Vísir - 12.06.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 12.06.1922, Blaðsíða 2
VlSIR ))NarmM&ÖÍL3 Höfunj fyrirli>rf{)«< dl : Höggvin Melis Strausykur Hveiti, 2 teg. Hrísgrjón Niðursoðna á v e x ti Baunir Sago Kartöflumjöl Sóda, mulinn Blegsóda Export Kaffi, brent og óbrent. Hálfsigtimjöl Rúsínur Sveskjur . Apricots, þurk. Epli, þurk. Chocoíade Cocoa Dósamjólk Marmelade Krydd o. m. fl. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn io. júní. Flugferð Amundsens til norður- heimskautsins. Símað er frá Kristjaníu, a'S Amundsen ætli að fara í flugvél frá Alaska yfir noröurheimskauti'ð til Columbiu-höföa (norðarlega á Grænlandi), og býst bann við að verða 15 klukkustundir á leiðinni. Konungs-brúðkaup. Símað er frá Belgrad, a'S Alex- ander konungur hafi í gær gengið að eiga Maríu prinsessu í Rúmeníu Leiðangurinn upp fjallið Everest. , Símað er frá London, að floklc- ur sá, sem Bretar hafa gert út til þess að ganga á fjallið Everest (hæsta fjall í heimi), hafi verið kominn 26.800 fet upp eftir fjall inu 21. fyrra mánaðar. Hafa menn aldrei komist svo hátt upp, land- veg. (En í flugvélum hafa menn komist allmiklu' hærra). Sundurlyndi í Washington. Símað er frá Washinglon í Bandaríkjunum. að sendiherrar ítala og Breta hafi látið i ljós, að þeir væru ósamþykkir fyrirhug- uðum verndartollura Bandarikj- anna, og hefir utanrikisráðuneytið þess vegna oþinberlega lýst van- þóknun sinni á þessum sendiherr- um. Laodskjórelistaroir. Tímarnir, sem nú standa yfir. munu óefað einhverjir þeir eríið- ustu, x:r sögur, fara af, — einkum að því er snertir fjármáiaástand þjóðanna. Uefir vor litla þjóð þar sannarléga fengið sinn fulla skerf. Fjárhagur vor hefir farið svo hríðversnándi síðustu árin, að óvist er hvar lendir, ef ekki verðuv hið bráðasta ráðin einhver Itót þar á. — Það má og óhætt fuliyrða', að þorri íslendinga hafi ekki i atinan tíma þráð rneir. að kipt yrði sem fljótast.í þann liðinn, ,en einmitt mi. — Fins og eðlilegt er. verðnr það Alþingi, sem metm reisa fyrst og fremst von síua á, i þéssu efni. Það er sú stofnun, sem á að ráða fram úr slíkum ntálutn, og þar eiga að vera saraan komnir allir bestu og ráðsnjöllustu menn þjóðarinn- ar. —. í hvert sinn sem nýr maður er kosinn á þing, mænir alþjóð til hans í eftirvæntingu, og hver mað- ur spyr nteð sjálfunt sér: „Skyldi þessutn manni takast að finna bestu lausnina á helstu vandamál- um vorum Landkjörskosningar standa nú fyrir dyrum. Kjósa skal 3 þing- menn og aðra þrjá varamenn. 5 lislar hafa komið fram. — Enn mænir alþjóð í eftirvæntingu til þingmannaefna sinna, og horfír j spurnaraugum á listana, — og þá ! vitanlega helst efsta manninn á hverjum lista. — Og það, sem að er spurt, er nú éinkum þetta: , „Skyldi þessuni manni taicast að ! ráða bót á fjárhagsvandræðum j vorum?“ Virðum nú efstu menn listanna lítið eitt fyrir oss. Á A-listanum er efstur Þorvarð- ur Þorvarðsson, prentari. Hann er bæglátur maður og gætinn, og hefir gott orð á sér. -— En bak við hann stendur sá flokkur nianna. sém best hefir gengið fram i því uð spilla samvinnunni milli vinmiveiteUda og vinnuþega hér á landi, og á þann hátt stórskað- að framleiðslu vora, bæði til lands °g sjávar. Nú er þess varla að vænt:i. að jtessi maður gerist lið hlaupi, jtegar á . jiing er komið, heldur fylgi þar fram stefnuskrár- málum flokks síns..— Myndi þar vera maðurinn, sem helst væri'tr.ú- andi til að ráða bót á fjárhags- vandræðum vorurn? A B-listamtni b.r éfstur Jónas jónsson, skólastjóri frá Hriflu Hann kveðst vera þingmannséfni bænda. hcfir ettda sjálfur verið bóndi mikinn part úr sumri. — En þótt Jónas hafi lilotið heldtir lít- inn orðstír af búskap sínum, Jtá er hann satnt jtektur orðinn um' alt land. I lann hefir nefnilega um hríð verið aðal-lærifaðir landsmanna 1 j.eirri list, að ræða alvörumál þjóð- arinnar af litlum rökum og ettgri j stillingu. Blað jrað, sem hann hefir aðallega sett mark sitt á. gengur nú næst yVlþýðuliktðinit í jtesstt eftti. F.r og ekki örvænt um. að J>að komist fram úr jtví. ef Jórias- ar nýtur lengi við. — Aðal-áhuga mál Jónasar virðist antiars vera j Jtað, að vekja tortryggni og sttnd- : rung milli sveita og kauptúna j landsins. Þykir honum það sjálf 1 sagt tiauðsynlegt til að ná „skýrri f lokkaski ftingn“ í stjórnmálum landsmanna, — því ekki er ólík- legt, að hann efist stundum sjálf- ur um, að unt verði til lengdar að láta mismunandi verslunaraðferðir skifta þar flokkum, — þótt hann prédiki annað fyrir hændum. Markmið ■ Jónasar með þessari „skýru flokkaskiftingu" er nú kornið í ljós. Hann var að reyna að ná sér í möguleika til að fljóta inn í þingsal íslendinga á fylgi annars manns. — En Jónasi mis- sýnist. íslenskir bændur eru gædd- ir meiri gáfum en hann hyggur. — Þeir hera fyrst saman velgengni skólastjórans og Samhandsins, og spyrja: „Myndi ]>ar vera maður- inn, sem helst væri trúandi til aö ráða bót á fjárhagsvandræðum vorum? — og hrista svo bara höf- uðin. Á C-listanum er efst Ingibjörg Bjarnason skólastýra. Sá listi er fram kominn aðallega fyrir til- stilli nokkurra gamalla heima- stjórnarkvenna, sem halda, að nú ríði mest á að kjósa eftir kynj- um. Ingihjörg Bjarnason er annars gáfttð kona og sköruleg, og hefir farist stjórn Kvennaskólans vel úr hendi. — En hún er, sem eðlilegt er, lítt kunn stjórnmálum og al- óvön fjármálastörfum. Er því eigi að furða, þótt margur spyrji, er hann sér jienna lista: „Myndi þar vera maðurinn, sem hest væri trú- andi 1il að ráða bót á fjárhags- vandræðum vorum“? — og brosa við um leið. , - Á D-listanum er efstur Jón Magnússon íyrverandi forsætis- ráðherra. llann hefir um mörg ár verið jtingmaður Reykvíkinga, en þótti orðið þrautreyndur, er hanu féll þar við síðustu kosingar. Þá mun Alþingi ekki síður hafa verið orðið full-satt á stjórnmálastarf- semi hans, er það að. síðustu fékk mjakað honum úr ráðherra-sessin- rm.iUm þann mann jiarf annars ekkert frekar að segja, og engu að spá. Aírek j>au, sem hann hefir unnið á þessu sviði, eru ljósasti spádómurinn um það, hvað hann myndi afreka eftirleiðis. — Það var undir axarskafta-stjórn hans, sem fjármál vor komust í það horf, 'sem þau eru í nú..— Myndi hann þá vera maðurinn, sem helst væri trúandi til að ráða bót á fjárhags- vandræðum vorum ? Svarið liggur nærri. Á E-listanum er efstur Magnús Bl. Jónsson, prestur að Vallanesi. Sá maður er fyrir löngu orðinn þjóðkuimur fyrir dugnað sinn og framkvæntdir í búnaðarmálum, og múnu jieir hændur fáir á þessu landi, sem eigi hafa heyrt hans getið. Hann hefir um margra ára skeið verið formaður Búnaðar- sambands Austurlands, og unnið bændastétt landsins ómetanlegt gagn. bæði með þeirri starfsemi sinni og annari í húnaðarmálum. —Lætur því að líkindum, þótt jteir gáfaðri af bændum J>urfi að hugsa sig tvisvar um. áður en þeir taka Hrifluhóndann fram yfir Iianti sem fulltrúa bændastéttar- iiinar á þingi. — Ank þessa hefir séra iMagnús staðið fyrir ýmáuni framkvæmdum eystra. og tekist þannig, að það er haft að orðtaki aústur ]>ar, að alt, jtrífist, seiri Vallanesklerkur sé við riðinn. Er hann aí þessttm sökum orðinn að al-ráðgjafi margra ITéraðswtamaa í fjármálum þeirra og milligöngu— ntaður. við bankana, og hefir það flest þótt verða að ráöum, sem hann réði. Afbragðsvit hefir séra Magnús á bankamálum, og hefir enda stundum látið þau til sín taka. Var það t. d. eingöngu eftir ráö- um hans, að útibú Landskankans var sett á Eskifjörð en ekki Seyð- isfjörð, og munu nú flestir viður- kenna, að það var ekki misráðið. Þá á Eimskipafélag Islands dugfn- aði séra Magnúsar ekki hvað minsr. að þakka. Var hann einn meðal irumkvöðlanna að stofnun þessr og mun hafa safnað meira hluta- fc til þess, en nokkur annar ein- stakuii maður á þessu landi. Síðustu árin hefir hugur stra Magnúsar einnig hneigst að hinum aðalatvinnuvegi landsmanna, sjáv- arútveginum, og sem fyr kom framkvæmdin brátt á eftir. Var hann einn forkólfanna að stofnun togarhlutafélagsins „Kári“, og er hann nú í stjórn þess. Hefir starf- semi hans í þessu félagi þegar vak- ið þá athygli á sér, að hann var nú í vetur kjörinn til þess af hin- um togarafélögum bæjarins, aS reyna að miðla málum milli bank- anna og þeirra. Sýnir þetta glögt, að hér er ekki á feröinni neinn miðlungsmaður, því vitanlega höfðu útgerðarfélögin mörgum þaulreyndum mönnunt hér á aS skipa, en sveitamaðurinn hins veg- ar, til skamms tíma, ókunnur þess- um hnútuni. Má ef til vill af þessu best marka Jiað, hve hagsýni og" fjármálaglöggvi eæu meðfædd þessum manni. Er og óneitanlega mikilsvert, að þingmaður beri svo gott skyn á aðalatvinnuvegi lands- ins, og væri betur,, að svo stæSi á með sem flesta þjóðarfidltrúa vora. Og nú spyrjum vér enn: „Myndi þarna vera maðurinn, sem helst væri trúandi til að ráða bót á fjár- hagsvandræðum vorum? Kjósendur munu svara þessum spurningum kosingadaginn. Utanflokkamaður. t ekkja Björns Jónssonar, ráðherra, andaðist í nótt á heimili sínu hér í hænum. I. O. O. F. — H1046128 — I. jarðarför Ilaraklar ' Gunnarssonar yfir- prentara í ísafold fór fram síðastl, laugardag að viðstöddu fjölmenni. Fylgdu stéttarbræður hans honum til grafar undir hinum nýja fána stnum. Biskupsfrú Elma Sveinsson á 75 ára afmæli r dag. Sirius fór héðan í gær, vestur og norð- ur um land, með margt farþega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.