Vísir - 31.05.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1922, Blaðsíða 1
Ritstjóri og eigandi JAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400 13. ár. MiB-viKudegiim 31 maí 1922. 122 tbl. iGaula BH Drobdig 6 þættir. 7. (síðast) kafll Sýndur i kröld kl. 9. Aðgöngumið* mú panta { sima 476 til kl. 6 og aí- bentir í Ó. B. kl. 8 — 81/*- Fyrirliggjandl: Expertkalii, ^dgSBt tegund) i kösBum á 16 kg. . lngim. Brynjólfsson. Sími 949 Innilegt hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, vina og vandamanna, fyrir innilega hluttekningu viÖ dánarfregn og jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Magnúsar Jónssonar verkstjóra. Sérstaklega þakka eg Geir Thorsteinsson fram- kvæmdarstjóra; sömuleiðis verkstjórum og Verkstjórafélagi Reykjavíkur. F. h. mína og barna minna Guðrún Jónsdóttir. Bestu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar. , Guðrún Guðmundsdóttir. Jón Jóhannsson. Flutningup, Grrimsby, Reykjavik. Mótorbátur fermir vörur í Grimsby upp úr mánaðamótunum. — Þeir sem vildu fá flutning, geri aðvart sem fyrst á skrifstofu fiskivei'Sahlutafélagsins „Kári“, Hafnarstræti 15. Nýja Bió toratifirg (Rundt Kap Horn) Sjónleikur i ó þáttum eftir samnefndri skáldsögu JACK LONDON. AöalhlutverkiS leikur hinn frægi ameríski leikari MITCHELL LEWIS, af sinni alkunnu snild. Sögur Jack Londons skara fram úr öllurn öSrum sögum samtíöarmanna hans, Og til kvikmyndar þessarar heíir veriö vandaö eins vel og hægt er. Þarf því ekki aö eíast um þaö, aö hér er um virkilega góöa mynd aö ræða. Kvöldskemtun í Iðnó, fimtudaginu 1. júní kl. 8)4- „ Barnakór (60 börn) undir stjórn hr. Bjarna Péturssonar. Frú Theódóra Thoroddsen: Upplestur. Samspil (Frk. Ingibjörg Briem og Halldór Halldórsson). Frk. Gunnþórunn Halldórsdóttir: Upplestur. „Fólkið í húsinu“ gamanleikur í einum þætti. Leikendur: Frk. Ragh. Thoroddsen, hr. Gunnar Bjarnason og Guðm. Thorsteinsson. Allur ágóðinn rennur til veikrar stúlku, sem dvelur á heilsu- hæli. — Aðgöngumiðar fást í bókaverslun Sigf. Eymundssonar og bókaversl. ísafoldar í dag. Kirkjuh Ijómleikunum frestað. Vegna lasleika Páls ísólfssonar verður Kirkjuhljómleikunum „frestað þangað til næstk. þriðjudagskvöld. — Aðgöngumiðar þeir, sem seldir voru að hljómleikunum í kvöld, gilda á þriðjudaginn kemur. Þeir, sem af einhverjum ástæðum ekki geta sótt hljómleik- ana þá, geta skilað aðgöngum. aftur, þar sem þeir voru keyptir. ALT. Tilboö óskast i seglskipsfarm 190 ton dw Setnbal salt, skip- iö hleöur i nsestu viku. TertL Selga ZtSga 8imi 239. Koi, besta tegnnd af Yorkshire gufuskipa kolum fyárliggjandi. Versl Ben s t>ör féik með gufuskipinu „LJno“ I fyrradag Gnmla Carlsbargsöl, HvitB— Runuan er um nsestu helgi. Breiðabiik. Sími 168. Sími 168 Góðar vörur og ódýrar. . t Rúsínur, Pipar, Sultutau, Sveskjur, Kanel, heill og st., Súkkulaöi, Cons Kúrennur, Sódi, do. Hush, Apricots, . Sódi i pökk., Henkels, Cacao, Epli, Plöntufeiti, Te, Kirsiber, Svínafeiti, dönsk, Kökur og kex, Bláber, Smjör, ísl. Spegepylsur, Súpujurtir, bl. Smjörlíki, ísl., Ostar, Sennep, Rödbeder, Sardínur, Lárberjablöð, Agurker, Lax, Vanillesykur, Asiur, Tomatpurre, Vanillestengur, Kulör, Asparges, Kartöflumjöl, Soya, Crænar ertur, Sagogrjón, Fisksoya, Súpur, Sagomjöl, Salatcream, Avextir. niðurs., Riismjöl, Tomatsósa, Leverpostej, Matbaunir, Pickles, Búðingspakkar, Haframjöl, Capers, Alt til bökunar, Möndlur, sætar, Oliven oil. Saft, Succat, 'Muskat Carry, Kjötekstrakt, Borösalt. Terelaa Helg* Zs.éga. Sími 239. Spyrjið einungis um verð áður en þið kaupið annarsstaðar. og berið svo saman. Það kostar ekkert! Fóðurmjöl. Sildarmjöl, sem einnig má nota sem áburö, tíl sölu hjá Simi 949.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.