Vísir - 19.08.1922, Page 2

Vísir - 19.08.1922, Page 2
V T 81 R Fengum með „Gtallfon*: ’s átsukkulaði af mörgam garðum höíum við fyrirliggjandi. VorOiö afar íétst. Kandlssykur, Maismjöl Exportkaffi. Sóda, Apricots þurkaðar. Epli do. Kristaisápu. AlnmiBnmpotta, atar údýra. Dtsvar Laudsversltmar- Þaö er kunnugt, aö lagt var 25 þús. kr. útsvar á lanclsverslunina hér í bænutn á þessu ári. Á þingi í vetur lýstí forstjóri verslunarinn- ar því yfir, aö hann áliti þaö sann- gjarnt. aö landsverslunin greiddi útsvar, en þó hefir þessxt' útsvari nú verið mótnxælt, og á bæjar- stjórnarfundi í fyrrakvöld, eða öllu heldur nótt, því að fundi var ■ ✓ ekki slitið fyrr en kl. 4 árd., var rætt um þaö, hvort útsvarið skykli íelt niöur eða ekki. Umræður þess- ar fóru fram fvrir luktum dyrum, og kann Visir því ekki aö greina nákv'æmlega frá þeirn. En heyrst liefir, þó að furðulegt megi heita, að því liafi verið haldið frarn af hálfu landsverslunarinnar, að hún væri ekki útsvarsskyld, en hips vegar lýst yfir því, aö hún væri fús til að leggja bæjarsjóði nokk- urt fé árlega, svo sem svaraði sanngjörnu útsvari. Meiri hluti bæjarstjórnarinnar hafði J)ó ekki viljað ganga að þessu kostaboði, heldur sæta úrskurði dómstólanna tim það, hvort versluninni bæri að greiða útsvar eða'ekki. Var þetta einróma tillaga fjárhagsnefndar (borgarstjóra, Jóns Ólafssonar og Þórðar Sveinssonar) og jafnaðar- mennirnir einir greiddu atkvæði á móti henni. Vísir er alveg á sama máli og forstjóri landsverslunarjnnar unt það, að landsverslunin eigi að greiða útsvar. Meðan vérslunin var rekin eingöngu spm bjargráðafyr - irtæki, var nokkuð öðru máli að gegna en nú, og því verður nú ckkert bygt á dómi þeim, sem kveðinn var upp urn útsvarsskýldu hennar á ófriðarárunum. Sá dóm- ur var á þá leið, að verslunin ætti ekkert útsvar að greiða, vegna þess að hún væri ekki rekin sem gróðafyrirtæki. Nú er verslunin rekin sem gróðafyrirtæki. Tóbaks- cinkasalan er að lögum rekin sem gróðafyrirtæki og steinolíuverslun- in mátti að minsta kosti s. 1. ár kallast stórgróðafyrirtæki, því að ágóðinn af henni varð hátt á ann- að hundr. Jxús. kr. Verslunin er því vafalaust að lögum útsvarsskyld. Það virðist lika ótvirætt vera skoöun for- sfjórnarinnar, ef það er þá rétt, sem fullyrt er, að hún hafi boðið bæjarstjórn að greiða eitthvert til- íag til bæjarsjóðs af sjálfsdáöum, e.f ekkert útsvar yrði á hana lagt. Þvi að auðvitað hefir forstjórn verslunarinnar enga heimild til að gefa bæjarsjóði cöa nokkrum öðr- um fé úr sjóði verslunarinnar. Enginn þarf heldur að ætla, aö þingið léti slíkt óátaliö, nema þá ]-ví að eins, að Jxað kærnist að jieirri niðurstöðu,- að verslunin gæti með ]>vi nxóti kornið sér hjá því að greiða meira fé tií bæjar- sjóðs. En hvernig sem á málið er litiö, J)á verður það líklega flestum undrunarefni, að jafnaðarmennirn- ir í bæjarstjórninni skvldu ekki geta íylgt hinum fulltrúunum að málum um það, að láta dómstól- ana skera úr ])vi, hvort landsversl- uninni bæri að greiða útsvar til bæjarins eða ekki. Það virðist ein- rnitt vera j)að eina rétta og sjálf- sagða, j)vi að til ])ess eru lög, að cftir jxeim sé faiáö, og dómstólarn- ir skera úr því, hvað eru lög. Ungfrú Dr. Fenu hefir að maklegleikum fengið svo góðar viðtökur hér i Reykjavík og. Hafnarfirði, aö slíks eru fá eða engin dætni. Er ]>að almenningi hér til mikils sórna, hversu vel hann kann að greina milli góðs og lélegs söngs, enda má segja aö vanda- minna hafi verið nú en oft áður, j.jar sem jgfr. H. F. á hlut aö máli. R.öddin er mikil við hóf og svo vel tamin að einskis er á vant, og með- ferðin á lagi og orðum svo góð, að yér sannfærðumst unx að rétt hefði verið frá sagt í jæim sænskum og þýskum blöðum, sem Vísir hafði fyrir. sér á dögunum, er ritaö var fvrst um kornu jungfrúarinnar. Nú ætlar hún að gefa oss kost á að heyra frásagnarlist sína á mánudagskvöldið i „Iðnó“ og framságnaríþrótt. Hyggjum vér gott til, ])ví aö hér á'landi er sú hst lítt kunn,,En jungfrúin er þar Jóh. Olafsson & Co, B S. R. Heldur uppi hentugum ferfl- um austur ylír HellisheiSL Á mánudögum, miBviku- dögum og laugardögum til ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Þessar ferðir hefjast frá Reykjavík kl. 10 f. m., til baka frá Eyrarbakka daginn eftir. Bifreiðarstjórí í þessar ferðir er Steingrímur Gunnarsson frá Eyrarbakka. Á þiðjudögum og föstudög- um austur að Húsatóftum á Skeiðum. — Bifreiðarstjóri: Kristinn Guðnason. Á mánudögum og fimtu- dögum að ölfusá, Þjórsárbrú, Ægissíðu, Garðsauka og Hvoli. - Bifreiðarstjóri: Guð- mundur Guðjónsson. Ábyggilegust afgreiðsla, best- ar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá Bifreiðastöö Rvíkur. Símar: 7x6 — 88« — 97«. hvað best heirna, og má um það vísa til greinarinnar „Góður gest- ur“ í Vísi 8. þ. m. Hún er einmitt kennari (Docent) í þeirri list við ágætan skóla í Þýskalandi. Má því telja víst. að enn verði húsfyllir hjá þessari gagnmentuðu listakonu. Jarðarför síra Magnúsar prófasts Andrés- sonar fór franx fyrra Iaugardag á Gilsbakka og var afar fjölmenn. Húskveðju hélt sóknarpresturinn, síra Einar prófastur Jónsson í Reykhölti, en sira Stefán prófast- ur Jónsson á Staðarhrauni líkræðu í kirkjunni. Við gröfina flutti Hall- dór Helgason frá Ásbjamarstöð- um minningarljóð, er hann hafði ort. Messur á morgun. f dómkirkjunni kl. 11, síra Bjaripi Jónsson. í fríkirkjunni í- Hafnarfirði kl. 1, síra Ólafur Ólafsson. — f frí- kirkjunni hér kl. 2, síra Haraldur Nielsson. Kl. 5 síra Ólafur Ólafs- son. « Kristniboðsfélagið heldur útisamkomu á morgun, kl. 3, viö Suöurpól, ef veður Ieyf- ir. Ólafía Jóhannsdóttir, og fleiri* tala. ' ! Trúlofun sína hafa nýlega opinberað ung- frfi Kristín Einarsdóttir og Gísli Ólafsson, bakari. Ólafur Jónsson, lögregluþjónn, er nýkominn úr ferö uni Rorgarfjörö. Hann segir grasvöxt í lakasta lagi, en nýting' sérlega góöa. Dómur veröur sennilega kveðinn upp t vínmáli þýska skipstjórans í dag„ Skipstjóranum hefir verið slept úr gæsluvarðhaldi. Skotfélag Rvíkur. Æfing kl. 9 árd. á morgun. Bogi A. J. Þórðarson á Lágafelli hefir seiit Vísi grein- nm „Kjötverðið“ og birtist hún í næsta .blaöi. Goodtemplarar v fara skemtiför inn í Viðey á morgun kl. 9 árdegis og verður jiar margt til skemtunar, eins og vant er aö vera hjá ])eim, er þeir fara skemtiferöir. Þeir búast við binu besta veðri, úr því áð rign- íng er í dag, en oft bregður tií þ.urks á sunnudögum, þegar rignt hefir næsíu daga á undan. Templ- arar ættu að fjölmenna í þessa síðustu skemtiför i sumar. Kappreiðarnar. Skorað er á þá, sem eiga vöru- flutningabifreiðar með sætum, að gefa kost á bifreiðum sínum á niorgun frá Lælcjartorgi. — Marg- ir ágætir hesta verða reyndir á kappreiðunum á morgun, — alls um 30 talsins. Þrír og þrír skeið- hestaK verða reyndir í einu en 4 fást altaf bestar og ódýr- astar bifreiðlr i leagri og skemmrl ferðalög. Áætlnnarferðir til Þing- valla og austur yflr Hell- isheiði daglega Simar 581 og 838, SteincLör Hafn&ratræti 2 (hornið). I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.