Vísir - 23.06.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1922, Blaðsíða 2
 Fiórsykur, Hálfsigtimjöi, Hðggvinc Melis, d S-* Hveiti, 2 ág»tar teg. Strausykor, Haframjöl. 0 CP Kaffi breat og óbreut, H H Hrisgrjón, (+ g- * m Export kaffi, L D og Hekia Sagogrjóa. Cocoa, Bensdoip’s, Hrísmjöl, w* H & Chocolade, margar teg. §3 Sagomjöi. 9t H Mataikex, „Snowílake" H Kartöfiumjðl. . 55 Mjóik, LibVys, H í Sóda, mnlinn. P do. Pídar Boar, Blegsóda, 0- Palmis: Kokkepige, N Kristalsápu, B Eídspýtnr, H tf Maismjöl d P Krydd all xkonar, Heilan Maií. • ♦ d / B Fiskbursta, Kanel iieilan, Heseian 54. |viö að þaö, aiS kjósa hann sé eitt cg hi'ö sama og aö sitja heima. Eftir er þá sjálfstæöislistinn, E- jlistinn, meö einaröan, gáfaöan og bráö-hagsýnan mann efstan, rnanh, sem þekkir bæöi sveit og sjó, og mun jafnan þykja liötækur í hverju stárfi, sem hann er sett- ur í. Ilvern listann er svo álitlegast aö kjósa ? * * * Bajftrfréftir. Sggert Stefánsson, söngvari, ætlar aö syngja í Báru- búð á þriöj udagskvöldiÖ. Söng- skráin mjög fjölbreytt, bæöi út- lend lög og innlend. Páll ísólfs- son aöstoöar. Símskeytí frá fréttaritara Vísis. Khöfn 22. júní. Bannið í Bandaríkjunum. Símaö er frá London, að bann- menn í Bandaríkjunum krefjist þess, að vínveitingar verði bannað- ar á öllum skipum í höfnum Bandaríkjanna. Erlend gufuskipa- félög hafa tilkynt (stjórn Banda- ríkjanna), að þau muni láta skip sín sigla til Canada, ef þetta á- kvæði veröi lögboðið. Sun Yat Sen tekinn til fanga. Hersveitir norölensku stjórnar- innar í Kína hafa tekið Sun Yat Sen til fanga. (Hann hefir verið forseti sunnlensku stjórnarinnar i • Kina siðan 1917). Jonescu látinn. Látinn er Take Jonescu, helsti stjórnmálamaður Rúmeninga. (Ilann lét mikiö til sín taka á styrjaldarárunum). 9 Lenin ólæknandi. Þýskir sérfræöingar telja sjúk- dóm Lenins ólæknandi. Sjúkdóms- heitiö er: tabes dorsalis (þ. e. mænusjúkdómur, sém oftast orsak- ast af sýfilis). ítölsku konungshjónin og utanríkisráðherra ítala, komu til Kaupmannahafnar í gær. LandskjöFíð. Ýmsir spá j>ví, aö áhugi manna fyrir landskjörinu og þátttakan í ])ví verði ekki stórkostieg að jtessu sinni. Yaldi ])ví flokkariölunin mikið og svo þetta, að hér sé ekki um að ræða nema 3 menn alls fyrir alt landið. Engu skal hér spáð um það, hvort þetta muni rétt til getið eða ekki. En hitt er óhætt að segja, aö sé þetta satt, ,er ilt til þess aö vita. Fyrst og fremst er það, aö þó aö ekki sé hér að ræða um nema 3 menn, þá er líka á hitt aö líta, aö Jjessir ménn eiga aö sitja óhagg- anlegir á 8 þingum í röð, en „þaö skal vel vanda, sem lengi á aö standa.“ Má búast viö því, aö auk ]>ess aö .venjulega er reynt aö velja áhrifamenn innan hvers flokks í efstu sæti á listum viö landskjör, þá veitir þess(i langa þingseta ])essum mönnum afar mikiö tækifæri til áhrifa, hvort sem er til ills eða góðs. Þaö er ekki alt undir höfðatölunni komið, því aö hvort sém er á þingi eða annarsstaðar, má búast víð því, ,að einstakir menn ráöi talsvert miklu, og oft og einatt enda stór úrslit- um. Þaö er því afar nauðsynlegt, aö rnenn láti ekki landskjöriö eins og vind um eyrun þjóta, þótt þar sé ekki nema um 3 menn aö ræöa; því að þaö getur miklu varðað, -að ])aö séu einmitt réttu 3 mennirn- ir, sem kosnir v.eröa. Þótt pólitíska riölið sé nijög skaðlegt nú, og síst sé hægt aö r.éita aö þaö sé mikið, þá er það samt afarvandalaust fyrir kjós- endur að átta sig á listunum, sem í boði eru. Á einum þeirra er höfundur pólitíska glundroðans, Jón Magn- ússon, efstur. Ef einhverjum því þvkir mökkurinn og moldviöriö í pólitíkinni helst til mikið, þá ætti sá sami ekki aö kjósa hann. Sumir telja aö pólitiski glund- roðinn stafi af því, aö stéttar- flokkar hafa risið upp i landinu, flokkar sem hvorki skeyti um eitt né annaö í pólitík, en vilja svæla nndir sig og sína stétt sem mest gæði og hlunnindi. Þeir sem til þessa finna, og óska að korna pólitísku floklca- skipuninrti í heilbrigt horf aftur kjósa þvi ekki þá tvo lista, sem einungis berjast fyrir stéttarhags- munum, Tímalistann og jafnaðar- rnannalistann. Um kvennalistann er ])að aö segja, aö bæði væri gott að gáf- uö og gegn kona ætti sæti á Al- þingi, og sú kona, sem efst er á hstanum, mundi sóma sér þar hiö besta. En eins og til þess lista er stofnað, er því miður mjög hætt VeðriÖ í morgun. Hiti í Reykjavík 8 st., Vest- mannaeyjum 7, Grindavík 8, Stlí. S, ísafiföi 7, Akureyri 8, Gríms- stööum 3, Raufarhöfn 6, Þórshöfn í Færeyjum 8, Jan Mayen x st. Loftvog lægst á suövesturlandi. Kyrt veður. Horfur: Engin veru- leg brcyting sjáanleg. Af veiðunt komu í gær: Ari, Egill Skalla- grímsson, Apríl, Vinland og Aústri. Afli er nú farinn að veröa tregur og fará þeir botnvörpungar að hætta veiöum, sem eklei ætla aö veiða í ís. Læknaprófi hefir Friðrik Björnsson lokið meö hávri I. einkunn, um 170 stig- um. Stórstúkuþing íslands hefst á rnorgun með guðsþjón- ustu í dómkirkjunni kl. 2. Cand. theol. Arni Sigurösson prédikar. Söguleg lýsing íslenskrar réttritunar um rúrnt hundrað ára síöustu, heitir ritgerö eftir síra Jóh. L. L. Jóhannsson, sérprentun úr Skólablaðinu. Lýsir höf. helstu stafsetningareglum, sem tíðkast hafa á þessu tímabili og ber loks frarn tillögur til nýrra umbóta. — Einhverntíma hefði slikt kver mátt verða sundur- þykkjuefni málfræöinga, hvaö sem nú verður. Landsspítalas j ó ð urinn endurtekur í kvöld skemtun þá, sem haldin var í Iönaöarmanna- húsinu 19. júni, og þá var svo fjöl- sótt, aö margir urðu frá að hverfa. Læknaþing verður haldið hér i bænum dag- ana 26.—28. þ. m. Rætt verður þar um stofnun allsherjar berkla- varnafélags. Fjöldi gesta er hcr í bænum um þessar mundir, víðsvegar af landinu. Á morgun véröur byrjað að selja brauð i Ölves-mjólkurbúöinni, Laugaveg 23, frá bakaríi Siggeirs Einarsson- ar, Bergstaðastræti 14. B. S. R Ferðir á morgun til ölvus- ár, Eyrarbakka og Stokks- eyrar. Á sunnudag til Vífils- "staða kl. 11 y2 og 2J4? til baka ■CJ4 og 4. Til Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma allan daginn. Til Þingvalla. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Símar: 716 — 880 — 970. iaskiniipappir. Umbúðapappír. — Smjör- pappír og Pappírspokáf. Kaupið þar sem ódýrast er. HERLUF CLAUSEN, Sími 39. Mjóstræti 6. Gullfoss fór til útlanda í gærkveldi. Meö- al farþega var Árni Nikulásson og kona hans og tvö börn, P„ Bernburg, frú Ester Magnússon- frá Patreksfirði o. fl. • Grlírmir 't heitir lítill bæklingur eftir Her- rnann Jónasson glímukappa. Rit- lingur þessi er, eins og nafniö: bendir til, um íslenska glimu fyrr- um og nú; víkur höfundur aöal- lega að göllum þeim, sem hon- um og reyndar fleirum glímu- mönnum, þykir á glxmunni, bendin meðal ánnars á, að dómnefndir muni eiga einhvern hlut í þvi, að þungt er glimt og illa. Ennfremui~ telur hann vafa a, hvort rétt sé að dæma byltu eins og nú er gert, Höf. virðist hafa rannsakað glímu- reglur, bæði gamlar og nýjar, og; markaö sér ákveöna skoðun; hann. segir svo í niðurlagi bókarinnar: „Til aö staðfesta og sanna þessa skoðun mína, tók eg aö i;annsaka hinar eldri glímureglur. Ennfrem- ur hugðist eg þar að fá efni tií að byggja upp það, sem eg taldi að rífa þyrfti niður i núgildandi leglum, því mér þótti scnnilegast. að sú meginregla, sem var endur- bætt og mótuð af ótruflaðri reynslu margra kynslóða, væri £ bestu samræmi við eðli glímunn- ar. Alt hiö eldra hefi cg borið saman yiö hinar yngri reglur og reynt aö skýi-a ,það og skilja t samræmi við eigin reynslu og viö- tali við ýmsa, sem skyn bera á glírnu." Þessi bæklingur er merkilegur að því Icyti, aö í houum er í fyrsta. skifti gagnrýnd Glímubók I. S. t. og fer ]>ví varla hjá þvi, að hann veki eftirtekt, bæði glímumanna og annara, sem ant er um íslenska glimu, framför hennar og gengi- Bæklingurinn er 27 bls. og upp- lagið hefi eg heyrt að rnuni ekkí vera yfir 500 eintök: svo að hann verður sennilega sjaldgæfur eftir nokkur ár. F.g vil éihdregið hvetja menn til að kaupa ritið og minsta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.