Vísir - 08.08.1922, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1922, Blaðsíða 4
 VlSIR Odýrar ierðatðskur komnar aítor í VötnhúsiB Skemtifundar St. Verðandi nr. 9, er i kvöld., Eldri og yngri félagar beðnir að mæta. Gjöfin afhend. Söng- ur, — Eftir fnnd: Dans. Brunatryggingar allsk. Nordisk Brandforsikring og Baltica. Líftryggingar: „Thule". Hvergi ódýrari tryggingar né ábyggilegri viSskifti. A. V. TULINIUS Hús Eimskipafélags Islands (2. hæð). Talsími 254. Skrifstofutími kl. 10—6. Frain II. fi Æfing' í kvöld kl. 9%. Mæfið stundvíslega. fer bifreið á morgim iððsi M r LElSi 1 Nýir hjólhestar leigðir í lengri og skemri ferðir. — Verð eftir samkomulagi. Sigurþór Jóns- son, úrsmiður, Aðalstræti 9. — , (550 Fataþoki hefir tapast á leið- inrii frá Reykjavík að Kolvið- arliól. Skilist á Bifreiðastöð Revkjavíkur. (90 Brjóstnál með hrúnúm steini hefir tapast. - Finnaridi skili henni á afgr. Yisis gegn fund- 'arlaunum. (78 r KBMSLá KENSLA. — Duglegur stúd- ent og veJ að sér, vill gerast húskennari á góðu heimili hér í borginni á vetri komanda. — Uppl. gefur Bogi Ólafsson, sími 975. ' ' (/0. 1—2 lierhergi og eldhús ósk- ast til leigu fyrir hjón með 1 barn, nú þegar eða 1. okt. A.v.á. (85 Góð stofa fyrir 1 eða 2 reglu- sama karlmenn til leigu. Uppl. Laugaveg -10 kl. 7—8 siðd. (88 Réglusamur piltur óskar eft- eða (87 ir lierhergi helst í vestur- eðá miðbænum. A. v. á. Ibúð 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu 1. okt. Góð um- gcngni og- áreiðanleg borgun. A. v. á. (84 Verulega gott herhergi er til leigu á Grundarstíg 11. Uppl. í búðinni. S. S. (83 Húsnæði í austurhænum ósk- ast til leigu, eða káup á húsi, ef um semur. A. v. á. (81 Stór stofa o.ða 2 litil herbergi og eldhús óskast á leigu fra 1. okt. Uppl. í síma 111. (79 Lítil húð, með hakherberg'i- óskast lil leigu, Jielst við Lauga- veg eða miðbæinn. Tilboð um leigu, auðkent „5“, sendist Visi. ___________________________(75 þeir, sem kynnu að geta Ieigt Ríkliarði Jónssyni mynhöggv- ara góða íhúð I. október, snúi sér til IL Stelansson & Bjarnar, Laugayeg 17, skóverslunin. (71 Besti og ódýrasti skófatnaöur- inn í Kirkjustræti 2 (Herkastaian- um). (245 Ágætur barnavagn til sölu. Uppl. Grettisgötu 34. (86 Dívan til sölu með tækifæris- verði. Uppl. i Austurstræti 7 (efstu lia'ð), milli 6—8 i kvöld. , (82 Eir-hengilampi, með 20 lína brennara, til sölu með tækifær- isverði. Vesturgötu 51 B. (88. Til sölú eldavél með tækifær- isverði. Steingrimur Guð- mundsson, Amtmannsstíg 1.(76 Ruggustóll, myndastoð —— stativ —, málverk af Viðey og; barnavagn til sölu. Tækifæris- verð. Ffakkastíg 11. (74 þvottapottar til sölu á Spítala stig 4. (73-. Iliisið Baldursgötu 26 er íií sölu. Uppl, á sama slað. (72. ftUá Undirrifuð tekur að sér að prjóna allskonar prjóiiafatnað mjög ódýrt. Malin A. Hjartár— dóttir, Laugaveg 20 B, miðhæð- in.. (77 Telpa óskast til hjálþar í lnisi mi þegai’. A. v. á. (69- Félagsprentsmiöjan. Tián unnl bonum 108 „Hvernig vitið þér? Hvernig dirfist þér? Agatha Rode horfSi fast á hana og illúðleg igurgleði leiftraði í dökkum augum hennar. „Eg sá giftingarskírteinið, daginn sem eg fylgdi i vður til Lendale, lafði mín,“ sagði hún með $t- j andi virðingu. Lafði Ethel hvítnaði í framan og hrökk aftur í i bak, en áttaði sig skjótt. „Farið héðan út!“ sagði hún drembilega. „Kyrrar!“ sagði hertogafrúin. „Hvað voruð þé; I að segja. „Hvert fóruð þér?“ „Til Lendalé, þar sem lafði Leyiori bjó, yðar I tign,“ sagði Agatha Rode. „Með hverjum fóruð þér?“ spurði hertogafrúin. j „Með lafði Ethel,“ svaraði Agatha róiega og I horfði á húsmóður sína náföla, „Dorchester hersir hafði sagt húsmóður minni, að lafði Leyton — þau vissu ekki, að hún var eiginkona Clyde lávarðar, yðar tign — mundi verða ein heima og við fórum þangað til þess að stía þeim í sundur." Hún þagnaði og á meðan læddist hersirinn út „Jæja,“ sagði hertogafrúin og benti hinum að þegja. vHúsmóðir mín talaði við lafði Leyion' — aftur lagði hún áherslu á orðin — „og kallaði svo á mig. Lafði Ethel hafði fallið í öngvit og cg hjálpaði til að bera hana inn í svefnherbergi hennar.“ „]7að er ósatt!" pessi kona er sakamaður!“ hvæsti lafði Ethel. Agatha Rode starði dálitla stund þegjandi á hana, en tók svo upp blýantshulstur úr gulli. „Eg fann þetta í svefnherbergi lávarðsins þann sama dag. Ef til vi!l kannast hann við það.“ Clyde tók víð því og lagði það frá sér þegj- »ndi; en þogn hans var auðskiíin. pegar við (órum, var lávarðsfrúin miklu nær dauða en lífi, þó að mér tækist að vekja hana sii meðvitundar, og meðan eg var að því, fann eg giftingarskírteinið í barmi hennar. Eg býst við, að það sé þar enn,“ bætti hún við og benti á Bessie. „Hún geymir það á sama stað og hús- móðir mín geymir vasaklútinn, sem hún neyddi mig til að stela frá Clyde lávarði, kvöldið sem hann kom til Northfield." Að svo mæltu þagnaði hún og gekk til dyranna; þeir sem næstir stóðu dyr- unum, viku úr vegi; hún hvarf út og sást ekki aftur. Enn varð hertogafrúin fyrst.til að ná jafnvægi „Er þetta satt, Clyde?“ spurði hún. „Eg veit það ekki,“ svaraði hánn. ,,Hið eina sem eg veit er það, að þetta er elsku hjartans eiginkonan mín, nýheimt úr helju. Bessie, talaðu við mig.“ Bessie hallaði höfðinu að brjósti hans þegjandi. „Sönghallarle;kkona!“ stundi jarlsfrúin. Clyde sneri sér við og roðnaði. ,,Já, mamma; en ef hún vissi —“ ,,Hættu!“ sagði hertogafrúin. — „Segðu ekki meira sem stendur. ]?að er best fyrir þig, að fara upp til þín, Ethel.“ Hún sneri sér að hopnum í dyruiium. „pið megið fara!“ Hópurinn fór út, en ekki lengra en í ganginn. ,,]7ér er best að fara, Ethel,“ sagði hún. . Lafði Ethel rétti sig upp. „Eg þarf að spyrja Clyde einnar spurningar fyrst,“ sagði hún. „Eg vil fá að vita, hvernig á því stendur — ef hún er kona hans í raun og veru -— að hann duldi þetta fyrir mér, og ætlaði þó að kvænast mér á morgun.“ Bessie rak upp lágt hljóð og leit á þau til skiftis. „Kvænast — á morgun!“ sagði hún með and- köfum. „Efist þér um, að hún sé konan mín?“ sagði Clyde og hélt Bessie fastri, eins og hann væri hræddur um, að hann mundi missa af henni, ef hann slepti henni. ,,]?að var rétt, sem Agatha Rode sagði. Við vorum gefin saman í þeirri kirkju. Bessie, þú ert með skírteinið?" Bessie stakk hendinní í barm sér. „Og þér leynduð þessu,“ sagði Ethel næst- um því náhvít. „Eg hefi margsinnis reynt að segja 'yður það,*' sagði hann; ,,en þér vilduð elcki hlusta á mig. Síðast í gær — en eg skil; nú er það mitt, ail' spyrja spurninga. Er það satt, sem stúlkan sagðu að þið hefðuð farið til Lendale?" Lafði Ethel rhoifði í augu hans, en leit undan. ,,pað er satt,“ sagði hún í lágum róm. ,,E<4 eg hélt '— hvað átti eg að hugsa annað? Mét gat vissulega ekki komið til hugar, að þér væruð kvæntur, IfOæntw þessu kvendi." „pér læddust þangað þegar egVar eigi heima. og neydduð hana til að yfirgefa mig! Eg skil nú alt samsærið, því að það var samsæri. Hvar er- glæpafélagi yðar?“ Og hann leit rrieð ygldum svip þangað sem hersirinn hafði staðið. „Eg gerði skyldu mína,“ sagði Iafði Ethel kuldalega og drembilega. ,,Hún sagði mér eítki frá því, að þið væruð gift, en var mér sammála um, að best væri, að hún yfirgæfi yður.“ „Vesalings Bessie mín!“ sagði hann. ,,Ó, ást- in mín! Vesalings ástin mín!“ Hertogafrúin gekk til þeirra og lagði hönd sína á handlegg Bessie. „pað er mál til komið, að þér segðuð eittlivaÖ.., góða mín,“ sagði hún kuldalega. „Uss, Clýde; eg vil fá að heyra' það af hennár eigin vörum. Eg vil fá að vita alian sannleikann í þessu máli, ef það er unt! Hvérs vegna yfirgáfuð þér mann yðar, Leyton lávarð?“ Augu Bessie fyltust tárum, én hún harkaði ai sér og horfði djarílega á hertogafrúna. „Eg vissi ekki, að hann var Leyton lávarður. Hann hét Brand. Eg unni honum of heitt til þess að verða þröskuldur á vegi hans, og eg reyndi: að bjarga honum frá eyðileggingu og þeirri smán, sem hann hafði orðið fyrir með því að taka niðm fyrir sig. Lafði Ethel skýrði þetta nákvæmlega fyrir mér, en það var í rauninni óþarfi, því að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.