Vísir - 06.09.1922, Blaðsíða 1

Vísir - 06.09.1922, Blaðsíða 1
Bitstjóri og eigandi IAKOB MÖLLER Sími 117. Afgreiðsla í AÐALSTRÆTI 9B Sími 400. 12. ár. MiövikudagJnn 6. september 1922. 204. tbl. ___ GAMLA BfÖ B Hamlet. Sorgarieiknr i 6 þáttnm meö forleik. ABaðhlntv., „Hamlet“ leiknr Ásta Nielsen. Ank hennar leika meðal annara þessir ágœtu leikarar Anton <1® V®r<li®ir og I-iilly Jacobsen. Efnl myndarinnar er tek- ið eftir hlnn heimsfræga leikriti Shake»peare’s„ en þó með nokkrum breyt- ingnm í samræmi við hina eldgðmln Hamlet-sögu sem prófesior Vining heinr upp- götvað.. Eins og nwrri má geta, þar sem bieði efni og leikendur eru það jfullkomDasta sem hugsaet getur, hefur þesii ■tórkoitlega mynd alstaðar vakið feikna athygli og að- dánn. Sýning bl. 9. Pðntunum veitt móttaka í sitna 475. Þ>akpappi B þyktir, fæit ódýr í .Hlmalay Ibilð ▼antar mig 1. oktober. Gnðm. Guðmundison frá Beykholti. Simi 1041. Stim.pl a af ýmsum gerðnm, Atvegar óiafur OiaíHson Grefctísg. 60. Heimafr4 7—8».m. . Hestaguga. Hns og undanfarlð fœst hesfca- ganga i Brautarholti, bæði yfír hausfcið og veturinn. Það tilkynniat vinum og vandamönnum að maðurinn minn, Magnás ólafsion trésmiðameiitari, andaðist á heimili sinu Grjótagötu 9, 4. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Kristln Einarsdóttir. ELLISTYRKTARSJÓDUR REYKJAVlKUR. Umsóknum um etyrk úr Ellistyrktarsjóöi Reykjavikur skal skilaö abo'garfct órnskrifstofuna fyrirlok septembermánaðar. Eyöublöö undir umiókuir tást'í bjá fátækrafulltrúunum, prestunum og á borg erel jóraskiilsofnrni. Borgarstjórinn i Reykjavik, 5. sept. 1922. K. ZiMiei. Verslunin ,Goðafoss‘ Laugaveg 5. — Sími 436. Isýkomið: Fílabeinshöfuðkambar, hárgreiður, hárburstar, lann- burstar,1 svampanet, gúmmísvampar, andlitscrém, andlitspúð- nr, handábnrður, hárnet, hárspennur, liárskraut, naglaáliöld, tinnig sérstök í kössum, peningabuddur, skaftspeglar, vegg- speglar, taukörfur, gólfklútar, gólfmottur, krullujárn, sjálf- blekungar, Eversliarp blýantar, rakspeglar, raksápur, mjög ódýrar, rakhnifar, rakvélar, vasaverkfæri kr. 1,25, Brillantine. brjóstnálar, filabeinshálsi'estar, fílaheinsinen og hálsmen úr beini, afar cklýr, brciderskæri, barnatúttur, þvottaduftið Gold Dust, • hármeðul, handsápur, ilmvötn og margt fleira. Nýjar vörur. Lágt verð. Munið eftir VERSLUN GOÐAFOSS, Laugaveg 5. Borgarnes-kjötið ágæta fengum ver með Suðurlandi i gærkveldi. Okkar verð er lægra en annarstaðar. Kjötið er það hesla sem íáanlegt er. Kaupið ekki annarstaðar, fyr en þér hafið skoðað þeítu ágæla kjöt og fengið að vita hvað það kostar. Kaupfélag Reytcvíkioga. Kjötbúðin á Laugaveg 49. Sími 728. Bókhaldari Æfður og ábyggilegur bókháldari og Vélritari (pillur eða slúlka), vanur verslunarslörfuni, vel að sér í dönsku, ensku og helst einnig í þýsku, getur fengið stöðu nú þegar. - , Eiginbaiidar umsóknir með launakröfu, ásamt nieðmæl- nm, leggist inn á afgreiðslu „Visis“ fyrir 10. þ. m„ merktar „Bókhaldari“. Tiiboð •kast i grunngrölt, og menn óskast í steypuvinnu. - UpplýsÍBgar hjá FJöni THorlacivi® ISÍJA BIó Síerkasta ailið Sjónleikur i 5 þáttum. Leikinn af Nordisk Film Co. Búinn lil kvikmyndar af Holger M a d s e n. Hlutverkaskrá: Betty Wiggins, Lilly Beeh Billy Wiggins (maður hennar) Valdm. Lund Thomas Ward Henrik Halberg William White Peter Malberg Evelyn White Gudiun Bruun fíalph Lewis Eyvind Kornbeck Turner Hugo Bruun. Aukamynd: Romeo og Júlía. Gamanleikur frá Nordisk 1' ilm. Aðalhlulverkin leika Lauritz Olsen og Helen Gammeltoft. Sýning kl. 8/. flaniyrðatonsla- Eins og bö undanférnn, veiti ég undirrituö tilsögn í allskonar hannyröum, svo sem: Hedebo, Hvítsaum, Knipli, Baldýriugu, Listsaum og m. fl. Nokkur stykki íslenskar Iand- lagsmyndir fyrirliggjandi, einnig stækkaöar eftir pöntunum Unniir Olafsdóttir. Verslnnarstart. Ongur maöur, sem unníö kaf- ir við verslun hér i bæuum, ótk- ar eftir skrifstofu eöa búöarstörf- um. Meiri áhersla lögö á fasta atvinnu en hátt kaup. Omsókuir sendist Visi merktar 8200u, fyrir 10. þ. m. K. F. U. M. U.D. Jarðræktarvinna i kvöld kl. 8. 8 ðasta kvöldiö sem unniö verður i sumar. Fjölmennið nú rósklega Vaiur ii. og iii. fi. Æfing i kvöld ki. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.