Vísir - 30.05.1922, Blaðsíða 1
18. ár.
ÞriBjadaginn 30. mai 1922.
,Gamla Bi
Drotiisg
▼orilliriBnir
6. kafli. 6 þættir.
Velgerðarmaðnr
mannkynnsins
Aðgöngnraiö* m& panta í
sima 475 til ki. 5 og af-
hentir í GK B. kl. 8 —81/*
I. O. G. T.
St. EiDingin nr. 14.
Fundur annað kvöld, miðviku-
dag, kl. 8j4. Fulltrúar kosnir til
stórstúkuþingsins o. fl.
t
Jarðarför dóttur okkar, Guðnýjar Ottesen, fer fram frá dóm-
kirkjunni miðvikudaginn 31. þ. m. Húskveðja á heimili okkar
kl. 1.
Bergstaðastræti 45, 30. maí 1922.
Guðrún ólafsdóttir. óskar Halldórsson.
Hér með tilkynnist, að jarðarför mannsins míns, Sigurðar
Jónssonar, er ákveðin fimtudaginn 1. n. m. kl. 1, frá heimili
hins látna, Hildibrandshúsi við Garðastræti.
Margrét Finnsdóttir.
Ridurv rykklpir og regikittir
veröa seldar nœstu daga meö al'eg sérstöku tækifserisveröi í
V (hornbúðin).
121 tbl.
Nýja Bié
floribjiri
(Rundt Ivap Horn)
Sjónleikur í 6 þáttÖm eftir
samnefndri skáldsögu
JACK LONDON.
Aðalhlutverki'S leikur hinp
frægi ameríski leikari
MITCHELL LEWIS,
af sinni alkunnu snild.
• Sögur Jack Londons skara
fram úr öllum öðrum sögum
samtiðarmanna hans, og til
kvikmyndar þessarar hefir
verið vandað eins vel og
hægt er. Þarf því ekki að
efast um það, að hér er um
virkilega góða mynd að ræða.
If einhvern vanfap mann
aem er þaulvanur akrifstofustörfum, en getur Ifka gegut pakkhús-
störfum og verkstjérn, og getur sýnt góðan vitnisbuið, þ& snúi
menn sér til
JÖ13LS Hjartarsonar kanpmanns,
■em gefnr allar upplýðingar um manniau.
Þakjárn og slétt járn
no. 84 og 26 höfuaa við ávalt fyrirliggjandi i öllnm lengdum.
Éanfremur galr. þaksaun. JÞasaar vörur
hafa verið, aru og munu ávalt vwða ódýrast-
ar hjá okkur,
Helgi Magnússon & Co.
Nýtt kálmeti
iemant-svarti iitupinn
koninín aítur til
1. P. Bnu.
Nýkomið með e.s. Dia:
Chocolade 3 teg. Erportkaffi, Kartöflur, Blautsipa, Niðursoðin mjóik
O. Friögeirsson <& Skúlason.
Hafnarstrœti 15. Simi 465.
Odýr skófatnaður.
Nýkominn vandaður og mjög ódýr skófatnaöur.
Jéa Migiússoi & Mirins.
Laugaveg 44. Simi 657.
H. P. Duus.
Vátryggið eigur yðar gegn eidsvoða og frestið
• því eigi til morguns!
8
Altaf iyrirliggjandi:
Umbúðtipsppír, — P&ppírspokar, —
LKanpið þax* smm édýrast er
|s
Sími 39
—1
iátrgggingarstofa 1. 1. f ulinius
annast ailskonar brunatryggingar fyrir margreynd
og fésterk brunabótafélög.
Komið eði simlð i dig.
Skrifstofan er í Eimskipafélagshásinu 2 h»ð. — Talsimi 264,