Vísir - 12.06.1922, Side 3
VlSIR
Um Arnarhólstún
Stumpasirs
i hciidsðlu.
er öll umferö hjereftir stranglega böanuö
Sömuleiðis maökaveiöar. Þeir sem brjéta
banu þetta, veröa iátnir sæta sektum,
SjórnarráÖIð.
Gullfoss
er væntanlegur hingaö í fyrra-
máli'B.
M.k. Haukur
kom til Húsavikur i gær meS
saltfarm frá Lissabon, eftir 14
daga ferö. Allir heilbrigöir.
Y f irskattanef ad
hefir veriö skipuö og eru i
henni Björn Þórðarson, hæstarétt-
arritari, form., Sighvatur Bjarna-
son, f. bankastj., Þóröur kaupm.
Sveinsson, og til vara Ólafur
Lárusson, prófessor, og Þórður
læknir Sveinsson.
Magnús Pétursson
hefir veriö skipaöur bæjarlæknir
i Reykjavík.
Mjölnir
kom í gær en fór samdægurs til
Akraness.
Sláttur.
Á stoku stað er farið að slá.tún-
-bletti eða garða við hús hér í hæn-
um og í morgun var fariö að slá
stjórnarráðsblettinn. Er hann vel
sprottinn.
Hjúskapur.
f gær voru gefin saman í hjóná-
band ungfrú Ingibjörg Steinsdótt-
ii'og Ingólfnr Jónsson, stud. juris.
Jakob Thorarensen,
skáld, er nýkominn hingað úr
ferð urn Noreg og Danmörku.
Gamla Bíó
Hin gullfallega mynd Maður og
kona verður sýnd í kvöld lclukk-
an 9. Myndin cr listavel leikin og
frágángur í besta lagi. Aðgöngu
miða má panta í síma 475.
Grískupróf.
Óli Ketilsson, stud. theol. hefir
lokiö undirbúningsprófi í grísku.
hér á háskólanum, með góðri I.
einkunn, 14 stigum.
Sýning
á teikningum eftir nemendur
Guðmundar Thorsteinssonar, er i
húsi K. F. U. M. í dag kl. 10—7.
Aðgangur ókeypis.
Alþingishúss-garðurinn
var opinn r gær í fyrsta sinni á
þessu sumri og kom margt manna
að skoða hann.:— Varla hefir hann
borið bar sitt síðan frostaveturinn
j917—t8, en nú hafa verið g-róð-
ursett ung tré í stað þeirra, sem
.fallið hafa. iiinar H.elgason ann-#
ast nú um gárðinn. Vann hann að
gerð hans i upphafi, samkv, fyrir-
mæhuu og teikningum Tryggva
Gunnarssonar. Einar hafði ])á lært
garðyrkju hjá Schierbeck, en fór
Sigmundur Jóhanrísson.
Ingólfsstræti 3. Sími 719.
Söltun á sild
tekur» LÚÐVÍK SIGURJÓNSSON að sér á Siglufirbi í sumar.
G ó ð k j ö r. Nánari upplýsingar hjá
Jóii JóBssyni
Bjargarstíg 3.
utan til náms eftir það. Samverka-
maður Einars í garðinum var þá
Árni Nikulásson, og kom liann
fyrstur manna að skoða garðinn
1 gær. Mun þeim hafa þótt gaman
að sjá, hvað gróið hefir þar aí
starfi þeirra. Bh.
Úrslitakappleikurinn
milli Fram og Víkings i gær fór
þannig, að Fram vann með 1 marki
móti o, og vánn þar með Vík-
ingsbikarinn aftur. Þetta einu
mark var sett á fyrstu mínútunni
og virtist fremur hafa unnist með
bepni en yfirburðum.
Brknd mynt.
Khðfn 10. jáni.
8terling»pund . . . kr. 24.40
Dollar ..... — 4.541/,
100 mörk, þýtk . . — 1.57
100 kr. s®nskar . . — I18.S5
100 kr. norskar . . —■ 79.90
100 frankar, franskir — 41.20
100 frankar, sviisn. . — 87.10
100 Hrur, ítalskar . — 2S.60
100 pesetar, spásr. . — 78.10
100 gyllini, holl. . . — 177.75
(Frá y«cilunarrá?ihu).
Timburmaður
getur fengiö atvinnn á Lag-
aríossi uú þegar. Dpplýeing-
ar nm borð hjá skipsstjóranum.
H.f. Eimskipafélag íslands-
50 kr. spinulir.
Komið til min og sjáið nýju
fataefnin góðu. Fötin kosta upp-
sett 150 kr. — Að skoða kostar
ekkert.
Eins og að undanförnu tökum
vér föt til viðgerðar, hreinsunar
og pressunar.
RYDELSBORG, Laufásveg 25.
Sími 510.
REPRESENTANT
som vil arbeide energisk for salg
av fjærtraadgjærde paa Island
sökes. Stort leverancedygtig norsk
firma med anerkjendt fabrikat.
Reflektanter bedes sende nödven-
dige oplysninger til Heroldens
Annoncebureau A/S, Kristiania,
under mrk. „Kjöp i fast Regning“.
^0« nm!i honnnj 67
,,Hérna, herra niinn!“ æpti annar strákurinn
’og sneri sér að þeim „Felmtur í kauphöllinni!
Banka lokaS enn á ný! Afskaple.gt umtal. Sér- ,
st.ök skýrsla urn síðustu viðburði á tíu aura!“
„O, er það alt og sumt?“ sagði \|^al með vfir-
burða hirðuleysi sinnar stéttar um alt það, sem við-
kom ljármálum. „Eg hélt, að það vasri grimdar-
legr morð að minsta ko;ti. F.g held. að mér mund;
ekki bregða niikið, þó að allir bankar í Lundún-
um yrðu gjaldþrota, Clyde, ha?“
Clyde brosti góðlátlega. Hann var öldungis á
-sama máli og Wal.
„Hefirðu vindil, Clyde?“ spurði Wal. |
,,Nei, við Jehóva, eg þarf að ná mér í þá!“!
sagði Clyde. „Við skulum koma hér inn.“
peir ætluðu inn í tóbakssölubúð á Circus-horn- !
inu, en váku sig þar á mann, sem kallaði í ákafa j
á ökumann, sem- var þar á slangri.
„Eg bið yður fyrirgefningar — ó, Móses.“
,,]?að er þá Leyt.on lávarður! Komið þér sælir,
lávarður minn; komið þér sælir, ArmomJ lávarð-
ur!“ Og herra Leví, því að þetta var hann, rétti
frarn hönd sína. Hann var eldrauður í framan
og svitinn rann í lækjum um breitt andlitið. Og j
þeir veittu því báðir eftirtekt, að hönd hans hrist- j
ist. |?að var auðsætt, að hanu var í mikilli geðs- j
hrssringu, en vildi dylja hana.
„Hvað er um að Vera, Leví?“ spurði Clytíe;
brosandi. „Er það vani yðar, að ryðjast um í.
Regent straeti eins og naut í fiagi?“ j
„Ryðjast um?“ endurtók Gyðingurinn, tók ofan
hattinn og þurkaði sér um ennið með gríðarstórum
silkivasaklút. „pér rnunduð ryðjasl um, iávarður
minn, ef þér hefðuð um jafnmikið að hugsa, eins
og eg hefi núna.“
,,Eg veit ekki, um hve mikið þér hafið að
hugsa,“ sagði Wal hlæjandi. „En eg vildi gjarnan
eiga eins mikið og þér eigið í pyngjunni yðar —
En hvað er annars um að vera, Leví?
„Um að vera!“ át Gyðingurinn eftir, næstum
því með þjósti. ,,/Etlið þér að telja mér trú um
það, að þér hafið ekki lesið blöðin, lávarður
minn?“
„Ekki í morgun,“ svaraði Wal og brosti enn.
Gyðingurinn fórnaði upp höndunum.
,,Móses!“ hrópaði hann. „Eg held, að það
mundi ekki koma ykkur burgeisunum við, þó að
heimurinn færist. Hvað! Hafið þér ekkert heyrt
um það, sem er að gerast í kauphöllinni?“
„Við höfum heyrt of mikið af því.Iátið," sagði
Wal og leit til blaðasölustrákanna, sem enn voru
æpandi; „en við vitum lítið um það. Nú, hver
eru tí3i'ndin?“
Herra Levi starði andartak á hann ovðlaus af
undrun.
, Mikil ósköp, það er veruleg kreppa. Horf-
urnar hafa ekki verið eins slæmar árum saman.
Bankarnir hrynja umvörpum, og allir eru á nál-
unr!, Eg hefði þó haldið, að þér munduð vita
um það, lávarSur minn,'“ sagSi hann og sneri sér
að Clydé »eð ávítunarsvip.
„Eg hefi verið uppi í sveit og ekki séð blöð.“
svaraði Clyde. En hví þá eg, frekar en Ormond
lávarður?“
,,Hví?“ endurtók Leví; „mikil ósköp. Auðvit-
að fyrir þá sök, að fað. . — afsakið, jarlinn
á eg við, — er hann ekki einn af mestu kaup-
hallai mönnunum ? “
„Jú,“ sagði Clyde. „Eg skil. En eg býst ekki
við, að þetta komi sv o mjög við hann.“
„Ekki skal eg segja um það, lávarður minn,“
svaraði Levr. „Flestir munu fá að kenna á þvú
Mun ekki koma við hann! Hann verður þá einn
af þessum sárfáu heppnismönnum. Heyrðu! “ og
hann þreif í einn blaðastrákinn, greip blaS úr
höndum hans og bvrjaði strax að líta yfir dálkana.
„Heyrið þér! Hvar er borgunin? Og hún ætti
að vera tvöíöld!“ kallaði strákurinn, en Leví var
svo niðursokkinn í lesturinn, að hann veitti því
enga eftirtekt, en rak upp smáóánægjuóp við og
yið. Clýde fleygði fimmtr'u aurum í strákinn og
kýmdi framan í Wal. *
„Jæja, Leví; hvað er nú. Er Englandsbanki
hruninn?“ spurði Wal.
Herra Levi leit upp og leit gætilega í kringun*
sig, eins og fíann væri hinn eini, sem þessi tíðindi
komu nokkuð við; hann var fölur í framan, —
hann var heiðgulur í andliti.
„Nei, ekki er það Englandsbanki,” sagði hann
og kom nær þeim; ,,en fjárinn fjarri mér! paS
er litlu betra. Lítið á!“ Og hann benti meS titr-
andi fingri á gríSarstóra fyrirsögn meS feitu letri.