Vísir - 30.05.1922, Blaðsíða 3
VÍSIR
JÉaiiitfi'-MpiiiiD
er orðinn svo velþektur og góð-
kunnur hér á landi, aS öll frek-
ari meSmæli eru óþörf. pennan
pappa kaua allir þeir, sem vilja
kaupa besta pappann, sem fáan-
legur er á hérlendum markaSi.
VerSiS er mun lægra en var síS-
astliSiS ár. Kaupið „Vulcanite“,
þá kaupið þér það besta og ó-
dýrasta,
Helfli ■aflHiisci & Co.
Heildsala. Snxásala.
Stór verslun
eða atvinuufyrirtæki óskast keypt að nokkru eða öllu Ieyti. Tiiboö
sendist blaðinu fyrir lok þessa œánaðar merkt „BU8Ínes»“. Veröur
haldið ábyggilega leyndu.
Fyrirliggjandi:
^F^Í^iliSLÍIÍXXXXZ* 1-6 lbs., ódýrastar hjá
K. Einarsson & Björnsoon
Símnefni: Einbjörn. Reykjavík. Sími 915.
Þelr, sem hafa að láni frá mér ÞJÓfl-
ðLF, 7.-9. og 48.-46. árg., eru vln-
samlega beðnir að skila honnm sem
allra fyrst.
Halldór Þórðarien, bókbindari.
annan safnaSarfund í haust. Var
.an'öheyrt a’S fundarmenn ætluöu að
stuðla að því eftir megni, að safn-
aðarfundir yrðu betur sóttir hér
eftir en hingað til og kæmu þá
jafnframt að meira liði.
Fundinum var slitið meö bæn og
•söng, en alls stóð hann nálægt 3
stundum, og sögðu margir, að þær
:stundir hefði liðið fljótt.
Viöstaddur.
Htisbriarii.
Eldur kviknaði í nótt í bifreiða-
skúr, sem stóð bak við húsið nr.
15 í Þingholtsstræti. Slökkviliðinu
var gert við vart kl. 1,48 og brá
það fljótt við að vanda. Skúrinn
stóð í björtu báli er þaö kom
þanga'ð og var hugsað um það eitt
■ að bjarga húsinu, eða húsunum,
því að í raun og veru eru þau tvö,
annað tvílyft timburhús, járnklætt,
á háum grunni, hitt nýlegt viðbót-
• arhús, þrilyft, úr steinsteypú, nema
■efsta hæðin að mestu úr timbri og
járnklædd. — Veður var kyrt en
cldurinn ákaflega magnaðitr. þv>
að benzin var t bifreiðaskúrnum.
Kviknaði brátt í steinhúsinu og
hefir það sviðnað mjög mikið að
innan og nálega hver hlutur
-ónýtst, en engu varð bjargað.
Metúsalem Jóhannsson, kaupnt. á
hús þetta og bjó þar. Hann er nú
utanlands (í Noregi). Eigur hans
voru lágt vátrygðar og sumar
"alls elcki. Verður hatm fyrir miklu
'tjóni.
Timburhúsið skemdist mjög Iít-
tð ; festi varla cld á þvi, og öllu
lauslegu var úr því bjargað. Þó
h.afa talsverðar skemdir orðið inn-
• an húss. undan vatni, og tnarg-
ir nntnir skemdust i flutningun-
11111. Þar bjó Jón Kjartansson, íull-
írúi lögréglustjóra, (og var vá-
trygt hjá hotium), Agúst Markús-
son, veggfóðrari (ltafði ekki vá-
trygf), Grímur Ólafsson, hakari
(vátrygt) og Sigurður Jónsson,
verkamaður (óvátrygt). f skúrnum
voru 4 bifreiðar, og brunnu allar.
Eigendttr þeirra voru: Magnús
ílkaftfjeld (átti tvær), Stefán
rhorarensen og Metúsalem Jó-
hannesson (sína hvor). Allar voru
(þær óvátrygðar.
Ókunnugt er með öllu um upp-
'tölc eldsins. M. Skaftfjeld gekk
.siðastur utn bifreiðaskúrinn, laust
eftir miðnætti. Verður haun fyrir
tilfinnanlegu tjóni af þessum
vferuna.
Slvs eða tneiðsl urðu engin.
■ I Bnjarfréttir. |
Hjúskapur.
María Iiannesdóttir og Jón Guð-
tuundsson, Njálsgötu 32 B, voru
gefin saman í hjónaband á laugar-
daginn var. Síra Ól. Ólafsson gaf
þau satnan.
Sama dag voru gefin saman
Þorbjörg Sigríður Áruadóttir frá
Seyðisfirði og Guðbrandur Há-
konarson, vélstjóri. Síra Jóhann
Þorkelsson gaf þau saman.
Hilmir
var á Eskifirði í gær; tók þar
kol: Hafði aflað í meðallagi, en
gæftir verið mjög stopular. Vel-
líðan skipshafnar. Vísir beðinn
íyrir kveðjur.
Páll ísólfsson
heldur orgelhljómleik í dóm-
kirkjunni annað kvöld.
Veðrið í morgun.
Hiti í Reykjavík 7 st., Vest-
ntannaeyjum 8, Grindavík 8,
Stykkishólmi 6, ísafirði 6, Akur-
eyri 3, Grímsstöðum 2, Raufarhöfn
2, Seyðisfirði 8, Ilólum í Horna-
firði 7, Þórshöfn í Eæreyjum 10.
Khöfn 13, Bergen g, Tynemouth
T4, Jan Maven 3 st. Loftvægis-
lægð 773 yfir Englandi, en lægö
752 fyrir vestan íslatM. Suðvest-
læg átt á Suðurlandi, norðaustlæg
á Norðurlandi. Horfur: Norðlæg
átt á Norðurlandi, vestlæg á Suð-
r.rlandi.
Es. Bjora
fór héðan t gærkveldi, áleiðis ti!
Englands.
Þúfnabaninn
hilaði nýskeð, er* hann var að
verki á Vífilsstöðum, og var flutt-
ur hingað til viðgefðar.
Ágætisafli
er enn í Vestmannaeyjum. Hefir
svo mikill fiskur horist þar á land
á þessu ári, að giskað er á, að
hann sé 6 tniljón króna virði.
B. K.
Söngæfing i kvöld kl, 8T/í.
Fjölbreytt skemtun
verður haldin í Nýja Bió á föstu-
dagskvold. Þar skemta menn, sem
sjaldan eða aldrei hefir heyrst til
hér t bæ áður. Ágóðanum varið til
sjúkrahjálpar. Nánara auglýst á
morgun.
Kvemnannshk fundið.
Skamt fyrir tteðan Kolviðat'hól
íanst lík af kvemtianni í inorgrtn,
Egta rallnpylsur
aðeins br. 1,35 pr. x/i kg. Salt-
kjöt. Rarinn harðfiskur. Sbyr.
Hangikjöt Komið i
Tjöld
Við sattmum I jöld af öllum
gerðum, margar tegundir af
Tjaldadúk fyrirliggjandi.
Veiðarfæraverslunin GEYSIR.
Sími 817. Sími 8x7.
+ErDerigtigklog,+
<la forlang gratis vort nye ill. Katalog
over alle Sanitets-, Toilet- og Gummí-
varer. Stærkt nedsatte Priser. Nyt.
Hovedkatalog, 36 Sider nied 160 111.
mod 75 Öre i Frimærker. Firmaet
Samariten, Köbenliavn K. Afd 59.
aem var á IGa.u.íf S,
er flutt á Laugavag 2.
(gengið inn í skóbúðina).
Nýkomiö i versl. VON:
Edik, Fískibollur, NiðursoSIð
kjöt, Laz, Rauðmagi rayktur,
Egg. — Gjðrið svo Tel og kom-
ið í „Von“ Baat að versla þar.
8imi 448
af fremur dökkhærðri konu, á að
giska um fertugt. Aúðsjáanlega
geðveik; var búin i tötra. Ef ein-
hver gæti gefið upplýsiugar, er
hann beðian að gera lögreglutini
aðvart.
iáÍDingaFvörap
nýkomið stórt úrval
Zinkhvíta.
Blýhvíta.
Fernisolía.
Terpentína.
Törelse.
Menja'.
Botnfarfi.
Gult Okkur
Japanlakk.
Lökk, allir litir.
Lagaður og olíurifinn farfi í öll-
um litum. Bl. Warnish, Hrátjara,
Carbolin,
Spyrjið um verð.
Veiðarfæraverslunin GEYSIR.
Sími 817. Sími 817,
Nýkomið
Silunganet.
Silungsnetagarn.
Silungsönglar.
Bambusstangir.
Veiðarfæraverslunin GEYSIR.
Sími 817. Sími 8x7.
íýr Mmki
ar «eldor í
Skéútsðlunni
Laugaveg 13.
5 krönur
Kv«n-*kóhlifar seldar
nsasStu daga á 5 krónur parið.
Skéátsalau, Lveg 18.