Vísir - 18.05.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1922, Blaðsíða 3
SSlSIR anna op svo úr Gvendarbrunnum; 'vatniö getur því veriö svo heitt cöa kalt sem vill, kvað vanalega vera 25—28° C., svo er kalt steypi- Ibað þar líka, ef fólk óskar. Skipafregnir: Gullfoss kemur til Vestmanna- «yja upp úr hádegi og kemur hing- að í fyrramálið. Goðafoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær. Lagarfoss koin til Kskifjarðan "3 gær. Villemoes qr á Seyðisíirði í dag, væntanlegur hingað á sunnudag. Borg er farin frá Hafnarfirði áleiöis til Aberdeen. Harpa leikur á lúöra kk 8 í kvöld á Austurvelli. Aðvörun. ..Seint er að byrgja brunninn, fiegar iiarniö er dottið ofan í.“ — i-'etta spakmæli datt mér í hug, er eg í dag sá fjölda barna vera að ieik :a sér á túnblettinum sem er ,í kringum liitin svokallaða „Baróns- póst" — sunnan við Laugaveginn nnóts við Gasstöð.ina. , — Póstur þessi, sem á* sinni tið hefir verið jneiri háítaf vatnsból, er nú orð- ánn syo af sér •'genginn. að stór- kostleg hætta stafar af, stórt gat komið á kassann, sem bygður iief - ir vérið , yfir brunninn. — og hyl; djúpt vatnið undir. — pað er al- varleg áskorun mín til þeirra, sem Jilut eiga að máli, að úr þessu verði bætt tafarlaust. M. l>orsteinn Ingólfsson kom af veiðum í morgun. Hjúskaptir. 12. þ. m. voru gefin samau í borgaralegt hjónáband ungfrú Margrét Gunnarsdóttir frá Blöndu- bakka, Húnáv.sýslu, og kaupm. Gunnar Sigurðsson. Von. m Ovcrland Modcl 90 Tourin^ Car Stöðngar bifrelðaferðir anstnr að ðlreii, Þjðrsi, Ægiseiðv, Garfls- anka, Eyrarhakka •» StakkaeyrL Póstferðlr til KBFíi&VtKUR þrisvar i viku. Tii HAFNARFJARÐAR alla daga; oft á dag. Elnn- fg tll VÍFILSSTAÐA. Komið á Bifreiðasföð mtna, og pantlð far í tlma. Árelðanlega vissustn og ódýrnstn bifreiOaterðlr, sem kostur er á. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 4 st., Vestmannaeyj- um 2, Grindavík 6, Stykkishólmi 4, ísafirði 2, Akureyri 3, Grims- stöðurn -r- x, Raufarhöfn 1, Seyð- isfirði 3, Hólum í Hörnafirði 5. Þórshcijfn í Færeyjum 7, Jan Mayen -4- 2 st. — Loítvog lægst um Fær- : eyjar. Norðaustlæg átt. Horfur: Safna vindstaða. Trúlofun. Nýtrúlofuð eru þau ungfrú Ást- hildur Hannesdóttir og Gunnar Stefá’nssön sjómaður. Kassarnir. t Vísi 16. þ. m. er Borgari að áminna uni að láta Reykjavík líta snyrtilega út ef unt væri, og er þarflegt að benda á það sem bet- ur tná fara. Sorpvagnarnir eru þó ekki ]xað versta, og vonandi fer j fólk að skilja betur við sorp sitt, fhella ekki í það, svo menn þurfi ' c'kki að taka fyrir vit sín, þegar gengið er hjá vögnunum, en þess hafa þeir þurft hréitisunarmenhirn- ir sern verða að gapa yfir þvi vet- ttr og sumar. — Mér datt í hug kassarnir, sent oft er raðað i lest við gangstéttir, eða jafnvel á þær og tekið upp úr þejm þar, ýrnis- legur varningur, t. d. glervara, stoppuð bréfum og hálmi-sem síð- an ]>yrlast um allar götur. Mig minnir að bæjarsamþykt banni að kasta rusli og sorpi á götur bæj- arins, en man ekki til að eg hafi heyrt fundið að þessu. Mér finst aö kaupmenn gætu tekiö úr köss- unum inni i húsum, og ætti engum að liðast að kasta bréfum eða öðru rusli á göturnar. Væri ekki þarna | verkefni fyrir lögregluþjónana fvrst þeir annars . eru á gangi. Snyrtilegar litu göturnar út, og kostnaðarminna mundi að hreinsa þær, ef þetta liðist ekki. j Annar borgari. í 'tittii nnni honaut fS7 •’•• • . \ ,.paS var mitt eigið nafn á miðanum,“ sagðij riún- „pað var varlega gert. Eln stundum verður að fleygja varfærninní frá sér. En þrátt fyrirt það: «g þakka yóur fyrir, að vilja gera þaS auSveldara fynr mér. Og hvað er það, sem þér hafið til að siegja mér? pað er yður í hag, að Clyde lávarður kvæntst — þeirri konu, sem þér skrifuðuð nafnið á á miðann. Hvað getið þér gert til að flýta fyrir því?“ Hann horfði enn á hana leiftrandi aðdáunar- j ■ augum. „Já, þáð er mér í hag,“ mælti hann. „Og þó að eg geti ekki beinlírtis hjálpað til, að koma því í kring, get eg þó bent á hindrun, sem þarf að ryðja úr vegi.“ „Hindrún?“ og fyrsta skifti leit hún niður fyrir ág, frá því að hún reif í sundur miðann og leit j í augu hans. „Hvei- er hún?“ „Clyde lávarður er ásthrifinn af annari konu,“ i sagði hann lágt. Blævængurinn hætti að hreyfast, og hann sá að hönd hennar titraði. Hún hvarflaði augunum tíl •dianssalsins, og hann svaraði augnaráði hennar: „Nei, það er engin, sem þér þekkið.“ „Hver bíðið — hvemig vitið þér það?“ spurði hún svo lágt, að varla heyrðist. ,,Af því að eg hefi séð þau saman.“ sagði hann afvarlega. , Hún fölnaði og studdist við handriðið með ann- hendinni. „Er hún „ójá,“ svaraði hánn og skildi þögn hennar. ,,.Eg held,“ hann kinkaði ^olli í áttina tii dans- aalsins, þar sem fjöldi friðra kvenna var saman- kamirtn. ,,Eg held, að hún jafnvel bæri af þeim Lafði Ethel dró andann djúpt, og blendingur af hatri, særðri hégómagirni og afbrýðisemi greip hana heljartökum. „Hverju er hún lík?“ spurði hún og reyndi að mæla fyrirlitlega, en fann, að það mistókst. ,;Er hún Ijóshærð eða dökkhærð?“ „Dökkhærð," svaraði hann. „Hún hefir þetta fátíða írska yfirbragð; dökkhærð með blágrá augu Eg held, að eg hafi aldrei séð jafn ástúðlega konu, nema —“ og hann hneigði sig ofurlítið. Hún tók í hálsmenið, eins og þaS þrengdi að hálsi hennar. „pökk,“ sagfði hún. ..Svo — tríð? Clyde lá- varður er hamingjusamur. Hvað heitir hún? Bíðið við — yrðuð j?ér forviða. Dorchestei hersir, ef eg gæti sagt pður það?“ „pað mundi eg verða,“ svaraði hann. „Opphafsstafir hennar em B. H , er ekki svo?“ Hann hristi höfuðið öldungis forviða. „Nei, ekki er það. Að minsta kosti“ —- hann þagnaði -— „eg þekki hana ekki nema undir nafn- inu St. Claire.“ „St. Claire St. Claire,“ mælti hún. „Eg kannast ekki við það og eg held, að eg þekki enga með því nafni.“ „Eg þykist vita, að þér gerið það ekki; þessi unga hefðarmær syngur í sönghöll einni í Isling- ton.“ Hún hrökk við, en hóf svo upp höfuðið og hló hljóðlega, og mátti heyra, að það var bæði af létti og fyrirlitningu. ! .,Sönghallarmær,“ sagði hún með ósegjanlegum fyrirlitningarsvip. „Og þér teljið hana hindrun?" Um Ieið og hún sagði þetta, opnaði hún blæ- væng sinn, og veifaði honum drembilega. „Eg skil,“ mælti hann. „Vitaskuld væri slík vera ekki yður — eða okkur — til fyrirstöðu, í .béraa.“ venjulegum skilningi, en þessi unga mær er eklá hversdagsleg.“ Úr svip hennar skein tortryggni og fyrirlitning- „í fyrsta lagi er hún hefðannær í fylsta skiln- ingi þess orðs,“ sagði hann.“ „Hefðarmær ?“ „Jafnvel það,“ samsinti hann. „Eg vona, að þér trúið mér til að vera dómbæran í slíkum efn- um, lafði Ethel, og eg endurtek það, að hún er hefðarmær, þó að hún syngi í sönghöll. Og í ann- an stað,“ — hann þagnaði, — eg held, að Clyde lávarður hafi í hyggju að kvænast henni mjög bráðlega." Loksins fékk hann þá ánægju að sjá grímuna falla til fulls, frá andliti hennar. Hún riðaði og skjögraði, eins og hann hefði gefið henni rothögg, og hún studdist upp við grindverkið og kreisti bl«- vænginn báðum höndum, en augun leiftruðu. „Kvænast henni?“ Hann kinkaði kolli. „Já, eg er eins sannfærður um það, eins og eg stend hérna.“ „Hvar — hvar er hún?“ spurði hún með sýni- legri áreynslu. Hann hristi höfuðið. „Eg veit það ekki, en eg hefi gnm um það. Hún er farin af leiksviðinu og burt úr Lundúnum/’ „Og hann?“ Hann brosti íbygginn. „Hann er líka farinn burt úr Lundúnum, ems- og þér vitið. pað liggur í augum uppi, að þau eru návistum einhvérstaðar, eða nálægt hvort öðru.“ Hún færði sig nær honum, og kom við hand- legg hans. „pér — þér verðið að komast að því. Eg — eg vil fá að sjá hana. Mig langar til að sjá þessa — konu; það er alt og sumt. Nei,“ bætti hún við með duldum ákafa; „það er ekki alt og sumtl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.