Vísir - 22.05.1922, Page 2

Vísir - 22.05.1922, Page 2
VlSIR Hðfum fyrírliggjiadi: Heilbaunir Hveiti 2 géðar teg. ódýrar - HaframjöL Rúgmjöl Hrísmjöi Hfísgrjón HænSÐabygg blandað Mais heíian og malaðan. Krystalsápu Eldspýtur Bakarasyltetöj. Símskeyti frá 'fréttaritara Vísis. Khöfn 20. mai. Genúa-ráðstefnunni lokið. Genúa-ráðstefnunni var slitið í gær rneð mikilli viðhöfn. Lloyd Georg-e sagði í ræSu, að ráðstefna þessi væri merkasta ráðstefná, sem sögur færu af. Tschitscerin gerir sér góðar vonir um fram- haldið í Haag. Wrangel landrækur. Frá Belgrad er símað, að Wran- gel hershöfðingi, hvitliðaforinginn rússneski, hafi verið gerður land- rækur úr Jugo-Slavíu vegna þess að bolshvíklngar hafi haft í hót- unum við stjórnina ef honum yrði leyfð þar landsvist. Norskt miljónalán. Frá Kristjaníu er símað, að norska stjórnin ætli að taka ioo milj. króna lán í sumar hjá norsk- um bönkum. Landskjöriö. (Framh.) Um þriðja listann í röðinni, C- listann, er fátt áð segja. Á þeim lista eru konur einar, og eru þær 4 að tölu. Konur þessar eru allar talsvert kunnar og vel metnar, en ekki hefir nein ]>eirra fyrr haft veruleg afskifti af stjórnmá/um. Mun þess ekki dæmi með öðrum þjóðun:. að konur komi þannig fram sem sérstakur stjórnmála- fíokkur. Bæri það vissulega ekki vott um mikinn stjórnmálaþroska kvenna hér á landi, ef þessi listi drægi mjög að sér atkvæði þeirra, því að ckki er heldur kunnugt, að konur þær, sem að listanum standa, hafi nökkurt sérstakt mál- efni fyrir að berjast. En fullyrða má hinsvegar, að konur ]iær, sem listann skipa, séu einmitt svo sund- urleiiiar að stjórnmálaskoðunum sem frekast má verða. — Maður gæti i raun og veru alveg eins hugsað sér, að sáfna rnætti öllum Jónum landsins um einn lands- kjörslistá, sem skipaöur væri ein- tómum Jónum Magnússonum, og gerði ekkert til, þó að þeir væru innbyrðis eins andstæðir í skoðun- um eins og fyrv. forsætisráðherr- ann getur verið sjálfum sér and- stæðastur. Þá er ógetið tveggja listanna, A og, B: Um þá er svo ástatt, að vel mætti um þá ræða báða í senn. Aðþeim listum báðumstandaöfga- menn, og er margt sameiginlegt með þeim. Á B-listanum er efstur Jónas Jónsson frá Hriflu. Listinh er ’ lcendur við bændur og víst mun Jórias hafa fengist eitthvað við bú- skap, . þó að ekki væri það all- lengi, og því muni lítt verða á lofti haldið, til að afla honum trausts og fylgis i kosningunum. 1 skoðunum er hanii mjög skyld- ur jafnaðarmönnum, sérkennileg- ur er hann þó i ýmsu. Hann er t. d. ákveðinn landráns- maður, heldur því fram, að alt land sé (almenningsgagn og vill gera cignarréttinn á landinu að engu með jarðeignaskatti, hinsvegar heldur hann fast fram eignarrétti einstaklinga á rennandi vatni, Þessu mun þó heldur ekki verða- haldið mjög á lofti að sinni, ]iví að heldur mun það þykja brokk- geng bænda-pólitik. Og fátt er það í fari Jónasar, sem líklegt er að bændum geðjist alment að. Það eru samvinnukenningarnar hans einar, sem líkur eru til að afli hon- um nokkurs fylgis. En svo öfga- kendar eru þær þó, sem kunnugt er, að víst má telja að það fæli mikinn jtorra bænda frá því að kjósa hann. A-listinn er listi jafnaðarmanna, en mörgum þeirra er ekki síður trúandi til að kjósa B-listann. All- ir kunnugir vita, að „andlegur" skyldleiki er ntiklu meiri með þeim Jónasi frá Hriflu og Ólafi Frið- rikssyni, og öðrum róttækustu jafnaðarmönnum, heldur en milli Ólafs og Þorvarðs Þorvarðssonar, sem cr efsti maður á A-listanuni. En þó að Þorvarður sé enginn' „ærslabelgur“ eða ofstækismaður, þá má hann auðvitað einskis fvlg- is vænta frá öðrum en jafnaðar- inönnum, þvi að einskis trausts getur ]tað aflað honum, að menn vita það eitt um hann með vissu, að háun er á „rangri hillu“ í stjórnmálum; enda allar líkur til að hann yrði einmitt þess vegna öllum gagnslítill á þingi. — Ann- ars er ]tað öllum vitanlegt, að flokkur Jafnaðarmanna er svo fá- rnennur í landinu, utan Reykjavík- ur, að engar likur eru til þess að hann geti komið manni að við “ landskosningar, þó að hann væri óskiftur, og er þvi varla ástæða til að taka ]>etta framboð alvarlega Frh. Skipskaðarnir. Tvö af skipurn þeim, sem sakn- að var frá Akureyri eftir veðrið um fyrri helgi, eru nú fram kom- in, þau Marianna og Vonin, en eitt skip vantar þaðan, sem Aldan heitir, en ekki eru menn vonlausir um það enn. — Hins vegar er vél- báturinn Samson frá Siglufirði talinn af, og voru á honum 7 menn. Ekkert hefir heldur spurst til Hvessings frá Hnífsdal, og er tai- ið, að hann hafi farist; voru á honum 9 menn. Vélskipið Flink frá Akureyri var úti í veðrinu og komst laskað, og við allan leik, til BlönduóSs, en misti engan mann. Frétlir þessar eru eftir sím- tali, sem formaður Fiskifélagsins, Jón Bergsveinsson, átti við Akur- eyri í morgun. Kynlegt hvarf- „Agnes“ sokkin í sand eða brott- numin af erlendum botn- vörpungum?? Þess hefir áður verið getið, að eimskipið „Agnes“ frá Hauga- sundi hljóp á grunn austur á sönd- um miðja aðfaranótt þriöjudags- ins. — Dimt var í lof'ti og óglögg sýn. Skipverjar sáu fjallatinda og jökla í fjarska, höfðu nýfarið gegn um flota af botnvörpungum og hugðust alllangt frá landi. Vissu þeir eigi fyrr til en skipið kendi grunns. Var það,um fjöru. Skip- stjóri reyndi að knýja skipið aftur á bak með vélinni, en hún gekk að eins skamma stund, því að sandur sogaðist inn um dæluopin. Skipið tók að hallast og sjór að ganga á það. Var nú skotið flug- eldum, til þess að leita hjálpar, Eftir nokkurn tima kom þangað þýskt botnvörpuskip og stað- næmdist fyrir utan, svo sem stund- arfjórðungs róður. Skipverjar á „Agnes“ skutu þá bátuni, báru á þá farangur sinn og yfirgáfu skip- ið allir, 14 saman, því aö „fyrir- sjáanlegt fjörtjón" þótti, að haf- í ast ]tar við lengur, enda vissu þeir 1 eigi nákvæmléga, hvar þá hafði að landi borið. Skipstjóri bað botnvörpunginn að flytja sig til næstu hafnar, það - an semjtann gæti gert ráðstafanir I um björgunartilraunir. Eftir hálfa ; þriðju stund komu þeir til Víkur, kl. 6 unt morguninn%— Mun það láta nærri samkvæmt þeirri tíma- lengd, að skipið hafi farið á grunn við Kúðaós. Gerðu þeir vart við' sig í Vík, en þá voru flestir þar í svefni. Hittu þó einn mann. Þótti skipstjóra ekki álitlegl að Þeir, sem liafa að láoi frá mér ÞJÓÐ- ÓLF, 7.—B. og 43.-46. árg, ern vl*- samlega heðnir að skila honnm sem allra iyrat.* Hallðór Þórðarson, bókbindari. fara þar í land með skipshöfnina og kaus að halda til Vestmanna- eyja. Komu þeir þangað kl. 10 þriðjudagsmorguninn. Fóru allir Norðmennirnir þar í land. Það varð að ráði að fá „Þór“ til þess að revna björgun. Hann var þá í Reykjavík. Var hann þegar bú- inn til ferðar, fór héðan aðfara- nótt miðvikudagsins kl. 2, kom við Eyjar um miðaftan daginn eftir, tók þar alla skipshöínina af „Agnes“ með sér austur til þess að ryðja farmi skipsins, ef þörf gerðist, hélt þaðan undir miðnætti og kom árla morguns austur að söndum. Nú var hafin nákvæm leit með öllum söndum, svo langt sem fremst þóttu líkur til, að skipið hefði að landi borið, en það er skemst frá að segja, að skipið var gersamlega horfið, svo að hvergi sást hið minsta vitni um afdrif þess. ,,Þór“ sneri síðan við eftir langa leit og kom hingað með skipshöfn ',,Agnesar“ síðdegis á föstudag. Gísli Svéinsson sýslum. sendi mann úr Vík austur á sanda til að leita sannra fregna um atburðinn. Sá kont aftur á föstudag og sagöi hinar sömu fréttir: Enginn hafði orðið var við skipið og ekki hafði rekið úr því neinsstaðar tangur né tötur. Helst er þess til getið, að skipið hafi sokkið á kaf í sandbleytu. Er sagt, að slíks sé dænti. Loks kemur sú fregn, á Iaugar- dag, að frá bæ þeim, er Mýrar heita í Álftaveri, og liggur alllangt frá sjó, hafi séstkomahópuraf skip- um fast upp undir Kúðaós þriðju- dagsmorguninn. Voru skipin ]>ar all-langa stund, en hurfu síðan öli til hafs um hádegið. Ekki vissu menn neitt um erindi þeirra eða athafnir og ekki mátti greina, hvort það voru botnvörpungar einir eða önnur skip. Af þessari fregn eru nokkrir FRÁ STEINDÓRI stöðugar bifreiðaferðir aust- ur að ölfusá, Eyrarbakka “ og G a r ð s a u k a. Póstferðir til K'e f 1 a v í k u r. ódýrust fargjöld. Biíreiðastöð Steifldórs Einarss. Símar 581 og 838. Veltusund 2. v

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.