Vísir


Vísir - 09.09.1922, Qupperneq 2

Vísir - 09.09.1922, Qupperneq 2
1 Með e.a. Fileíjell íengum við: Melis steyttan og ósbeyttan Kandis Farin Bigmjðl Hálfsigtimjðl Hveiti 3 teg. Kaffi VlSIR Export Epli-þnrkuö Apiicots Búsínur Sve3kjur. ,Kokkepige* PalmíD, Umbáðapappír. Innilega þakka eg skólabræðr- jum mínum, vinum og vandamönn- um norðan lands og sunnan, sem svo hlýlega og veglyndislega mintust mín á ýmsan hátt á sex- tugsafmæli mínu, þ. 7- þessa mán. Reykjavík, 9. sept. 1922. M. B. Blöndal. fri fréttaritarm Vísis. Khöfn 8. sept. Lán handa Austurríki. Frá London er símað, að enskir bankar hafi boSist til a'ð lária Austurríki 30 miljónir sterlings- p.unda gegn tryggingu í tolltekj- um rikisins. De Valera tekinn? Times flytur þá fregn. án þess þó að fullyrða að hún sé áreiöan- leg, aö de \7alera og tveir aðrir foringjar uppreisnarmannanna írsku. hafi veriö handteknir í Cork. Grikkir og Tyrkir. Frá Konstantínópel er símað, aö fvrir hönd Grikkja hafi fulltrúar bandamanna lýst yfir, að Grikkir væru reiðubúnir lil að vikja burt úr Litlu-Asíu, ef vopnahlé feng- ist þegar í stað. Tyrkir nálgast nú Smyrna, en Grikkir búast til a'ð verja hana og hafa til þess Stuðn- ing frá herskipum bandamanna. Suðurher Grikkja er umkringdur og yfirhershöfðinginn tekinn til fknga. Konungurinn hefir farið tir Aþenu. Krónprinsinn er kvadd- ur heim frá Rúmeníu. Frá Danmörku. Sakir hrakviðra varð hlé á upp- skeruvinnu í Ðanmörku um hríö undanfarið, en nú er vinnari hafin aftur. Fuílyrt ér, að rigningarriar í ágústmánuði hafi að engu spilt uppskeruhorfunum. Verðlag hefir lítiö lækkað 1 Danmörku sí'ðustu 8 mátiuðina. í ágúst lækkaði verðlagstalan um 2. Verðlagið er nú 56% lægra en haustið 1920, en 78% hærra en fyrir ófriðinn. í' júlímánuði fluttu Danir inn vörur fyrir 117 milj. kr., en út fyrir iox niilj. í júní nam innfl. 15 milj. meira en útfl., og í maí ‘51 miljón. Frá ÞjóðmiDjasafninn Mannamyndasafnið hefir ný- fega móttekið að gjöf frá Sveini bónda pórarinssyni á Halldórs- stöðum i Laxárdal 3 olíumál- aðar brjóstmyndir af foreldrum hans, Jþórarni lireppstjóra Magnússyni á Halldórsstöðum (d. 1878) og konu hans, Guð- rúnu Jónsdóttur (d. 1886), og bróður bans, Magnúsi bónda pórarinssyni, liinum þjóðkunna völundi (d. 1915); enn fremur svartlcrítarmynd af Metúsalem bónda Magnússyni, föðurbróður gefanda (d. 1906). Um leið hef- ir safnið einnig mcðtekið að gjöf frá ungfrú þuríði Jóns- dóttur á Halldórsstöðum, syst- urdóttur Sveins, og eptir ráð- stöfun pórarins sálaða bróður hennar, 2 olíumálaðar myndir af i'oreldrum þcirra, Jóni bónda Jónssyni á Geitafelli (d. 1869) og Sigríði pórarinsdóttur, konu hans (d. 1917). Éru myndir þessar allar gerðar af Arngrími málara Gíslasyni (f'. 1829; d. 1887). Átti saí'nið að eins eina mynd áður eftir liann, enda eru fáar einar til. Var þetta því mik- ill fengur og kærkominn safn- inu. Vottast geföndunum bestu þakkir fyrir. pá licfir Mannamyndasafnið einnig fengið nýlega til kaups olíumálaða mynd al' Magnúsi sýslumanni Magnússyni á Eyri i Seyðisfirði, vestra, d. 1704. Er hún eflaúst máluð af Hjalta pró- fasti porsteinssyni í Valnsfirði nokkrum árum áður en Magnús dó. Er hún mjög merkileg. Til Ieiðréttingar á því, er ný- lega var sagl hjer í blaðinu, um hvalbeinsstól þann er pjpð- minjasafninu var gefinn fyrir fám dögmn, skal það tekið fram, að smiðurinn sjálfur cr raunar gefandinn; vinir hans færðii honumí, i samsæti honum til heiðm s, nokkra peningaupphæð að gjöl' og þess vegna lýsti hann þvi þá þegar yfir, að hann myndi afhénda pjóðminjasafn- inu stólinn, að gjöf í þeirra nafni. Lýsir þetta ekki siður veglyndi hans en rausn þeirra, enda liefir Stefán Eiriksson sýnt það oft áður, að hann ann mjög safninu. Eg endurtek þakkirnar og stefni þeim til Stefáns. Matthías pórðarson. Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, síra Bjarni Jónsson. 1 fríkirkjunni kl. 2 síðd., síra Árni Sigurðsson. Ivl. 3 síðd. pró- fessor Haraldur Níelsson. í Landakotskirkju: Hániessa ld. 9 árdegis. Engin síðdegis guðs- þjónusta. Veðrið í morgun. Hit* í Reykjavík 10 st.. Vest- mannaeyjum 10. Isafirði 12; Ak- ureyri 15. Sey'ðisfirði 10, Grindá- vík 9. Stykkishólmi 10, Gríms1- stöðum 13, Hólum í Hornafirði 9, Þórshöfn í Færeyjum 6 st. — Loftvog hæst um Færeyjar og Skotland. Suðlæg og suðvestlæg átt. Horfur: Suðlæg átt. M fitemdóM Bifreiðaferðir til pingvalla, Keflavíkur, Ölvesár, Eyi’arbakka, Stokkseyrar, pjórsár, Ægissíðu, Garðsauka, Vífilsstaða og Hafnarfjarðar. Símar: 581—838. Bestar bifreiðar og ódýrust fargjöld hjá Steindóri. eínkum reyndist markvörðurinirs: afbragðs vel, enn sém fyrri. í IiS Víkings vantaði Óskar Norðmann og Pál Andrésson. og er ekki osennilegt að það hafi rá'ðið úr- slitum. —yEn endalok mótsíns urðu þau, a'ð Frarn hreptí verð- launagripinn. Knattspyrnumót um II. flokks haustbikar, hefst á íþróttavellinum á morgun kl. 5 'ssðdegis. Keppendur: Víkingur og Valur. Sextugsafmæli á Bjarni kennari Jónsson, Grett- isgötu 12. á mánudaginn. Gengið. Bankarnir hafa í dág hækkað gengi dönsku krónunnar upp í 125.30 en látið gengi annars erl. gjaldeyris haldast óbreytt. Hefir spunnist út af Jiessu sú saga, að bankarnir séu í þann veginn að hætta áð selja ávísanir á útlönd, cn svo mun alls eklci vera. Dönsku krónuna segjast bankarnir hafa hækkað í samrænii við Kaup- mannahafnargengið, en í raun og veru er ste'rlingspund þá orðið ódýrara hér. Kveldúlfsskipin, Egill Skallágrímsson og Snorri Sturluson, eru væntanleg af síld- veiðtmi .fyrri hlttta dags á morg- tm. Egill Skallagrímsson hefir veitt liðlega 7 þústtnd tunnur og Snorri lítið eitt minna. Ivnattspyrnumótið endaði í fyrradag og fóru svo ieikar, að K. R. sigraði Víking með 5 : 2. Yfirleitt var sóknin fult svo mikil, af hálfu Víkings, eink- um fyrri hluta leiksins. En vörn K. R. var miklu öruggari, og Sirius koni í niorgun 11111 kl. 11. Hannyrðasýning , hefir frú Unnur Ólafsdóttir í' skemmuglugga Haralds. Málverkasafnið í Alþingishúsinu verður sýnt á niorgun 'kl. 1—3. Til TlFILSSTABA verða bifreiðaferðir á morgun (smmudag) kl. 11V, og 2 7» frá Steindóri Símar 581 og 838, Hafnarntrnti 2 (hornið). I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.