Vísir - 31.07.1922, Side 3

Vísir - 31.07.1922, Side 3
VISIR 4' Cresceilt þTittuápaB þart engia asðniali - RtfixUi er ólýgiasL iir. Fálítt niá þctta fyrirbrigði iieita, nú í dýrtíðinni og pen- íngalevsiim og lætur félagiS sennilega vitja þessa fjársjóðs hið bráðasta, áður en fleiri „kvaf'tanir" heyrast frá Valhall- argestum. Heyskaðar höfðu orðið austur í Fljóts- hlíð á sumum.jörðum í veðrun- um eftir fvrri helgi, og sumsstað ar hafði skemst í görðum. Einn- Ig hafði þá klofnað elsta tré í hinum kunna trjágarði Guð- fojargar húsfreyju í Múlakoli. Vísir kemur ekki út miðvikudaginn 2. ágúst, með því að þá er almennur frídagur prentara. Yarðskipið Fylla sefn nú heldur uppi strand- vörnum við vesturströnd Græn- lands, er væntanlegt hingað aft- ur um miðjan ágústmánuð, og leysir þá „Islands Falk“ af hólmi. Slys. Fimm ára gamall drengur á Laugavegi, sonur Baldvins Ein- . arssonar alctýgjasmiðs, meidd- isl mikið á andliti fyrir helgina á þvi að sprengja dýnamit hvell- hetlu, sem annar eldri drengur hafði gefið honum og sagt að sprengja. Við eftirgrenslan kom það í ljós, að drengur einn hafði náð i nokkuð af þessum hvell- hettum í gamalli hlöðu eða pakkhúsi á Laugaveg 70. Aldrei -verður það nógsamlega brýnt fyrir fullorðnu fólki að fara svo gætilega með skotfæri og sprengiefni, að börn eða ung- iíngar nái ekki til þeirra. Njörður, botnvörpuskipið, er nú í Eng- landi og ætlar að reyna fiskveið- ar bjá Rockall um líma. Skip- ið fór héðan með nokkuð af nýjum fiski, sem það hafði veitt B S. R. Til innmui feira biíreiðar á bverjum degi fyrst um 8Ínn Ííá ilöfl KflKli Símar: 716 — 880 — 970. í botndrögu (snurrevaad) og varð þannig fyrst íslenskra botnvörþuskipa til að réyna þá veiðiaðferð. Aflaun scldi hann fyrir 300 sterlingspund. Gestir í bænum: Páll Zóphóniasson, skólastjóri, Bogi Brynjólfsson, sýslumaður, Olafur Runó.lfsson, sem lengi var verslunarmaður hjá Sig- fúsi Eymundssyni, en nú er sestur að á Akureyri, sira Matt- hías Eggertsson í Grímsev. Óskar Halldórsson var einu aí' farþegum með Goðafossi norður. Fór hann til Siglufjarðar. paðan gerir hami út tvo mótorbáta á síldveiðar og kaupir auk þess síld af tveim- ur skipuin öðrum. Húsmunir • úr þrolabúi G. Eirikss, sem auglýstir Iiöfðu verið lil sýnis 2. ágúst, verða ekki þann dag til sýnis, heldur 1. ágúst. þetfcn eru væntanlegir kaupcndur beðnir að athuga. Goðafoss fór héðan á laugardag, norð- ur um land til útlanda. Meðal farþega til útlanda voru: sira pórður Tómasson, leclor Sören- sen og Kjær forstjóri. Til Hjísa- víkur fór Björn Jakobsson, lcilc- fimiskennari, til Akureyrar Anna Friðriksdóttir, til Isafjarð- ar Ólafur Davíðsson o. m. fl. .Tarðarför Bjarna sáluga Thorsteinson fer fram frá dómkirkjunni ld. 3 á morgun. Lagarfoss fór héðan á laugardag áleiðis til Bretlands með l'iskfarm. Trúlofuð eru ungfrú Theódóra Guð- laugsdóttir (jn'ests á Stað) og Óskar Kristjánsson frá Hóli i Dölum. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband á Mýrum í Dýrafirði ungfrú Guðrún Friðriksdóttir, (hreppstjóra), og Carl Rydén, verslunarmaður. Es. Island í'er héðan áleiðis til útlanda 2. ágúst kl. 12 að kveldi. Oddfellowar halda afmælisfagnað sinn á morgun. Dönsku félagarnir munu fara með íslandi á mið- vikudagskvöldið. Lúðrasveit Rvíkut leikur á AústurvcIIi kl. 8^/2 í kvöld, ef veður levfir. Hljóm- skrá verður birt við völlinn. Strákskapur. Siðastliðið föstudagskvöld var stórum steini kastað í gler- hvelfingu*' á Ijósmyndastofu Ólafs Magnússónar í Templara- sundi, og var sérstakt lán, að Nýkomið: mikið af allsk. metravörum. Léreft, ein og tvibreið — Tvisitau — Sængurdúkúr -— Sirts •— Flónel — Handkl. . drcgill — Fatatau — Káputau — ágætt bl. Chéviot frá 11 kr. metr. o. m. fl. — Dömu lérefts nærföt, — Barna prjónaföt — Herra nærföt — Sokkar, herra, dömu og barna o. íii. m. fl. Brauns Verslun Aðalstræti 9. LÁ8AB lyririíggjaudi. Polyp Patant eru þeir nýjustu, traustussu, eu þó einföidustu lásar er smíðaðir hafa veiið. AðalumboS fyrir ísland K. Einarsson & Björnsaon Símnefni: Einbjirn. Iteykjavík. Sfmi 91H, Fólksfiutningabifrtið, Ckevroet (minni sortin) er til sölu. Bif- reiðin er i égætu standi. Uppl. eftir kl. 6 e. m. á Bjargarstig 17. eriginn skyldi verða fyrir bon- um. Lögreglan er að svipast eft- ir þeim, sem valdur er að þessu strákskaparverki. Skip strandar. Enskur botnvörpuggur strand- aði austur á söndum fyrir belg- ina. Ekki er annars getið, en mannbjörg liafi orðið. Björg- unarskipið Geir fór austur í gær til þess að reyna að ná skipinu á flot. Fiskþurkun befir gengið afbragðsvel í sumar og er nú langt komið. Margir fiskfarmar þcgar farnir héðan og er það útgerðarmönn- um mikill hagur. Sláturfé er farið að reka hingað til bæjarins fyrir nokkru. lvjötið er selt á 2 kr. pundið (af dillc- um). Æfisaga Annie Besant er nýkomin á bókamarkað- inn. pýtt hafa þeir pórður Edi- lonsson, læknir, og Sig. Kr. Pjet- ursson, rithöfimdur. ! í Ilevskapur | befir gengið afbragðsvei liér ! í bæ lil þessa. Spretta víðasí góð og hcyið náðsl bvanngrænt af ljánum. — Úthey, sem flutt hef- ir vcrið til bæjarins hefir verið selt fyrir 12 aura pundið. Prestafélagsritið, 4. árgangur, nýkomið út. — Verður nánara minst siðar. „Reykjavík úr loftinu 1920“. Svo nefnast fjórar myndir, sem prentaðar hafa verið á póst- spjöld og eru nýkomnar í Bóka- verslun Sigf. Eymnndssonar. Myndirnar eru góðar og greini- legar og lcosta að eins 10 aurá hver. Stórhýsi. prjú stór steinsteypuhús er nú verið að reisa hér i hænum. ( Eitt er við BergstaðastrætL , sunnarlega, eign bræðranna | Friðriks og Sturlu Jónssorui, j annað á Geirs-túni, eigii Gisla J. Jobnsens, konsúls, þriðja i Miðstræti, eign Jóns læknis Kristjánssonar. Auk þess er nú farið að bressa við gamla Landsbankann og inörg önn- ur hús eru í smíðum liér og þar um bæinn. Laust prestakall. pingeyrarklaustursprestakall (pingevra, Blönduóss og Undir-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.