Vísir - 13.06.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 13.06.1922, Blaðsíða 2
VlSSR MfcrsmgQ Möfum fyrirlÍKgiaadi: Höggvin Melis Strausykur Hveiti, 2 teg. Hrísgrjón Niðursoðna á v e x t i Baunir Sago Kartöflumjöl Sóda, mulinn Blegsóda Export o. m. fl. Kaffi, brent og óbr«nt. Hálfsigtimjöl Rúsínur Sveskjur Apricots, þurk. Epli, þurk. Chocolade Cocoa Dósamjólk Marmelade Krydd Ljáblöðin þjóðfrægn- Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 12. júní. Skaðabótamálin. Simað er frá Paris, að fjármála- nefnd sú, sem nú situr í París með Morgan í fylkingarbroddi, hafi horfið frá því um sinn að taka ákvarðanir um alþjóðalán handa Þýskalandi. Morgan er farinn heim. Nefndin er reiðubúin til að koma saman á ný og ræða um lánveitingar, ef: 1) Skaðabótakröfum þeim, sem Þjóðverjum verða lagðar á herð- ar, verður hagað eftir raunveru- legfu gjaldþoli ríkisins, 2) Þjóðverjar verða að færa sönnur á, að þeim sé áhugamál aS rækja skuldbindingar sínar. 3) Bandamenn verSa aS taka af- stöðu til skaðabótamálsins í fullu samræmi sín á milli. 4) Skipun verður aS komast á alþjóSalánin. Eimskipafélagið 1921. ---O—• Ársreikningur félagsins árið sem leið er nýlagður fram, hlut- höfum og öSrum til sýnis. Tekjur félagsins hafa alls orS- ið röskar 900 þúsundir kr. Þar af or ágóði skipanna, sem hér segir: Gullfoss ..... 399310 kr. GoSafoss*..... 109818 — • Lagarfoss..... 94780 — Af öðrum tekjum má nefna af nýja húsinu 40 þús. kr. og endur- greiðslu á ófriðartrygging skip- anna 100 þús. kr. Útgjöldin eru um 400 þús. kr. Þar af eru skattar 113 þús. kr. Reksturskostnaður félagsins hér •og í Kaupmannahöfn rösk 200 þús. kr. Tap á gengismun hefir orðið um 20 þús. kr. Hreinn arSur 1921 er 4S3.279 kr. Þar viö bætast eftir- stöðvar frá f. á. 29.473 kr. Sam- tals 514.752 kr. Leggur stjórn fé- lagsins til, aö af þessum á- * GoÖaíoss hóf sigling í ágúst. Tíminn er peningar — ekki hvað síst um sláttinn. — Hygginn bóndi, lætur þaS því tæplega undir höfuð leggjast, ef þess er kostur, að afla sér ljáa þeirra sem vissa er fengin fyrir að bíta best, þ. e. B-H-B-ljá- blaðanna með fílsmerkinu, og sjaldnast þarf að brýna. Heimtið því af kaupmönnum yðar ljáblöðin þ'jóðfrægu meÖ B. H. B. stimplinum, því. þá hafið þér fengið fulla vissu fjrrir því, að hafa fengið þann ljáinn, sem best bítur. • Blöðin eru með tvenskonar herslu, þ. e. ýmist fyrir dengingu eða álagningu — gætið því þess að biðja um þá tegundina sem bet- ur hentar. Fást í heild- og smásölu í versl. B. H. BJARNASON. A t h s. Á sama stað fæst að vanda lang-ódýrast: Brýni, Brúnspónn. Klöppur, Steðjar, Hnoð, Mjólkur- brúsar, Kaffikvarnir, Kjötkvarnir. Taurullur, Steinolíuvélar og alt annaS sem bændur þarfnast. ætt og óætt, að undanskildri álnavöru.' B. H. B. góða verSi 305 þúsundum var- ið til frádráttar á bókuSu eign- arverði skipa, húsa og skrifstofu- gögnum auk þess sem varasjóSn- um er variS til hins sama að mestu leyti. — 100 þús. kr. geymist upp í væntanlega skatta og leifar tekjuafgangs geymist til næsta árs, en hluthafar fái engan arð í þetta skifti. EftirlaunasjóSurinn nam í árs- lok 220.308 krónurn. Honum er ekkert tillag ætlað í ]>etta sinn. Jarðarför síra Guðmundar ]>rófasts Helga- sonar fer fram í Reykholti 17. þ. m. Kveðjuathöfn verður hér í dóm- kirkjunni fjmtudaginn 15. þ. m. Veðrið í morgun. Hiti í Reykjavik 9 st., Vest- manuaeyjum 8, Grindavík 8, n Páll Isóltsson endurtekur orgel-hljómleik- ana á miðvikudagskvöld 14. júni, kl. 8V*. Aögöngumið- ar seiáir í Bókaversl. ísa- foláar og Sigf. Eymunds- íonar. SíðistR kl|óm!eikar. Verksmiðjan getiir rú aftRP afgreitt SODA- VATN og APOL- LINARIS á hinnm alþektu .Patent-flösknm* Allar pantanir afgreidd- ar svo fljött sem nnt er Talsími 190. ,tS GL 30. Í t SL »” Saaæfsllpéi kve», tirln. @g ugliiga besta teg. I skÓYerel. Allskonar skófatnaður ávait með borgarinnar lægsta verði í Skóbúðinni, Veltusundi. 3. Stykkishólmi 11, ísafirði 8, Akur- eyri 10, GrímsstöSum 8, SeySis- firSi 12, Hólum í HornafirSi 10, Þórshöfn í Færeyjum 8, Khöfn 16, Bergen 11, Tynemouth 11, Leir- vík 8, Ján Mayen 1 st. Loftvog lægst fyrir vestan írland og lág fvrir norSvestan Island. SuSvest- læg átt. Horfur: SuSlæg átt. Páll ísólfsson endurtekur kirkjuhljómleik sinn annaS kvöld. Þúfnabaninn er nú aS tæta sundur Vetrar- mýrina á Vífilsstöðum. Hún er utr. 100 dagsláttur. Hefir veriS þurk- uS meS mörgum og stórum skurð- um. Var áSur kviksyndi. Norskt selveiðaskip kom hingað í gær með fótbrot- inn mann. Leiðrétting. 1 Prentvilla var í.gengi erl. mynt- ar í blaöinu í gær: Sterlingspund taliS kr. 24.40, í staö kr. 20.40. Af veiðum komu í gær: Kári (meS 152Í tunnur lifrar) og Ari, en Walpolc og Maí í morgun. Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum í morg- un kl. 5. Mun koma um kl. 3%. í Gamla Bíó verSur sýnd ný mynd í kvöld £ fyrsta sinni. Heitir Laxatorfan. Nýja Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld mynd, sem heitir BlaSadrengurinn. Laxverð. Nýr lax kostar nú 95 aura pund- iS í matarverslun Tómasar Jóns- sonar. ■1 Vítaverð viðskifti. SíSastliSna viku varS eg aö láta litla telpu kaupa fyrir mig hitt og þetta smávegis í búSum og var hún tvívegis látin kaupa meira en fvrir liatia var lagt, af því aS ekkí fékst skift þeim peningum, seœ hún haföi meöferSis. í annaS sinn' var hún meira að segja send heim. með hlut, sem eg hafði ekkert metf að gera. — Eg get varla hugsaS mér, að Jiokkur leyfi sér þetta við fullorðið fólk, en svona yfir- gang er vandalaust að beita viCj istöðulítil börn. Sem betur fer, mun þetta alls ekki algengt, en ]iáð ætti hvergi a'S vera gert og engum aS haldast þaS uppi. Húsmóðir. ; StefáQS Guoaarssonar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.