Vísir - 22.05.1922, Blaðsíða 3
VlSIR
‘grunir á dregnir, a'8 botnvörpu-
skip nokkur hafi vör oröiö viS
„Agnes“ þegar um morgumun og
lialdiö þar aS landi til þess a'S sjá,
livaS i efni væri. Mætti þá vera,
aS þau hefSi náS skipinu út meS
flóSi og haldiö meS þaö til hafs.
Muni skipstjórnarmenn kallast
fundiS haía mannlaust á floti og
íelja því eign sina aS alþjóSalög-
^tm. Hitt mætti og vera, aS þeir
hefSi látiS greipar sópa um þaS,
er lauslegt var í skipinu og siöan
greitt fyrir, aS þaS sykki.
Engi veit, hvaSan skip þessi
voru. Mega þau jafnt vera frá
Englandi eSa Frakklandi. sem frá
Þýskalandi. Má vera. aö siöa’’
komi frám, hversu þessu víkur viö.
Eigi er hér til aS. dreifa botn-
vörpuskipi því, er flutti skipshöfn
„Agnesar“, því aS þa'S lá viS Vest-
•mannaeyjar fram eftir þriSjudeg-
inum. En haft höfSu þó skipverj-
■ar hug á aö Skygnast eftir kaup-
farinu, er þeir færi austur um.
AtburSir þessir eru svo fátíöir
og torráönir, aö rétt þótti aS greina
sem gerzt frá þeirn, eftir þeim
fönguin, er fyrir lágu.
[,,Agnes“ bar um 500 smálestir,
ára gámalt, kom frá Osló hlaS-
iS steinlimi til ÞórSar Sveinsson-
ar & Co. Skipstjóri heitir Tollag-
sen (þ. e. Þorláksson)].
Marmennill.
T?ær ritgerðir,
Nýlega liafa birst tvær merki-
legar greinar í þýskum tímaritum
■um forníslenska menningu. Önn-
ut er í „Mitteilungen der Island-
freunde't, janúar-aprílhefti ]>. á.,
eftir próf. Gustav Neckel og heit-
ir „Island und Hellas“. Hann ger-
ir þar'mjög merkilegan samburö
á fornaldarmenningu Grikkja og
íslendinga, sérstaklega' á bókment-
unum og sýnir fram á meö ýms-
um dæmum er hann kemur meS,
aö enginn efi geti leikiö á sögu-
legú sambandi þessara menning-
arþjóSa, þrátt fyrir fjarlægS og
gerólík lífskjör og lyndiseinkunn.
Greinin er skrifuö af skarpleika
og lærdómi og væri vel til falliö
af einhverju af tímaritum vorum
aö birta minsta kosti kjarna henn-
ar. En þaS veröur aldrei nógsam-
lega brýnt fyrir þeim sem þýsku
lesa, aö sýna íslandsvinaféla'ginu
þýska þá litlu en sjálfsögöu viö-
urkenningu, aö skrifa sig fvrir
„Mitteilungen“ þess. Verö ár-
gangsins er innanlands 20 mörk,
og þó aS viS héöan borguSum
hann t. d. meö 200 mörkum, yröu
þaö ekki tilfinnaleg útgjöld. Og
þrátt fyrir yfirfærsluvandræöin
tekur þó pósthúsiö viö þess.konar
upphæSum. GreiSast mun aS
panta ritiö beint frá Eugen Diede-
richs Verlag, Tena, en annars
myndi félagiö Germahia hér veita
allar upþlýsingar.
Hin greinin er eftir hinn góö-
kunna landa vorn Jón Sveinsson
og birtist i tímaritinu „Stimmen
der Zeit“ (103. Band, 1. Heft,
April 1922) og heitir „Die alt-
islándische Kultur“. Greinin er
hin fróSlegasta og þrungin þeirri
hrifningu og ást á landinu og
þjóSinni sem auökennir alt, sem
Jóu Sveinsson skrifar. Hún er þó
ekkert fleipur, sem oft er hætt viS
þeim, sem meS fjálgleik skrifa, aö.
tilfinningarnar bera rithöfundinn
! ofurliöa. Því auk þess sem grein-
in ber meö sér hve viötæka þekk-
ingu og góöan skilning Jón
I Sveinsson hefir á fornbókmentum
1 vorum, þá lætur hann víSa í grein
| inni hina frægustu sérfræöinga
| tala og kemur í lok hennar meS
brot úr ritgerö' próf. Neckels,
þeirri er aö ofan er getiS. Ást og
hrifning Jóns Sveinssonar situr
ekki utan á, heldur er þannig fyr-
ir komiS, aö hún hlýtur aö gagn-
sýra lesandann.
Því miöur held eg aS okkur ís-
lendingum sé ekki enn þá ljóst,
hve merkan rithöfund viö eigum
i Jóni-Sveinssyni, af nokkuö eöli-
legum ástæSum, me'öan bækur
hans eru ekki komnar út á ís-
lensku. Eg segi „viö eigum“ af
þvi aS hann er fæddur hér og upp-
alinn til 12 ára aldurs. Einu sinni
hefir hann komiö híngaö, fynr
nærri 30 árum. Annaö mun hann
varla hafa haft af ættjörSinni aö
segja. Eitt af því sem maöur stór-
furöar sig á, er þaö, hve minningin
um æsku hans og æskustööv., staS-
háttu, veöurlag o.s.frv. er ljós.eins
og hún kemur fram í bókum hans,
eítir meira en hálfrar aldar fjar-
veru! Þeim sem þetta ritar er
kunnugt um aS hann þráir ekki
annaö meir en aS fá enn þá aö
líta. ættjöröina, sem honum er þó
ókleift af eigin efnum. Myndu
ekki einhverjir góðir menn vilja
stuöla aS því aö bjóöa honum
heim, lielst strax í sumar? Út-
gjöldin þyrftu ekki aö Vera til-
finnanleg, ef nokkrir væru saman
K—r.
i
1
I
I
Hjúskapur.
I fyrradag voru gefin saman í
hjónaband í dómkirkjunni, ungfrú
Ólöf Jónsdóttir (Jenssonar, yfir-
dómara) og prófe.ssor Siguröur
Nordal. Síra Jóhann' Þorkelsson ,
gaf þau saman.
Sama dag vbru gefin saman í
hjónaband ungfrú Hanna ólsen og
,ih ih,.iéi
Bæjarfréttir,
Ifa f
n
Bjarni Þorsteinsson vélfræöingur.
Sira Jóhann gaí þau saman.
Gullfoss
fe r héöan á hádegi á morgun
til Austfjaröa og þaöan til útlandii.
Skipafregnir.
Es. Activ kom á laugardag með
kolafarm til Kveldúlfs.
Es. Rondane kom í gær meB kol
til Chouillou.
Es. Björa kom í gær meS salt-
farm til hf. Kol & Salt.
Villemoes kom úr strandferS í
gær. Farþegar uröu aS hafast viö
í lestinni, því aS ekkert er farþega-
rúmiS.
Botnvörpungarnir Skallagrím-
ur, Þórólfur, Ari, NjörSur og Mai
liafa komiö af veiöum síöan i
fyrradag.
„Haukur“
fór frá Ibiza í gær, fermdur
sajti. Kemur viS í Lissabon, til aS
taka olíu. Allir skipverjar heil-
brigSir.
80 ára afmæli
á í dag frú Elísabet Jónsdóttir,
BókhlöSustig 7. Hún er ekkja Ól-
afs, heitins Sigvaldasonar, læknis i
Bæ í Króksfiröi. Bjuggu þau hjón
þar mörg ár viö mikla rausn og
var gestrisni þeirra annáluö.
Tundurdufl á floti.
Skipstjórinn á Es. Sirius simaöi
hingaö til stjórnarráSsins, aö hann
hefSi séö tundurdufl á floti i Reyö-
arfjarSarmynni, suöur af Krossa-
nesi. 17. þ. m. — Sýslumaöur
Sunnmýlinga lét leita tundurdufls-
ins á tveim vélbátum, en leitin
varS árangurslaus.
JaxSarför
Erlendar heitins GuSlaugssonar
fór fram á laugardaginn. Sira
Bjarni Jlónsson flutti likræöu i
dómkirk j unni. Dagsb rúnar menn,
Sftn unni honuin. 59
|?eir sjá þig, — og meSal annara orSa — eg
vona að þú verðir ekki eins hrifin af þeim, eins
og þeir verða af þér.“
„Bíða þangað til eg sé þá,“ sagði hún. „Held-
urðu að eg sé mjög huglaus, Harry; huglausari
heldur en alment gerist?"
„pó að eg héldi það, mundi eg hikp við að
segja það við hefðarmær, sem átti í höggi við
ræningja, og rak þá skrækjandi á ílótta.“
„Ó! það var auðvelt í samanburði við þetta,“
sagði hún og roðnaði. „Eg vildi heldur horfa
framan í þá aftur, en verða á vegi ættingja þinna,
Hany. Og þó held eg, að eg sé ekki mjög hug-
laus.“
„pú mundir flýja, ef þú sæir mús, kannastu
við það!“
„Já, það mundi eg gera,“ iátaði hún hlæjandi.
„Eg hefi aldrei kynst kvenmanni, sem ekki ger-
iir það. Við Jehóva! Eg man eftir hertogafrúnni
— og er hún þó nógu áræðin — hún flýði æp-
andi og hljóðantii, þegar hún kom auga á eina.“
„Hertogafrúin!", sagði hún og hló. „En sú
upphefð! pekkir þú hertogafrú í raun og veru,
Harry ?“
„Ó, eg hitti einu sinni eina,“ svaraði hann eins
hirðuleysislega og honum var unt.
',,Er það mögulegt!" sagði hún grunlaus. „Og
hverju líktist hún, H^rry ? Fyrirgefðu forvitnina
almúgaræfli, sem aldrei hefir komist í kynni við
þvílíkan burgeis, öðruvísi en í skáldsögu!"
„Ó, þessi er allra besta skinn,“ svaraði hann
og iðraðist sáran gáleysis síns — og fann hve
gætinn hann yrði að vera framvegis, — „ansáns
ári snotur kerling; ekki minstu vitund lík hertoga-
frúnum, sem þú hefir lesið um. pér mundi falla
húr vel í geð, eg er viss um að henni mundi falla
þú Vel í geð líka.“
„pað er gott, að ekki reyni á þessa .skoðun
þína, herra minn,“ sagði hún. „Eg gæti trúað
— ef hún er hertogafrú — að hennar tign mundi
ekki þola þann skell, að verða kynt ungfrú St.
Clair, fyrverandi söngmey við Almenningsskemti-
höllina í Islington.“
„pað kæmi ekki til þess,“ sagði hann. „Hún
yrði kynt konu minni.“
„Fyrirgefðu mér, Harry,“ hvíslaði hún.
„Hjartað mitt,“ sagði hann undir eins. „Held-
urðu að eg hafi sagt þetta fyrir þá sök, að mér
standi ekki á sama? Allur heimurinn má vita það
mín vegna; það. hefi eg sagt þér margsinnis, og
mér er alvara. Eg er alt of stoltur af þér, til
að skammast mín fyrir nókkuð, sem þú hefir gert.“
„Sá er munurinn,“ sagði hún svo lágt að varla
heyrðist, „að eg er svo stolt af þér, að eg skamm-
ast mín fyrir, hvað eg var. pað er satt, Harry,
ástin hefir gert mig huglausa. Við — við megum
aldrei láta þá vita —“
„Gott og vel,“ sagði hann. „pað er best, að
þú fáir vilja þinn um það, eins og flest annað.
Mér finst, frú mín góð, að eg sé á góðum vegi
með að öðlast kónuríki. Eg hefi bráðum harla
lítið að segja, og — “
Hann þagnaði við það, að hún rak upp hljóð
og beygði sig út af borðstokknum.
„Hvað er um að%vera?“ spurði hann og reis upp
við olnboga.
„Ó, Flarry, Harry! Eg hefi mist hann!“
„Mist hann! Mist hvað?“ spurði hann og tók
urn handlegg hennar. „Sittu kyr, annars geturðu
hvolít bátnum. Hverju hefirðu týnt?“
„Hringnum mínum!“ svaraði hún og sneri ná-
fölu andlitinu að honum.
„Hringpum þínum! Hvaða hring?“
„Giftingarhringnum mínum/“ Og hana hrylti
við, þegar hún sagði þetta.
Hann greip áraniar og andæfði bátnum.
„Sýndu mér, hvar hann fór,“ sagði hann ró-
lega. „Tókstu eftir nokkru á bakkanum?“
„Við Vorum á móts við þetta tré,“ sagði hún
svo lágt að varla heyrðist; hún starði niður í vatnið
og sneri sér frá honum. „Hérna held eg, að það
hafi verið.“
„Ertu viss um það? Gættu betur að því. Hve-
nær varstu vör við það?“
„Undir eins og hann rann af fingrinum,” svar-
aði hún í enn lægri róm.
„Fingurnir hafa orðið kaldir og hálir, af því þú
hélst hendinni svona lengi niðri í vatninu; því
hefir hann runnið til,“ sagði hann eins og ekk-
ert hefði ískorist. '„Vertu ekki að fást um það,
ástin mín; það var ckki nema hringur."
Hún sneri náfölu andlitinu að honum, og aug-
un flutu í tárum.
„Ekki nema hringur! Giftingarhringurinn minn!
Ó, Harry!“
„En, Bessie — hjartað mitt! í guðs bænum
gráttu ekki af því. pú ert þó ekki hjátrúarfull?“
„Hjátrúarfull!“ endurtók hún næstum ósjálf-
rátt. Hún titraði öll og fól andlitið í flýti í hönd-
um sér. „Hringurinn minn,‘ kjökraði hún. „Ó,
Harry, veistu ekki hvað sagt er?“ Og hún tók
hendurpar frá andlitinu og starði á hann óttasleg-
in. „Að — að ef stúlka týnir giftingarhringnum.
sínum, þá verði hún óhamingjusöm, og að mað-
ur hennar yfirgefi hana áður en mánuður er lið-
• u
ínn.
■ „Blessuð dúfan mín,“ sagði hann og reyndi að
hlæja, en tókst það illa. „Hvaða bölvuð vitleysa!
Eins og hringur breyti þar nokkru um. pú getur