Vísir - 05.08.1922, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1922, Blaðsíða 2
VISIR vítu Siðprúður dreugur 14—15 ára gefcur bomist að sem sendiaveinH og lærlingur á akrif- atofu okbar. Skriflegar eiginhandar umsókair sendist til okkar atrax. b«atu tagund, höfim viö iysrirliggjandi. Jóh. Oia fsson & Co, Bókafregn. Presial'élagsritið. 4. ár 1922. Riislj. Sig. P. Sívertsen. pá er nú kominn 4. árgangur rits þessa, .sem Prestafélag ís- lands hefir lialdið úti, og er það enn scm fyr mjög vandað að efni og frágangiir góður. Er það mjög þarft verk, sem Prestafélagið vinnur, að halda úti svo góðu og ódýru timariti og ritstjórnin hefii’ lag á því, að halda því á virðulegum kirkju- legum grundvelli, en þó svo að laust er við einstrengingshátt allan, og mjög læsilegt fyrir hvern mann. Efnið í þessu licfti ,er, mjög fjölbreytt. Er fytst grein eftir danskan höfuðklerk, II. Hoff- meyer stiftprófast, um liinar nxerku tilraimix, scmgerðarhafa vexáð á siðari árunx t-il þt'ss, að sameina lxinar kristnu kirkju- deildir á frjálsum grundvcíli. Sótti höf. þing, sem haldið var i þessum tilgangi í Genf, en þar, voru fulltriiar flestra kirkju- deilda, nema hinnar rómvcrsk kaþólsku, og skrifaði grein þcssa fyi'ir Prestafélagsrxtið,tcn síra Skúli Skúlasön prófastur þýddi. pá ritar Hannes por steinsson skjalavörður virðu- iega grein um síra Pál Björns- son i Selárdal, þennan íslenska höfuðklerk á 17. öldinni, hvort sem litið er á ættgöfgi, auðæfi, gáfur, lærdónx eða glæsimensku Var þarft verk að reisa lionum þennan minnis.varða, því að hann liefir oftast verið dæxndur og skoðaður út frá galdra- vafstri lxans einu. Freysteinn Gunnarsson kennari skrifar um hina fniklu gjöf sænsku kirkj- unnar, í tilefni af 400 ára af- nxæli siðbótarinnai’. pá er rit- gerð eftir ritstjórann, sem hann nefnir: Bjartsýni krislindóms- ins, og ræðir þar á hverju húu byggist og hvernig vér getum tileinkað oss hána. Docent Magnús Jónsson ritar um Pálsbréf, og vill benda mönniim á þau og hvetja til að leísa J?au meira en mi tíðkast. Síra Friðrik Friðriksson skrifar um aldarafmæli trúhoðsfélags- ins xianska, og síra Sig. Gunnars- son, prófastui, birtir xitdrátt úr skýrs’um norsku hiskupanna um ástand þar i laxxdi. ]xá er næsl ritgerð cftir Fclix Guð- mundsson, um ' slai'frækslu kirkjugarða, mjög þörf, og mun j Prestafélagið ætla að beita sér j fyrir því máli. pá er birt erindi eftir biskup, dr. Jé*i Helgason, um frumkristni þjóðar vorrar, eða ki’istnina í'yrir „kristnitök- una“ ái'ið 1000. par næst er birt þöi’f .liugvekja eftir síra Eirik Albertsson á Iiesti, um alþýð- legar biblíuskýringar. Skorar lianli á Prestafélagið, að reýna að beila sér fyrir því, að slíkar skýringar komi xit, en aðalöi'ð ugleikarnir á því er kostnaðar- hliðin, eins og nú liagar til. pá er na’st alllöng grein eftir hr. Aage Meyer Beixedictsen um sigur og Jmignun Múhameðs trúarinnar. Er það útdráttur úr fyi'irlesli’i, sem höf. iiélt um Jxelta efni á Synodus næst síð ast, og er mjög fróðlegt og fjörlega fram sett pá ei' næst prcdikun eflir próf. Harald Xí- elsson, seni hann kallar: ]?egar hjörlun taka að brcnna, xit af Emmaus frásögninni, mjög | fögur ra'ða, og þar á eflir smá- grein eftir sama: Sálarrann- sóknirnar og kirkjan á Englandi og þar skýrt frá framgangi spii’itismans á Englandi. Loks er alllangt mál um ýmsar er- léndar guðfi’aéðibækur og' síð ast skýrsla um Pi’estafélagið. A þessu iauslega yfirli I i má sjá, ixve fjölbreytt efni þessa ár- gangs ei-.og ættu menn að stuðla að útkomu ritsins, með þvi að kaupa ixpp upplag þess, svo að Prestafélagið þyrfti eklci að gef- ast upp með það vegna kostn- aðarins. pað væri áreiðanlega skaði ei\það hælti að koma út ❖ | Frá Steindóri • Bifreiðaierðir ibsIi diga: v Á morjfun, sunuxxdajf, ?TiI Vífllsstaða kl ll1/, og 2V,. — Þaðan kl. I1/* og 4. Q Austur að Olvesé, Eyrarbakba, Þjórsá og Garði- ^ auba kl 10 árd. — Til Keflavikur & sama tima. • Putií íar í tíma. ▼ I Steindór ♦ Siaiar 581 og 838. ♦ ♦ I f ♦ é I ♦ Messur á morgun , I dómkirkjunni kl 11 árd. sr. Bjartii Jónsson 1 fríkirkjunni kl 5 síðd. pró- fessor Ilar. Níelsson I Landakotskirkju kl. (i árd lágnxcssa; kl. 9 árd. háme(ssa. . Engiii síðdegis-guðsþjónusta. Jóh. Jóhannesson, bæjarfógeti og frú hans eru nýkomin til bæjarins xir kynnis- för norður í Húnavatussýslu. ' Lofsamleg' ummæli Iiai’a fei’ðamennirnir á skemti- skipimi Osterley skx'ifað hingað. — I bréfi einu, sem Vísi hefir vei'ið sýnt, segir in, a. svo: ,.A1I- ir fai’þegar höfðú ánægju af að §já ísíand og fóru þaðan með glöðum hug og fögrunr endur- minningum um þjóðina, sem. er —-- þó að fjarlæg sé' öði’- um þjóðum - lxin lang-gest- í’isnasta og alúðlegasta, senx við lxöfum nokkru sinnj komist i 'kynni við. Allir fai'þegarnir eru x’étt i þessu að segja unx vkkur all það lof, sem Ixest verð- xir sagt.“ — Bréfkafli þessi er skvifaður þegar Ostei'ly var að koma til Noregs. Höfundurinn fer injög hlýjum orðum uin leiðsögumann simx liér í. bæn- iim, segii’ Iiann hafi vei’ið kurl- eis og hjálpsamur og mjög ósár á tíma sínum til þess að greiða sem best fyi’ir gestunum. Botnia fer fi’á Leitli i dag, áleiðis hingað. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 2. ágúsf. Goðafoss Vár á Akureyri í gær. Lagarfoss kom til Aberdeen i fyrradag. Veðrið í morguií. Hiti i Reykjavik 10 st. Vest- mannaeyjum 10. Isafirði 9, Ak j ureyi’i 10, Seyðisfirði 8, Grinda- vik 10, Stykkishólmi 10, Gríms- stöðum 8, Raufarhöfn 9, Hólum í Hornafirði 8, pórshöfn í Fær eyjurn 9, Tynemouth 12, Jan Mayen 2 st. Loftvog stöðug. - Kyrt veður. — Horfur: Svipa veður, Villemoes kom liingað í gær norðan og vestan um land. frá Englandi. E.s. Siríus • fór í gær frá Björgvin, áleiðis hingað. E.s. Haaland, norskt flutningaskip, fór héð- an í gær til Vestniannaeyja. — Flutti liéðan nokkuð af saltfiski. Skjöldur kom fi-á Borgarnesi í gær- kx'eldi. irá IteindÓH fara blfreíOlr tll DIKGVALLA alla daga, oft á dag. Þægilegustu og ódýr- ustu bifreiðafcrðirnar fáið þið aitaf hjá Steindóri Simar: 581 og 838. Pantið far t tíma. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.