Vísir - 24.07.1922, Qupperneq 4
ylsiR
Málningaduft
allskonar, mjög ódýrt, fyrirliggjandi.
K. Einarsson ð Björnsaon.
Simnefni: Einbjim. Reykjavík. Sími 915.
UPPBOÐ
verSnr haldiö þriBjndagmn 25. þ. m kl. 1 e. m., 6 ýmsnm dánar-
búnm hjfc heyhlöðu bœjarine við hringbrantina.
Samnel ðliissei.
Dynamit
og tilheyiandi, fyrirliggjandi hjá
P. Smith.
Sími 320.
1 1@SIA»|
\ IbúS vantar mig 1. okt. Sími
579. Brynjólfur Magnússon. (481
GóÖ íbúð. 3 herbergi "og eldhús
ásamt góSri geymslu óskast til
leigu frá 1. okl. n. k. Eins árs fyr-
irframgreiSsla er til reiSu. TilboS
ásamt lýsingu á íbúSinni sendist í
pósti, merkt: „ Pósthólf 566.“
Odýrar ferðatösknr
komnar aftur í
Vörnhúsið.
BranmtxyggÍBiár alltkonari
Nordisk Brandforcikriag
og Balíico,
Líftryggingari
„Thule".
Hvergi ódýrari tryggingaa ijj
Khyggilegri viöskifti.
a. y. tulinids
Hús Eimskipafélags íslandk.
(2. h*eC). Talsím! 254.
Skrifstofuttmi kl, l(b~45.
Sólríkt herbergi fæst til leigu í
'J ttngu nú þegar. SetnjiS við Sam-
úel Ólafsson. (474
'ý 1—:-----------------------------
Sólríkt herbergi meS húsgögn-
um í miSbænum til leigu. A. v. á.
1 (4/2
1
&E£G A
r
Góðar kartöflur
verSa seldar næstu daga á 18 au,.
pr. Yz kg. í verslun Gunnars ÞórS-
arsonar, Laug-aveg 64.
Veggfóður er best aS kaupa í,
MyndabúSinni í ASalstræti 6. (41 r
Ungur reiShestur og miðaldrai
vagnhestur til sölu. Sig. Jónsson,
kennari. (4Ó$.
AnamaSkur fæst i
10.
GrjótagötUn
(4&fc
Besti og ódýrasti skófatna'Sur-•
inn í Kirkjustræti 2 (Herkastalan- -
um). (245
LítiS hús eSa húseign meS öSr-
mn óskast keypt meS sanngjörnu:
verSi., TilboS sendist Vísi innart
fimtudags auSkent: „Hús“. (482-
ReiSltjól óskast til leigu í mán-
aSar tíma. A. v. á. (483 •
Leifur Sigurðsson
010. cixxarfflilaLoöstxrl,
EndurskoSar reikningsskil, semur bókfærslukerfi meS nýrri gerS
og veitir aSstoS viö bókliald.
Er heima á mánudögum kl. 10—12 og 1—6, á‘ Hólatorgi 2,
KirkjugarSsstíg viS SpSurgötu. Sími 1034.
Sölubúð, björt og rúmgóS, til
leigu nú þegar. A. v. á. (476
TIÍ.XTAMIR0 I
Drenguvinn, sem seldi mér aS-
göngumiSann aS Iþróttavellinum
22. júlí, . ofborgaSi 10 krónur.
Kristinh Brynjólfsson frá Engey.
(‘477
REIÐHESTUR.
Viljugur töltari og skeiShestur
er til sölu. Uppl. á Baldursgötu.
21, kl. 7—8 siSd. (479»
Ódýr barnakerra til sölu. A. v.
a- (475
Boröstofuofn og ágæt eldavél til
sölu í Tjarnargötu 35, (Sólheim-
um). Sími 421. (473;;
VIHI
1
Rarngóö telpa óskast nú þegar
A. v-. á.‘ (4S0:.
FélagsprentsmiSjan.
Hán unni bomim
98
„lét mig af hendi“ (það var næstum því þaS eina
alþýSuorðtæki, sem Clyde hafði heyrt föður sinn
nota), var ekki eingöngu sonur minn, heldur líka
sá, sem á að erfa kórónu mína.“
Hann hallaði sér aftur á bak og gætti að, hver
áhrif orð sín hefðu á Clyde,
Nokkra stund var Clyde forviða og utan við
sig, en síðan mælti hann:
„pegar öllu er á botninn hvolft, herfa,“ sagði
hann, „þá breytti eg rétt!“
Jarlinn brosti dauflega.
„Hem! Starfsmálasiðferði er ekki eins nákvæmt;
og siðferði ■ félagslífsins," sagði hann. „pað hefði \
enginn tekið til þess, þó að eg hefði dregið rnig
í hlé og selt hlut minn í Landfélaginu."
Clyde roðnaði.
„pað hefðirðu aldtei gert, herra!“
Jarlinn kipti að sér fótununj. Mundi hann ekki
hafa gert það? Hafði hann ekki ótal 'sinnum
leikið það gamla bragð,'og gengið frá með full-
ar hendur fjár?
„pú skaust að minsta kosti loku fyrir, að eg
gæti það,“ sagði hann. „Mér þykir það leiðinlegt
fyrir þína hönd. pú verður fátækur maður, því
að það verður harla lítið afgangs nema séreign
móður þinnar. Mér ]>ykir það og mjög leiðinlegt
mín vegna“ — hann andvarpaði —; „mjög leið-
inlegt mín vegna. Hrunið er enn þá sárara eftir
öll þessi happasælu ár.“
„Er — er ekkert bægt að gera, herra?“ spurði
Clyde.
Jarlinn þagði góða stund, en leit svo upp.
„Jú, af þér, en ekki mér.“
„Mér!“
„pað er einungis einn maour enn, aúk okkar,
sem veit um vandræðin. Eg hefi sagt Paulett frá |
þeim.“
„Paulett lávaröi! Hvers vegna honum?“
„Af því að hann eða í rauninni Ethel dóttir
hans, er. hin eina, svo að eg viti til, sem er fær
um að hjálpa okkur.“
„Lafði Ethel!“ sagði=Clyde lágt. „ 1
„Já; hún á móðurarf sinn. Hún hefir ávalt
verið auðug. Og fyrtr. nokkru fékk hún til við-1
bótar námueignina í Wales. Fimtíu þúsund pund
mundu bjarga mér —*• okl(ur -t— og hún mundi
lárta — gefa það.“
„Hamingjan góða, herra!“ sagði Clyde; reis
á fætur og gekk um gólf í mikilli geðshræringu.
„pú átt ]?ó ekki við, að að þú sért að biðja
mig um að spyrja hana, hvort — hvort —“
Jarlinn ypti öxlum.
„Eg bað þig ekki tim að gera ]?að. petta mál!
er þér eins þýðingavmikið eins og mér. Eg —I
jæja, ævi mín er næstum |?ví á enda. pú verð-
ur að ráða ]?ví, hvort ]?ú vilt ráða yfir hallar-
ræfli, sem ekki er neraa skuggi af fyrri blóma'
—Hann misti vald yfir röddinni. „I hamingju |
bænum, Clyde! Geturðu hikað? pú ættir j?ó að
hugsa um mínar kvalir, ]?ó að ]?ú hugsir ekkert j
um ]?ína líðan. Eg, sem stofnsetti hið mikla félag; i
eg á að hrapa niður í duftið.“ Hann misti aftur
vald yfir röddinni og fól andlitið í höndum sér.
Clyde gekk til hans, náfölur í framan og nam
staðar við hlið háns. Jarlinn lagði höndina á hné
hans.
,,pú hikar,“ sagði hann. Clyde, eg hugsa, að
þú játir ]?að, að eg hefi ekki verið smásálarlegur
við ]?ig.“
Clydé sló út hendinni óþolinmóðfega.
„pú skyldir hafa fengið þessa peninga, ef eg
hefði átt }?á til. Eg befi stundum verið harðorð-
ur við þig, en — en ]?að var í góðu skyni gert,
og eg sé ]?að nú, að mér er að nokkru leyti um:
að kenna hið fyrra framferði ]?itt. En eg var far-
inn að vona, að ]?ví væri öllu lokið. pað veit trúa
mín, að eg var stoltur af ]?ér fyrir framkomu þína
í Spánarförinni! pað er ]?ó vissulega ekki í and
stöðu við velsæmi, ]?etta, sem eg fer fram á við
]?ig. pað er mesti aragrúi ungra manna, jafntigin-
bornir eins og ]?ú, sem mundu gefa helming eignæ
sinna til að kvænast Ethel Paulett.“
Clyde beygði niður höfuðið. ,
„Ef — ef þú vissir, herra," sagði hann svo lágt
að varla heyrðist.
Jarlinn hnyklaði brýnnar óþolinmóðlega.
„Eg þykist vita, að þú hefir komist í eitthvert
kvennaæfintýri um dagaiia. En eg hugsa, að því
sé öllu lokið. Já. Jæta; þá kæri eg mig ekki um.
að vita meira, og eins mun Ethel vera; hún get-
ur ekki krafist að vita annað, en að því sé öllu
lokið. í fám orðurn" — hann beygði sig áfram
og rélti fram höndina — „horfir málið þannig
við: Viltu koma föður þínum til hjálpar, sem
fram að þessu hefir reynst þér góður faðir og
ekkert látið þig skorta: eða viltu láta hann sökkva
— sökkva og draga móður þína og sjálfan þig
með sér ofan í djúpið, fyrir einhverjar heimsku ■
legar grillur eða ímyi;dun?“
Clyde lagði höfuoið á hönd sér og starði í
glóðina. Nokkra stund var þögn, en svo hóf hánn
upp höfuðið.
„Eg skal gera það, herra. Eg skal biðja Ethef
um peningana — og sjálfa sig!“
Jarlinn leit upp í ioftið með geðshræringarsvip
og rétti fram höndina.
„Ham — hamingjunni sé lof!“ sagði hann og
var eins og fárgi létti af honum.
peir sátu langt frain á kvöld og ræddust við,
eða réttara sagt: j'avíinn talaði og Clyde hlýddi
á, eða virtist hiusta. Siðan var Clyde stutta stund