduð ekki sleppa fyrir að dansa
vals við konurigborinn prins."
„Elg veit ekki,“ sagði hún í sama tón. „En eg
veit það, að mér er mjög heitt, og að eg er þyrst.**
„pað vom einu sinni svalir út af einhverju her-
berginu hérna,“ sagði hann og leit í kring um ág.
„pað er héma til vinstri handar," sagði hun.
Hann greip stórt sjal, — sem einhver átti, — og
sveipaði um hana, þegar kom út á svalimar.
„Viljið þér nú fela yður augnablik, meðan eg
næ yður í vínglas —.“
„Nei, vatn,“ sagði hún.
.Afsakið; en vín er betra; vatn er hættulegt
í hita.“ i
Hún beygði sig yfir handriðið og horfði niður f
garðinn. Blævængurinn sveiflaðist ótt og títt og
varirncir voru klemdar saman. Eji þegar hersirinn
kom aftur, sneri hún sér að honum með gleðisvip
og brosti blíðlega, og höndin, sem tpk við glasinu.
var fullkomlega stöðug.
-Eg er oft að furða mig á, hve mörgum þyHr
gaman að dansskemturium,“ sagði hún. „Og þar
er þó ávalt hiti og háreysti, og dauðþreyta næsta
dag.“
„pér hafið rétt fyrir yður,“ mælti hann. „Og eg
var éinmitt að hugsa um það, að Clyde væri nú
best kominn af okkur öllum sem hér erum.“
„Ó, Clyde lávarður," sagði hún. „Eg var búia
að steingleymri honum. pér höfðuð í hyggju aS
segja mér eitthvað um hann, Dorchester hersir?“
Hersirinn studdist upp við grindverkið.
„Á eg að segja yður eitt, lafði Ethel? Eg er
kominn í óþægilega klípa"
,A“