Vísir - 17.07.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 17.07.1922, Blaðsíða 3
V ISÍR þfitt*s«psr» þ«r! Auk þess er eldgamalt HienMÍHg* 1 * * * 5- arsamband. íslensku sögurnar má me'S miklum rétti telja eldgamlan og upphaflcgastan stofn. sem a'ö- vífandi kvistir máls og bókmenta hafa veriö skeyttir á. Þaö er engiri villa aii byggja á jþví, aö á íslandi lifi sambands- hugur við NorSurlönd, einkum viö Danmörku. Alskandinaviskar hreifingar hefir ísland stutt meö því meSal annars, aö senda menm -ó ýaisa fundi og þing. Þrátt fyrir þá viöurkendu hlut- "deild, semjraö hefir lagt til sam- eiginlegrar norrænnar menningar, gctur ekki hjá því Tario, aö srnæö •þess geri því erfitt fýrir aö koma sér svo vi'ö sem það á skiliö. Dæmi þess sást nýlega á blaöamanna- þimgi í Helsingfors, þar sem ýms tormerki uröu á því fyrir íslenska þátttakendur að ná sömu aöstöðu sem aörir. En af Dana hálfu var því haldið fram, aö ísland væri fullkomlega jafnrétthátt sem hin 4 rílcin á Norðurlöndum. og styrk- ir þetta’ mjög náin samkynni þess- ara tveggja sambandslanda. K*rt K. Kortsem. B S. R. Hcldur uppi hentugum ferð- um austur yfir Hellisheiði. á mánudögum, miðviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferðir hefjast frá Revkjavik kl. 10 f»m., til baka frá Evrarbakka daginn eftir. Bifreiðarstjóri í þessar ferðir er Steingrimur Gunnarsson frá Eyrarbakka. A þiðjudögmn og föstudög- um austur að Húsatóftum ‘æ Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garðsarrka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Gúð- mundur Guðjónsson. Ábyggilegust afgreiösla, best- ar bifreiðar og, ó d ý r u s fargjöld hjá I. O. O. F. 1047178*4. — O. CamalnjenHaskeiatun, sem Samverjitui gckst fyrir, og haldin var á túninu '1 Ási í gær, íókst afbragðsvel. VeSur var hið ákjósanlegasta, nægar veitingar og fjölbreyttar skemtanir. Ræöur flut'tu: Ólafia jóhannsdóttir. ( íuð- rún Lárusdóttir, S. Á. Gíslason og Þorbcrgur ólafsson. Theódór Árnason lék á fi'ðlu og las úpp sögu. Þuríður Sigurðardóttir söng gamanvísur, sem hrifu áheyrendur sýnilega tnjiig mikið, hljóöfæra- ■sveit Hjálpræöishersins og hljóð- færaflokkur Ueykjavíkur skemtu vel og leugi. - l'egar géstir voru taldir, voru þeir um 400, en margir ícomtu ef'tir það. Mjög voru gest- irviir hrifnir og þakklátir og áttu •ekki orð til að lýsa gieði sinni. — Stjórn Samverjans biöur Vísi aS íiytja 'alúðarþakkir öllum þéirn. scm styrktu þessa sámkomu með gjöfum eða 4 annan hátt. Mun sfjórnín innan skams gera grein fyrir, livernig hún hefir varið gjöf- Tmum. Kapt>leikurinn við Skota. Fyrsti kappleikúrinn milli skosku og íslenskti knattspýrnu- mannanna var Itáður á íþróttavell- , inum í gæfkveldi,' og kepti \ tk- ingur við Skota. Fór svo, sem lik- legt numdi þykja, að Víkingar háru mjög skaröan ldut fyrir Skot, um, skoruðu ekkert mark, en Skot- ar 7. — Mikill fjöldi fólks fór suður á völl, til að horfa á leikinn og j)óttu Skotar leika af mikilli líst. Veðrið í iMergun. . .1 íiti í Reykjavik 10 st., Vest- í mannaeyjum n, ísafiröi'ý, Akur- j eyri 10. Seyðisfirði 7. Grindavtk ! r 1.. Stvkkishómi tt, Grimsstöðum | 13. Aðrir staðir ekki nefndir á ! skevtinu og engri spáð uni veður- liorfur. — t gær var einhver heit- ast.i dagur, setn komið hefir á ; sutnrinu. Margir notuðu dagiun til að létta sér upp og mátti sjá j gángandi fólk úti um öll holt og 1 hæðir i nágrenni við bæinn. j ; Skipafregair. I Maí kom í gær frá Englandi 1 ntcö kol. 5 1 Ecktí kom frá F.nglandi í gær með kol. • Metíja kom frá l'.nglandi í gær; 1 kom v.i'ö í Hafnarfir'ði. SSdT9Í#Í er mýlega byrjui á ísafirii. Þrír Taátar höfðu farii til vei'Sa þaiatt wieð hringnætur, er síiast fréttist, ew seimilegl: er, a« j*eir verii fleiri, bogar li'lur á vejiiittmaiin. Þe-ir höfSu veitt lítiö fyrstu dagana, en ..H *rSi$ varir. Mjúskapur. Föstudagi'nfl 14. þ. 1«. voru gef- in sanrtn í hjónahand Anna Jóa- kimsdóttir á Stdfossi og Sigurður SigurSsson, Háfshól i Ásahreppi. fór itéðan .á mi'Snætti : nótt, Mti'Sái .íarþega: Guðm. Katuhan I b « ð v&Ettar mig frá 1, okt, í haust AÆeii(Brz3L'Ci.9B ðTcb>xs.^soia, ÞísghoUastræti 24. Himí 877. meðælsli — Sefaslsi er ðlýpssfc. Enginn sem ann heilsu sinni, 1 notai annað blóömcðal cn F E R S Ó L, scm er fljót- andi vökvi. Læknir, sem um lengri tíma hafði notað öll járnmeðul lianda konu sinni, sá engan bata á henni. Eítir að hafa notað eina flösku af F E R S Ó L, var konan mun betri, eftir tVær flöskur var hún nær orðin lieil heilsu og eftir þrjár í'löskur var hún orðin albata. Látið ekki hjá líða að nota bióðmeðalið JtP ereoi fæst i flestum Apotekum hcr á landi. (Að eins FERSÓL ekta). og Templetotr, knattspyrnukenn- ari, sem hér liefir verið undan- farnar vikur. iil \restmamiacyja fóru A. j. Jolmson, gjaldkeri og Karl sonur hans. Á Eskihlið, ]>ar sem hún cr hæst, hafa verið steyptir þrír steinsteypustöplar. nær mannhæðar háir og grafnir djúpt í jörðu. Danska herforingja- ráðið hefir látið steypa þá og munu jieir eiga að vera til leið- heingar um hæöamælingar hér við bæiun. ' Austur í Skaítafellssýslur fóru í morgun jón Kjartansson fulltrúi og Finar Sæmtmdsenskóg- fræðingur. Ekki má það vera óátalið, að fordyri póstlnjssins var lok- a'ö kl. 8 s. 1. laugardagskvöld, með- an aðgreining bréfa og blaða stóð scm hæst, var mönnum með ]>ví meiiiaður aðgangur aö pósthólf- unum. Tvö skip eða fleiri-höfðu komið með póst um daginn og bréf eða blöð nálega i hverju póst- hóifi, þegar lokað var. Þess skal getið, að pósthúsinu var lokað án viija eða vitundar póstmeistara Þorleifs Jónssonar, sem ekki var* jtess var fyrr en dyravörðurinn var horfinn meö lykilinn og fanst liann hyergi. Póstmenn gerðu sitt til þess að bæta fyrir þetta glajipa- skot, með því að færa mönnum nóstim* út bakdyramegin, en nokk- n.Ö varð þaii tafsamt «g margir hurfu frá támhantir. Þess veröur fastlcga að vænta, að hneyksí! jietta verði ekki endurtckið. VerS- ur :iö öðrum kosti að fara un jietta harðari orðum en hér hefir veriö gert. Dr. ólafur Daníelsson. hefir nýskeö verið skipaSur kennari í hinum almenna Menta- skóla. Skemtiferð var farin héðan upp í HvaKjörlt: á skipum i gær og skemtu þátttak- endur sér hið hesta. íþróttaniót var haldi'ö i Kollafirði í gær. ERLEND MYNT. —o—* Khöfn 15. júlí. Sterlingspund ..........kr. 2o.G§ Dollar ................. — . i t 00 mörk, jjýsk ..........— 1.0'k T00 kr. sænskar ...........— 120.70 100 kr. norskar............— 77.40- 100 fr, franskir ..........— 38-3': 100 — svissn...............— 89.4.-« 100 lirur, ítál............— 21.7- too pesetar, spánv......— 72.4,3 too gyllini. holl..........— iSe.y* (Frá Verslunarráðinu). Reykjavík: Sterlingspund ....... kr. 211.25: 100 kr. danskar ........— 127 :8' 100 — sænskar ..........— isóctK too — norskar .........—■ y Dollar .................— fu;ií * i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.