Vísir - 24.07.1922, Page 3
VÍSIR
Gresœnt ÞtoHmípxb þa?! @ngiB meðaeli - ReynsitB e? ðlýginsL
íheyrist skýrast á sönglistinni i
hverju landi hver's kyns andlegt
íjör og festa býr hjá þjóSinni og
hvílíkra framfara þar sé aö vænta.
En hitt’er engu síðursatt, aö meö
'hijóöfæraslætti má glæöa fjör
jafnvel þar sem þa'ð er litið fvrir,
og þa'ð af sama. krafti og gæðum
-sem hljó'ðfærasveitin er góð til.
Augu manna eru alstaðar að opn-
-ast fvrir því, hvað sönglistin á
'ibllu fremuf greiðan aðgang að til-
'finningalifinu og hvað sterkt
Tuenningarrneöal hún þarafíeiðandi
tr. Það er satt. að margir eru fædd -
■ ir lítt söngnæmir, en söngnæmið
■dst. einmitt upp með kvnslóðinni
- við iðkun söngs og hljóðfæraslátt-
;ar. — Þannig kemst |)að ,,inn i
'blóðið“, sem kallað er. —
Við megum þess vegna ekki slá
:slöku viö að stvrkja þá góðu við-
leitni' sem hér- er sýnd, og rétt er
raiú að minnast með þakklæti Helga
Helgasonar og lúðraflokks hans,
sem braut hér ísinn fyrstur. Hefði
það ekki verið gert. á þeim tima,
sem það var, þá ættum við nú ekki
svona myndarlega lúðrasveit, sem
er komin svo langt, aö húri getur
íúilist samboðin vel mentaðri þjóð.
H.
...Álafoss-hlaupið
var þreytt i gær og voru kepp-
asndur þessir; Guðjón Júlíus, Þor-
flcell Sigurðsson, Ágúst Ólafsson,
Jngimar Jónsson og Ámundínus
Jónsson. Hinn siðasttaldi , fékk
hlaupasting' og várð að hætta. —
Hlaupinu lauk á íþróttavellinum
og var þar fyrir margt manna.
'Var íslensk glíma og rómversk
;þreytt þar syðra meðan hlaupa.-
garparnir voru á leiðinni. En það
er af þeim að segja, að Guðjón
og Þorkell hlupu nálega samhliða
alla leið og komu jafnsnenuna inn
á völlinn. l'.n þegar einn hringur
var eftir, komst Guðjón fram úr
og varð að eins á undan Þorkeli
á skeiðsenda. Skönunu síðar kom
-\gúst og loks lnginiar. Allir vóru
'íþeir óþjakaðir að sjá og var þeim
vel fagnað, er þeir kornu inu á
völlinn. — Guðjón var i tima 5
nínútur 4854 sek., Þorkell 1 tínui
. f5 niín. 49 sek.
Knattspyrnumönnunum
skotsku var boðið til hádegis-
-verðar í Nýja Bíó í gær, qg var
.’þar góð skemtun. Ræður fluttu,
fyrir mintli gestanna, konsúll Ás-
geir þigurðsson O. B. E. og J.
Feng'er, stórkaupmaður, en Mr,
Mitchell þákkaði fyrir hönd félaga
‘ ;sinna. 1 samsætinu var Skotunum
afhent útskorið horn, siífurbúið,
til minningar um hingaðkomuna.
B S. R.
Hcldur uppi hentugum fcrð-
um austur ylír Hellisheiði.
Á mánudögum, miðviku-
dögum og laugardögum til
ölfusár, Eyrarbakka og
Stokkseyrar. Þessar ferðir
hefjast frá Reykjavík kl. 10
f. m., til baka frá Eyrarbakka
daginn eftir. Bifreiðarstjóri i
þessar ferðir er Steingrímur
Gunnarsson frá Eyrarbakka.
Á þiðjudögum og föstudög-
um austur að Húsatóftum á
Skeiðurri. — Bifreiðarstjóri;
Kristinn Guðnason.
Á mánudögum og fimtu-
dögum að Ölfusá, Þjórsárbrú,
Ægissíðu, Garðsauka og
Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guð-
mundut Guðjónsson.
Ábyggilegust afgreiðsla, best-
ar bifreiðar og ódýrust
fargjöld hjá
Í8St
Símar: 716 ^ 880 —- 970.
Um kvöldið var þeim boðið á dans-
leik í Iðnaðarmannahúsinu.
Hjúskapur.
20. þ. m. voru gefin samán í
hjónaband hjúkrunarkona Oddny
Guðmundsdóttir og Helgi læknir
j óuasson.
Skemtun verslunarmanna.
2.. ágúst ætla verslúnarmanna-
félögin að halda hátíðlegan að Ár-
bæ,.þar verður margt til skemtun-
ar, og þar á meðal hjólréiðar. Er
langt síðan fólk hefif átt þess kost
að sjá kept á hjóli og er liklegt,
að marga langi til þess að keppa
og enn fleiri til að horfa á.
E.s. íslanri
er væntanlegt til Vestmanna-
eyja í fyrramálið. Kemur hingað
á áætlunár.degi.
Veðrið í morgun.
Hiti í Rvík 11 st.. Vestmaniíaeyj-
um 11, Grindavík 11, St.ykkishólmi
14. ísafirði 10, Akureyri 13, Seyð-
isfirði. 11, Grímsstöðum 10, Rauf-
árhöfn 10. Hólum í Hornafirðí 10.
Þórshöfn í Færéyjum 7. Khöfn 13j
Bergen 13. Jan Maven 3 st. Loft-
vog nærri jafnhá, hæg suðaustlæg
att. Horfur: Hæg suðlæg átt.
Gamalmennaskemtunin
í Hafnarfirði í gær fór einkar
vet frath, var gamla fólkinu til
mikillar ánægju og Samverjanum
þar og vinum hails til sóma.
Staðurinn var einkar góður, all-
stórt tún, klettum girt'viö .Uekinn
I Hafnarfiröi. Veitingar voru í
besta lagi: súkkulaði og kaffi og
heimabakaöar kökur, gefnar af
ýinsum Hafnfirðingum. Gamla
fólkið var liátt á annað hundrað
en ýmsir fleiri keyptu sér kaffi, og
var um hríð harla mannmargt á
Gerðistúni.
Síra Árni Björnsson prófastur i
Görðum bauð gestina velkomna
fvrir hönd forstöðunefndar, en auk
þess tóku til máls frú Guðrún
Lárusdóttir, S. Á. Gíslason og Á.
Jóhannsson, öll úr Rvik, Steingr,
kaupm. Torfason í Hafnarf. o. fl.
— Theodór Árnason, Rvík. las upp
og lék á fiðlu, lúðrasveit Reykja-
vikur skemti og fólkið söng sálm
og ættjaröarljóð með miklum
áhuga. — Gamla fólkið var svo
ánægt að það ekki að eins þakkaði
Samverjanum i Hafnarfirði og
styrktarmönnum hans, heldur fór
J'að æðimargt að þakka okkur líka
gestunum úr Rvík, sem lítið gerð •
um annað en njóta með því veit-
mganna. S. Á. Gíslason.
RallnstatiT.
Pappírspokar %ö—10 kg.
Pappír í rúllum, 2 teg.,
20—4.0—57 ctm.
■ Pappír í rxsum 33 X 39
59 X 76 52 X 63 ctm. hv. &
brúnn, — Smjörpappír. —
WC-pappír.
Kaupið þar sem ódýrast er.
HERLUF CLAUSEN,
Sími 39. Mjóstræti 6.
Gesta og sjómannahæli
á ísafirði.
Hjálpi-æðisherinn vígir enn nýja
og pi-ýðilega byggingu.
Þrátt fyrir dýrtíð, peningavand-
ræði og niargar aðrar hindranir,
þá( virðist eins og fl jálpræðisher-
mn hafi sett sér þetta einkunnar-
orð: „Gefumst aldrei upp.“
I rú verða þeir að eiga á hið
g'óða málefni. hiriir rauðkyrtluðu
l.ermenn Hjálpræðishersins, og
starfið sjálft sýnir, eins og'.raun
ber vitni um, að trúin getur flutt
fiöll erfiðleikanna.
Og nu eru bráðurn allir á eitiu
máli um það, að málefnið, sem þeir
berjast fyrir, er gott.
Fyrir ij/2 ári vígði Ilerinn nýtt
sjómanria- og gestahæli í Hafnar-
fh'ði, en í þetta sinn er það ísa-
fjarðarkauptún, sem fær svipað en
stærra hæli til sömu nota.
\ ígslan fór fram 29. júní, að
•viðstöddu fjölmenni, ,og stóð ma-
jór Grauslund frá Reykjavík fyrir
vígslunni og samkomuhaldi á eftir.
b orstöðumaður byg'gingarinnar
á ísafirði, ensjan OddurÓlafs-
son, sem tekið hefir mjÖg mik-
inn persónulegan þátt í þessu
starfi, sagði fyrst frá því, að
nokkru, hvei;nig hælið hefði kom-
ist upp. Síðan var orðið gefið
frjálst hverjum sem vildi. Tóku þá
ýmsir borgarar og héraðsbúar til
máls, til að láta gleði sína í ljós
yfir riýju byggingunni. Af ræðu-
mönnUm má nefna: Ivaupmann
Arngrím Bjarnasón frá Bolungar-
vík. séra Sigurgeiv Sigurðsson,
sýslumann Odd Gíslason og skóla-
stjóra Sigurð Jónsson.
Byggingin er 13 X áó á-Ínir méð
kiallara, stöfuhæð, fyrsta sal og
' stofúhæð undir þáki; auk þess er
samkomusalur bygður út úr hlið
hússins. —
Hatid'a gesta- og sjómannahæl-
inu eru ætluð 17 stór og biört her-
'8^ itnis
•uoa 1 9?niox
•jjsijijus unfi,ejjin<f
So Suijjju ‘nSétugnu.í
UBiqÁaj ‘-Sq -ad 09"? jn os'e; 'jq n
tofjjiSuuq “Sjj ud oo'S 'jjj u jofuis
-jnjgqjS “Sjj 'jd ot"i 'jq ri jÁqs
‘UUI3J3J3S 0ST1 h jttyq;jU3j jnjas-
'NOA «ítmisa9A
bergi og alls 35 rúm. og Jiar að
anki boröstofa ,og lestrarsalur.
En auk þessa hefir herinn, að
heiðni bæjarstjórnarinnar á ísa-
firði, búið út sérhýsi í bygging-
unni handa gamalmennum, 15 alls.
og eru nú þegav 10 gamalmenn;
þángað komin. og tóku nýju vist-
i.nni með brosi og þakklátssemi.
Það er gamalmennahælið, sem
bæjarmenn lofa ekki hvað síst. Þar
eru 7 einkar viðkunnanleg svefn-
h.erbergi, og stór og björt og snot-
ur borðstofa með inndælum körfu-
stólum; þarna getur gamla fólkiö
se.tiö í makindum og Jiarf ekki a'Á
kvíða fyrir, að það þurfi að flytja ,
í „fardögum“.
Já, gamla fólkiö- hefir vist ekki
órað fyrir því, að„ það mundi fá
ao eiga svona góða íbúð og aðbút
á ellidögunum og nokkuð mun
vera hæft í því, sem Sigurðr -
skólastjóri sagði við vigsluna, a'i
það hefði bæjarstjórnin á fsafir' :
best gert, er liún hefði fengið Her-
. inri til að- byggja hæli handa gam-
almennunum.
Byggingin hefir, alls kostað um
150.000 króna, auk Jiess sem fariv
I hefir til irinanhússmuna, en til þes-
hafa' gengið alt að 15.000 krónr
í byggingarsjóðinn er nú komiö
i gjöfum samtals 49.000 króna. Þa-
a'í hefir Alþingi veitt 5000 kr.
bæjarstjórn Isafjarðar 10.000
sýslunefnd ísafjarðarsýslu 400''
kr.; alt hitt er að mestu leyti gefiö
r.f bæjarbúum og sýslubúum. Hús
| ið er raflýst og þar er miðstöðvar-
: hitun, sem nær því nær til allri
herbergjanna, og W. C. og baðher
bergi.
. n. d.
Af