Vísir - 03.07.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 03.07.1922, Blaðsíða 3
«g$iK lepska er ilfgaail. Appelsínur fást í Lueana. A.B Q-útsalan Eggert mun hafa í hyggju aS fara nortiur í land í surnar, en vafalaust syngur hann hér áSur. Síra Árni Sigurðsson hefir fengið staðfestingu ráðu- neytisins fyrir forstöðustarfi frí- kirkjusafnaðarins í Reykjavík. Góðar gjafir. Náttúrugripasafninu hafa ný- lega borist gó'öar gjafir frá Björg- ulfi lækni Ólafssyni. Eru þaö dýra- hamir frá Indlandseyjum: — Stór krókódíll, um þriggja inetra lang- ur, flughundur svo kallaöur (þ. e. leöurblööku-teg.) og stór ígul- fiskur. Enn fremur safn af skor- dýrum, sem fæst voru til á safn- inu áöur. Eru þetta alt dýrmætar og ágætar gjafir og hefir læknir- inn haft góö orö um aö senda safninu fleira síöar. Knattspyrnumót íslands hófst í gær á íþróttavellinum, Þrjú félög taka þátt í mótinu, Fram, K. R. og Víkingur. í gær keptu E'ram og Víkingur og fóru svo leikar aö félögin fengu sitt markiö hvort, Víkingur í fyrri hálfleik, en Fram í seinni hálfle'ik. — Fram var dæmdur sigurinn í þessum leik, sökum þess aö Vík- iogar fóru af leikvelli áöur en leikurinn var úti. Þótti mönnum þetta mikið fljótræöi af Víkings- mönnum, aö fara af leikvelli. því aö eigi var víst aö þeir heföu tap- aö leiknum, þó aö þeir heföu á móti vindi aö sækja. — Er búist við. aö Knattspyrnuráðið útiloki Víking frá frekari þátttöku í þessu móti. Hjuskapar. Á föstud. voru gefiu samau í bjónaband af síra Bjarna Jóns syni, Magnús Steinsson hóndi ú Efri pverú i Fljótshlíð og Jónína .Sigríður Jensdóttir, sama staðar. I KTeoréttindafélagið heidur síöasta fund sinn í vor i kvöld á Skjaldbreið, kl. 8^4. Þar heldur rafmagnsstjóri Steingrímur Jónsson fyrirlestur um notkun raf- magns á heimilunum og sýnir þar ýms rafmagnstæki, sem veröa not- u«S þar í fundarsalnum. Er þa# fróölegt fyriir húsmæöur bæjar-' ins að fá leiðbeiriingu hjá raf- Msagnsstjóranum til að fara spar- lega með þenna ,,ljósmat“ og elds- neyti og vel til fundi'S af Kven- réttindafélaginu aí standa fyrir þeirri frseSslu. Korður í laud fóru héðan í gær hræSurnir Björgúlfur og Grímúlfur Ójlafs- sy*ir og konur þeirra. Fara ]>au landveg alla leið og mun feröinni heitíð norður í Þingeyjarsýslu k*gst. en í ráii mun að íara fjöll 1 suiurlei'i. B. S. R. Heldur uppi hentugum ferð- um austur yfir Hellisheiði. Á mánudögum, miöviku- dögum og laugardögum til Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferðir hefjast frá Reykjavík kl. io f. m., til baka frá Eyrarbajkka daginn eftir. Bifreiðarstjóri í þessar ferðir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiðjudögum og föstudög- um austur að Húsatóftum á Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíöu, Garðsauka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guö- mundur Guðjónsson. Ábyggilegust afgreiðsla, best- ; ar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá 8) Símar: 716 — 880 — 970. Botnía fór frá Kaupmannahöfn á laug- ardag, áleiðis hingaö. Veðrið í morgun. Hiti í Rvík 10 st., Vestmannaeyj- um 9, Grindavík 10, Stykkishólmi 8, ísafiröi 3, Akureyri 5, Raufar- hö.fn 5, Seyðisfiröi 8,' Þórshöfn i Færeyjum 11 st. Loftvog lægst um Færeyjar. Norðlæg átt. Horf- ur: Sama vindstaða. Barsmíðar. Sagt er, aö maður hafi veriö barinn til óbóta viö Þjórsárbrú á laugardag, svo aö tvisýnt þyki um líf hans; er hann sagður af Eyr- arbakka eöa Stokksevri. Lagarfoss fer héöan kringum 1 1. júlí vestur og noröur kringum land, samkv. 4. áætlunarferð Sterlings. Jónatan Þorstemssoa fékk trjáviðarfarru íyrir helg- ina. Skemtíferl fór Bakarasveinafél. í gær upp í Vatnaskóg og var gói skemtun. pjóSsögur Sigfúsar Sigfússoiaar fúst í versl. Ben. S. pórarÍHSsonar. Belgauna seldi ísfisk sinu í fyrri viku fyr- ir 600 sterlingspund, en hafði cinnig nakkui af sahfiski. Hárgreiður, höfuðkambar, húrnúlar, títuprjónar svartir og hvítir, smellur svartar og hvítar, barnatúttur, krystals, svamp- ar, tannburstar, fataburstar, hárburstar, naglaburstar, skæri, rakvélar og rakvélablöð, manchettuhnappar, buxnahnappar og jakkatölur; flibbahnappar og öryggisnælur. K. Einarsson Sl Bjömsson Símnefni: Einbjöm. Rey kjavik. Sími 915. Nýlegur grammoíóna tíl aöla með í,'gu verði. A. 'v. &, Fyrirliggjandi: Hessian 64” og 72” Presenningar, Uliarballar, 7 lbs. og pokar. Ostur, 3 tegundir. L, Ándersen Hafnarstr. 16. Simar 642 og 842, vönr í heildsölu til kaupmanna: IXION Snowflake kex sætt, do. Skipskex ósætt. Henderson’s Cream Crackers. Handsúpa, margar teg. pvottasúpa, 2 tegundir. Brasso fægilögur, Silvo silfur-fægilögur, Zebra ofnsverta, Sissons múlningavörur, Yarmouth olíufatnaður. Krtstjáa 0. Skagfjörð. Mesta úrval af klukkum á landinu. Omega, Zenit, Perfecta, úr gulli, silfri og nikkel. Einnig gullskúf- hólkar, mikiö úrval. — Spyrjiö um verð hjá mér. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Aðalstræti 9, Sími 341. •mns rau ísjáj iunt -gjoq 1 j Á q s Bísaq gec( jnps NOA NINMSaaA Krlónð ktbL Khöfn 1. jilí. Sterlingspund . . . kr. 20.62 Dollar 4.661/, 100 mðrk, þý*k . . — 1.20 100 kr. sænskar . . — 12060 100 kr. norskar . . — 77.76 100 frankar, íraoskir — 39 30 100 frankar, svíbbu. . — 89 00 100 lirur, ítalskar . — 22 10 100 pesetar, spánv. . — 73 00 100 gyllíni, holl. . « — 180.26 (Fii VeraluuarráWnu). Arsfundur Hins ísl. garðyrkjnfélags ver&ar haldinn föstudaginn 14. júli kl. 8l/a slðd. i húei Einsrs Helgasonar við Lauíásveg, Eeykjayík, 1. júli 1922. Hannes Thorsteinssan p.t. forma&nr. Kappreiðar Sunnud. 9. júlí kl. 2 síðdegis verða húðar kappreiðar ú skeið- velli hestamannafélagsins „Fúk- ur“ við Elliðaárnar. — Skeið og stökk verður þreytt. — prenn verðlaun veitt fyrir hvort um, sig: Verðlaunin verði: 1. verðlaun kr. 300.00 2. — — 150.00 3. -- — 75.0« J’útttakendur gefi sig fram við Daníel Daníelsson fyrir 6. júli og verða þeir að mæta ú kapp- reiðasvæðinu 8. júlí kl. 2 síðd. Reykjavík, 28. júní 1922. Stjórn hestamannafél. „Fákur“. Nýkomið: VlnglSs. Blómstnrpottar. Postnlínsbollapör 1.10 9- m. íl Yersl. EDINBORG Hafnaretr 14. Sími 298. VaonF jámsmiðnr éskar eftir atvianu. Uppl. £ SuSnrpól 44, kl. 7-8 siðd. Til sölu égæt Bkoalz rekn«.t Uppl. í Liverpool

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.