Vísir - 27.07.1922, Side 4

Vísir - 27.07.1922, Side 4
yfsiR 4 Æ Sfani 876. Sími 876, 1 t«M* | Ný bifreiöastöð Terður opriuð á Laugaveg 48. par verða fólks- og vöruflutn- inga-bifreiðar til leigu í lengri og skemri ferðir. Áætlunarferðir austur yfir Hellisheiði livern þriðj udag og föstudag’ Id. 8 f. Ii., bæði fyrir farþega og’ flutning. , Stöðin opiu frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Ábyggilegar ferðir. Ódýr flutningsgjöld. Sími 876. Sími 876. Stúlka óskast hálfan eöa allan daginn. Guöm. Thoroddsen, lækn- ir. (528 Kaupama'ður óskast í vist. Upþl. á Stýrimannastíg 7, uppi. (525 Kvenkápur érú saumaöar, einn- ig allskonar fötum vent. A. v. á. (524 Dugleg kaupakona óskast upp 1 Borgarfjörö nú þegár. Guöm. Kr. Guömundsson, Njálsgötu 15. (523 - E.s. Goðafoss 2 g’ó'öir sláttumenn óskast. —- Uppl. á Laugaveg 46 'B. (522 í«r héðan vestar og norður um land til Kaupm,- Jntainar samkv. áætlun, laugardag 29. júlí kl 2 sd. Flbsaö í silki og ull á Laugaveg 49, 3. hæö. (520 Atvinna óskast af manni, sem r 1 Farseðlar sœkist í dag «ða fyrir hádegi á œorgun, og vörur afbendist fyrir kl. 2 á morgun. Ef. Emslipitélag Islands. Oðýrar íeröatöskur kemnar aftar í Vörnhúsið. Brunatryggingar allsk. Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule“. Hvergi ódýrari tryggíngar né ábyggilegri viöskifti. A. V. TULINIUS ITús Eimskipafélags íslands (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. starfað hefir, sem vinnuleiöari, af- greiöslumaöur, viö verksmiðju- iönað og vanur er allri fiskverk- tm. V iökomahdi hefir iönfræöileg'a þekkingu. — Bréf auðk. ,,Óg. 35“ sendist Vísi. (514 Herbe'rgi meö húsgögnum ósk- ast til leigu 2ja til 3ja vikna tíma. handa gestkomandi útlendingi. — LTppl. gefur Sveinn M; Sveinsson, Völundi. Simi 56. (53° 1 herbergi til leigu 1. ágúst, á Grundarstíg 8. Uppl. á neðstiv hæfö kl. 6—7 síðd. (527 Góö stoía meö forstofuinngangi er til leigu á Laugaveg 46 B. (521 Stór sólrík stofa til leigu nú lægar. Laugaveg 49 (3. hæö). (519' Húsnæði. Sá, setn getnr leigt barnlausri fjölskyldu 2 herbergt og eldhús, frá 1. okt. n. k., er vin- samlega beðinn aö senda nafn sitt og heimilisfang i lokuðu umslagí tii Vísis fyrir 30. þ. m., auökent: ,,Þrifinn“. (5160 r umiipvi r LEiGA 1 Orgel óskast til leigu. A. v. á. (5U Regnkápa hefir tapast. Skilist Oðinsgötu 1. (513 Fundist hefir: slifsisnæla og glerattgu. Vitjist á lögreglustöö- J ina kl. 4—-7 e. h. daglega. (529 Ódýrasta kjötiö er lundinn; fæsfc: daglega í íshúsinu, Hafnarstræti.'. 23. (486- 20 linna hengilampi til sölu.-- Uppl. kl. 7—8 síöd. Bragag'Oi 23, (526 Notaöur ofn til sölu meö tæki- færisveröi á Baldursgötu 22. (51S Tímabær kýr er til söltt. Uppl, í síma 954. (515 Félagsprentsmiöjan. Mén nnni honnm 101 „J?ér verðið aS muna þaS,“ sagði frúin. „Eg vil ekki sjá hana. Hver sem væri af þjónuir mín um, hefði getað gert það eins vel.“ Um leið og hún mælti þetta, gekk hún um kring I búðinni og hana bar þar að, sem Bessie var. — Hún setti upp gleraugun og horfði á hana með forvitni, sem brátt breyttist í aðdáun. „J?etta er mjög vel gert,“ sagði hún leit á sveig- dttH, sem Bessie hafði búið til úr alla vega litum tlómum af*hinni me;stu snild. „Já vissulega mjög vel gert,“ endurtók frúin rteð áherslu, og sneri sér aftur að herra Barker „pessi unga stúlka þarna virðist hafa vit á verki Æinu. Hví getið þér ekki sent hana? Eg er viss um, að hún gerði það snildarvel. Er hún nvkom- in? Eg hefi ekki séð hana hér áður.“ „Já, svo að segja,“ sagði manntetrið í vand- rasðum sínum. „Ójá, frú: alveg nýkomin.“ „Gott og vel; eg vona að þér sendið hana,“ gagði frúin, fór út og ók burtu. Herra Barker Iétti mjög, þegar hún var farin. „J7etta er einhver allra vandlátasti viðskifta- vinur minn,“ sagði hann við Bessie; ,,en alveg vit- —laus í blóm. Nú ætlar hún að hafa boð inni ann- -aðkvöld og eg á að skreyta hús hennar í Queen Annés Gate á morgun.“ Hann þagnaði og leit spyrjandi á Bessie. „Eg þykist vita, að þéi hafið Keyrt, hverju eg lofaði, ungfrú?“ „Ójá, eg heyrði það,“ sagði Bessie og roðnaði og brosti. „Lítið þér á; liún hélt, að þér væruð ein af búðarstúlkunum — og eg vildi, að hamingjan geefi, að þér væruð ein af þeim, því að þé>- virð- ist vera glöggskygn á þetta starf,“ bætti hann við ®g leit í körfuna, sem Bessie hafði raðað í. „Eg vona, að þér hafið ekkert á móti því — það er að segja, jæja, þér heytðuð hvað hún sagði og hverju eg lofaði.“ Og þegar Bessie hikaði og neit- aði ekki strax, hélt hann áfram: „pér þurfið ekki annað en segja fyrir, hvernig koma eigi blómun-j um fyrir, eg skal senda pilt og stúlku með blóm- | in, yður til aðstoðar." Bessie þagði fáein augnablik, en leit svo upp og mælti: „Eg — þarf ekki að sjá neinn, eða tala við i nokkurn?“ „Nei, nei; sei, sei; nei, nei, ungfrú! pér verð- ið þarna eins og hefðarmær; segið fyrir verkurn og lítið eftir, að blómunum sé komið snoturlega fyrir. petta tekur ekki lengri tíma en svo sem tvær i stundir, og eg skal greiða yður tíu krónur fyrir, j því aS eg veit, að yður muni farast það vel úr hendi.“ „Jæja þá,“ sagði Bessie lágt; „eg skal fara.“ pað glaðnáði yfir manninum. „Ef þér komið hingað eftir hádegi á morgun. ungfrú, þá skal eg hafa alt tilbúið.“ pó öð Bessie kæmi strax til hugar, þegar hún heyrði, hve mikið hún átti að fá fyrir þetta, hve lengi hún mundi verða að vinna sér svo mikið | inn, að hún kæmist burt úr Lundúnum, og ætli þá ekki lengur á hættu að hitta Harry, þá var það ekki kaupið, sem mestu réði um, að hún tók boðinu, heldur ánægjan sem hún hafði af blómskrúðinu; það var hin eina ánægja, sem hún : hafði getað veitt sér frá því hún fór frá Lendale. Og henni fórst skreytingin svo vel úr hendi dag- inn eftir, að blöðin, sem gátu um boðið, furidu á- j stæðu til að minnast á, hve hún hefði verið snild- arleg. Verslunarstjórinn varð harðánægður, þegar hann sá lofið í blöðunum. Og þegar hann sagði Bessie frá því, — en hún las ekki blöðin, (— stakk hann:’ upp á því, að hún skyldi framvegis hafa þenna starfa með höndum. Eigandinn sjálfur var því og' mjög fylgjandi. Bessie tók boðinu, en þó að mjög væri liðið á yfirstandandi samkvæmistímabil, hafði hún nóg að gera þrjá eða fjóra daga í viku, og fékk miklu meira kaup fyrir, en að búa til blóm, Utivistin hresti hana og umsjónin sveigði huga hennar frá sorginni og söknuðinum, því að henne var ómöguiegt að hugsa um liðna tímann, þegac blómahrúgan lá við fætur hennar og hún varð að sjá til þess, að þau færu sem prýðilegast. Kyrseturnar og harmurinn höfðu eytt miklu af lífsþreki og heilsufari hennar. En við atvinnubreyt- inguna breyttist yfirbragð hennar og hún yarð hvatari í spori og fjörlegri. XXXVIII. KAFLI. Blöðiti mintust rækilega á trúlofun lafði Ethel og Leyíons lávarðar, og aliir luku upp einum munni um það. að það væri hið mesta jafnræði. Fregn- in hafði og hin ákjósanlegustu áhrif í kauphöllinm og einkum varð hún þó happasæl fyrir hið mikla. verslunarhús, scm jarlinn stóð fyrir. pað hafði verið skrafað um það, að fjárhagur þess mundt standa á völtum fóturn síðan kreppan dundi yfir. en nú var það í aímæli, að lafði Ethel mundi leggja stórfé í fyrirtækið, þegar eftir giftinguna. Jarlinn hresstist og varð glaður í bragði og fór að taka þátt í fundarhöldum ýmsra mannúðar fyrirtækja, sem fundarstjóri, eins og áður. í fám orðum sagt: allir voru glaðir og ánægðir og árn- uðu hertogafrúnni allra heilla fyrir það, hve henni

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.