Vísir - 12.06.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 12.06.1922, Blaðsíða 1
Rriatjóri «g aijsmði J'AKOB MILLEH Síad n% Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400 19. ár. MánmSagiim 12 júni 1922. 181. tbl. B. S. FL' Heldur uppi hentugum ferS- um austur yfir Hellisheiði. Á mánudögum, miðviku- dögum og laugardögum til Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferðir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m„ til baka frá Eyrarbakka daginn eítir. Bifreiðarstjóri í þessar ferðir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiöjudögum og föstudög- um austur að Húsatóftum á Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garðsauka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guð- mundur Guðjónsson. Ábyggilegust afgreiðsla, best- ár bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá B. S. R. Símar: 716 — 880 — 970. Faðir minn, Eiríkur Guðmundsson, andaðist sunnudaginn 11. þ. mán. Jarðarförin fer fram frá Dómkirkjunni föstudag 16. þ. m. kl. 1 e. h. S I G. Eiríkss. 1 Jarðarför föður okkar, síra Guðmundar Helgasonar, fer fram að Reykholti laugard. 17. júní. Kveðjuathöfn fer fram hér í Dómkirkjunni fimtud. 15. júní kl. 11. Helgi Guðmundsson. Guðm. Guðmundsson. Innilegt þakklæti til Prentarafélagsins og annara, fyrir auð- sýnda hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega bróður og systursonar, Haraldar Gunnarssonar, yfirprentara. Anna Kr. Gunnarsdóttir. Ása Haraldsdóttir. Nýja Bié, Hans og Greta. Ljómandi fallégur ævintýra- sjónleikur í 5 þáttum. Útbúin af hinu góðkunna Fox. Film Co. Aðalhlutverkin leika: Virginia Lee Corbin, sem er 6 ára og Francis Carpenter, sem er 7 ára, sem bæði eru þekt úr myndinni Aladdín. Þessi mynd er jafn skemti- leg og hrífandi fyrir full- orðna sem börn. Aukamynd ChapliD á kenöiríi Ósvikinn gamanleikur, leik- inn af hinum ósvikna Charlie Chaplin. Börn fá aðgang. Sýning kl. 8J4. Jarðarför konu minnar, Guðrúnar Pálsdóttur, fer fram mið- vikudag 14. júní kl. 1 ,e. h. frá heimili föður hennar, Páls Haf- liðasonar, Lindargötu 1. Björn Erlendsson. Ný Mjólkurbúö er opnuö í Aðalstræti 9. — Þeir sem hafa keypt mjólk frá félag- inu Vallarstræti 4 eða Uppsölum geta eftirleiðis tekið hana i Að- alstræti 9. — Á sama stað fæst braúð og kökur frá Jóni Símonar- syni, Laugaveg 5. Virðingarfyllst Mjólkmrfélig SeykjiTfkur. M.s. S V AN UR rer ls.1. 0 l ls.vöia Nic. ÍpraasoB álalfisdiif §lpfélapias rerður haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafíisins þriðjadaginn 13" jání kl. 9 að kvöldi. Nýkomið með e.s. „RotBía 8rajör K®- sf tuf«iti Svinaftiti Ostar. Verðið lægra en áður. AÆUlNriÐ: að Irma kaífið «r bragðbesf, A ■■■ I * -J| Smjornusiú Hafnarstrœti S3. Takdmi 233. u. 1. s. Benzin fæst ná eftir vild beiat til bifreiða og bifhjóla nr benzingeymi (BTanku) vorum á afgreiöslunni við Amtmannsgtíg. Hið íslenska steioolínlilntaíélag. Símar 214 og 787. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.