Vísir - 07.06.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1922, Blaðsíða 4
ylsiR Nýkomið mjög mikið a! mjög ódýrom taábútnm. Sömuleiðia verka- fataefni, kr. 3,50 meterirm. Vöruhúsiö. Nýlegt vanðað ateinhús, 6 her- bergi eldhÚB þvottahúa, til sölu meö afar légu verði. Alt lauat 1. okt. næstk. Jpeir er kynnu aö vilja eignast húa með aannviröi sendi tilboð merkt „Kjarakaup“ á afgreiðslu blaðsins Hestur. Jarpur hestur hefir tap- ast, lítill, hálfgenginn úr hárum. Skilist á Hverfisgötu 56. (126 Sálmabók hefir tapast frá Laugaveg 7, aö dómkirkjunni. — Finnandi vinsamlega beSinn a'ð skila á afgr. þessa blaðs. (123 Kvenmannsbrjóstnál méð tveim beinmyndum tapaðist á dögunum. Skilist á afgrei'Ssluna. (117 Tapast hefir stígvélaskór á Mos- fellssveitarveginum til Reykjavík- ur. Skilist í búöina Laqgáveg 48. (102 Stúlka óskast í sumar í MiS- stræti 5 (uppi). (101 Góð stúlka óskast nú þegar. — Charlotta Albertsdóttir, Baldurs- götu 15. (129 Alt er nikkeleraö og koparhúB- aö í Fálkanum. (207 Stúlka óskast í vist í góðan stað á Akranesi. Uppl. sími 1003. (128 Ung stúlka óskar a'ð komast í hús, fyrri hluta dags. A. v. á. (124 Myndarleg stúlka óskast til a'ð veita fámennu heimili forstöðu i 3 mánuði. Uppl. Hverfisgötu 80, niðri. (120 Stúlka óskast nú þegar. A. v, ár___________________________(119 Unglingsstúlka 14—-15 ára ósk- ast. Uppl. Bergstaðastræti 8. — Eggertsína Eggertsdóttir. (118 Tilboð óskast í að rífa eða sprengja grjót úr kjallarastæði. — Nánari uppl. á trésmíðavinnustof- unni, Grettisgötu 13. (109. 15 ára gamall drengur, hraust- ur og duglegur, óskar eftir at- vinnu nú þegar. A. v. á. (108 4 2 stúlkur óskast í vist nú þeg- ar. Önnur má hafa stálpað barn. Uppl. Laugav. 33 (búðinni). (106 Góð stúlka óskast í hæga vist. Gott kaup. Uppl. Skólavörðustíg j 25, neðstu hæð. (103 Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Fálkanum. (206 r FJBÐI 1 Gott og sérlega ódýrt fæði fæst. A. v/ ái (125 r 1 Til leigu í góðu húsi í austur- bænum, herbergi fyrir einhleypa Steingrímur Gu'ðmundsson, Amt- mannsStíg 4. (122 Forstofustofa til leigu, nokkur húsgögn geta fylgt. Vesturgötu 24 niðri. (iió 2 herbergi til leigu. Frakkastíg 13- (115 Reglusamur maður óskar eftir stofu og svefnherbergi, sem næst miðbænum. Húsgögn verða að fylgja. A. v. á. (114 1 herbergi til leigu nú þegar. — Uppl. á Skólavörðustíg 3. (113 2—3 herbergi og eldhús óskast strax til hausts eða lengur. Tilboð merkt: „Húsnæði" sendist afgr. Vísis. (110 r 11 Trygðu barnið þitt, þá á það ellistyrk í vændum ! (,,Andvaka“)-' (94 Líftrygging er fræðslumál en eigi hrossakaup. — Leitaðu þér fræðslu. („Andvaka"). (95 Hús óskast til kaups, -laust til íbúðar 1. okt. eða fyrr. — Tölu- verð útborgun getur farið fram. dlboð sendist sem fyrst afgreiðslu Vísis, merkt: „Ibúð 62“. (75 Hygginn maður tryggir líf'sitt í dag! Heimskur lætur það vera. („Andvaka"). (96 I I KBNSLA Tek nokkrar telpur t handa' vinnutíma. Sigurlaug Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 21, heima kl. 2 til 4- (105 Lítryggingarfél. „A n d v a k a‘£,. islandsdeildin, Grundarstíg 15. — Forstjóri: Helgi Valtýsson. Heima daglega þessa viku. (97 Líftrygging er sparisjóöur! En sparisjóður er engin líftryggingí („Andvaka"). (93., Zeiss þektu allir um árið þeg- ar „Jenazeiss“ keypti silfurberg- ið okkar. Flestir vita, að enginn er Zeiss fremri um glerjagerð S sjónauka og gleraugu. — Fá- ir vita að Gleraugnasala auga- iæknis í Lækjargötu 6 A hefis gler og gleraugu frá Zeiss. Allk ættu að nota Zeiss gler í gleir- augu sin. (351. vesærööixr fjölbreytt úrval á Laugaveg 17® (bakhúsið). Vil kaupa tóma Víking og Ideaí; mjólkurkassa, Björn Guðmuncis- son, sími 866. (12- Ágæt ökumannakeyri á 2 kr. stk., og flest annað eins ódýrt í Söðlasmíðabúðinni Sleipni, Klapp- arstíg 6. (780 Skósvertan HRAFNSVÖRT. - Pantanir afgreiddar í dag og á. morgun. — Sími 27. f—Jll .MII I . lil I , .1 ... - 6 vetra ganiaíl hestur til sölu strax.'Uppl. sími 1003. (127 Barnavagn óskast til kaups. — Bergþórugötu 41, efstu hæð. (121 Barnavagga til sölu. A. v." á.. (112- Barnakerra óskast í skiftum fyr- ir vagn. Laugaveg 58. (111 Barnavagn til sölu ódýrt. Vest- urgötu 24. (107- Nýtt sumarsjal og regnkápa til sölu á Óðinsgötu 21. (104. Félagsprentsmiðjan. Hán unni honam. 65 að sjá, hvort hún hefSi látið vel aftur á eftir sér, og hlustaði með ákefð, hvort nokkurt hljóð heyrðist. Agatha Rode beið þaogað til húsmóðir henn- ar var komin út úr dyrunum; þá leit hún í knng- um sjg — en hélt þó áfram að nudda hendurn- ar á Bessie — og hún veitti hverjum hlut nána athygli. Hún harfði séð ireyju Clyde’s í North- field, og þegar hún sá hana þarna aftur, !eið smábros um þunnar varir hennar. Síðan sneri húr, að starfi sínu og losaði fötin um hálsinn á Bessie. Og nú vildi tii ein af hinum einkennilegu til- viljunum, sem oft koma fyrir í lífinu. Fyrir skömmu hafði lafði Ethel komist að leyndarmáli þjónustu- meyjar sinnar, sem orðið hafði til þess, að stúlk- an var þrælbundin ambátt hennar, og nú varð þessi hin sama ambátt til þess að komast að leyndar- »iáli fórnardýrs hinnar afbrýðissömu húsmóður sinnar. Um leið og hún rýmkaði um hálsmálið á fötum Bessie, kom hún við pappírsörk með fingr- unum. Hún leit hvast aftur fyrir sig og dró síðan gifíingarvottorð þeirra Harold Brand og Bessie Harewood upp úr levnivasanum. „Harold Brand — Bessie Harewood." sagði hún og klemdi þunnar varirnar enn fastar sam- an, eins og hún væri að ráða gátu. Svo var eins og birti yfir henm, og án þess að brosa eða sýna meiri ánægjumerki, hafði hún nokkrum sinnum yfir dagsetninguna og nafn kirkjunnar, eins og til að festa sér það í minni, og lét skjalið aftur á sinn stað. Skömmu síðar dró Bessie þungt andann, opn- aði augun og leit í kringum sig, í fyrstu án þess að átta sig, en síðan með svo miklum raunasvip að Agatha Rode hnyklaði brýnnar, þegar hún veitti því eftirtekt. „Hvar — hvar er eg? Hver —?“ stundi hún upp yfir sig, en Agatha Rode lyfti upp hendinni. „Talið ekki, frú,“ hvíslaði hún varlega. „Eg er þjónusta lafði Ethel." ]?egar Bessie heyrði þetta nafn fór hryllingur um hana alla, og hún reis upp á olnboga. „Farið — farið og segið iafði Ethel, að — í að eg sé betri,“ hún og var örðugt um mál. „Ger - ið svo vel og farið, báðar tvær,“ og hún sneri sér til veggjar eins og hún þyldi ekki að horfa á hið föla og tilfinningarlausa andíit. Agatha Rode stóð kyr og horfði á húna stund- arkorn, erv þegar hún sá, að roði smáfærðist f kinnar henni, fór af stað. „pér sendið lafði Ethet — húsmóður ininni — engin skilaboð, frú?“ spurði hún með sinni lágu og einhæfu rödd. „Engin ~*i- engin!“ svaraði Bessie óhraustlega. „Farið að eins!“ Agatha Rode kinkaði kolli, eins og til sam- j þykkis, tók eau de Cologne-flöskuna og lét hana j á hilluna neðan við spegilinn, um leið og hún gekk til dyranna, og kom þá auga á blýantshulstur úr | gulli, sent lá þar, og Clyde átti. Hún gaut horn- j auga til rúmsins og sá, að Bessie horfði ekki á hana; tók hulstrið, hélt á því í hendinni og hvarf hljóðlega út um dyrnar. XXV. KAFLI. Bessie lá kyr í rúminu og spenti greipar í angisí og örvænting. Stundarkorn gat hún ekki hugsað í neinu samhengi; alt hringsnerist í huga hennar. Rödd lafði Ethel, með kalda, rólega og hálf- fyrirntiega blænum, hljómaði sífelt í eyrum henn- ar, og hún hafði hvað eftir annað yfir síðustu setn- ínginia, sem lafði Ethel hafði látið sér um muna fara. Loks tókst henni að átta sig á því, sem við- hafði borið og hún'þrýsti höndunum fast yfir aug- un, eins og til að verjast sannleikanum. Harry — eiginmaður hennar, var ekki HaroH' Brand. heldur Levton greifi, erfingi jarlsdæmis, og hann hafði kvænst henni undir fölsku nafni, fyrir þá i-.ök, að hann hafði ekki haft hug til að segja ættmgjum sínum frá því, að hann hefði gengiö að eiga almúgakonu —: sönghallarleikmey. En var þá þessi leynilega gifting eingöngu honum a5 kenna ? Hafði hún ekki sjálf viljað hafa það svona? Jú- Hann hafði verið reiðubúinn til að gera heyrinkunnuga giftingu þeirra. Honum h&fði farist göfugmannlega, og það styrkti enn meir ásetr- ing hennar, um að fórna sjálfri sér. Hún skyldi ekki draga hann með sér niður í djúpið, sem lafði, Ethel hafði lýst svo nákvæmlega fyrir henni. Ast' hans hafði leitt hann afvega og mundi eyðileggja hann algerlega; en hún skyldi bjarga honum. hvað sem hann segði. Hvers virði var ástin þá, ef hún; gat ekkert í sölurnar látið? Hún hafði gifsl Haroíd. Brand, en nú, þegar hún vissi, að hann var í raurn og veru Leyton greifi, skyldi það vera eins og eng- in gifting hefði farið fram. Að lokum reis hún á fætur, og lagfærði hár

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.