Vísir - 15.08.1922, Blaðsíða 3

Vísir - 15.08.1922, Blaðsíða 3
VlSIR lenskum varnarskipum. Meiri hluti nefndarinnar (dönsku nefndar- mennirnir og Jóh. Jóh.) leggur til, aö samningsuppkast þetta verSi samþykt af stjórnum beggja landa, me'ð nokkrum (smávægilegum) fcreytingum, en minni hluti nefnd- arinnar (Bjarni Jónsson frá Vogi ( og Einar Arnórsson) lýsti sig mótfallinn öllum bindandi samn- ingum um landhelgisgæsluna, en til vara vildi hann gera víðtækari breytingar á uppkastinu en meiri 'lilutinn gat fallist á. Ýms önnur mál voru rædd á Sundum nefndarinnar, en ekki þyk- ir ástæða til a*S geta annars eli ’þess, aS hún leggur eindregiS til, -aö reist verSi loftskeytastöS á Austur-Grænlandi, vegna þess, aS •veSurfregnir þaSan hefðu afar mikla þýSingu fyrir veSurathug- -anirnar á íslandi. Mðrasveít Rvíkar. Ný hugmynd. LuSrasveitin hafi auglýst hljóm- ileik á íþróttavellinum á sunnu- dagskvöldiS. Því miSur var veöut •Qtrygt, rigning hékk yfir, og varS sSsókn því mjög lítil. Einnig reyndist staðurinn aS því lejdi vjrúSur heppilegur, að þar hljómaSi ekki eins vel og á Austurvelli. Annars var hljóöíæraleikurinn ágætur og þess veröur, aö bæjar- •búar hefSu fjölment. Nú er þaö víst, aS bæjarbúar líalda mjög •i;pp á þennan nýja hljóöfæraflokk, 'Og þótt þeir vilji ekki standa úti *í rigningu, sem ekki er von, þá mundu þeir ekki telja eftir sér að láta eitthvaö af hendi rakna til að -•styrkja hann. Þvi hefir nú komið frarn sú ] B. S. R. | ? Heldur uppi hentugum fertJ- ' um austur ytír HellisheiÖi. Á mánudögum, miöviku- dögum og laugardögum til ; ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferSir • hefjast frá Reykjavík kl. io i £. m., til baka frá Eyrarbakka j daginn eftir. BifreiSarstjóri í ; þessar ferðir er Steingrímur .: Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiSjudögum og föstudög- I um austur aS Húsatóftum á j]| SlceiSum. — BifreiSarstjóri: Kristinn GuBnason. Á mánudögum og fimtu- dögum aS Ölfusá, Þjórsárbrú, ÆgissíSu, GarSsauka og Hvoli. -^BifreiSarstjóri: GuB- mundur GuSjónsson. áhyggilegust afgreiösla, best- ar bifreiöar og ódýrust fargjöld hjá Bifriasl Reytiatar. Símar: 716 —1 88» —< 970. uppástunga, aö fá leyfi til aS taka aSgönguevri aö svæSinu kringum AusturvÖll eitthvert kvöldiS og halda þar hljómleikinn, sem mis- hepnaSist á sunnudaginn. Sýnist þetta vera ágæt hugmynd og liggja í rauninni alveg beint fyr- ir. V.egna hvers á aö fara út á íþróttavöll til þess aS fá inn nokkrar krónur handa lúSrasveit- inni þegar eins rná fá þær þar sem hún er vön aS spiia? Á öllu svæS- inu við Austurvöll búa einar 4 eSa 5 íjölskyldur, sem auSvitaS gætu fariS allra sinna ferða. Önnur nauSsynjaumferð þarf þar ekki aS , vera eina stutta kvöldstund. Ef ekkert reynist vera þessu til íyrirstöSu, þá munu blöðin vænt- anlega segja frá þVí hvenær hljóm- leikurinn verður haldinn. LúSra- sveitin er nú komin á góSan rek- spöl, þar er leyst af hendi gott og ósérplægiS starf, en peninga þarf nauSsynlega; sveitin verSur aS lcoma upp húsi sínu, þaS vita menn og allir eru í rauninni feiSubúnir til aö styrkja fyrirtækiS, ef aS eins er heppilega í haginn búið, svo aS mönnum verSi ekki * tilfinnanlegt. En þaS er líka rneira, sem fæsc ef húsið kemst upp. í haust. Þá tnun hinn duglegi kennari O. Böttcher veröa kyrr hér og setja á stofn orkesturskóla meS kenslu og æfingar fyrir strengjahljóS- færi, auk þess sem hann heldur áfram að æfa lúðrasveitina. Munu víst flestir á einu máli um þaS, aS ófært væri að láta svona góöa byrjun niöur falla, sem hér hefir •gerS veriS. En þá verSa menn líka að sýna í verki, aS menn virði hana einhvers. Söngvinn. Þánarfregn. 10. þ. m. andaðist aö heimili sínu, HlíS í Vestmannaeyjum, Magnús Jónsson, ættaöur frá HliS- arenda í Ölvesi, aö eins 33 ára aS aldri. — Magnús sál. var mesti dugnaöarmaSur og vel látinn af öllum, er honum kyntust. Veðrið í morgun. Hiti í Revkjavik 12 st., Vest- mannaeyjum 10, ísafiröi 8, Akur- eyri 9, SeySisfirði 8, Grindavík 12, Stykkishólnii 11, Raufarhöfn 5. Hólum í HornafirSi 12, Þórshöfn í Færeyjum 10. Kaupmannahöfn 14, Björgvin 12, Leirvík ii, Jan Mayen 7 st. — Loftyog lægst fyr- ir sunnan land, austlæg og norð- austlæg átt. Horfur: Noröaustlæg átt. Söngskemtun Helene Fernau, í Báruhúsinu i gærkveldi var mjög vel sótt, sem vænta mátti og dáðust áheyrendur mjög aö söngnum, enda fór þar saman af- bragSsfögur og mikil rödd og dá- samleg meöferS á verkefnunúm. Utan dagskrár söng söngkonan tvö Goodrich Silvertown Gord ®r btsta bilagúmmíið. Búlð til í ðllum stærðam. Veröiö lægra en a,öur ‘JllllF' I |j. Fæst hjá omboðsmanni verksmiðjaimar Jfiatu Þorstenssyni Vatnsstig 3. Simi 464. I RULLUFILMUR „Agfa“ allar stœrðir. PAKKA.FILMUR ,.AgfaK allar stærðir PLÖTUR „Agfa“ „Barnet“ flestar st. 1 I 1 fl GASPAPPÍR, DAGSLJÓSPAPPÍR matt, hélfmatt og glana. Pappir sem allir yerða að reyna. Oefað bestl IJós- myndapappírinn sem til landsins hefír fluts FLEST ANNÁÐ 8EM AÐ Í L J ó 3MY ND AG-ERÐ LÝTOR | höfum við ódýrait. Isleifar Jónsson & Co. Hafaaratræti 16. I I I » \ íslensk lög, og voru henni goldnar þakkir meS áköfu lófaklappi. — Væntanlega endurtekur hún söng- skemtunina áSur en langt um líSur. Eldur kviknaði í gær í húsinu nr. 35 B viS Grett- isgötu. KviknaSi út frá fernisolíu, sem veriS var aS hita. SlökkviliS- iö var kvatt þangað, en eldurinn* liaföi veriS kæföur áður en þaS lcom. — Einn slökkviliSsmanna, Oddur Rögnvaldsson, meiddist. Hann kom í stigavagni vestan úr bæ og var bifreiS féngin til aS draga vagninn, en hann slitnaði aftan úr henni og um leiS hrökk Oddur af vagninum. Sem betur fór, meiddist hann ekki hættulega. ólafur Proppé, alþingismaSur, hefir veriö skip- aður mexikanskur ræSismaöur hér i Reykjavík 6. f. m. Síldveiðarnar. SíSustu viku voru salfaSar 12657 tunnur af síld í Akureyrarumdæmi og 2530 tunnur kryddaðar, en i SiglufjarSarumdæmi voru saltaðar 45645 tuiinur og kryddaðar 6853. —'- Horfur eru ekki sagðar góSar um síldarverSiS. Hefir árangurs- laust veriS reynt aö selja fyrir 40 kr. tunnuna. En vel getur úr þvi ræst enn, ekki síst vegna þess, aS Norðmenn hafa mjög lítiö veitt, og horfur á aS utanlandhelgi-söltun Jjeirra ætli aö mistakast aS Jiessu sinni. Er ekki ólíklegt, aö þeir ------------S------------------ megi þar um kenna „Þór“ frá Vestmannaeyjum aS einhverju leyti. t Gullfoss fór frá Vestmannaeyjum kl. 9 í morgun, en er ekki væntanlegur hingaS fyrr en í fyrramálið. Kem- ur viö á Eyrarbakka og Stokks- eyrL . • *• r**‘ ’ Hestamannafél. Fákur stofnar til viSreiða nsætkomandi sunnudag, svo sem auglýst er á öSriun staS í blaSinu. ERLEND MYNT. Khöfn 14. ágúst. Sterlíngspund .........kr. 20.71 Dollar................. — 4-65.5 100 mörk þýsk........... — 0.60 100 kr. sænskar.......— 122.00 ioó — norskar ...........— 80.60 100 fr. franskir ....... — 37.65 100 — svissn.......... — 88.60 100 lírar, ít............— 21.40 100 pesetar, spánv....— 72.25 100 gyllini, holl........— 180.60 Rvík 15. ágúst. Sterlingspund .........kr. 25.70 100 kr. danskar.......— 124.09 100 — sænskar ....... — 154.43 100 — norskar ...........— 102.02 Dollar ..................— 5.90 Ritfregn. 1 Kenslubók í dönsku. Eftir Jón Ófeigsson og Jóhs. Sigfússon. I—III. Fyrsta bindiö af þessari lesbólS* 1 er nýlega komiö út í 3. útgáfu. og er ekki annars getiS, en aS þaS sje endurprentun af 2. útgáfu. Sér- stakt orSasafn fylgir þessu bindi, raöað eftir köflunr. AnnaS bindiS kom út í fyrra í annari útgáfu nokkuö breyttri, og oröasafnslaust. ÞriSja bindiS er einnig komiS út, — ber aS vísu ártaliS 1921, en mun ekki komiS í bókaverslanir fyr en á þessu ári. Þetta bindi hef- I ir ekki komiS út áður, en myndar I nauösynlegt framhald af tveimur ! fyrri bindunum. ÞaS er jafnstórt þeim, 160 bls. aS lengd. Má nú segja, aS bætt hafi vetiB úr all-tilfinnanlegum skorti á lcenslubókum í dönsku meS þessutn þremur bindum. OrSasafn viS 2. og 3. bindiS er í prentun og mun verSa komiS á markaSinn áSur en skólar byrja í haust. Guöm. Gam- alíelsson er útgefandi þessara bóka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.