Vísir - 04.07.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 04.07.1922, Blaðsíða 4
r ' «x &■ Húsgögn. 3sett dagstoínhúsgögn og Isett borðstofahúsgögn veröa seld með miög lftgu verði í Vörukúsiuu. | VAfiB - ff Sftftl® | Tapast hefir steinhringur i. júlí. Skilist á afgr. Vísis. (80 | Silfurskei'S fundin. A. v. á. (79 2. júlí tapaðist fin næla viö Ell- ioaárnar og önnur me'ö dökkum steini á laugardaginn fyrir Hvita- sunnu. Skilist á Bergstaðastræti 34 B. (46 r iluail 929 er simanumer- iöhjáNýjuBif- reiðastöðinni á Lækjartorgi2. Hringið þang- að þegar þér þuriið að fá bíl Daglegar ferðir austur yfir fjafl. Tvisvar í viku tíl Kefla- víkur, Grindavíkur og Leiru og Pingvalla. Niðursett verð. A morgun fara bifreiðar til Keflavikur og Leiru kl. 11 f.h. íbú'ö óskast til leigu I. okt. A. v. á. (58 Verkstæði eða vörugeymsla til leigu. Uppl, á Frakkastíg 12. B. Magnússon. (49 1—2 herbergi og eldhús til leigu til 1. okt. A. v. á. (62 2 herbergi til leigu á Frakka- stíg 13. (67 Stór stofa, með sériungangi án húsgagna við Laugaveginn, ósk- ast til leigu nú þegar. A. v. á. (55 fiokkur kíio af til umbúða, eru tii sölu virka dega, meðan birgðir end- ast frá kl 10—12 f. h. Mstjörafél. Mir helánr fund í K. F. TJ. JST. fimtudaginn 6. jáli u. k. 'fetl. S1/, Ilætt um skemtiför 0. fi- Reykjavik 4. jáli 1922. -'■* " Bjami Péturssoa. Sveinabókbandið, Laugaveg 17, Sími 286. Ódýrast bókband. (3 Stúlka óskar eftir árdegisvist. A. v. á. (84 Kaupakona óskast á gott heim- ilí í Borgarfirði. Uppl. á Berg- staðastræti 15, uppi, lcl. 5—7 síðd. (83 Góður sláttumaður, norðlensk- ur, qskar eftir kaupavinnu um lengri eða skemri tíma. A. v. á. _____________________________(78 Kvenmaður óskast strax upp í sveit. Uppl. á Laugaveg 58 B, kl. 8—9 i kvöld. (77 Stúlka óskast í vist nú þegar. A. v. á. (75 4 kaupamenn og 6 kaupakonur óskast á heimili í Borgarfirði. — A. v. á. (74 Píanóleikari óskast til að spila á kaffihúsi 2 tima á kyöldi. Til-. boð um launakröfu sendist Vísi fyrir 17. júlí, auðk. „Píanóleik- ari.“ v (66 Stúlka óskast strax að Baldurs- haga. Karl Magnússon bryti. (65 Tilboö óskast í að grafa fyrir, leggja efni í og koma upp girð- ingu úr sterkri steinsteypu. Lengd- in er ca. 12 álnir, hæð 4/4 al. og þylct 8 þuml. Efni í steypumót til staðar, ef vill. Þarf að vera full- búinu fyrir ágústlok n. lc. Tilboð auðk. „Girðing", leggist inn á af- gr. Vísis fyrir 10. júlí 1922. (63 Unglingsstúlka óskast yfir sum- arið. Uppl. á Skólavörðustíg 17. (61 Liðlegur drengur, 10 ára, ósk- ar eftir snúningum eða léttum starfa. A. v. á. (60 2 kaupakonur og einn kaupa- mann vantar á gott heimili í Gnúp- verjahreppi. Uppl. á Laugaveg 73, kjallaranum. (59 Starfsstúlku vantar að Vífils- stöðuni nú þegar. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni. (53 r imiKiriB Til sölu: 1 stórt eikarmatborð aiveg nýtt, 1 málverk af Borgar- nesi, vínglös o. fl. Uppl. í tleim- ilisbakaríinu í kvöld og annað- kvöld milli 6—7. (82 Vandað kvenhjól til sölu. A. v. á. (81 Nýr kvenhattur til sölu. Skóla- vörðustig 6 B, (76 Rósaknúppar fást við og við i Bergstaöastræti 6 C,' uppi. (73 ---------------------y----------- Högginn sykur, strausykur. púðursykur, ódýrastur í verslun- inni Þjótandi. - (72 Jarðepli, mjög góð, og allar nauðsynlegar teg. matvöru selur versl. Þjótandi, Óðinsgötu 1. (71 Ull kaupir versl. Þjótandi. (70 Hestar til sölu. LTppl. á Lög- gildingarstofunni eða í síma 370. (35 Eldavél óskast keypt, eklci stór, helst frítt-standandi.- Má vera lít- ið notuð. Uppl. Lindargötu 10 B, kjallaranum. (68 Notaður pluss-sófi til sölu með tækifærisveröi. Uppl. á Skóla- vörðustig 26 A, eftir kl. 6 síðd. (64 Síldarútvegsmenn! Tunnubanda- vél til sölu, afar ódýr. A. v. á. (57 Barnavagn óskast til kaups. — Uppl. í síma 229. (56 Saumavél til sölu með tækifæris- verði á Hverfisgötu 93, uppi. — Heima kl. 7—8 síðd. (54 Rósir í pottum til sölu í Suð- urgötu 20. (52 Barnakerra Og reiðpils fæst á Grettisgötu , 35 B. (51 -----—------------------!________ Til sölu réiðföt og svart kasse- mirsjal fjórfalt, á Hverfisgötu 80. uppi. (50 Barnavagn til sölu á Norðurstíg 5-____________________________(4S Stórt rúm með dýnu til sölu. — Uppl. Uppsalakjallaranum. (47 Féísgops'enísroiSjsjtt. lín nnni honnra. 82 þvoði sér í skyndi og fékk sér brauðbita um leið. Lestin var hægfara, eins og vant er að vera um -miðjan daginn og ef einhver þarf að flýta sér — og Clvde fanst hann vera eih’fðartíma á leiðinni. pegar hann kom að húsinu, voru dyrnar læstar. Hann barði hálfhissa að dyrum, því að venjulega voru þær opnar. Húsfrú Green kom til dyra og hrópaði upp yfir sig undrandi, og að því er virt- ist, hálfóttaslegin. ,,Ó, herra mi.nn!“ r.agði hún með andkofum. „pér —- þér gerðu.ð mig forviða.“ „Gerír ekkert, húsftú Green; mér þykir það leiðinlegt," sagði Clyde og gekk inn í ganginn. „Hvernig líður húsfrú Brand? Og ungfrú Lil?“ Og hann leit upp á loft, og bjóst við að ástin hans kæmi fijúgandi í faðm sinn, þegar hún heyrði málróm hans. „Húsfrú — húsfrú Brand, herra!“ andvarpaði bún í öngum sínum. „Vitið — vitið þér ekki?“ „Veit eg ekki, hvað?“ spurði Clyde steinhissa á framkomu hennar. „Já, herra,“ sogði konan óttaslegin. „Húsfrú Brand er ek.ki hérna." „Ekki hérna? Farin út — á ána?“ sagði Clyde. „Hvaða leið? Gerir ekkert til. Eg er viss um, að ■eg finn hana.“ Og hann sneri til dyranna. Húsfrú Green lagði titrandi höndina á hand- legg hans. „Ó, bíðið við, herra! Ó, guð ininn! Hvað á eg að gera? Vitið þér ekki. herra? pér hljótið að vita það, að konan yðar er farin, — flutl héðap. ?“ „Farin! Flutt!“ hrópaði Clyde og starði á kon- una og hélt að hún væri viti sínu fjær. „Já, herra. Húsfrú Brand og ungfrúin fluttu héðan sama dag og þér fóruð; rétt skömmu síðar.“ Clyde varð ónotalega við, en alls ekki ótta- sleginn, — ekki enn. „pað er — skrítið,“ sagði hann við sjálfan sig, en upphátt sagði hann: „Hvert fór hún?“ „Húsfrú Green hr'sti höfuðið með vonlausum raunasvip. „Eg veit það ekki, herra. Hún sagði mér ekki frá því. Hún fór í skyndi, á augnabliki. mætti næ-tum segja.“ Clyde hljóp upp stigann í tveim stökkum. Bessie hafði vitaskuld komið þessu í kring til þess að auka endurfundagleðina. Svo hlaut það að vera. Hún mundi bíða hans með óþreyju í setustofunni! ! Fn stofan var tóm, og hið fyrsta, sem hann rak | augun í, var bréfahrúgan frá honum. Hann snwi ! þeim við. par var fyrsta skeytið hans frá Grafton-! stræti, óupprifið eins og hin. Hann fór inn í svefn- j herbergið. par sá hann skrautgripina í einu lagi; | harin rótaði í þeim, í von mn að rinna bréf eða miða, sem gæfi skýringu á þessu öllu saman En þar var ekkert að fin.na. Hann stansaði í miðju herberginu og tók báðum höndum urn höfúð sér, undrandi og forviða. Húsfrú Green stóð í dyrun- um sröktandi og þurkaði af sér tárin, sem hún feldi yfír vandræðum hans. ,.Ó, herra trúr!“ stundi hún upp. „Hvað hefir komið fyrir. Að hugsa sér að svona ástúðlegur unglingur skyldi geta yfirgefið yður.“ Clyde hrökk við og sneri sér að henni. „pér eruð utan við yður, húsfrú Green. Reynið að jafna yður og skýra rétt frá því, sem við hefir borið.“ Húsfrú Green snökti nú fyrir alvöru og skýrði stamandi frá því, sem við hafði borið. pað var fljótgert, því að hún gleymdi að minnast á komu lafði Ethel og Agöthu Rode. „Er þetta alt og sumt?“ spurði Clyde, þegar hún hafði lokið slitróttrr frásögn sinni. „Já, herra. Alt er eins og þegar hún skildi við það, nema herbergin hafa verið þvegin. Eg full- vissa yður um, að ekkert hefir verið snerl, því að eg bjóst við henni aftur á hverju augnabliki. Eg hefi aldrei orðið eins utan við mig um ævina. Enr ___“ Clyde benti henni að fara út, og þegar hún var farin, reyndi hann af öllum mætti að átta sig, á þessu og hugsa. Hann leitaði grandgæfilega í öilum herbergjunum, en fann ekkert — alls ekk- ert — sem skýrt gæti þetta leyndarmál. Að lokum settist hann í stól í setustofunni og fól andlitið í höndum sér. pannig sat hann nokkra stund. en. gat að engri niðurstöðu komist um orsök að flótt- anum. Pegar hann reis á fætur, tíndi hann saman bréfin og skartgripina og hélt þunglamalega nið- ur stigann. „pað er alt 1 lagi, sagði hann við konuna, sem enn hafði ekka. „Húsfrú Brand hefir farið í heimsókn til eins ættingja síns og.eg ætla á eftir henni.“ pað var grunsemdarhljómur í orðum hans cg þau voru ósennileg, svo að hann flýtti sér að leiðrétta þau og bætti við: „Eg ætla að fara þang-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.