Vísir - 05.07.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1922, Blaðsíða 3
enpi MðnilL — lepile ®r ilfpaii. kynst hafa starfi hennar hér í Reykjavík, í hug a'ð efast um, að hún muni rétta bágstöddum sjúk- lingum þá hjálp, sem góðviljaðir borgarar bæjarins létu í té með því að kaupa merkin. Galli má það heita frá minni hálfu, að hafa ekki látið meðmæli með eiginhandar undirskrift fylgja spjaldasölunni, og bið eg afsök- unar á því. Að endingu vil eg fvrir hönd stúlknanna þakka þeim mörgu, er keypt hafa spjaldið -og þar með rétt efnalitlum unglingum hjálpar- hönd til að ná því takmarki í lífi sinu, sem getur leitt aðstoð af sér hinu þjakaða mannkyni til bless- unar. Virðingarfylst. Reykjavík, 4. júlí. O. J. Olsen. Dánarfregn. Síra Magnús Þorsteinsson, prest- ur á Mosfelli, andaðist á heimili sínu í gær, rúmlega fimtugur. Látinn er nýlega á Seljalandi í Fljóts- hverfi Páll bóndi Bjaruason, bóndá í Hörgsdal og Helgu Pálsdóttur, prófasts i Hörgsdal Pálssonar. —• Hann var á fimtugsaldri og kvænt- ur Málfriði Þórarinsdóttur áSelja- landi, Þórarinssonar; áttu mörg börn. Banamein hans var lungna- bólga. Veðrið í niorgun. Iiiti í Reykjavík 9 st., Vestm.- cyjum 10, Stykkishólmi 8, ísafirði í Goðafoss kom til Khafnar 4. 6, Akureyri 7, Grímsstöðum 9, i'júlí; fer þaðan aftur 11. júlí. Raufarhöfn 6, Seyðisfirði 9, Hól- Lagarfoss fór frá Leith 3. júli um 8, Þórshöfn 9, Jan Mayen 7 st. j að kvöldi, áleiðis til Reykjavíkur. Loítvog lægst fyrir sunnan land. ; Villemoes er í Leith; fer þaðan Iiæg norðaustlæg átt. — Horfur: ! nálægt 12. júlí. Hæg norðaustlæg átt. i Borg er á leið frá Aalborg.. Skemtiskipið Osterley frá New York kemur hingað siðdegis á morgun og verður hér til föstudagskvölds. Skipafregnir. Gullfoss er í Khöfn; fer þaðan 7. júlí. B. S. FL Heldur uppi hentugum ferð- um austur yfir Hellisheiði. Á mánudögum, miðviku- dögum ög laugardögum til Ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferðir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiðarstjóri í þessar ferðir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiðjudögum og föstudög- um austur að Húsatóftum á || Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: §| Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- |í dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú, s Ægissíðu, Garðsauka og || 'Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guð- H mundur Guðjónsson. IÁbyggilegust afgreiðsla, best- n ar bifreiðar og ódýrusti fargjöld hjá BiffeislBsyiíjatiir.l Símar: 716 — 880 — 970. H Skjöldur j kom frá Borgarnesi í gær. — . Meðal farþega var Páll. skólastjóri j Halldórsson. Hann kom norðan úr 5 Hrútafirði. Segir þar kuldatíð. Islands Falk j kom frá Danmörku í morgun. Tekur við strandvörnum af Fvllu, sem fara mun héðan á föstudag á- leiðis til Grænlands. F,.s. Fagerborg kom frá Skotlandi í gær með kolafarm til Nathan & Olsen. Botnia er í Leith. Fer þaðan líklega í dag. Búist við henni um helgi. Kosningaskrifstofa E-listans er í Bárubúð. Opin all- an daginn. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin ágæta mynd sem heitir ,,Æran eða lífið.“ — Myndin er leikin af Japönum. Hýja Bíó sýnir í fyrsta sinn í kvöld mynd 'sem heitir „Hjúskaparslit“. Lúðrafélag Reykjavíkur 30 manna sveitin, spilar á Aust- urvelli í kvöld kl. 9 undir stjórn * Otto Böttchers. íslandsmótið. Annar kappleikur þess-var i gær á milli K. R. og Vikings og lauk svo, að jafnteíli var (1:1). —- Veðrið var afbragðs gott, hvorki sól né vjindur, er hindrað gæti L í F S TYKKJABÚÐIN Kirkjustræti 4. Bestu lífstykki landsins. Ávalt f jölbreytt ÚTwal. Lífstvkki saum- uð eftir máli. Allar viðgerðir og breytingar fljótt og vel af hendi leystar. Eina sérverslun landsins Tryggið hjá einasta íslenska félaginu, H.f. Sjóvátryggingarfél. íslanda. sem tryggir Kaskó, vörur, far- þegaflutning o. fl., fyrir sjó- og stríðshættu. Hvergi betri og áreiðanlegri -----viðskifti.-------- Skrifstofa í húsi Eimskipafé- lagsins, 2. hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—2 e. m. Símar: Skrifstofan 542. Framkvæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. leikinn, eins og svo oft vill verða. Á fimtudagskvöldið keppa Fram og K. R. Álafosshlaupið. Eins og kunnugt er, var búiö að auglýsa, að hlaup þetta ætti fram að fara 9. júlí, en af því að íþrótta- félag Reykjavíkur bjóst ekki við að geta haldið sitt iþróttamót nema að fá þennan dag, gaf Ármann daginn eftir. — Allir okkar bestu hlauparar ætla að taka þátt í hlaupinu, og má jwí búast við, að samkepnin verði hörð. Handhafi Ádafossbikarsins er Þorkell Sig- urðsson úr glímufélaginu Ármann Á meðan hlaupið fei' fram, verða sýndar íþróttir á íjiróttavellinum og Iiklegast kept að minsta kosti í grísk-rómverskri glímu. \ uani honum. 83 að líka. pað getur verið, að við förumst á mis. Og ef svo skyldi fara, þá skuluð þér segja henni að senda mér skeyti. Hér er utanáskriftin.“ Hann lét hana hafa þá að Grafton-stræti. „Gerið svo vel og segið henni að síma undir eins, og aetlið okkur íbúðina." Hann greiddi henni mánaðarleigu. „Látið alt Vera eins og j?að er. Og“ — sagði hann í dyrunum — „berið engar áhyggjur. pað er alt í góðu lagi nú. Eg var hálfforviða í fyrstu, eins og þér getið skilið. Munið það, að húsfrú Brand á að síma undir eins, og að þér megið búast við henni — okkur — á hverju augnabliki.“ Hann fór út og þegar hann kom undir bert loft, varð honum við eins og manni, sern drukkið hefir fast í þungu andrúmslofti. Honum fanst alt hring- snúast fyrir augum sér og hann reikaði. En með wiiklum erfiðismunum tókst honum að jafna sig ®g komast á stöðina. XXXIII. KAFLI. pegar Clyde kom heim til sín í Grafton stræti, varð Stevens svo forviða að sjá yfirbragð hans, að hann gleymdi venjulegri hæversku sinni, en sagði: „Hamingjan góða, lávarður minn! Eruð þér veikur? — Hvað er um að vera?“ „Eg er hálf þreyttur, Stevens,“ sagði hann, en leit ekki í augu þjóns síns, eins og hann var vanur, heldur horfði utan við sig út í bláinn, svo að Stev- ens varð hálfhræddur. „Við hörfum verið á stans- laúsu ferðalagi síðastliðaa viku, og —“ ,,Eg skal hafa baðið til rétt strax, lávarður minn,“ sagði Stevens, sem aldrei hafði séð hús- bónda sinn svo á sig kominn; ekki einu sinni þegar hann var rétt að fram kominn við bjarn- dýraveiðar í Bæheimi. Jafnframí því bað hann um mat og hjálpaði Clyde, með kvíðablandinni forvitni, til að hafa fataskifti. Clyde hrestist dá- lítið við boðið, og fyrir því að hann vissi að hann þurfti á öllu sínu þreki að halda, borðaði hann ofurlítinn steikarbita og súpudisk. Síðan kveikti hann í vindli, kallaði í Stevens og bað hann um að rétta ser hatt smn og yfirhöfn.' En Stevens dirfðist að hreyfa mótmælum á ofur kurteislegan hátt. „Bið yður að afsaka, lávarður minn,“ stam- aði hann, „en eg held að þér ættuð ekki að fara út núna, eg held vissulega ekki. pér eruð dauð- uppgcfinn að sjá og eitthvað undarlegur á svip- inn. Og ef það er eklti of mikil dirfska, þá ætla eg að leyfa mér að segja það, af því eg hefi ver- ið svo lengi í þjónustu yðar, lávarður minn, að þév ættuð að hvíla yður rækilega — og fara í rúmið “ „Já, eg veit það,“ svaraði Clyde „Eg er þreytt- ur, Stevens: en eg verð að fara út og eg mundi enga hvíld fá innan veggja. pað hefir komið nokkuð fyrir —hann þagnaði og horfði út í bláinn. „Ef það er eittlivað viðkomandi jarlinum. lá- varðu) minn, gerið þér honum engan greiða með þessu yfirbragði; það mun miklu fremur auka honum ótta.“ „pað kemur jarlinum ekkert við “ sagði Clyde. „Berið engar áhyggjur mín vegna. Eg er vei fiísk- --------------------------------------.-t—...— ur. Eg kem rétt strax aftur. Og, Stevens, ef ein- hver kemur og spyr eftir mér, einhver, mumð þér eftir því, þá haldið honum — eða henni, með valdi, ef með þarf, þangað til eg kem aftur.“ Síðan fór hann út, og hafði ekki meiri hug- mynd um hvert halda skyldi, en þó að hann væri í blindingsleik. Honum óaði við að fsra til Scotlandl Yard og fela málið í hendur íögreglunni. því að þá yrði úr því opinbert hneykslismál. En hvert átti hann að fara? pað gat verið, að einhver ætt- ingi Bessie hefði kcmist á snoðir um hana og talið hana á að lcoma til sín; en hann hnfði enga hugmynd um neina ættingja hennar, og hafði í rauninni aldei heyrt hana minnast á, að hún ætti ættingja á lífi Alt í einu flaug honum í hug, aS vera kynni, að hann frétti eitthvað um hana þar sem hún átti heima áður, og hann var forviða á, að honum skyldi ekki hafa komið það til hugar tyr. Harm fekk sér leiguvagn og ók í skyndi íll Bel- wood-strætis. par hitti hann stúlku, sem hann hafði aldrei séð þar áður. „Er ungfrú Harewood heima?“ spurði hann með áköfum hjartslætti. Stúikan starði forviða á hann. „pað á engin heima hér með því nafni,“ sagði hún. „pér eigið kannske við stúlkuna, sem bjó hér áður en eg kom hingað. Nei, hún er hér ekki núna; herbergin bíða hennar, en hún er farin í burtu og hefir ekki komið aftur.“ „Eg — eg er vinur ungfrá Harewood. „Viljið þér lofa mér að sjá herbergin?" Stúlkan leit á hann grunsemdaraugum og hikaði við augnablik. „Jæja, eg veit það ekki,“ sagði hún. „Eg býst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.